Alþýðublaðið - 28.08.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.08.1928, Blaðsíða 3
alþýðublaðið 3 iiD) m i Olseini CM M ‘ 1" Höfum til: Flngnaveiðara „Loke“ sönrn tegund og áður. Einnig Black Flag flugnasprautur, með tiheyrandi vökva. ^iiiiiiiiiiiiiiiiíwitiiiiniffliiiiifHaiimiiiiiniíiiiniiffliiBítiiiiiiiiMtimriiiiiiiiiriii 11111 imifillllllllISilillllllllllilllimiiiiíIíllIflfílílifilOliiilIlifiilííillliP Jj Bezta Cigart sera .kc I Comi ■ Westminsfer | Cifl | Fást í öl ittan í 20 stk. pökkum, >sta 1 krónu, er: jj maoder, Virginia, I [arettur. I lum verzhinuni. j§ Simnudagsmatur >Mgbl.“ „Mgbl.“ fræðír lesendur sina á því á sunnudaginn, a'ð Alþýbu- blaðið telji „til launa m. a. kosto- að við utanferðir manina í þágu ríkísins eða fyrirtækja, er rifeið hefir með höndum.“ Þetta er lygl Alþýðublaðíð hefir tallSð upp greiðsliur íhaldsst|ömarininar af opinberu fé til einstíikra manna, bæði Iaunagreiðslur Og aðnar, þar á meðal ferðakostnað, en hverjum ðvftlausum, læsum mann-i er vor- kunnarlaust að sjá, hvað er hvað, því að jafnan er tilgreinf í blaðfnu fyrir hvaö greiðslurqþr eru. Ferðakostna'ðarreíkningar erp líka stundum hýsna misjafnir og at- hugaverðír sumir, og því oft ful-1 ástæða till að nefna þá. Moxgunb laðs rítstj örarná r éru 1-aBsír. Þeir hlj-ðta því vísvitandi að hafa sett þessi ósanndndi! í sunnudagsblaðíð sitt. Tölur þær, sem Alþýðublaðíð hefír birt og mun bjrta, era réttar. Vonandl verður skýrsla „Mgbl.“ um tekjur Magnúsar Guðmundssonar, Ólafs Thors, Jónanna ólafssonar og Þorláks- sooar jafn-rétt. Hvenær feemiur hún? Margír bíða eftir hennl með ö- þreyju. SMrslð „Flngfélags tslands“ til ríklsstjornarinnar. —- (Fsrih.) Álit nokkurra manna, er næstí kaflinn í skýrsluinm. TveSr þejr fyrstu, Geir Sigurðs- ^onn og Loftur Bjarnason, skýra nokkuð frá för sihmi í „Súlunnf" og er þeirri frásögn þeirra slept hér, en að eíns tekið það, er máli sldftir fyrir horfur þessaxa mála, sem hér um ræðlr, í framtiðinni-. Geir Siffurðgson segír: „ÁlSt mitt er, að hægt sé að á- kveða síldargöngur úr flugvélum, ef floglð er hæfilega hátt, má þó vel vera, að mísjafnlega sjáist til síldarin-nar, eftjr því, hvernig veður er, en vafalaust tel ég, að uppívöður sjáist greiniáega, og vlrðist mér nokkuð auövelt að á- kveða stærð þeírra, því þar er sjórínn miM-ð dekfcri Það er auð- vitað ekki hægt að slá neinu föstu í þessu efni eftir elns dags flug, en verðl þessum athugunum hald- Ið áfram, sem ég tel sjálfsagt, mun þetta alt koma bej«r í ljós með reynslunni Loflw Bjamason. úi.gerðarmnð- iw seglr svo: „EftSr þetta flug, mfngetinn dag, er það sannfæring mín, að heppi- legt muni vera að nota flugvél- ar tíl að athuga síldargöngur og lelðbeina fistómönnum við veið- ar. Skal það sérstaklega tekið fram, aö engu síður er það á- riðandi, að geta, ákveðið á viss- um flóum og fjörðum, að engín ,síld sé þar. Er það hegræðl fyrir fískimenn að þurfa ektó að leita langt á þá staði, er enga veiði er að fá. Sömuleíðis hefir verið varpað njöur úr flugvélinni skeytum ti3 nokkurrra síldarsklpa, sem fBllvíst er um að komíð he-fir að not- pm, og mundi þó alment meiri not af slikum ferðum „Súlunn- er" ef tal-stöð væri í henn-i og móttökutækS í öllum síldveiða- sMpum. því þá gætu þau brugð- Ið strax við, er þau fengi fregn- fna.“ Guomimclur skipstjóri á „Skalkxgrímf er stuítorður og gagmorðux Hann simar til for- ma-nns Flugfélagsins: „Af starfí „Súlunnar'' við síid- veiðar hefir veriö og verð-ur ó- metanlegt gagn." Fniöjik ókifsson skipherra á „Pór“ fer varlega í sakirnar. Um- sögn hans er svohl-jóðandí: „Út af skeytl yðar í da-g, þar sem þér biðjið mjg um álit mitt á flugvélum tH s-trandgæzlu um síldveíðitímann, vil ég taka fram, að enn þá er mjög lítil reynsla fengín fyrir nytsemí flugrvéla við landhielgisgæzlu hér við land, en þó álít ég, að í samvihnu við varðstóp geti flugvélar í sumum tílfellum orðið að liði.