Alþýðublaðið - 28.08.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.08.1928, Blaðsíða 4
4 ALPÝÐUBLAÐIÐ leiðarlok/ Og sama auðnin um- hveríis! Loks íórum við yí'ir stóra á — og g'átum |)á áttað okkur á því, að við mundum alveg á réttri teið. Ain hlaut að vera Vatnsdalsá, er; feWur út í Breiðaíjö-rð — og Ixnúkurirm, sem við sáum sfram undan á vinstri hönd, hlaut að vpra Botnshinv.kur, sem er íyrir botni íJeirþjófsfjarð- ar. Norðan við hann áttunx við jað stefna. Og Eyjavatnið mund- !um við loks sjá, er vfð kæmum iupp á fellið, er Ixyrgði sýn til vesturs. Við þokuðumst upp Eelliö- Var það torfært mjög. Mestalla teið- Ina var holurö — pg urðum við stöðugt að bera grjót í stærsiu holumar. Leizt okkyr nú illa á blikuna og höfðum orð á því, að gott hefði verið, að vib befð- um háfí með okkur byssu. Við gæturn þó skoiið hryssuna, ef hún föbtrotnaöi. Og Vilmundur fullyrli, að svona leið rnyndi ekki hægt að toga- nokkra 'skepnu, sem væri alsjáandi. Grána hin; glas- eyga væfi okkur auðsæilega af- arhentug skepna. Léium við hana ráða, hve hratt hún fór. Meira. Súlaii oe sild^elðas'iiar. Tilkynning frá Flugfélaginu 27. ágúst. FB., 27. ágúst. Súlan flaug í dag M. 12—1 yíir Húnaflóa og Skagafjörö. Á Húnaílóa voru 30—40 skip vestur Og noröur af Vatnsnesi ognokkur skíp fyrir utan Kálfshamarsnés. Flest skip voru á Skagafirði vest- anvert við Drangeý; fyrir innan Þórðarhöfða, hjá Hofsós, norður af Málmey og Örfá fyrjr austan Haganesvík. — Engin skip ‘voru að \reiöum. Ein sildartoría fyrir Siglufiarðarðarmynni, en allmarg- ar toríur fyiír ausían Hrísey. — Súlan fiaug aftur kl. 31, j e. m. og flaug með S.tefán Jónsson skip- stjóra. Sá hann enn allmargar torfur ausían við Hríseý á Eyja- fi'rði, en hyggur, að sumar liafi veiið: upsatorfúr. — SíÖan var flogið yfir Slqálfanda norðan við ifi# Flatey, fyiir norðan Mánaeyjar austur að Snartástaðagnúp. Sáust þar tvær torfur. Þaðan var haldið norður að Grjótnesi yfir Mel- rakkasléttu. Beint undan Raufar- höfn hjá Ásbúðartanga sáust 5—6! torfur állstórar, enn fremur sáust 2 torfur í Viðarvík innan nyiö Raufarhöfn, og má ætla, að á þessum slóðum sé tölu.verð síld. Þaðan flaug Súlan alla leið til SeyEisfjarðar og kom jrangað kl. 6. En engin síld sást á öllu svæð- inu frá Raufarhöfn til Seyðisfjarð- ar. á’ HETTO IHMOUD GE6ARANDEERD XoKjG. WORMER ZUiVERE CACAO FjSBHII œn te EER (HOLLANO) ðaúinn ég yeginn. Kveíkja ber á reiðhjólum og bifreiðum kl. 8.i/s í, kvöld. Reykvíkingur kemur út á fimtudaginn ki. 9 að ntórgni. Knattspyrnan. í kvöld kl. 7 keppa Vikingur og K. R. (B-lið). Allir út á vö)l. Síidarafli. Togarar þeir og. linuveiðarar, er leggja síldarafLa sinn upp á Hesteyri, haía aflað eins og. hér segir: 18. ágúst var' „Hafsteinn“ búinn að fá 5162 mál, „Sigríður" þann 20. 5193 mál, „Skallagrím- ur“ þ. '21. 10130 mál, „Arinbjörn hersir" þ. 21. 6811 mál og „Þór- óifur“ þ. 21. 10426 mái., „Egill Skallagrímsson" þ. 22. 7738, „Há- varður" þ. 27. 10352 mál og „Snotxi goði“ þ. 23. 7957 mál. Ásgeir- Ásgéirsson fræðslumálastjóri vár meðal farþega á „Goöafossi". Alexandrina drotning kom að vestan og norðan i nóttt kl. 5. fí. F. Kvennaheimilið er að undirbúa útiskemtun, sem að nokkru leyti á að fara fram á Amarhóli, þar sem Hallveigar- staðir eiga að standa. Verður skemtun þessi, ef veöur leyfir, sunnudaginn 2. september — og rneð öðrum hætti en áður hefir tíðkast hér. (FB.) Kappleikur. KnattspyrnuféLagið „Drengur" í Reykjavík bauð knattspyrnufélag- inu „Þjájfa" i Hafnarfirði; að keppa við sig, og keptu þau, á sunnudaginn , var á íþróttavellm- um í Reykjavík. „Drengur" siigiaði „Þjálfa" með 1 marki gegn 0. I j'.Véðdéildarbrjef. Ba'nkavaxtabrjef (veðdeildar- brjef) 7. flokks veðdeildar Landsbankans fást keypt í Landsbankanum og útbúum hans, Vextir af bankavaxtabrjefum þessa fiokks eru 5%, er greið- ast í tvennu lagi, 2. janúar og 1. jútf ár hvert. Sðluverð brjefanna er 89 króntir fyrir 100 króna brjef að nafnverði. Brjefin hljóða á 100 kr., 500 kr., 1000 kr. og 5000 kr, Landsbanki Íslands 0t6ala á brauðum og kökum frá Alþýðubrauðgerðinni er á Vesturgötu 50. Myndii' éiasnlríS5^Mtataða^• ótlýrair. Vöi'usaituBs. lOtajjp- arstífs 2^? síml 2©'3r©. Hyggilegast er að koma nú pegar með kjöt- og sláturilátin til viðgerðar áður en aðal annirnar byrja. Mikið urval af nýjum ilátum með lægsta verði. Noíaðar kjöttunnur keyptar Beykisvinnustofan Klapparstíg 26. Leikurinn var fjörugur frá upp- hafi til enda, Áhorjandi. W 'I Nýstárlegt, en frábært slökkvi- tæki. Sigfús Sighvatsson sýndi í gær suður við Tjarnarenda nýtt slökkvi- tæki, sem „Antifyre“ heitir. Er skotið úr tæki þessu hvítu dufti, og slekkur pað eld ótrúlega fljótt, Má" ætla, að áhald petta verði mjög mikið notað ftamvegis. