Vísir


Vísir - 24.07.1946, Qupperneq 4

Vísir - 24.07.1946, Qupperneq 4
4 V I S I B VÍSIR DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAOTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: FélagsprentsmiðjunnL Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Rás viðburðanna. jy|enn eiga erfitt með að átta sig á, að i stað þess að lieiminum var áður og fyrr skipt i nokkrar fjarlægar og ímndurleitar álfur, er Iiann nú orðin ein Héild, þar sem fjarlægðir mega lieila úr sögunni. Austrið er auslrið og vestrið er veStrið sagði einn merkasti rit- Jiöfundur Breta, en viþli með því gefa lil kynna að milli þjóðanna væri mikið og ó- In-úanlegt djúp. Slíkar kennisetningar eru úr sögunni, þótt þær kunni að liafa átt fullan rétt á sér áður. Þjóðirnar verða að sætta sig við þetta og Jiver einstaklingur að gera sér það Ijóst. Áður skipti ekki svo miklu máli Jjótt afskekktar þjóðir hærust á banaspjót, «n nú er slíkt atferli engri þjóð óviðkomandi. Neisti í fjarlægastá austri getur leitt af sér ófriðarhál uni heim allan, og ofheldi þjóða á milli getur haft alvarlegustu afleiðingar fvrir friðinn. Til ]>ess að hamla gegn -slíkri þróun málanna, er samband lúnna samein- uðu þjóða stofnað. Um j>að héfur I>eztu menn heimsins dreymt og fyrir því liafa friðar- sinnar barizt um langan aldur, en þær til- raunir, sem gerðar bafa verið og beinst hafa i jæssa átt, hafa ekki gefið ]>á raun, scm menn hafa gert sér vonir um, þótt éinhvern- tíma liljóti að ])ví að draga að heimsfriður- inn verði tryggður vegna alþjóðasamtaka og aukins þroska í skiptum ríkja í milli. Ýmsir þcir, sem ekki hafa gert sér ljóst, 'hve breytingar hafa orðið stórfelldar í al- þjóðamálum vegna breyttrar aðstöðu, bera 'nokkurn , kviðboga lyrir ])átttöku Islands i alþjóðasamtökunum. Þeir skilja ekki að Is- ’land er og verður v.eigamikil stöð í Atlants- hafi norðanverðu, sem stórþjóðirnar, vilja liafa nokkur afskipti af. þannig að öryggi ;)l])jóða verði tryggt og landið ó engan hátt aiotað til ofbeldisverka af árásarþjóðum. Ut 'fi’á þvi sjónarmjði m. a. er ])áttlaka Islands :í alþjóðasamtökum mikilsverð, livort seiii Jhíii kann að leggja á okkur þungar byrðar <eða ekki. Samkvæmt sáttmálá sameinuðu þjóðanna njótum við einnig aukinna réttinda, og vonandi kemur aldrei til þess að landið verði bitlæin stórveldanna, jafnvel ])ótt svo kunni að fara að samlyndi þeirra fari út um þufur. Fyrir rás viðburðanna liggur landið nú í þjóðbraut og hefur þýðingu lyrir heims- ;\iðskiptin i margri merkingu. Menn kunna ;ið hafa æskt annars, cn j,erða að sætta sig við það, sem er og sem eldd verður breytt. Hinu er ekki að leyna, að mest veltur á :l ramkvæmd ])ess sáltmála, sem sameinuðu þjóðirnar hafa gert sín í milli, cn ])ótt við .gerumst aðilar að sáttmálanum getur ])að engu l)rcvtt út af fyrir sig um örlög landsins, nema að forminu