Vísir - 01.08.1946, Page 3
Fimmtudaginn 1. ágúst 1946
V I S I R
Afengisverzlunin ætlar að
byggja stórhýsi.
Það á að rúma allar starfs-
deildir hennar.
íundi bæjarráðs s.l. var
lögð fram umsögn
Skipulagsnefndar um er-
indi frá Áfengisverzlun rík-
ísins varðandi fynrhugaða
byggingu á landi Meistara-
valla, við Kaplaskjólsveg,
sunnan Grandavegar. Vísir
sneri sér til Guðbrandalr
Magnússsonar forstjóra og
innti hann frekari frétta af
þessari byggingu.
Guðbrandur sagði svo frá,
að á undanförnum árum
hefði Áfengisverzluni safn
að töluverðri peningafúlgu i
byggingasjóð sinn og hyggð-
ist nú nota hann til að byggja
fyrir, enda timi til kominn.
Áfengisverzlunin býr, eins
og sakir standa við alveg ó-
viðúnandi skilyrði, livað
bifreið,
Reyndi að stela
7 gærkveldi gerði druklc-
inn brezkur sjóliði tilraun til
að stela bifreið.
Kom lögreglan að mannin-
um áður en liann gat gert
nokkurn óskunda og band-
tók bann.
Slapp við ákæru.
. Dr. Baremore, sá er samdi
við Japani og staddi góða
sambúð við þá i fíurma með-
an Japanir réðu þar lögum
og lofum, verður látinn laus.
Ilann var tekinn höndum
og fluttur til Singapore og
þar var mál hans rannsak-
að. Bretar liafa komizt að
þeirri niðurstöðu, að hann
befði haft margar og miklar
málsbætur og ákváðu síðan,
að bann skyldi látinn laus.
Hann verður fluttur til
Rangoon og sleppt þar.
f
ver/iiniájtteicjandi.
Jóhannes Reykdal, verk-
smiðjueigandi að Selbergi við
I Iafnarfjörð, lézt i morgun
að4Í beinjiji sinu.. 72 ára áð
áblri.
1 Jóbannes var löngu þjóð-
kuiinur maður fyrir dugnað
síbu og' þraulryðjandastarf á
sviði. iðpaðarins, ljúfmenni
IiiH’ ni'ésía, é'nda vej Iátiiii\ áf
öllum, sem til haíis' þéklcUÍ!
Þessa inæta manns verður
getið nánar síðar.
búsrúm snertir og er brýn
nauðsyn, að úr því verði
bætt bið bráðasta.
Ráðgert cr að byggja stóra
og myndarlega byggingu, er
geti fullnægt þeim kröfum,
sem gera verður til búsnæð-
is yfir slíkt fyrirtæki. Er ætl-
unin sú, að allar deildir
verzlunarinnar og skrifstof-
ur hennar verði í þessari
fyrirhuguðu byggingu. Á-
fengisverzlunin skiptist nú
í iðnaðardeild, ljrfj adeild,
birgðabús og útsölu auk
skrifstofunnar.
Gera má ráð fyrir, að þessi
bygging uppkomin kosti
nokkuð mikið, enda verður
lil hennar vandað.
Hertoginn a£
fjHouchestes*
kemiai9 lieim
Hertoginn af Glouchester,
sem verið hefir landstjóri í
Ástralíu mun koma flug-
leiðis fil fíretlands í janúar.
Hann verður kominn þang-
að áður en Bretakonungur
fer til Suður-Afríku í heim-
boð sem hann á þar. Hertog-
inn verður rikiskanzlari
meðan konungurinn verður
búrtu.
Tivoli vill að cirætis-
vagn gangi þangað.
Framkvæmdarstjórn h. f.
Tivoli hefir farið þess á leit
við bæjarráð, að það láti
táka upp strætisvagnaferðir
til skemmtistaðarins.
Eins og almenningi er
kunnugt er Tivoli mjög sólt-
ur skemmtistaður af bæði
ungum og gömlum, en vegna
þess hve hann liggur úr al-
faraleið þykir full ástæða til
að taka upp strætisvagn^-
ferðir þangað. Bæjarráð sá
sér ekki fært að taka ákvörð-
un snertandi þetla erindi fyrr
en leitað hefir verið umsagn-
ar forstjóra Strætisvagn-
anna.
Upplestur Reumerts-hjónanna var sérstæður listrænn
viðburður.
Óvenjuleg hrifning áheyrenda, sem hylltu.
hjóninf þar til þau éku hurt frá Gamla Bíé.
Douglas-vé! F. I. að
hefja farþegaOug.
Innan skatv.s mún hin
nýja Dougl s- akoía i’ar-
þegaflugvél F. í. hefja far-
þegafiug.
Eins og kunnugt cr, key])ti
Flugfélagið vél þessa af
hernum hér á lamli. Undan-
farið hefir verið unnið að þvi
að innrétta hana og s. 1. laug-
ardag fór hún i reynslufhig.
Flugvél þessi, sem ílytur
um 20 farþega. á að balda
uppi ferðum m. a. milli
Reykjavikur, Akureyrar,
Kirkjubæjarklausturs og
Hafnar i Ilornafirði.
Reumertshjónin lásu upp
i Gamla fííó i gærkveldi, fgr-
ir fullii húsi áheyrenda, sem
hylltu hjánin hæði ákaflega.
