Vísir - 25.07.1946, Síða 7

Vísir - 25.07.1946, Síða 7
Fimmtudaginn 25. júlí 1946 V I S I R 7 Rnby M. Ayres PriHJeJJan Hún lagði úrið aftur i hylkið. Hún ætlaði að senda honum það. Hún liafði engin not fyrir þennan grip. Konur í stöðu eins og hún hafði valið sér báru eívki skartgripi, sem voru mörg Iiundruð sterlingspund að verðmæti. Það var barið að dyrum. Það var Soames, sem kominn var. „Frú Corbie óskar eftir að fá að tala við ung— frúna.“ „Frú Corbie?“ Priscilla skipti litum. Hún liafði ekki hitt móður Jónatans síðan er slysið varð, þegar Clive Weston varð fyrir bifreiðinni. Priscilla gat vel gert sér í hugarhmd hvernig tilfinningum frú Corbie í hennar garð hlaut að vera varið. Iiún hugsaði um hvað gera skyldi. Vitanlega gat hún sagt, að hún væri svo önnum kafin vegna brottferðarinnar, að hún gæti ekki talað við hana, en það væri lieigulsskapur að koma þannig fram, og óvingjarnlegt í þokkabót. „Eg kem niður,“ svaraði hún. Iiún lagfærði hár sitl og gekk svo liægt niður stigann. I forsalnum var allt á rúi og stúi. Allar myndir höfðu verið teknar af veggjum og liatt- aði hvai’vetna fyrir þar sem þær höfðu hangið. Priscilla hraðaði sér inn í lesstofuna, einu stofuna þar sem alt var enn eins og það hafði áður verið. Frú Corbie stóð við gluggann og var dálítið óróleg á svip. Priscilla gekk til hennar. í fyrsta skipti var hún örlitið smeyk við þessa konu. En svo tók frú Corbie til máís: „Barnið mitt,“ sagði liún og rétti fram hend- ur sínar. „Eg hefði fegin viljað koma fyrr, en það var dálitlum erfiðleikum bundið að koma.“ Ilún kyssti Priscillu á kinnina. „Þér megið ekki lialda, að eg beri kala i brjósti til yðar.“ Tárin runnu niður kinnar Priscillu. Hún grét nú í fyrsta sinn eftir að hún missti 'föður sinn. „Svona, svona.“ Frú Corbie var líka farin að gráta. En lmn klappaði á hönd Priscillu og reyndi að brosa. „Nú skulum við haga okkur skynsamlega. Þér skuluð ekkert vera að gráta. Yður var lieim- ilt að haga yður eins og þér álituð réttast. — Vesalings lierra Weston.“ Priscilia leit undan. í livert skipíi, sem hún lieyrði nafn Clives Weston fannst henni, að það væru mörg ár en ekki aðeins liálfur mánuður síðan er iiann lézt. „Eg hefi haft áhyggjur um yður,“ sagði frú Corbie. „Hvað hafið þér í hyggju að gera?“ „Eg bjarga mér áreiðanlega,“ sagði Priscilla og skýrði henni fi’á fyrirætlunum sínum. „Þetta er bezta fólk og eg má vera þakkát fyrir að hafa fengið góðá stöðu.“ „Og þér, sem voruð vanar að aka í yðar eigin vagni,“ sagði frú Corbie og tárfelldi af nýju. „Já, gömlum, slitnum vagni,“ sagði Priscilla. „Eg reynd að selja hann, en hæsta tilboð var 12 pund, svo þér getið farið nærri um hvernig hann leit út.“ Priscilla var aftur orðin alvörugefin á svip. „Get eg ekki orðið yður að einhverju liði?“ spurði frú Corbie alvarlega, „yðar sjálfrar vegna ekki síður en Jónatans? Hann mundi aldx-ei fá afborið það, ef hann vissi, að þér yrð- uð að vera undir aðra gefin.“ „En eg er nú til þess neydd,“ og nú vaknaði af nýju gremja i hug liennar til Jónatans. Hann hefði átt að koma vinsamlegar frarn við hana. Að vísu átti liún það ekki skilið, en ef hann elsk- aði hana. — „Get eg ekkert gert fyrir yður,“ sagði frú Corbie aftur og af ákafa, ög Priscilla flýlti sér að svara: „Jú, —- Jock —“ „Já, Jock, hesþirinii minn. Hann er gamall, en eg vil lielzt ekki sclja hann, því að hann mundi brátt komast i tölu afsláttarliesta. Ef þér vilduð nú taka við honum og annast liann. Þér eigið akra og liaga, og það yrði ekki mikili tilkostnaður fyrir yður að hafa hann.