Vísir - 01.08.1946, Side 8
V I S I R
Fimmtudaginn 1. ágúst 1046
ÖiOCOOOOOOOOOOÖOOOíXíOOOO
il p
Mfftehha §
| 'JaAtetyhaAalan |
Bankastræti 7.
KJOCOOO'
3í50í
;;
«
íviýtízku 6 herbergja íbúð
í nýju húsi í Kaplaskjóli.
lijúðinni í'ylgja einnig 4 her-
hergi í risi.
Nýtízku 3ja og 4ra herbergja
íbúðir við Sundlaugaveg.
2ja herbergja.íhúð við Leifs-
götu.
Fokhelt hús í Kleppsholti.
Auk þess lieil luis og
íbúðir í bænum og ná-
grcnni.
Fppl. ekki gefnar í síma.
Skrifstofutími kl. 10 12 og
1,30—5, nema laugardaga
kl. 10—12.
Alm. Fasteignasalan
Brandur Brynjólfsson
(tögfræðingur).
Bankastræti 7. ísimi 6063.
BEZT AÐ AUGLYSAIVISI
— Palestinumálm
Framh. af 1. síðu.
gcgn tillögunum eins og þær
eru, gagnrýna á þeim grund-
velli að gengið sé á hlut Gyð-
inga, sem fái miklu minna
landsvæði en Arahar. Telja
þeir að tillögurnar séu af
þeim orsökum óaðgengileg-
ar. Ritari æðstaráðs Araha
lfefir lýst því vfir að Arabar
muni aldrei sætta sig við
skiptingu landsins í smærri
fylki!
Danski sendihernaim
Framh. af 4. síðu.
ast. og eg fullvissa yður um,
að eg og önnur stjórnarvöld
íslands taka yður mcð full-
um skilningi og trausti og að
yður nnin verða látin i té-öll
sú aðstoð í starfi vðar, sem
hægt er að veita. Kynning af
fju-ri störfum vðar í þjónuslu
lands yðar hér á landi, gefa
þessum orðum minum sér-
staka áherzlu.
Eg færi yður, herra sendi-
herra, l)ezlu óskir mínar, rík-
isstjórnarinnar og íslenzku
þjóðarinnar um bjarta l'ram-
tíð konungi Danmerkur og
dönsku þjóðinni til handa.
Tilkjnning
| ................. Nr. 18/1946.
Viðskiptaráð hefir ákveðið að hámarksverð á
mnlendan olíufatnað skuli vera 25%.
Hámarksálagning á innfluttan olíufatnað er sem
hér segir:
1 heildsölu...............1 1 %
í smásölu ....................
a. Þegar keypt er af innlendum heild-
sölubirgSum...............25%
b. Þegar keypt er beint frá útlöndum . .
........................ 35%
Með tifkynningu þessari er ár gildi felld tilkynn-
mg viðskiptaráðs nr. 28 frá 21. júlí 1945.
Reykjavík, 29. júlí 1946.
Verðlagsstjjói'iiin
OTSALA
Dömutöskur frá kr. 35.00
tnnkaupatöskur — 30.00
Dömukápur frá —135.00
do. vandaðar frá — 250.00
Drengjabuxur — 16.00
Telpukjólar frá -*■ 35.00
Amerískar peysur
— 57.00
Ennfremur: Undirföt,
margar teg., náttkjólar,
buxur, sokkabönd, kjóla-
blóm, silkitreflar, golf-
treyjur, blússur, strand-
föt, samkvæmiskjólar,
pelsar o. fl.
Síðustu dagar.
Hattabúðin
Bergþórug'ötu 2.
BEZT AÐ AUGLÝSA í VlSI
AF SÉRSTÖKUM ástæöum
er i herbergi til leigu i Nýja
Stúdentagarðinum til ry. sept.
n. k.. Uppl. i sima 3S32. (635
HERBERGI til leigu. Tilbob.
merkt: „Reglusemi“, sendist
afgr. blaðs'ins fyrir 3^ ágúst.
í GÆRDAG tapriiSist stálúr
(kvenúr) á leiðinni Eiriksgata,
Njarðargata, Freyjugata. Vin-
samlegast skilisg á skrifstofu
Flugfélags Islands b.t. (G43
MAÐURINN, sem tók í |
misgripum pakka með sloppum
í Verzun Ingibjargar johnson.
er vinsamlega beðinn að skila
honum þangatt strax. ‘ 630
DRENGJAJAKKI, með
hcttu tapattist sittastl. laugardag
i mittbænum, sennilega á l.ækj-
artorgi. Vinsamlegast skilist á
Laugaveg 24 B. (631
LYKLÁKIPPA fundin í
Ingólfsstræti. Vitjist í Verzlun
Jóns Þórttarsonar. (000
REIÐHJÓL tapaðist af l)íl
frá Arhæ niðnr í hæ. Finn-
andi vinsamlega geri aðvart
á Grettisgötu 56B.