“ Álit E'mhs Kristöferssowir 1. stýrimams á „Þór“ er ákveðnara. Segir hann svo: „Ég álít að flugv'élar geti að míklum mun létt gæzlustarfið, að- allega þó víð sildvei 'ðaeftirlitið. Sérstaklega þó tíl að passa að degi til, að umhleðsla og söltun fari ekki fram í landhelgi, en eins og reynslan hefir sýnt, befir strandvarnasMpunum verið lítt miögulegt að- sanna á stóp um- hleðslu og söltun í landhelgi vegna þess, að þegar stóp í land- helgi við s-öltun og umhfeðslu sjá tfl varðskips, hætta allir sínu verkl áður en hægt er að sannat að þeír hafi unnið neiitt. En ef á að reyna að framkvæma bráða- blrgðamælingar úr flugvélinn-i áður en hún le-ntí, álít ég, að heppíle-gra sé, að í ffugvélinm væru tveir menn, sem gæti gert mælingar með sextant, til þess að þel’r ínældi sitt hornilð hv-or. Værí það samhentir menn, álít ég, að mættí fara nærri um stað- Inn, ef stólyrðl væri- góð að öðra teytl. í sumum tilfellum vær; gott að hafa með belg og tílheyr- andi línu og akkeri, tíl þess að setja út hjá sekuni skípum.'' Nl. Sildveiðin. Síglufirði, FB., 27. ágúst. Á hádegi 26. ágúst var búið að salta hér 55,878 tn. og krydda og sykursalta 18,384. Undanfarna daga hefxr verið stormur, sem hefir hindrað veíðar. I nótt frem- ur góð reknetjaveiði. Khöfn, FB., 27. ágúst. Frá Parjs er simað: Strese- mann kom hfngað í gær og fékfe mjög víngjamlegar móttökur af íbúum Parisarbprgar og blöðun- um. Benda blöðfe á, að Strese- mann sé fyrstf utanrikismálaráð- herra Þýzkalands, sem síðan 1870 hefír heimsótt höfuðstað Frakk- lands í opfoberum erindum. Stre- semann áttl í gær langa samræðu vlð* Brja-nd. Umxæðuefninu hald- ið leyndu, en gizkað er á, að Stresemann haíi boðist til þess að flýta fyrir skaðabótagreiðsl-- rmum, ef Bandamenn kölluðu heím setuliðið úr Rínarbyggðun- um. Frá Limdúnum er símað Fréttaritari Lundúnablaðsins Ob- senær í New York hefir spurt ritstjóra merkustu fréttabla-ða £ Bandarlkjunum um állt þeirra víð- vikjandí afst-öðu öldungadei-ldar þjóðþfegs Bandarikja-nna til ófrið- arbannssamnfegsins. Allir ritstjór- arnir búast við, að samningurátm mæti alvarfegri mótspymu í Öld- ungadeildinni. För íil Yestflarða. Eftir Gúðmund Gtslason Hagalín, Við héldum nú áfram, en veg- urjnn versnaði stórum. Var stór- gxýtísurð fram undan, og urðum vfð að fara. i ótal krókum. Stund- um þurftum við að setja steina í stærstu holumar, til þess )að Gránu yrði fært. Tók þetta mjög lángan tíma, því að mest alt grjótið er fast skorðað og gera verður leít að lausum steini. Fór- um við nú um hóla og dældir og. urðum algertega að treysta á kortið, sél og áttavita. Var á- valt viðkvæðið, þá er við höfð- Um ráðfært okkur um stefnuna: — Jæja, við förum nú upp á þessa hæð þama — og láfwn svo sjá. Brátt tóku allstór vötn að verða á vegi okkar, og féllu ár jftr þeim til Breiðafjarðar. Vötn þessi- vom ógreiniteg á kortinu — og sum ekkí merkt, þótt al-lst-ór \ræri. Þurftum við að krækja suðUr fyr- Ir sum — og sóttist f’erðin sednt, því að vegurinn, eða réttara sagt vegleysan, var alt af jafnill yf- írf-erðar — gróðtirla-usir stórgrýt- Isflákar. Á stöku stað sást ein o-g eín ólafssúra. Annars enginn gróður. Þá er lengra dró v-estur, fór- um við að sjá himbriima á vöto- unum. Eínn lóm sáum við. Hann hafðí sjlung í nefinu. — Hann kemur frá Eyjavotni, sögðUm vfð báðir í einu og hlökk- úðum mjög til kvöldsins. . . . En tímaxnir tíðu, o-g ekkl sáum við Eyjavata. Við f-órum yfir eina hæðina eftir aðra. Ný hæð, mgin / «

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.