Vísir - 25.07.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 25.07.1946, Blaðsíða 8
8 V I S I R Fimmtudaginn 25. júlí 1940 — Kjarnorkan Framh. af 1. síðu. orustuskipið Arkansas, sem bæði eru kiinn úr síðustu heimsstyrjöld. Ýms önnur smærri skip löskuðust veru- iega, svo sem lundurspillar og minni flutningáskip. Skip sem voru fyrir utan lónið, sakaði ekki, og ekkert þeirra skipa, sem þátt tók i rann- sóknártilraun þessari. Nán- ari skýrsla er væntanleg á morgun. E.s. „Reykjaíoss" fermir í Antwerpen 2.—4. ágúst og í Leith 6.—10. ágúst. Vörur óskast tilkynnt- ar aðalskrifstofu vorri í Reykjavik og umboðsmönn- um vorum í: Antwerpen: Grisar & Marsily, 13 rue de FEmpereur, Antwerpen. Leith: R. Cairns & Co., 8 Commer- cial Street, Leitli. H.f. Eimskipafélag íslands. M.s. Dronning Alexandrine fer til Færeyja og Kaup- mannahafnar um 3. ágúst. Þeir, sem fengið hafa á- kveðið loforð fyrir fari, sæki farseðla á morgun (föstu- dag) fyrir kl. 5, annars seldir öðrum. Næstu tvær ferðir frá Kaup- mannahöfn verða sem hér segir: 27. júlí og 14. ágúst. Flutningur tilkynnist skrif- stofu félagsins i Kaupmanna- höfn. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN. (Erlendur Pétursson) UPPBOÐ Opinbert uppboð verður haldið við Borgartún 4 föstudaginn 26. þ. m. kl. 1,30 e.h. og verður þar seldar: 3 saumavélar, Union sjieciale 2 Singer-saumavélar 2 „Jones“-saumavélar 1 Union-saumavél, Uni- on Zig-Zag 1 sníðavé og 2 prjónavélar. Þar verða og'seldir: Rafmagnsmótorar, rafmagnsstrauboltar, vinnuborð og stólar, Kjólabelti, fatahengi og herðatré, léreft, tvinni o. fl. Þá er og sclt: 1 eikarskrifborð, 1 orgel og 1 útvarpstæki með borði Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfogetinn í Reykjavih. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ráögerir aö fara næstk. laugardag í dags skemmtiferö aö Land- mannahelli og í Laugar. Síödegis á laúgardag ekiö austur að Landmannahelli og gist þar í tjöldum. Á sunnudag farið í bílum áleiðis í Laugar. Á mánudag gengið á Loðmund og ekið heimleiðis um kvöldið. Farmiðar séu teknir kl. 4 á föstudag á skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörös. Túngötu 5. K. 16. - SKEMMTI- FERÐ um næstu helgi, 26. þ. m. — Allar nánari uppl. um ferðina í síma 4952, milli 7-7-8. Stjórnín. • /v MEISTARAMÓT föRjj ÍSLANDS í FRJÁLS- ÍÞRÓTTUM hefst 6. ágúst n. k. Fyrirkomu- lag mótsins veröur þannig: — Þriðjudaginn 6. ágúst: 200, 800, 5000 m. hl., 400 m. grindahl., hástökk, þrístökk, kúluvarp og spjótkast. — Miðvikudaginn 7. ágúst: 100, 400, 1500 m. hl., ivo m. grindahl., langstökk, stang- ajstökk, kringlukast og sleggju- kast. — Fimmtudaginn 8. ág.: Fimmtarþraut. — Föstudaginn 9. ág.: 4X100 og 4X400 m. boöhl. — Laugardaginn io. ág.: Tugþraut (fyrri hluti) 10 km. hlaup. — Sunnudaginn 11. ág.: Tugþraut (siðari hluti. — Þátttaka tilkynnist í. R. R. viku fyrir mótiö. — Stjórn I. R. K. R. KNATTSPYRNU- ÆFING á grasvelinum : Kl. 6.30—7.30: IY. og V. íl. — 7.30—8.30: III. fl. — 8.30—9.00 nudd. BREIÐFIRÐINGAFÉLAGIÐ efnir til skemmtiferðar um verzlunarmannahelgina vestur í Geiradal og Reykholtssveit. — Farið veröur frá-Breiðfirðinga- búð laugardaginn 3. ágúst kl. 13.30. Ekið verður aö Kinna- stáðaskála um kvöldið og gist þar eða tjaldað hjá 'skálanum. Á sunnudagsmorgun verður gengið á Vaðalíjöll, ef veður leyfir. Síðari hluta dags veröur héraösmót U ngmennasam- bands Xorður-Breiöfirðinga haldið í skálanum. Á mánudag verður ekið heim með viðkomu í Króksfjaröarnesi. — Farmið- ar verða seldir í skrifstofunni i Breiöfiröingabúð dagana 25.