Vísir - 22.08.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 22.08.1946, Blaðsíða 2
2 V I S I R Fimmtudaginn 22. ágúst 1946 Mag-his SSaltnbet'tg s Árið 1940 voru 300 ár lið- in siðan elzti liáskóli Finn- lands, Háskólinn í Iielsing- fors var vígður. Á afmæli há- skólans var vetrarstriðinu við Piússa árið 1939—10 ný- lokið, og einnig háskólinn og háskólaborgararnir áttu mikils að sakna; fjöldi stú- c'enta hafði látið lífið fyrir ættjörð sína. Sökum j>essa var afmælis þessarar miklu menningarstofnunar ekki minnzt eins og áreiðarflega Jiefði verið gert ef 'öði'uvisi hefði staðið á. í dýpstu þögn hóf háskólinn fjórðu starfs- cldina. Háskólinn í Helsing- fors er ekki aðeins elzti há- skólinn okkar lieldur einnig eini ríkisháskólinn. Hinir ]?áskólarnir okkar tveir eru háðir i Ábo (Turku) fyrr- verandi höfuðstað Finnlands og gömlum menningarbæ. Annar háskólinn i Ábo er sænskur en hinn finnskur, en Ijáðir eru þeir stofnaðir og, að mestu leyti reknir, sem einkafyrirtæki. Háskólinn i Ábo ber gam- alt og heiðri krýnt nafn. Helsingforsskóli var stofnað- ur undir sama nafni í Ábo árið 1640. Þá ríkti Kristina dóttir Gustav Adolf yfir Sví- ]>jóð og Finnlandi. Sá, sem átti frumkvæðið að byg&ingu þessarar menningarstofnun- ar lands vors, var vinur og velgerðamaður Finnlands, sænski greifinn Per Brahe hinn yngri. Lengi lifði hjart- fólgin minning hans meðal Finna og það fólst sannleik- ur í orðum þeim er hann mælti þegar hann lagði niður landstjóravöld, og nú standa á myndastyttu hans í Ábo: „Eg var vel ánægður með landið og landið var vel ánægt með mig.“ Þessi orð eru nú orðin máltæki i Finn- landi. I næstum 200 ár var há- skólinn í Ábo.. Árið 1827 varð stórbruni í bænum og meðal margra annarra bygginga brann einnig háskólinn til ösku. Þegar Finnland, eftir stríðið milli Rússa og Svía — sama stríð, sem Runeberg yrkir um i „Söngvum gamla Stáls — 1808—''09 kemst undir yfirráð Rússa, var Ábo of langt frá hjarta Rúss- lands til þess að vera aðal- borg liins nýja ríkisliluta. Þess vegna blotnaðist smá- bænum Helsingfors sá heið- ur þegar friður komst á, að vera gerður að höfuðstað stórfurstadæmisins Finn- lands. Þangað var einnig álitið heppilegt að flytja bá- skólann 1828 eftir brunann í Ábo. Helsingfors á háskóla sínum mikið að þakka. Það er ekki aðeins það, að há- skólabyggingin við Stóra- torg, teiknuð af Karl Ludvig Háskóliun í Helsingfors og snýr framhlið hans að „Sor- torget“. j— Háskólinn eyðilagðist að innan í stríðinu af loftárásum 1944. Nú er búið Engel húsameistara, sem skipulagði nýbyggingar hins nýja höuðstaðar — er ein hin fegursta gamla bvgging sem prýðir Helsingfors. Flutningur háskólans hafði einnig mikla þýðingu fyrir blómgun og þróun höfuð- staðarins. Að liáskólanum söfnuðust framúrskarandi uppeldisfræðingar, vísinda- menn og aðrir menningar- frömuðir sem lielzt vildu dveljast í návist hans og Ilelsingfors, sem áður liafði verið lítið kauptún, þar sem lítið bar á andlegu lífi varð smám saman raunveruleg menningarmiðstöð eins og höfuðstður hver rikis á að vera. Nú er Helsingfors óneitanlega bæði andleg og efnaleg miðstöð Finnlands, og í lífi borgarinnar hefir liáskólinn enn mikla þýðingu. Átjánda öldin var vakninga- og gróanda tímabil Finna á þjóðlega sviðinu. Þjóðinni varð ljóst að hún var finnsk þjóð en ekki aðeins fvrrver- andi þegnar sænska konungs- ins og núverandi þegnar rúss- neska keisarans. Finnum skildist einnig að þeir áttu sér sögu, finnska sögu, sem rekja mátti aftur í timann lengra en til 12. aldar, þegar áhrifa Svía fór að gæta í landinu; þetta var .tímabilið, þegar Finnar hrifust mest af Kalevala-söngvunum. Við háskólann voru rannsóknir gerðar af miklu kappi á finnsku máli og þjóðlegum fræðum. Það var einnig há- skólakennarinn August Ahl- quist Oksanen, sem með kvæðum sínu'm lagði grund- völlinn að finnskum skáld- skap og sýndi að finnskt mál gat með sóma borið liin fögru klæði skáldagyðjunn- ar. Áður en liann kom til sögunnar voru bókmenntir Finnlands, að minnsta kosti þær er nokkuð kvað að, næst- um alsænskar. Það voru að endurbyggja hann aftur. einnig fyrst og fremst stú- denlar