“ ' „Það skal eg gera glöðum huga,“ sagði frú Corbie. „Þctta er smágreiði, sem ekki er vert um að tala, eg átti við hvort eg mætti ekki styðja yður fjárhagslega.“ Priscilla hörfaði frá henni lítið eitt. „Nei, nei, — beztu þakkir — en það kemur ekki til mála. Auk þess verð eg ekki fjár þurfi. Eg faé sextiu pund á ári og fæði og húsnæði.“ Hún reyndi að brosa, en frú Corbie gat ekki slilit sig um að segja gremjulega: „Sextíu pund! Stofuþerna min fær miklu meira en það. Þetta er smánarlegt.“ Priscilla fór að lilæja og var lienni það til upplyftingar. „Jæja, þetta er talsvert, þegar útgjöldin erU lítil sem engin. Þar að auki eru ferðalög áform- uð. Yið förum til Svisslands um jólaleytið. Mig hefir alltaf langað til að ferðast —“ „Ef þér hefðuð gifzt drengnum mínum —“, sagði frú Corbie, en lauk ckki við setninguna. „En við skulum ekki tala um það, sem er úr sögunni.“ En næstu daga minntist Priscilla titt þessara orða: Ef þér hefðuð gifzt drengnum minum. Ilefði hún gert það liefði hún getað lifað áhyggjulausu lifi það, sem hún átti eftir ævinn- ar, að minnsta kosti fjárhagslega. Og Clive var dáinn. Hefði liann lifað hefði hún getað farið til hans. „Eg liefi hagað mér eins og heimskingi,“ sagði hún við sjálfa sig, „en mig iðrar þess ekki. Eg hefi aldrei elskað Jónatan.“ Vesalings Jónatan, sem vár eins einmana og hún var sjálf. Hún liafði falið Soames að skila armbandsúr- inu á heimili Corbie og þar með var öllu >83111- bandi milli hennar og Corbieættarinnar slitið. Hún óskaði sér þess, að fundum hennar og Jónatans ætti aldrei eftir að bera saman. Henni fannst auðveldara að byrja á nýjan leik, byrja nýtt lif.— ef hún sliti öll tengsl við liðna tímann. Henni fannhst einkennilegt, að liana dreymdi Jónatan seinustu nóttina, sem hún var á heim- ili sínu. Það var um kvöld og dimmt. Þau fóru út að ríða, og þau riðu samhliða, svo nálægt livort öðru að liandleggir þeirra snertust, og hún ósk- aði eftir því í draumnum, að hann tæki liönd hennar og kyssti liana eins og hann hafði gert eitt sinn, er þau voru trúlofuð. GóíSur og gegn borgari kom hlaupandi inn á skrifstofu járnbrautarfélags og bar fram eftirfar- andi kröfu: Eg krefst þess, aS þér gefiS þær fyrirskipanir til lestarstjóra hraSlestarinnar, sem fer fram hjá Elm Grove kl. xi.15, aS hann megi alls ekki vera of seint á íerSinni. SkrifstofumaSurinn sagSi: Hvers vegna komiS þér og biSjiS um annaS eins og þetta? Þannig er mál meS vexti, sagSi maSurinn, aS á hverjum sunnudagsmorgni um leiS og heyrist i flautu lestarinnar, lýkur- p'resturinn okkar ræSu sinni, en s. 1. sunnudag var bannsett lestin 35 minút- um á eftir áætlun. 'lOlJ.'tT: .