til. Raunin venður cin og Iiin sama, hvert sem formið verður. Þótt við gerumst aðilar að ofangreindum sáttmála verðum við að skipa okkur þar í sveit, sem við teljum henta l)ezt hagsmunum landsins og lífsskoðunum þjóðannnar. Innan alþjóða- samtakann'a yerða það ekki smáþjóðirnar, :>em ráða, heldur stórveldin, sem tryggt Iiafa sér lórréttindi, sem telja má eðlileg að ýmsu icyti. Þeirra lóð hlýtur ávallt að reynast ]>yngst á metunum, þótt smáþjóðirnar hafi sínu hlutverki að gegna, jáfnvel þær smæstu, sem sctið hafa í algjörri einangrun á liðnum öldum og ekkert hafa lagt til alþjóðamála. Miðvikudaginn 24. júlí 1946 Bræðslusíldaraflinn nær tvö falt meiri nú en í fyrra. Tregðast Sildveiðin virðist eitthvað vera að Saitað hefur verið í 8171 tunnu Bræðslusildaraflinn var á miðnætti siðastl. laugardag 427 þús. hektólítrar, en var 216 þús. hektól. á sama tíma i fyrra. Búið var að salla 8171 tunnu norðanlands, en ckk- ert á sama tíma i fyrra. - - Mestan afla liafði „Dagný“. Siglufirði, 5992 mál. Aðrar aflatölur fara hcr á eftir (í svigum tunnur í salt): Gufuskip: Alden, Dalvik 3042. Ármann, Rvík 2779. Bjarki, Akure. 1916. Huginn, Rvík 2777. Jökull, Háfnarf. 1326. Ól. Bjarnason, Akran. 281(>. Sigríður, Grundarf. 1827. Sindri, Akran. 1629. Sæféll, Vestme. 2432. Þór, Flatey 2124. Mótorskip (1 um nót): Að- albjörg, Akran. 1523. Álsey, Vestm. 2377. Andey Hrísev 2314. Andey (nýja) sama st. 3300. Andvari, Þórshöfn (144) 1649. Anglia, Drangs- nesi 839. Ársæll Sig., Njarðv. (20) 30. Ásbjörn, Akranesi 883. Ásbjörn, ísafirði 1527. Ásdís, Hafnarf. 520. Ásgeir Rvík 2467. Auðbjörn, Isaf. 2181.' Austri, Seltjarnarn. 1152. Baldur, Vcslm. 1592. Bangsi, Bol.vík 498. Bára, Grindavik 485. Birkir, Eski- firði 2268. Bjarni, Dalvík 1981. Bjarni Ól., Keflav. 1311 Björg, Eskifirði 1800. Björn, Iveflavík 1392. Borgey, Hornafirði 1500. Bragi, Nj'arðvík 908. Bris, Akur- eyri 1292. Dagný, Siglufirði 5992. Dóra, Hafnarfirði 423. Draupnir, Neskaupst. 728. Dröfn, Neskaupst. (391) 1927. Dux, Keflav. 748. Dvergur, Sigluf. 731. Edda, Hafnarf. lí)(>7. Eggert ÓL, Hafnarf. 1542. EgilÍ, Ólafsf. (31 1) 1264. Erna, Siglul'. 639. Esler, Akurevri 2041. Fagriklettur, Hafnarf. 4695. Fanney, Rvik 1261. Farsæll, Akran. 2585. Fell, Vestm. 1432. Finnbjörn, ísaf. 240. Fiskaklettur, Iiafnarf. 1561. Fram, Hafnarf. 730. Freydís, ísal'irði 422. Freyfaxi, Nes- kaupst. 1606. Freyja, Rvík 3479. Freyja, Neskaupst. (145) 930. Friðrik Jónss., Rvík (131) 4385. FróðbNj.vík 820. Fylkir, Akranesi 556. Garðar, Garði (552) 860. Gautur, Akureyri (267) 358. Geir, Sigluf. (228) 1179. Geir Goði, Keflav. 500. Gest- ur, Sigluf. 627. Grólta, ís'af. 3333. Grótta, Sigluf. (235) 1382. Græðir, Ólafsf. 667. Guðbjörg, Hafnarf. 537. Guðm. Þórð., Gerðum 1105. Guðný, Iveflav. 1025. Gull- faxi, Neskaupst. 946. Gull- toppur, Ólafsf. 