Vísir - 25.07.1946, Page 4
4
V I S I R
Fimmtudaginn 25. júlí 1946
VÍSIR
DAGBLAÐ
Útgefandi:
BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12.
Símar 1660 (fimm línur).
Verð kr. 5,00 á mánuði.
Lausasala 40 aui*ar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Næt allra eytum.
fluml er það, sem nær allra eyrum. Skemmst
** er að minnast kappleikjanna við Danina
]íér á dögunum, en ofan við alla slíka at-
burði standa þó önnur umhugsunarel'ni, sem
eiga hvers manns hug. Þannig er því farið
með síldijia. Menn liollaleggja fram og aftur
um horlurnar, siunar eru bjartsvnir, e'n aðrir
ekki, en eitt eru aflir sammála um og það
er, að síldin cr óútreiknnnleg. Vanir sjó-
menn telþa þess engin dæmi, að síldin hafi
hrugðist tvö ár í röð. Þeir fullyrða að bregða
þui’fi nokkura daga til norðanáttar og svo sé
síidarhJaupið komið. Allt lil þessa hefur sild-
in ekki vaðið nema tvær stundir á sólar-
hring, menn hafa kastað á mor í þeirri von
að þar væri nóg af síkl, cn reynzlan hefur
verið svona'sitt á hváð í því efni. Segja sjó-
menn að mjög sé erfitt að fást við síldvciðar,
ef síldin hrevti ekki háttum og sýni sig á
yfirborðinu.
Nú hefur brugðið lil norðanáttar og þá
kregður svo einkcnnilcga við að síld veiðist
vel, allt frá Langanesi að Skaga. Á Gríms-
eyjarsundi hvað vera mikið um síld, og menn
scm komu i gær að norðan fulfyrða að síldin \
vaði um allan Eyjafjörð, en ekki skal það
,selt dýrara verði en keypt er. 11 i t í er víst
að komi veruleg síldarganga geíit skipin mok-
uð upp milljóna-andvirði á fáum dögum.
Þannig eru þess mörg dæmi í góðum göng-
um að skip fylli sig á fáum stundum og landá
jafnvel ol'tar en einu sinni á sólarhring.
Margir hafa lagt i ærinn kostnað til þess
sið komast á síldveiðar, og einstaklingar hafa
hlaupið frá atvinnu sinni í von um fljóttek-
11111 gróða á veiðunum. Allir vilja halda sig
þar, sen\ eldurinn brennur he/.t, cn síklveiðar
■eru áhættusamar og óhöppin mörg. Þcir
inenn, sem keypt hal'a ný skip, svo scm Sví-
þjóðarbáta eða önnur slík, dýru verði, byggja
i rauninni allar sínar vonir á sumrinu og
síldinni, með því að ekki er gerandi ráð fyrir
nð vetrarvertíðin verði gróðavænlegri en þær
hata verið síðustu árin, en raunin liefur sýnt
að utgerðin hefur rétt staðið þá í járnum og
:í sumum tilfellum verið fekin mcð tapi. Eins
411' því farið með bátana og nýju luisin, að
smdvirðið þyrfti að afskrifa scm allra fyrst,
<‘n<la hefur Alþingi sýnt skilning á jiessu máli,
og heimild hefur verið veitt til frekari af-
skrifta á skijjum þessum, en öðrum lil ]>ess
;ið létta undir kaupum óg rekslrinym í fram-
Síðinni. Þetta var nauðsyn, en nú veltur allt
■á afrakstrinum á þessari síldarvertíð og
óðrum vertíðum, sem fara 1 hönd. Vonandi
hregðasl ekki vonir manna, Jiannig að öll
nýsköpun verði grundvöllur frekari fram-
fara og þróunar í atvinnulífinu, enda er jicss
•ckki vanjiörf. Sem dæmi um ríkjandi sleifar-
lag í útgerðarmálunum mætti nel'na, að ekk-
i'rt skip gat fengið hotnlireinsun áður en,á
síldveiðar var farið, en það þýðir .aukinn
; ekstrarkostnað á síldveiðunum, auk þess, sem
•kipin ganga ver og er það bagalegt út af
fyrir sig. Sannar Jietta að ckki er vanjiörf á
;ið dráttarbraulir verði byggðar umfram jiað,
scm nú er, jiannig að við getum annað við-
gei’ðum hins stóraukna fiskiflota lands-
xnanna.
imtn ara:
Z a S s , 9
rklókona áttattu ocj fi
Bjarghildur Magnúsdóttir
frá cJijrarlallui.
Það býr gömúl kona i
kjallaraherbergi í lhisi einu
við Njálsgötu. Hún er orðin
aldin að árum og lífsreynslu,
tekin i andliti og hefir beina-
berar liendur. Þessi kona
heitir Borghildur Magnús-
dóttir og verður hún áttatíu
og fimm ára gömul í dag og
að j)ví tilefni heimsótti eg
hana og rahhaði við hana
smástund yfir hragðgóðu
kaffi og gómsætum kökum.
