Vísir - 22.08.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 22.08.1946, Blaðsíða 8
Nasturlæknir: Sími 5030. — Kæturvörður: Reykjavíkur Apótek. — Sími 1760. Fimmtudaginn 22. ágúst 1946 Lesendur eru beðnir að athuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6. síðu. — Skógræktin kaupir og r e nyjar skóglendur. Skógrækt ríkisins hefir gert ráðstafanir til þess að stækka friðunarsvæði sitt í Fnjóskadal með það fyrir augum að auka skcglandið þar og koma jafnvel upp skógi, þar sem nú eru melar og auðn. Hefir Skógræktin nú fest kaup á liálfum Lundarskógi, ennfremur býlin, Belgsá og Baklcasel, en þar eru lölu- verðar skógarleifar. Unnið er að því að girða þetla lands- svæði, en þegar því er lokið, verða allar helztu skógar- leifar í Fnjóskadal girtar og friðaðar fyrir ágangi búfjár. Áður hafði Skógræktin keypt og girt Vagla- og Þórðar- staðalönd. Auk þessa er Skógræklin að iáta girða Hálsniela í Fnjóskadal í því skyni að græða þá upp að nýju, en þar óx skógur til forna. 3000 tunanur sildur iullu í sjóinwt: í morgun brotnaði hluti af bryggju á Siglufirði og féllu 3000 tunnur af síld, sem á bryggjunni voru, í sjóinn. Söltunarstöð Kaupfélags Siglfirðinga átli bryggju þessa. Féll hún niður á all- stóru svæði og um 3000 tunn- ur af síld'fóru í sjóinn eins og fyrr segir. í gær var slrax hafin björgun á síldinni og miðar því verki vel. Líkur eru fyrir, að bjarga megi allri síldinni. Oiíubiharól? in appni. Fjórigr keppejid- ur ísteBMÍcS eftir. Þriðju umferð í Oliuhik- arskpppninni í golfi lauk i f;ærkveldi. Kejjpendur voru M og fóru leikur seni hér seg- ir: Magnús Vígþmtlssnn vann. F.ii’ík Baldvinsson, Brynjólf- ur Magnússon vann Gunnar Asgeirsson, Daníel Fjeldsted vanii Frimann Ölafsson og Halldpr Magnússon vann Öl- af Gíslason. Eftir eru nú í keppninni fjórir nienn og kejjjia þeir fjþrðu uijiferðina á n;eslu jirein dögum. Kr þpð 30 liolu keppni. — Jcrkuhha/'tfœtftír ptedikuhatMÍl — Hér birtist mynd (t .h.) af predikunarstól, sem gjörður er í hina nýju kirkju á Mel- stað í Miðfirði. Teiknistofa húsameistara ríkisins sá um teiknir.guna á stólnum, en Ríkarður Jónsson, myndskeri, sá um allan litskurð. Á hliðum stólsins eru útskorn- ar myndir af tveim vængjuðum kvenverum (myndin t. v.). Bera þær sitt helgimerki hvor, krossmark, bók, kaleik, fangámark frelsarans o.fl. Um 4000 lestir af hrað- frystum fiski af þessa árs framleiðslu óseldar. Nú eru óseldar um WOfí smáleslir af hraðfrystum fiski ctf þessa árs fram- leiðslu, ef macjn fisksins, sem veiðist til áramóta ocj vcrð- ur hraðfnjst er áætlcið um Wfífí smálestir, TÁns ocj það hefir verið undanfarin ár. Fékk Vísir þessar upplýs- ingar hjá Sölumiðstöð hrað- frystiliúsanna í gær, en hún hefir, eins og kunnugt er söluumboð fyrir flest hraðr fryslihús á landinu. Eins og kunnugt er, voru Rússum seldar 15 þúsund smálestir. hraðfrysts fiskjar, í nýgerðum viðskiptasamn- ingum. Búið er að flylja út af þvi niagni um 3500 smáíest- ir: Uin næstu mánaðamót Iilaða hér þrjú skip, þ. á m. Brúarfoss, öll um 5000 smál., sem fara eiga til Rúss- lands. Ijefir þá verið afgreitl um 8500 smálestir ejðg rösk- lega helmingurinn af um- sömduin fiski. Það, scm eft- ir er, verður afgreill síðar á þessu ári. Ennfremur var blaðinu tjáð, að nýlega liefði skipið Lech fárið til Frakklands rneð um 700 snjálestir af hraðfrysluni liski. Áður höfðu Frakkar fengið rúm- lega 1000 smálestir keyptar, s'to að alls hefir verið selt íil þeirra um 1800 smálestir. Samnin^a- iiefnd Dana kemui* um helgina. Sendiherra