í'iijÓiY '. ’AKVdlWÖKt/m -KJ'ýS Drengurinn, sem ríkir í Shangri-La. Eftir A. T. Steele. viljá hvorki heyra þá né sjá. Þeim er kunnugt, að með auknum erlendum áhrifum munu völd kirkjunnar yfir fólkinu fara þverrandi. A meðan Dalai Lama er að þroskast og eldast fer fjögra manna stjórn með völdin í landinu. Er hún kölluð Kashag. Samaii stendur hún af þrem yfir- stéttarmönnum og einum lama eða presti. Hefir hún aðeins tillögurétt, en ríkisstjórinn tekur allar ákvarðanir. Ef mikið liggur við, kallar ríkisstjórinn þingið saman, en það samanstendur af nokkur hundruð mönnum. Allar gerðir stjórnarinnar eru gegnsýrðar af áhrifum frá prestunum, en völd þeirra felast einmitt í því, að fólkið trúi á mátt þeirra og megin. I Lhasa sjálfri eru hvorki meira né minna en 20 þúsund munkár, eða tæplega helmingur allra íbúa borgarínnar. Ef munkar þessir eru samtaka geta þeir liaft víðtæk álirif á stjórn landsins og að- eins einn maður getur þaggað niður í þeim, en það er sjálfur Dalai Lama. Þar sem brottfaradagur minn tók að nálgast, fór eg að lokum í reiðferð um hina heilögu borg. Eg liitti nokkra pilagríma, sem Voru á leið til Potala og várð þeim samferða og hagaði mér í öllu eins og þeir. Hinn ungi Dalai Lama veitti mér móttöku enn á ný. Á leiðinni til halis sá eg stærstu varðhunda, sem eg liefi augum litið. Var eg ekki i rónni fyrr, en eg hafði gengið úr skugga um, að þeir væru vandlega festir við kofa sína. Hundar þessir gættu leiðarinnar til Dalai Lama. Þegar eg fór frá Lhasa höfðu gjafir þær, sem mér liöfðu verið gefnar, aukizt svo mikið, að tæp- lega var hægt fyrir mig hafa þær allar með. Er við vorum komnir um það bil 30 mílur frá Lhasa, hitt- um við ferðamannalest, sém við fengum að fljóta með alla leiðina til Indlands aftur. ENDIR. MorðiS, sem aldrei appiýstisL Frank R. Loomis var fæddur í Brooklyn, Michig- an’ árið 1889. Hann var einkabarn og fékk venjulega allt, það sem hann girntist. Er hann hafði lokið stúd- entsprófi, ákvað hann að lesa læknisfræði og honum veittist auðvelt að fá lánaða peninga til námsins. Fjórum árum seinna, er hann var orðinn kandidat við Metropolitan-sjúkrahúsið í New York, varð hann ástfanginn af ungri og laglegri hjúkrunarkonu, Grace Burns að nafni og eftir stutt tilhugalíf voru þau gefin saman í lijónaband. Árið 1927 -— er varð örlagaþrungið ár fyrir þau hjónin — hafði dr. Loomis mjög víðtæka og ábata- sama læknastarfsemi í Detroit. Hann naut virðingar starfsbræðra sinna í borginnr, bæði sem læknir og vinur. Hann var þá 38 ára, hár grannur og fram- koma hans rómuð af öllum, sem hann þekktu. Hann bjó með konu sinni og tveim ungum börnum í stóru og ríkmannlegu húsi, sem var rétt hjá School- cral't-lögreglustöðinni. Hann hafði ákaflega mikið að gera og ein helsta hvíld, er liann tók frá störfum sínum, voru stuttar kvöldgöngur um liverfið það,. er hann bjó í. Nákvæmlega kl. fimm minútur yfir níu, hinn 22. febrúar 1927, var lieyrnartólið tekið af símanum á heimili Loomis-hjónanna. Símastúlkunni, sem svaraði hringingunni, tókst ekki að fá svar og þar sem hún hélt, að börnin hefðu verið að leika sér að heyrnartólinu og gleymt að setja það á aftur, sendi hún tilkynningu um þetta til skrifstofu bil- anatilkynninganna. Nákvæmlega 45 mínútum seinna — eða kl. 21,50 — kom dr. Loomis hlaupandi inn á Schoolcraft-lögreglustöðina og tilkynnti, að kona hans hefði verið myrt. Frakki hans var allur ataður blóði að framan. Nokkrii’ rannsóknarlögýegluþj óna(r fóru sfrax. með Loomis. Þetta kvöld var veður sérstaklega milt og lögregluþjónarnir tóku eftir því, að kapp- kynnt var í húsi dr. Loomis. Allir gluggar voru lokaðir og hitamælir, sem var í ganginum, sýndi 60 gráður á Celsius.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.