sem á fyrra helmingi 19. aldar ferðuðust í finnsku og rússnesku Kyrjálabotnum og söfnuðu hinum fornu söngvum Finna, rimunum. Aðalmaðurinn á þessu sviði var Elías Lþnnroth, sem á ár- unum 1835—39 gaf út alla hina stórfenglegu hetju- söngva finnsku þjóðarinnar, Kalevala. Kalevala er Edda Finna. Lpnnroth varð síðar kennari við liáskólann og hafði mikil álirif á stúdenta þeirra tíma og finnsku þjóð- ina sem lieild. Hjá því varð eigi komizt, að til átaka kæmi milli hinn- ar vaknandi finnsku menn- ingar og liinnar rótgrónu sænsku menningar-áhrifa, sem höfðu aukizt og styrkzt á margra alda sambandi við Svía. En þessar menningar- stefnur bárust ekki aðeins á banaspjótum fyrstu árin, æ síðan hefir Háskóli «Finn- lands verið sá orustuvöllur, þar sem andans vopn liafa blikað og barizt hefir verið af miklu kappi fyrir málstað unglingsins finnsku menn- ingar og öldungsins, liinnar sænsku. Allt fram á þennan dag liafa sænsk-finnskir og finnsk-finnskir stúdentar eytt miklu af sínum beztu kröftum í gagnlausa bar- áttu hvorir gegn öðrurn. En þá kom, síðasta stríðið og á hættu tímum hafði þjóð okkar alltaf verið einhuga, þannig var það einnig nú. Finnsk-finnskir og sænsk- finnskir stúdentar börðust þá hlið við hlið á vígstöðvunum fyrir sama land; það vopna- bræðralag, sem stríðið skap- aði þeirra á milli hefir ekki rofnað í virku lífi friðarins. Gömlu andstæðurnar eru e. t. v. ekki alveg horfnar alls- staðar, en samvinna háskóla borgara ogstúdentainnbyrðis mótast nú af nýjum skiln- ingi á málum livorra annarra að margir stúdentar höfðu ekki fengið lausn frá her- þjónustu þá. Ári siðar voru stúdéntarnir 10,074, þar af 4525 stúlkur, nú eru cleildir háskólans sex. Heimspeki- deild, skipt i sögu- og málvís- indadeild, stærðfræði- og náttúruvisindadeild, guð- fræði- og læknadeild, land- búnaðar- og skógræktardeiid og viðskiptadeild. Heimspeki- deildin er hin stærsta, i lienni eru 4230 slúdentar. I hennr eru flestir kven-stúdentar eða rúmlega lielmingur allra þeirra sem innritaðir eru við háskólann. Af öllum háskóla- greinum sækjast stúlkur greinilega mest eftir húman- istiskum fræðum. Viðskipta- deildin var slofnuð haustið 15H5, en með sínum 702 stúd- endum liefir hún þegar farið fram úr guðfræðideildinni sem hefir 254. Embættispróf frá þessari deild veitir rétt- indi til embætta i þjónustu ríkis eða bæjarfélaga. Auk hinna sex deilda er iþrótta- skóli í sambandi við háskól- ann, sem útskrifar iþrótta- kennara og lyfjadéild, sem útskrifar lvfjafræðinga. TiB sölu vefnaðarvöruverzBun í fullum gangi. Sameign geíur kormð tíl greina. Góður mnflutnmgshvoti. Tilboð merkt; „Vefnaðarvöruverzlun“ sendist afgr. Vísis mátiudagskvöld. Þakpappi Góð tegund, fynrliggjandi. LSJÐVIG STOMM IJNGLBNGA vantar til að bera blaðið til kaupenda á T0NGÖTU Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660, DAGMTÆÐIM VÍSIM og í viðleitninni á.að vinna hagsmunum landsins gagn á andlega sviðinu. Frá flutningi liins gamla Áboháskóla til Helsingfors 1828 til 1917, þegar Finnland varð sjálfstælt ríki bar liann nafnið „Kejsarliga-Alexand- ers-Univei'sitetet“ eftir Alex- ander keisara fyrsta, sem var fyrsti rússneski keisarinn sem réði yfir Finnlandi. Þegar landið varð sjá]fstætt lilaut háskólinn núverandi nafni sitt: Helsingfors. Uni- versilet, á finnsku Helsingin yliopisto. Árið 1917 voru nærri 3200 stúdentar innrit- aðir i háskólann; þeir skipt- ust i f jórar deildir: heimspeki, guðfræði, lögfræði og lækna- deild. Síðan landið varð sjálfslætt hefir tala stúdenta stöðugt aukizt, einkum hefir tala kvenstúdentá fjölgað mjög. Á síðari hluta 19. aldar innrituðust fyrstu kvenstúd- entarnir. í nóvember 1944, tveim mánuðum eftir að vopnahlé var samið við Rússa, voru 6425 stúdentar innritaðir i liáskólann og meira en helmingurinn stúlkur. Þess ber þó að gæta , Lítið býli innan við bæmn með ]/2 hektara landi er til sölu. Ibúðarhús með 3ja herbergja íbúð. — Gott hænsna- hús fyrir 300 hænsni fylgir. — Sanngjarnt verð. Góðir greiðsluskilmálar ef samið er strax. ^Almenna Bankastræti 7. paóteiýnaóaHan Sími 6063.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.