Vísir - 25.07.1946, Blaðsíða 5

Vísir - 25.07.1946, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 25. júlí 1946 V I S I R 5 tm gamla bio nn Ingegerd Bremssen (Fallet Ingegerd Brems- sen). Dramatísk sænsk stór- mynd. Aðalhlutverk: Sonja Wigert Anders Henriksen. Bönnuð fyrir börn innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Myndin er ekki fyrir taugaveiklað fólk. Auglýsingar. sem eiga að birt- ast í blaðinu sam- dægurs, verða að vera komnar fyr- ir kl. 11 árdegis. AHm. Fasteignasalan (Brandur Brynjólfsaon lögfræðingur). Bankastræti 7. Sími 6063. GTSALA! Dömutöskur frá kr. 35.00 Innkaupatöskur — 30.00 Dömukápur frá —135.00 do. vandaðar frá — 250.00 Drer.gjabuxur — 16.00 Telpukjólar frá — 35.00 Amerískar peysur — 57.00 Ennfremur: Undirföt, margar teg.“ náttkjólar, döuxur, sokkabönd, kjóla- blóm, silkitreflar, golf- treyjur, blússur, strandföt, samkvæmiskjólar, pelsar o. fl. Opið frá kl. 1—6. Allt á að seljast. Bergþórugötu 2. Peal Bmmí les leikrilið , PILATUS eftir Kaj Munk í Gamla Bíó föstudags- kvöld kl. 9. — Aðgöngnmiðasala: Bókaverzlun Sigfúsar Eynnindssonar og Hljóð- færaverzl. Sigríðar Helga- dóttur. NB. Frátekiiir miðar sækist fyrir hádegi á íosjudág, annars seld- ir öðrum. Tilkynning Vegna íramkvæmda við aukningu vatnsveit- .unnar hefir vatnsrennsh til bæjanns minnkað og þar af leiðandi valdið tilfinnanlegum vatnsskorti í bænum. Fólk er því alvarlega áminnt um að fara eins sparlega með vatn og mögulegt er. Vatns- og Hitaveita Reykjavíkur. Ferð um Hnappadal Snæfellingafélagið efrnr til skemmtiferðar um Hnappadal dagana 3.—3. ágúst, ef næg. þátttaka 'fæst. Þátttaka tilkynmst í Skóbúð Reykjavíkur fyrir 3 1. júlí. Þar liggur frammi ítarleg ferðaáætlun. m TJARNARBIO UM Skal eða skal ekki. (I Love a Soldier) Bráðfjörugur amerískur gamanjeikur. Paulette Goddard Barry Fitzgerald Sonny Tufts Sýning kl. 5, 7 og 9. Garðstófar Tjaldastólar Garðborð fyrirliggjandi. Gey&ir h.f. Veiðarfæradeildin. Auglýsingar sem birtast eiga í blaðinu á laugardög- um í sumar, þurfa að vera komnar til skrifstófunnar eifi Mlar en ki 7 á föstudagskvöld, vegna þess að vinna í prentsmiðjunum hættir kl. 12 á bádegi á laugardögum á sumrin. Bíladekk 500—550x16 óskast í skiptum fyrir 650x16. — Upplýsingar, Vífilsgötu 22, sími 5171. MMM NÝJA BIO «MW (við Skúlagötu) Sannar hetjur. („The Purple Heart“) Mikilfengleg og afburða- vel leikin stórmynd um hreysti og lietjudáðir ameríska flugmanna í Japan. Aðalhlutverkin leika: Dana Andrews Richard Conte Kevin O’Shea Bönnuð liornum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HVER GETUR LIFAÐ AN LOFTS ? Jarðarför bróður okkar, Jónasar Hall, fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 26. þ. m. kl. 3 e. h. Sjístkinin. Rafsuðumenn Nokkrir lagtækir menn óskast til rafsuðuvinnu. Uppl. gefur yfirverkstjórinn. Vélsmiðjan HÉÐINN h.f. óskar cftir 1 lil 2ja her- bergja íhúð, ásamt cld- húsi í Miðhænum. Ahcrzla lögð á góða unigengni. Tilboð leggist inn á afgr.. blaðsins fyrir föstudags- kvöld, mei’kt: „S.K.“ óskast á m. h. Guðmund Þorlák á síldveiðar. Uppl. um horð cða í síma 3992. Sumir menn drekka frá sér vitið fvrir 300 krónur á cinni nóttu. Aðrir kaupa sér f.yrir þær forða af vizku til allra ævinnar. Gerizt áskrifendur að liinni nýju útgáfu Islendingasagna, pósíhólf 73, Beykjavík. Islendingasagiiapiigáfaii. Eg undirrit. . : . gerist liér með ásl, .rifandi að lslendinga- sögum íslcndingasagnaútgáfunnar og óska að fá Iiana hundna óhundna. (Yfir það, scm cl Nafn vki óskar.t, sé strikað). Heimili * Póststöð Islendingasagnaútgáfan, pósthólf 7 3 eða 523. Bevkjavík. Klapparstíg 30. Sími 1884. iýlappaystíg 30. Sími 1884.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.