244. Gunn- björn, Isaf. (343) 1578. Gunn- vör, Sigluf. (202) 3818. Gylfi, Rauðavík (73) 352. Ilaf- björg, Ilafnarf. 1318. Haf- borg, Borgarn. 1625. Ilafdís, Rvík 561. Hafdís, Hafnarf. 407. Hafdís, ísaf. 1620. Hag- barður, Húsav. 1421. Ilannes Ilafstein, Dalv. 2156. Heima- klettur, Vestm. 2459. Heim- ir, Seltjarnarn. 972. Ileimir, Keflavík 305. Hilmir, Iveflav. 317. Ilólmsberg, Keflavik 1000. Hrafnkell Goði, Vest. 668. Ilrefna, Akranesi 2252. lírönn, Sighif. (163) 1292. Hrönn, Sandg. 1000. Iluginn I, ísaf. 2434. Huginn II, ísaf. 2123. Huginn III, Isaf. 2037. Hugrún, Bol.vik 1268. Hulda, Iveflavík 36. Ingólfur, Ivefla- vík 756. ísbjörn, Isaf. 2123. ís- lendingur, Rvík 2428. Jakób, Rvík 619. Jón Finnss. II, Garði 542. Jón Þorláksson, Rvík 555. .Tökully Vestm. (104) 933. Kári, Vcslm. 2516. Keflvíkingur, Keflav. (299) 3108. Keilir, Akranesi 1606. Kristjana, Ól.f. 1588. Kristj- án, Ak. 2173. Liv, Ak. 1126. Magnús, Neskaupst. 1644. Málmey, Rvik 1197. Már, Rvík 816. Minnie, Árskógs- (152) 2086. Muggur, Vestm. 510. Mummi, Garði 1137. Nanna, Rvík 4066. Narfi, Hrisey 4074. Njáll, Ölafsf. 3276. Nonni, Keflav. 1308. 01. Magnússon, Kel'lav. 1078. ólivette, Stykkish. 450. Ottó, Ak-. 846. Ragnar, Sigluf. 2542. Reykjaröst, Iveflav. 1946. Richard, ísaf. 1459. Rifsnes, Rvík 3614. Sidon, Vestm. 390. Siglunes, Sigluf. 2698. Sigur- fari, Akran. 1530. Sildin, Hafnarf. 1840. Sjöfn, Akran. 1110. Sjöfn, Veslm. (277) 1043. Sjöstjarnan, Vestm. 585. Skaftfellingur, Vestm. 1605. Skálafell, Rvik (91) 1(>2(5. Skíðblaðnir, Þingeyri (179) 2331. Skíði, Rvík.1002. Skógafoss, Vcslm. (132) 1008. Skrúður, Fáskrúðsf. 382. Sleipnir, Neskaupst. 2322. Snorri, Sigluf. 440. Snæfell, Akureyri 4447. Slella, Neskaupst. (440) 810. Suðri, Flateyri 1144. Súlan, Ak. 1004. Svanur, Rvík 806. Svanur, Akran. 1062. Sæ- björn, ísafirði 944. Sædís, Ak. 1385. Sæfinnur, Ak. 1564. Sæhrímnir, Þingeyri 2269. Sæmundur, Sauðárkr. (809) 1342. Særún, Sigluf. (297) 878. Sævar, Neskæupst. 1344. Trausti, Gerðum 920. Val- björn, Isafirði 1141. Vísir, Keflavík (149) 2035. Vé- björn, ísafirði 2727. Vonin II, Vestm. (19) 1084. Vonin, .Neskaupst. ,1366. Vöggur, Njarðvik 724. Þorsteinn, Rvik 998. Þorsteinn, Dalvík (116) 198. % Mótorbdtar (2 um nót): Andvari—Sæfari (3/') 159. Ársæll—Týr (254) 939. Ás- björg—Auðbjörg (259) 852. Barðinm—Pétui* Jónss. (146) aftur. tregðast aftur, eða svo var a. ni. k. að sjá í gær, því að þá veiddist mjög lítið og menn voru yfirleitt heldur daufir yfir þessu, því að enn er ekki liægt að segja, að veruleg aflahrota hafi komið og landburður ver- ið. Veiðin hefir verið hæg og sigandi það seitr af er, en nú er hinsvegar farið að líða talsvert á sildveiðilímann. * ’ / Hún kentur En það er engin ástæða til að á ný. vera neitt bölsýnn. Það kemur varla til að síldin sé með öllu liorf- in, því að alltaf spyrst enn til hennar, þótt treg- lega gangi að ná henni. Þetta