Fataviðgerðin
Gerum vitt allskonar föt. —
Áherzla lögtt á vandvirkni og
fljóta afgreittslu. Laugavegi 72.
Sími 5187 frá kl. 1—3. (34S
SILFURBELTI meö sprota
og koffrí, til sölu og sýnis'hjá
Bartels, Vellusundi. (612
v c-vrGHILLUR. Otskornar
v'etre hillur úr mahogny, bóka-
hilinr, kommóttur, borö, marg-
ar tpgundir.' Verzl. G. Sigurös-
son & Co., Grettisgötu 34. (880
VEGGHILLUR, útskornar
kommóttur, bókahillur, klætta-
sknnar, armstólar. Búslóö,
Njálsgötu 86. Sími 2874. (96
KAUPUM flöskur, Móttaka
Grettisgötu 30, kl. 1— 5. Sími
53Q5- >_______________(4°2
SAMLAGSSMJÖR. — Nýtt
Samlagssmjör var að koma og
veröur til fýrst um sinn mitta-
laust. Von. Sími 4448. (619
BUICK bílútvarpstæki til
sölu hjá útyarpsviðgeröarstof-
unni, Ilafnarstræti 17. (641
FERÐA grammófónn, sem
nýr, ásamt 15 plötum, til sölu.
Uppl. i Hattabúöinni, LaUga-
vegi 12. (642
Nýkomið:
Snitt-tappar
Spíralborar
Járnsagarblöð
Þjalir
Bacho-rörtangir
Skiptilyklar
Verzl.
Vald. Poulsen,
Klapparstíg 29.
HERBERGI! Ungan, reglu-
sáman skólaþílt vantar her-
bergi, Kennsla kemur til greina.
TilboS merkt: „33“. 629
HERBERGI til leigu fyrir
einhleypan karlmann. — Uppl.
i síma 5117. (637
SAUMAVELAVIÐGERfilR
RITVELAVIÐGERÐIR
Áherzla lögö á vandvirkni og
fljóta afgreiðslu. — SYLGJA,
Laufásveg 19. — Sími 2656.
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast Ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími
2x70._________________(707
STÚLKU vantar nú þegar í
Burstagerðina, Laugavegi 96.
STÚLKA eöa duglegur ung-
lingur óskast hálfan eöa allan
daginn. Sérherbergi. Björn L.
Jónsson, Mánagötu 13. (646
STÚLKU vantar mig nú
þegar viö saumaskap. Gunnar
Sæmundsson, klæðskeri, Þórs-
götu 26. (639
STÚLKU vantar strax á mat-
stofuna Björk. — Uppl. géfur
Hegi Thorlacius, Ásvallagötu 7,
I milli kl. 5 og 6 í kvöld. (638
VEIÐIMENN. Maökar til
sölu, einnig ioj4 íets Hardv-
stöng ásamt hjóli og línu. Uppl.
í GarSastræti 19, II. hætt, milli
kl. 6—7 i kvöld. (674
ÚTVARPSTÆKI og rifíill í
góöu lagi til sölu' Wsturgcitu
66. kl. 8—10 næstu kvöld. (630
SKÚR til sölu. Skúr, sem
hægt er að. skrúfa i súndur í
fleka, til sölu í Sörlaskjóli 1
milli kl. 9-L12 og 13—18. (632
GARÐSTÓLAR, kollstólar,
kjaftastólar fyrirliggjandi. —
Verzl. Afram, Laugavegi 18.
_________________._______(Ú33
GASVÉL í góðu staridi ósk-
ast til kaups. Uppl. i síma 2643.
_______(634
AMERÍSK nýmóSins dragt
og swagger til sölu einnig
fermingarkjóll (tyl-1).— Uppl. á
BergstaSastræti 17, aunari hætt
eftir kl. 5. (636
TARZAIM
f, R. SuncuqkA
En á meðan Janc hamaðist við að
.samna nýju fötín, lék Nkimu sér á-
nægðúr í krónum trjánna allt í kring.
jHann hafði steíngleymt aS aSvara Tar-
jgan viS hættunni.
Nkinui þeyttist á niilli trjágreinanna
og lék á als oddi. Svo glaður hafði
hann orðið, er Jane liafði lifnað til
lifsins á ný. llann var nú efst i trénu.
Um leið og litli apinn sveiflaði sér
yfir í annaS' tré, kom liann auga á
ferSalangana á ný. Þeir voru nokkur
hundruð metra i búrtu. Honum fannst
þeir illmanniegri en áður.
Nkinia flýtti sér nú sem mcst hann
mátti til þess að vara Tarzan við hætt-
unni. Hann ætlaði sannarlega ekki að
glevma því aftur. Ilann flaug á iniili
trjánna.