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiöjan. Upton Sinclair: Jimmie Higgins. fyrirmyndar fundarstjóri, stefnunni til særnd- ar. Hann ræskti sig Og gat þess, að þeir hefðu komið til þess að htusta á einn af ágætustu ræðumönnúm Ameríku, og þess vegna ætlaði hann, fúndarstjórinn, ekki að halda neina ræðu; -eftir það byrjaði hann að halda ræðu. Hann sagði þeim hversu al- varlegir tírnar þetta væm, og hvernig ræðu- maðurinn .myndi útlista það fyriir þeim; því næst ságði hann mest af því, sem ræðumaðþ urinn myndí segja-. Þetta var veikleiki .dr. Servii'ie - en menn kynokuðu sér við að benda honum á þetta vögna þéss, hve vel; hann var búinn-og hvað hann var myndar- legur á velli og hve mikið fé hann hafði lagt til, tíl þess að borga húsið með. En þar kom að lokum, að hann Irvaddi söngílokkirn tíl þess að syngja að nýju. og hann söng þýzkæi söng-' og var kallaður upp aftur. Því næst kom félagi Gerrity fram, duglegur iifsáhyrgðarsitói, sem hafði kom- ið skipúlági á deiidiná, og hafði það sér- staka hlu;verk aö balda „samskotaræðu". Hann hafði lag á því að ná fé meö gaman- yrðurn. - „Hér er ég korninn aftur!" byrj-* aði hann, Dg alLir brostu, því þeir vsisu hvað á eftir myndi koma. Meðan hann var að segja nýjustu skrítlúna, flutti Jimanie yngsta baxnið yfir í fangið é Iizzie, \en lágði annað á bekkinin, með höfuðið í keltu hennar; þvi næst kornst haínn út í göngin milli bekkjanna og hélt á hattinum í hend- inni og var nú reiðubúinn til starfa. Og þegar ræðumáður var hættur og 'söngflokk- urinn aftur tekiLn tjl, þá hóf lxa'nin að safna skildingúnum. . Hans svæði voru beztu ; sæt- in, þár sém höfðiúgjarnir tvieir sátu. 'Þaö var óstyrkur i fótúnum á Jimnxie, en jiann gerði skyidu sína og brosti með ;sjálfum sér, er þeir létu smáskiidin'ga falla í haít- inn. og þá átti að nota til þess . að steypa. þeim af valdastólnum í Leepville! • i : IV. Það var farið með hattana fram í miða- söluklefann og 'þar \mru þejr tæmdir; sam- skotamennirndr og SQngflokkurinn seítisst áft- ur í sæti sín. Nú varð eftirvæntingarþögn — og þá loksins gekk frambjóðandinn fram á sviöið. Það var sem stormviðri skylli á í húsinu! Fólkið hrópaði og klappaði og æpti. Hann tók.'sér sæti með mikilii .hógværð, en þegár hávaðinn hélt áfram, þá haföi hann á- stæðu til þess að ímynda sér, að þetta.' væri gert hans vegna, svo að hann stóð upp og hneigði sig; en þegar enn var haldið áfram, þá hneigöi hann sig aftur, og enn einu sinni. Dr. Service Ixafði búist við-að eiga sjálfur a,ð koma fram og geta þess, að auðvitað þyrfti h-ann ekki að kynina áheyr- endum þennan mann, en það var eins og áheynendur hefðu getið sér; til hugsanir hins \’irðulega læknis, og héld-u áfram að klappa, þar til frambjóðandinn kom sjálfur franx, rétti upp hönd sína og hóf ræðu- sína. Hanp hiafði engan formá-la, svo sem er liátmr ræðumanna. Þetta, sagði hann — og Tödd hans titraði af geðshræringu — væri al- varlegasta stundin, er fyrir menn liefði kom- ið á jörðunni. Hann hafði Jesiö í dag þær fregnir á fréttaspjaídx blaðsins þeirra þar í borginni, sem höfðu haft meiri áhrif á sig, en nokkuð annað hefði nokkru sinni .áöur haft, og það hefði lát-ið nærri, að hann hefði mist máttinn til þess að koma fram á ræðu- paltinn og ávarpa menm Ef til vill hefðut þeir ekld heyrt fréttirnar; hann sagði þeim þær og reiðiópi laust upp frá áhey-rendum. Já, það -var ástæða til þess að mótmæla, sagði ræðumaður. Hvergi á öllum blóðug- um blaðsíðum sögunnar var getið uim hræði- iegri glæp en þenna! Dnottnarar Evrópu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.