— Já, j)að er mai’gt brcytt
frá því sem var, segir luin og
strýkur yfir hár sitt, sem
ekk er ennjiá orðið hæruskol-
ið. Eg held mig alltaf inni, eg
á ekki samleið með fjöldan-
um, en j)að koma stundum
kunningjar mínir, j)að hafa
allir verið mér svo góðir.
En ef þú vilt tala við mig, þá
verður jui að sjjyrja mig.
Hvar erlu fædd?
A Oddakoti j Austur-
Landeyjum, Jiar hjuggu l'or-
eldrar mínir. Faðir minn hct
Magnús Þórðarson, hann var
mjög duglegur maður og
smiður; hann smíðaði marga
báta og smíðaði naglana í ])á
lika. Hann hafði margar
skepnur og stórt bú, en svo
kom frostaveturinn mikli og
])á féllu skepnurnar og hann
missti mikið. Eg var oft
svöng í uppvextinum, eg
fékk aldrei nýmjólk út á mat-
inn eða með honum, alltaf
súr eða hlaup sem kallað var,
og maturinn var ekki annað
en fiskur og Jiað sem honum
fylgdi. Þá fiskaðist mikið i
Landeyjunum og faðir minn
var formaður og fiskaði vel.
Þegar cg stálpaðist sat eg
stundum liestana fvrir sjó-
mennina meðan j)eir voru á
sjónum. Þá fékk eg hálfan
lilut af skipi. Stundum sat eg
fyrir ]>rjár skipsliafnir og
fél4c j)á einn og hálfan hlul
og ])á var gaman að lifa.
Pabhi var liarður i horn að
laka, hann vildi ekki láta mig
læra að skrifa óg sagði að
kvenfólkið ])yrfti ekki að
Iæra slikt. En eg vildi J)að nú
samt, eg krotaði með nögl-
unum stafi á svell og líka
skrifaði eg i móðuna á.
glugganum. Svo kom eg eitt
sinn til móðúr lians Árna
Geirs Þóroddssonar. Hún var
svo góð kona og bað Árna að
lofa mér að skrifa. Og Árni
var góður cins og liún og
kenndi mér stafagerðina. Eg
skrifaði slundum hréf hér áð-
ur fvrr, en nú cr eg hætt að
geta noitl skrifað, eg fékk
svo vont áfall i fyrra að eg
næ mér aldrei eftir J)að.
Hvenær fórslu svo að heim-
an?
Þcgar eg var komin vfir
tvítugt, og þá var eg i ýmsum
stöðum og fór allsslaðar vel
um mig og bezt hjá henni
Hallberu í Fróðholtshjáleigu
J)ó hún væri fátæk ekkja. Eg
fór frá lienni að búa og gift-
ist manninum mínum sáluga.
Hann hét Hróbjartur og var
Hróbjartsson. Maðurinn, sem
var fyrir framan hjá henni
Ilallberu, fvlgdi mér út að
Selfossi, J)egar eg fór, og
hann sagði, að eg mætti koma
lil Jieirra Jiegar eg vildi og
biðja ])au um það, sem eg
Jjyrfti með.
Svo .fluttir Jni að Eyrar-
bakka.
Já, þar likaði mér vel. Ann
ars gaf eg' mig lílið að fólki
og fór sjaldan að lieiman
nema ef eg fór með honum
1-Iróbjarti. Við áttum álta
börn, og eg átti ekki alltaf
heimangengt.
Hvérnig var afkoma fólks
á Bakkanum í Jiá daga?
Ojæja. Stundum var slyrj-
öld á milli okkar og fátækt-
arinnar, en um það vil eg
ekki tala. Ilróbjartur var
duglegur maður og vann
meira en liann gat.‘ Hann var
venjulega í vcgavinnu á
sumrin, og hann var Jíka
mörg sunmr hjá Iionum Tul-
iniusi á Akureyri. Hjá lion-
um var nú kaupið 1,10 kr. á
dag. En eg var heima með
Ivöi-nin. Eg tók upp móinn,
bar hann heim og setti hann
i kistur. Eg stakk upp garð-
ana og lók upp úr J)cim og
eg skar þangið til að elda
við. Það var nú ekki góð
vinna. Annars vorum við
oftasl tvær saman að J)essari
vinnu, eg og húnJúnína, kon-
an hans Ögmundar Þorkels-
sonar. Það var stundum erf-
itt í J)á daga. Einu sinni fór
eg gangandi suður, og hvað
heldurðu að eg liafi gert á
leiðinni? Eg mátti ekki sitja
auðum höndum, og eg prjón-
aði sokka á göngunni. Það
var nú siður í þá daga, að
fólk vann hverja stund, sem
það gat.