— 28. júlí aö báðum dögum meö- töldum.kl. 12—16. Þeir, sem ætla að taka þátt í þessari ferö, erti vinsamlega beðnir að kaupa farmiða á áö- úrnefndum tima, ella geta þeir ekki komizt með i feröina. STOFA til leigu í tvo mán- uöi fyrir reglusaman og hrein- legan mann, á Bragagötu 32. (5i8 HJÓLKOPPUR at' „V aux- hall“-bíl tapaðist í gær. Finn- andi vinsamlegast skili honum gegn fundarlaunum i heild- verzlunina Alfa, Hamarshús- inu.______________________(504 STÓR, blár frakki-var tekinn í misgripum hér í bænum síö- astliðinn miðvikudag fyrir ann- an minni. — Uppl. í síma 2506. TAPAZT hefir gullarmliand (keöja). Vinsamlegast skilist i ReykjavTkuraþótek. Fundar- laun. (519 PENINGABUDDA, dökkblá, meö rennilás og veski annars- vegar, tapaðist í búð í gær- morgun. Góöfúslega skilist á Lögregluvarðstofuna. (312 GÓÐ stúlka óskast i vist. Engin börn. Gott kaup. Sérher- bergi. Simi 5103.__(51^ saumavelavibgerbir RITVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 Fataviðgerðiii • Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. (348 RÚMSTÆÐI ásamt fjaðra- dýnu til sölu ódýrt. Laugavegi 33. efstu hæö._____(513 BARNAVAGN, sem leggja má saman, óskast keyptur. Má vera lélegur. — Uppl. í síma 3280, eítir kl. 9 í kvöld. (522 VEGGHILLUR. Útskornar vegghillur úr mahogny, bóka- hillur, k mmóöur, borð, marg- ar tegundir. Verzl. G. Sigurðs- son & Co., Grettisgötu 54. (880 VEGGHILLUR, útskornar j kommóður, bókahillur, klæða- j skápar, armstólar. Búslóö, j MínTsírötu 86. Sinii 2874. (96 KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395-_____________ (402 TVÍBREIÐUR Ottoman til sölu. V'erö 600 kr. Uppl. í síma 5947 eúir kb 7,____(507 , LÍTILL vatnabátur (,eöa julla) óskast til kaups. Má vera gamall. Tilboö, er greini verð sendist í pósthólí 1086. (506 KLÆÐASKÁPUR til sölu á Hverfisgötu 64. Húsgagna- vinnustofan. (52T BARNAVAGN, barnakaría og barnaleikgrind til sölu. -— Sími 3774. (•5°5 NOTIÐ ULTRA-sólarolíu og sportkrem. Ultra-sólarolía sundurgreinir sólarljósið þannig, að hún eykur áhrif ultrafjólubláu geislanna sn bindur rauðu geislana (hitageislanna) og gerir því kúðina eðlilega brúna, en hindrar að hún brenni. Fæst í næstu búð. — Heildsölu- birgðir: Cheðiia h.f. BARNGÓÐ stúlka eða ung-' lingstelpa óskast í vist nú þeg- ar eða sem fyrst. Sveinbjörg Kjaran, Laufásvegi 60. Simi 6367-________‘____(5^ DÖNSK stúlka óskar eftir vist eða að líta eftir börnum. Uppl. í síma 9290. (523 Wj/MMJÆ NÝTT bifhjól til sölu. Hjalla- vegi 19,‘eftir kl. 7 e. h. ( 503 DÍVAN til sölu. Laufásvegi 9, niðri. (458 LAXVEIÐIMENN. Maökur til sölu. .Uppl. Garöastræti 19 (2. hæð). Eftir kl. 6 síðdegis. (509 LAXVEIÐIMENN. Ána- maðkar til sölu, stórir, Bragga 13, við Eiriksgötu, Skólavöröu- holti. (510 KLÆÐASKÁPAR, tvísettir, til sölu. Húsgagnavinnustofan, Hverfisgötu 64 A. '(516 EIKAR stofuskápur til söu. Einnig hnotuborö (stækkán- legt) á LjósvaHagötu 10, niðri. (5Ú C. /?. &uncuyk&i — T A K Z A N 70 Nkima varð brátt var við manninn, sem veitti honum eftirför. Hann herti ]>vi á sér sem mest hann mátti. Hann stefndi inn í skóginn i áttina til ár- Jnnar. Nokkrum minútum siðar komst hann á slóð Tarzan og stökk i fang hans. Hann sagði honum allt að létta og Tarz- an ákvað hvað gcra skyldi. Hann flýtti sér tíl Jane. Þeir félagarnir, Tarzan og Nkima, fóru hratt yfir. Þeir svifu á milli trjánna og brátt sá Tarzan hilla undir stað þann, sem Jane lá á. Hánn varpaði öndinni léttara. Tarzan kraup við hlið Jane og kreisti vökva lyfjagrasanna á milli fölra vara maka sins. Hann hafði ekki vitað, nema hann hefði verið éinum of seiniv- • • •

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.