veiðileysi, sem er þessa stundina, getur á einu vetfangi breytzt i aflahrotu, og hana mcira að segja svo mikla, að annað eins hafi ekki þekkzt. En hún má bara ekki láta biða lengi eftir sér. ♦ Ný veiðar- Við og við eru reynd hér ný veiðar- færi. færi á síldveiðum, en þau gefast mis- jafnlega, eins og gengur. Það, sem getur verið gott erlendis, getur reynzt miður hér, því að aðstæður eru ekki alls staðar eins. Nú á næstunni á enn að reyna nýtt síldarveið- arfæri. Telja menn, að það sé mörgum kostum búið, m. a. að hægt sé að nota það, þótt sildin vaði ekki. * Fanney. Vélskipið Fanney, sem Fiskimálanefnd og Síldarvcrksmiðjur rikisins lceyptu í Bandaríkjunum, og er að veiðum fyrir norðan, notast við nót, sem er allfrábrugðin þeim, sem önnur síldveiðiskip nota. Fanney er ekki afla- há, en varla er hægt að dæma nothæfni nótar þeirrar, sem hún notar, af svo stuttri reynslu. Þó er það árciðanlegur kostur við hana, að I)ún krefst færri manna en þær nætur, sem mest eru notaðar. * Skeytingar- Eftirfarandi bréf er frá „farþega“: leysi. „Síðastliðinn sunnudag, 21. þ. m., var eg farþegi ásamt 19 öðrum, þar á meðal sýshmianni Dálamanna, í bifreið þeirri, sepi gcngur milli Staðarfells og Reykjavikur. Var þetta bifreið, sem fenin var í þessa fcrð i stað þeirrar, sem var. ekið út af við Gljúfurá dag- inn aður, og brann til ösku. Bíll þessi var lir Bbrgarnesi. * I Fjöður biluð. Gerist nú ekkert sögulegt, fyrr en komið er að veitingaskála Theó- dóru Sveinsdóttur við Hvitárhrú, farþegar hún- ir að fá sér hressingu, allir seztir upp i bilinn og húist við, að haldið verði af stað. Þá fer maður að heyra ávæning af því, að eitthvað sé atliugavert við aðra afturfjöður bílsins, og að því er manni skildist, gat bilun á þeirri fjöður valdið því, að billinn ylti. * Ekið samt. Að einhver hætta liafí verið á ferð- um í þessu sanibandi bendir sú stað- reynd’, að tekið var forgangshraðsamtal við Reykliolt í þeim tilgangi að fá þar bíl, til að fara með farþega Suður, en liann reyndist ófáan- legnr. Er þá haldið af stað, þó frekar hægt, sem leið liggur kring um Hvalfjörð, og getur liver sagt sér sjálfur, hvernig hefði getað farið,. ef fjöðrin hefði bilað. Auðvitað má segja, að far- þegar hefðu getað yfirgefið bilinn, en slíkt var af skiljanlegum ástæðúm ekki tiltækilegt. * Athygíi Þarna var eklti um annan farkost að vakin. ræða, en ftestum ef ekki öll.um farþeg- unt nauðsyn að komast sem fl.jótast á leiðarenda, Eg hefi með línum þessum viljað vekja athygli á skeytingarleysi, sent hefði getað liaft’ of alvarlegar afleiðingar í för með sér, ef illa hefði farið og mér finnst, að farþegar slíkrá flutningatækja eigi þá kröfu á hendur forráða- manna þeirra, að þeir sjái um að þau séu í sem beztu lagi og fyllstu varúðar sé gætt i hvívetna." Frh. á 6. síðu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.