Svo komust börnin upp og
flugu út í lieiminn. Þá vor-
um við ein í kotinu, og leið
okkur ])á bezt, en Ilróhjart-
Frh. á 6. síðu.
Bifhjól. „Fótgangandi" ritar Bergmáli pistil
þann, sem hér fer á eftir: „Eg er einn
þeirra manna, sem slegi'ð hefir óhug á við liin
tíðu úinferðarslys hér í hænum á þessu ári.
Það er að visu rétt, að slys liafa verið fátið
siðústu vikurnar — engin hanaslýs orðið, þótt
hörmuleg slys hafi aftur orðið nú um helgina,
svo að slysaaldan virðist vera að rísa aftur.
lin þótt eg ræði hér um slys ahnennt, ætla eg
mér þó fyrst og fremst að tala um bifhjólin í
umferðinni.
*
Mikill hraði. Þeir, sem veitt hafa bihjólamönn-
um athygli á götum bæjarins, liafa
vafalausl einnig tekið eftir þvi, að þeir eru flest-
ir ungir menn og að mjög margir þeirra, eg lield
flestir, fara jafnan með miklum hraða, eins og
líf þcirra liggi við. Það fylgir jafnan ungun;
mönnum, að þeir vilja fara geist, hvort sem það
cr á farartækjum, í stjórnmáhun eða öðrum efn-
um. En það gctur oft verið liættulegt að fara
hralt, ekki sízt þegar um slík farartæki sein
bifhjól er að ræða.
*
Tvö slys. Eg minnit í svip tveggja slysa, sem
mcnn á bifhjólum liafa ,verh5 við
riðnir. Ef eg man rétt, var annað á Skúlagöt-
unni, en hitt á vegamötum Hofsvallagötu og
Ilripgbrautar, og þá ók „bifhjólari“ á lögreglu-
bifreið. Eg tel ekki neinn vafa á því, að þarna
liafi mennirnir á bifhjólunum verið á mikilli
ferð, því að svo oft hefi eg séð þessi hjól skjót-
ast um göturnar á ofsahraða og það kemur lika
til greina í þessu efni, að það er mun erfiðara
að stöðva bifhjól en bifreið, sem eru á sama
liraða.
*
Hæmi um -Mig langar til að segja hér frá sögu,
óaðgætni. sem mér var sögð um þenna bif-
- hjólaakstur ungra manna. Hún gerð-
ist yestur á Hringhraul í vor. Tveir ungir menn
voru þar á bifhjólum, báðir með farjicga fyrir
aftan sig. Þeir óku af stað frá Bræðraborgar-
stígnum og i állina lil Hofsvallagötu. Þeir fóru
hratt af stað og juku hraðann jafnt og þétt sem
mest þeir máttu, og þegar komið var að Ilofs-
vallagötunni, sem mikil umferð er uni, var ekk-
erl verið að liugsa um að draga úr hraðamim.
*
I.étt íarar- Eg er ekki i néinuin vafa um það,
tæki. að «cf bifreið hefði komið niður
4jt
Hofsvallagötuna um leið og bifhjól-
in komu eftir Hringbrautinni, þá hefði þarna
orðið Ijótt slys. Bifhjólin eru svo létt, að þau
þeytast áfram, skrika til á ýmsa vegu og kast-
ast á hliðina, þegar reynt er að stöðva þau á
mikilli ferð, og það þarf meira en litla leikni
til að forða slysi, er svo stendur á. Það æfli í
rauninni ekki að lileypa öðruin á bifhjól en
þeím, sem vitað er að fara gætilega. Annárs
geta Jieir fíirið sér og öðrum að voða,“
*
Vatnið. „íbúi á Skólavörðuholtinu” hefir sent
Bergmáli eftirfarandi bréf: „Oft hefir
vcrið kvartað um vatnsleysi á þeim stöðuin i
bæiuuii, sem liæst liggja, en þó Iield eg, að al-
veg hafi keyrt um þverbak síðustu dagana og
vikurnar. Heima hjá mér liverfur vatnið á ti-
unda tímanum á morgnana og fæst ekki aftur
fyrr en kominn er háttatimi. Sjá allir, hver vand-
ræði þet.ta skapar, ekki sízt á heimilum, þar
sem ungbörn eru og nauðsynlegt cr að þvo oft
af þeim.
*
Aukning Mér finnst það afar-kynlegt, að vatn-
vatnsins. íð skuli minnka eitthvað, þegar fóíki
fækkar í liæiium og hljóta J)ví að vera
til þess einhverjar orsakir, sem graf'ast verður
fyrir. Það er mikið talað um auknin'gu vatns-
veitunnar, sem væntanleg er, og er ágætt lii
þess að vita. En eg gel ekki enn notað það vtftn,
sem eg á að fá þá,og þangað til vcrður að gera
einhvcrjar ráðstafanir til að hæla úr liví ó-
fremdarástandi. sem nú ríkir víða i bæmpn.“
/