Upplesturinn liófst með
því að frú Auna Borg Reu-
mert flutti stutt ávarpsorð af
bálfu íslendinga, sem starf-
að hafa og starfa í þágu
þjóðarinnar á erlendum
vetlvangi. Minntist frúin sér-
staklega Jónasar Guðlaugs-
sonar, sem starfaði i Dan-
mörku og dó þar 28 ára að
aldri. Gat frúin þess, að svo
þœlli Dönum til hans koma,
að honum hefði verið helgað
sérstakt kvöld í danska út-
varpinu nú í vetur. Las frú-
in þvinæst upp ljóð Jónasar,
„Del islandske Folk“, af
stórmikilli snilld og altók
bugi áheyrenda þcgar í upp-
liafi.
Þá las Poúl Reumert upp
leikrit Kaj Munks, „Fuglinn
Phoenix", scm fjallar um
friðarsamninga fyrr og sið-
ar, og ýms viðhorf stórþjóð-
anna eru leidd fram i per-
sónugervingum. Leikritið er
/T
•n
starf. þetta
verðskuldað
fékk
lof í
j (
morgum
af helztu stórblöðum börgar-i
Nína Tryggvadóttir efrtl
máhrerkasýningar í sept,
Sýndi í N&w Vork í haust viH
mjög. góHa déma gagnrýsiand
IJm miðjan scptembcr n.
k. efnir ungfrú Nína
Tryggvadóttir til mál-
verkasýmngar í sýmngar-
skála myndlistarmanna hér
í Reykjavík.
Er ungfrúin nýkomin
heim frá Bándaiákjunum,
en þar helir hún dvalið
undanfarin þrjú ár við nám
á málaralist og öðru, sem
yiðkemur þeirri list. ;
,.S. .1. haust. cfndi ungfrú
Nípa. til málverkasýnmgar i
New York. Yfirleitt þ'ó'tti sii
sýning mjög góð og birtu
gtórblÖðin þar í borg ágæta
dóma um hana. Málverkin,
Sfin á sýningunni voru,;
seldusJ. mjög. vel.
í vetur a..var hinn frægi
S travinsky-1)a 1 lct, saga her-
niannsins, sýndur í leikhúsi
Columliia-háskólans og var
tríigfrú Nipíþ fengin til Jiessi
líff*'úVáliP 'léíktjöldin og sját
um allan annan listrænan
búning leikSviðisins. Fvrir
t*Cí ÍÓ
tr
j;;. Hllllt!ÍSIKGnaimif'STSÍ'j»jn .
n!:i tibnyJtí öiv ÍXfu’id uttæ;
V .. .i J
eitthvert fyrst verk Kaj
Munks, sem Poul Reumert
bóf til öndvegis með upp-
lestri sinum. Er ekki á færi
annarra en slærstu lcikara,
að gera þvi slik skil, sem
Poul Reumert gerði, þar sem
bver persóna var lifandi og
sérstæð, en leikmeðferðin,
sem samstilltur leikur jafn-
margra leikenda og hlut-
verkin eru.
Frú Anna Borg Rcumert
las því næst upp þýðingit
Matthíasar af Bergljót eftir
Björnstjerne Björnson, sem
fvrst og fremst byggist á til-
finningasveiflum i - efnis-
meðferð, bæði i framsögn og
leikmeðferð, og túlkaði frú-
iri verltið meistaralega. —-
Rögnvaldur SÍgurjónsson
lék undir á pianó, svo sem
honum er lagið, sem píanó-
snillingi.
Upplesturjnn allur var
mjög áhrifaríkur, og kvöld-
ið eitt af ógleymanlegumvið-
burðum þeirra, er á lilýddu,
Aheýrendur fögnuðu lista-
mönnunum ekki aðeins með
lófataki og blómum, heldm*
og cr út á götuna var komið,
og dreifðist mannfjöldinn
ekki fyrr cn lijónin liöfðu
ekið á braut.
öpsia
i dag í
Pósthússtræti 17.
Tckið á móti pöntunum i
símá 7291.
Jón K. Hafstein.
lannlæknir.
innar. Gela má þess, að
hljómsveitarstjóri við sýn-
inguna var binn frægi Metro-
polis.
A sýningunni, sem ung-
frúin ætlar að halda í
scptember-mánuði, verða m.
a. s-ýndir ýmsar myndir frá
sýnipgunni í New York og
e. t. v; einhver frumdrög að
niyndunum lrá ballet-sýn-
iugnmrí. Eiuu sinn áður bef-
ir Nína Tryggvádóttir sýnt
málverk bér i bænum, auk
þess, sem bún Iiefir átt mál-
verk á sámsýningum listár-
.mnpnu i Kaupinaimaböfu.
• ;Þáð vérðúr árotðaulcga fál-
•in' lúíícill viðbfirður á sviði
myndlistarinnar er sýning
ungfrú Níúu vérðÚr típnúð,
cf dæina á út frá dóinúm
þriiii • dtþ' viÖcrrk‘eniífHj>,um,
scm ungfrúiií hefír fengí’ð í
Yesturheimi og annarstaðar.
Ný bók, sem kennir öllum it go5i skap:
Has!
eftir Sigrid Boo, í þýðingu Sigrúnar
Guðjónsdóttur.
Sagan segir frá fjölskyldu einni í Oslo og „baslara-
búskap" hennar á þanu hátt, að það væri dauður
maður, sem ekki gæli lilcgið sér tll heilsubötar. á
bvaða aldri sem væri.
Bók þessi hefir flogið út u.m allán Noreg, c iiis c g
skrautvængjuð fiðrildi og valdð híátur og græsku-
lausa gleði hvarvetna, enda sýnir hún lesanda sjáií-
an sig í sæmilega góðunV spéspegli. Og það er oftrst
ijgéð skemmtim og nyisamlcg. » • •*
Ú.
Takio bókina með í sumar-
leyfið. Þá getið jþér hlegiS,
þótt ’ann rigni.