Islands í Dan- mörku, Jakob Möller, er ný- lega kominn liingað lil lands- ins til að undirbúa samninga um sambandsslitin við Dani. Dönsku samningamennirnir koma um helgina og hpfjast þá samningar að nýju, en þeim var, eins og kunnugt er, frestað á s. 1 vetri. Jakob .Möller er formaður islenzku hefndarinnar sem um samn- ingana fjallar, en Molir, fvrr- verándi sendiherra, er for- maður dönsku nefndarinnar. Einar lirisfjáns- son syngur annað kvöid. Einar Kristjánsson óperu- söngvari syngur í sjötta sinn í Gamla Bíó annað kvöld kl. 7.15. Gífurleg aðsókn liefir ver- ið að söngskemmtunum söngvarans og liafa færri en viljað komizt að. Undirtekt- ir áhevrenda hafa verið ineð afbrigðum góðar. — Undii- leikinn hjá söngvaranum annast dr. V. Urbantschitsch. Engin síid, svo teljandi sé, barst á Iand s. 1. sólarhring hjá síldarverksmiðjunum. Samk væmt uppjýsingum, sem blaðið fékk frá fréttarit- ara sínum á Siglufirði, er stormur og slæmt veður á miðunum. Liggja öll skipin í liöfn eða lancívari. Knatíspyrn u- mót á Akraiiesi. Á Akranesi verður að þessu sinni háð II. aldursflokks landsmót í knattspyrnu. III flokks mótið verður senni lega á Isafirði. í fyrradag kepptu Valm og Iþróttabandalag Akraues; og Fram og K.R. Fóru leikar þannig, að I þrót tabandalag Akranes: vann Val með 3*mörkun gegn 2 og Fram K.R. með 1 gcgn engu. Næsti leikur fei fram í Reykjavík n. k fimmíudag og kepjia þi Fram og Valur. En leikun þessum verður þannig fyrir komið, að Reykjavíkurfélög in kejjpa saman hér, en fari til Akraness þegar keppt e við félög þaðan. Einnig fór fram á Akranes í fyrradag keppni í hand knattleik milli kvenflokk; Drottningin strandar í ' höfninni. Það óhapp vildi til er „Brottningin“ var að leggja trá landi í gærkveldi, að hún rakst á nyrðri hafnargarð- inn með þeim afleiðingum, að stýrið laskaðist, og skipið varð að fresta för sinni. Vísir átti tal við Erlend Pé t ursson f ramkvæmdas t j. Sameinaða i morgun og sjjurði liann um liverjar lík- ur váeru fyrir því, að skipið kæmist út á næstunni. Erlendur sagði, að unnið hefði verið í alla nótt og morgun við að athuga sldpið og livort aðrar skemmdir hefðu orðið en á stýrinu. Unnu kafarar að þessari at- liugun, en þeir liefðu ekki séð neitt athugavert annað. Skennndirnar eru því að cill- um likum minni en húizt var við í fyrstu. Háfinn er þegar undirbún- ingur að viðgerð á stýrinu og verður unnið að Iienni stanzlaust þar til henni er lokið. Annast Vélsmiðjan Hamar viðgerðina. Erlendur kvaðst vona að Drottningin gæti lagt af stað á morgun. ^ ) Skófii í uppefidis- fræðunt. Þann 1. október næstk. tckur mjr skóli til starfa hér í Reijkjavik. Á skóli þessi að mennta stúlkur, sem starfa við hin ýmsu barna- og uppeldisheimili hér í Reykjavík og víðar. Skýrði ísak Jónsson, kennari blað- inu frá þessu í gær. Gat ísak þess ennfremur, að skóli þessi væri bæði verklegur og bóklegur. Námstíminn er 2 ár, 9 mán- uðir á ári. Fyrirkomulag námsins er þannig, að fyrstu fjóra og hálfan mánuð fyrra námsársins þurfa stúlkurn- ar að kosta sig á skólann, en hinn síðari vmna þær fyrir ágætu kaupi á ein- lí verj u barnalieimi l anna. Sumur námsársins cr einnig skylt................ Forstöðukona skólans hef- ir verið ráðin ungfrú Val- boi’g Siguðardóttir, Asvalla- götu 28, liér í bæ. Mun liún veitar allar nánari ujiplýs- ingar um skólann og allt, sem viðvikur lionum. Fram og Iþróttabandalags Akraness. Fóru leikar þannig að Akurnesingar unnu með 8 gegn 5.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.