Vísir - 25.07.1946, Side 1

Vísir - 25.07.1946, Side 1
Umferðar- menmng. Sjá 2. síðu. VISI Margir Iæra hjálp í viðlögum. Sjá 3. síðu. 36. ár Fimmtuclaginn 24. júlí 1946 166. tbl. 4 slclp sukku er kfarnorku var — þýjkir lcgregíutnenn — Hér sjást nokkrir þýzkir lögreglumenn með blóðhunda, sem þeir hafa sér til aðstoðar, Vegna þjófnaðarfaraldurs eru hundar þessir notaðir, en ekki hefir enn tekizt að úti- Ioka þjófnaðarfaraldur þann, sem gengið hifir íborgum Þýzkalands. ,, sem enn heflr kontið. I m IjOOO mál bíða lönd- unar á Haufarliöfn. Milli 20 og 30 skip biða nú löndunar á Raufarhöfn og mun afli þeirra nema sam- tals um 15000 mál. Síldin virðist aðallega milli Rifstanga og Rauðu- núpa og mun þetta vera mesta sildarhrotan, sem komið hefir á sumrinu. Síld- in virðist ekki fara eins ört yfir og vera i þéttari torf- um en áður á sumrinu og þvi auðveldara að veiða hana. Eru dæmi til þess að skipin hafi fengið all-t að 100011101 í einu kasli i þess- ari hrotu, en það er miklu /Ire/ífi’ iiesiepss hvs*sis BS'SS ’ SísimsisíiŒ* Brezk viðsldptanefnd hef- ir samið við stjórh Kanada um kaup á hveiti. Kanada æflar að selja Bret- um miklar hirgðir af hveiti #og er pii hújð að ganga frá samnmguni um flutninga á hvi til Bretlands. meira cn dæmi eru til áður í sumar. Sum skipanna, sem lönd- uðu i gærdag á Raufarhöfu, komu aftur með fullfcrmi í nólt eða niorgun. A vestursvæðinu vciðist lílil sild, cn ýms skip voru á leiðinni til Siglufjarðar i. morgun. einkum þau sem voru vestast á veiðisyæðinu vegna þcss hvað mörg skip híða nú löndunar á Raufar- 'liöfn. Til Hjalteyrar kom Ölafur Bjarnason i nótt nieð 14851 mál, Alfsey kom í gærkveldi með 1007 mál og íslcnding- ur kom i morgun með full- fermi. Öll þcssi skip veiddu síldina undan Rauðunúpum. í morgun var óhagstáett veður á aðalveiðisvæðinu, norðaustan kaldi, 1—5 vind- stig og þokubræla. Bretar og Egipt- ar semfa. í gær sáitu samninganefnd- ir Breta og Egipta á fundi til þess að ganga frá brezk- egipzkú samningunum. Sátu nefndarmennirnir á fundi í gær i 3 klukkuslund- ir. Samningar , Breta og Egipta eru í endurskoðun um þcssar mundir, og kom hrezk sendinefnd í því skyni til Egiptalands. Aróöur Rössa gegn vestur- Báðar deildir þingsins i Bandaríkjunum hafá sam- þvkkt, að ákvæðunum um verðlágseftirlit skuli fram- lengt um hríð. Kvartanir hafa verið born- ar fram um það í Þgzka- landi, að Rússar styðji blöð, sem gefin eru út á hernáms- svtvði þeirra og birta óhróð- nr um hernámsstjórnina hjái Vesturveldunum. Blöð þessi eru prenluð á hernámssvæði Rússa og seld á hernáhissvæði vesturveld- anna. llins vegar fæsl ekki levfi hjá hernámsstjórn Rússa lil jiess að nokkui hlöð séu scld þar önnur en þau er Rússar hafa undir sínu eftirliti. gær. Flóðalda féll ekki á laiid á SikisiL' Eirkaskeyti til Vísis frá U.P. f| j a rnorkusprengj u t íl r aun var gerð í annað skipti í gærkveldi á lóninu við Sikmieyju. Samkvæmt fregnum frá Lundúnum í morgun höfðu aðeins fjög'ur af 87 skipa viota, sem harna var, sokkið. Hinsvegaf er einnig frá því skýrt að fjöldi skipanna hafi skenimdst. , Ovíst um kafbáta. Vcgna flóðöldu og Iiafróts, scm orsakaðist af sprengj- nnni, liefir ekki verið liægt að ganga úr. skugga um, hvorl kafbátar þeir, er þarna \ oru, hefðu sokkið. TilraUn- in, sem gerð var neðansjáv- ar, var meðfrani ætluð til jiess ' að athuga, hvort hún myndi granda kafhátum,- sem væru undir sjávarborði. Skgrsla Blandys. I skýrslu Blandys aðmíx'- áls segir, að álitið hefði ver- ið, að vatnssúlan hefði náð mn fimm þúsund fet i loft upp, en reyksúla og gufa um tvöfalda þá hæð. Flóðalda um tíu fet að hæð, reis upp, cn hún hjaðnaði hráðlega og féll ekki á laild upp. Nokkr- ar smáeyjar og kóralrif sukku. í sjó á tímahili, án |)éss þó að nokkui'ii sakaði, þvi að fólk hafði verið flutt á hurt. Skip, sem snkku. Stærstu skipin, sen) sukku, og vitað cr uín j)egar. voru flugstöðvarskipið Saratoga, Frh. á 8. siðu. L. G. Dreyfuh skfpaður séíidiherra í Svíþjóð. Einkaskeyti til Visis frá United Press. Washington i gærkveldi. Truman forseti hefir skip- að Louis G. Dreyfus, núver- andi sendiherra ú íslandi, scndiherra Éandaríkjanna i Svíþjóð. Tekur liann þar við störf- um af Hei'scliel V. Johnsoi . scm verið liefir sendiherr i Svijijóð undanfarið. H. \ . Jolmson hefir tckið við en hætti Stettiniusar i öryggii ráði sameinuðu þjóðanm - cn hann sagði af sér í sumai, eins og kunnugt er. Louis G. Dreyfus er ein - og j)egar er getið, sendihcrr:: Bandarikjanna á ísland . Kom hann liingað 14. júiri 1944, eða þrem dögtim fyr ir stofnun lýðveldisins. Va" liann fulltrúi þjóðar sinna- við j)á athöfn. Louis (’>. Dreyfus nýtur liér mikilla vinsælda og óskoráðs álits. FíBSÍS&B' ÍÍVB'ðÍV B BBB'* Þann 20. júní þ. á. voru Imndrað ár liðin frá þvi að fastar sjöferðir hófnst milli Dove.r og Oslénde. I tilefni af. j)ví voru há- iiðahöld í borgunuin. 10. júlí s.l. var nýtt skip sctt á sigl- ingaleið j)essa. Það var smioað i Hobokenskipa- smiðastöðinni í Antwerpen. Wavell s*æöiB* við Nehru. Varakonungur Indlands„ Wavell lávarður, álli á mánudaginn var viðtal vie Nehrn um væntaulega: bráðabirðastjórn þar. Verðiir nú væntanlega hráðlega gengið frá væntán- legum samningum un.. stjórnina. Congressflokkur ■ inn, sem er fylgjandi stofn • un hráðahirgðastjórnar, hcí - ir borið mikinn sigur úr híi um i kósningunum þar o ; félck hann 207 jiingsæti ac 389.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.