Vísir - 22.08.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 22.08.1946, Blaðsíða 6
6 Fyrir Ferðamenn og Veiðimenn hnésíðar regnkápur mjög léttar og fyrirferðarlitlar. Austurstræti 4. Sími 6538. Stór og góð VlNBER Klapparstíg 30. Sími 1884. Téma brósa 5—10 lítra kaupir VERZLUN O. ELLINGSEN H.F. Til sölu tvö ný í sama munstri og lit, 3Vá X4. Ennfrcmur stór og lítið notaður amerískur barnavagii, Brávallagötu 12, III hæð, sími 6597. VISIR —-----———r Fimmtudaginn 22. ágúst 1946 FERÐASKRIFSTOFAN efnir til feröa seni hér segir um þessa helgi: Hringferö*um Borgarfjörö (aja daga ferö). Ferð austur á Síðu og í Fljótshverfi (4ra daga ferð). í Þjórsárdal, að Gullfossi og Geysi. Ennfremur efnt til berjaferða ef veöur leyfir. — K.R.R. Úrvalsliðið. — Mjög áríð- andi æfing í kvöld kl. 8 í Laugar dal num. (1030 R. S. YNGRI. Farið verður í ferða- lag í Þrymheima um næstu helgi. Eldri og yngri félagar beðnir að fjölmenna. (1025 SAMKOMA verður í kvöld á Bræðraborgarstíg 34 kl. 8/2. Arthur Gook trúboði talar. Allir velkomnir. (1027 HVÍTT kvenveski tapað- ist aðfaranótt sunnudagsins á leiðinni frá Grindavik til Reykjavíkur, sennilega milli Hafnarfjarðar og Reykjavík- ur. Finnandi vinsaml. beðinn að skila því til rannsóknar- lögreglunnar. (1012 SKJALATASKA hefir (apazt. Vinsamlegast hringiö í síma 2091. - (1013 NÝ bilaábreiða tapaðist frá fiskbúð '^Hafliöa Bald- vinssonar að Lögbergi. Vin- samlegast skilist til Garöars Gíslasonar eða Vörubílast. Þróttur. (1004 S. L. M^.NUDAG tapaðist gyllt víravirkisnæla. Finn- andi vinsamlega geri aövart í síma 6913. —• Fundarlaun. (IQQ5 FUNDIZT hefir pakki níeð gleraugum og saum'a- dóti í. Sækist í Efstasund 63, Kleppsholti. (1007 GULBRÖNDÓTTUR köttur (læða) í óskilum á Laugaveg 51 B. (1023 KVENARMBANDSÚR fundið á þjóðvegintun í Þjóðgarðinum á Þingvöllum. Uppl. Bergstaðarstræti 6, kjallara. (1006 • • I TEK að mér allskonar skriftir heima. Reikninga- skriftir, bókhald, afritanir bréfa, skjala 0. fl. Aðeins heimavinna. Uppl. á Matsöl- unni, Vesturgötu 10, frá kl. 12—2 og kl. 6—8 næstu daga. (1009 KARLMANNSÚR tapað- ist síðastl. sunnudag á leið frá Flugvellinum niður í miðbæ. Uppl- í síma 6436. (1024 MYNDAVÉL og rauð ullarpeysa tapaðist á mánu- daginn á leiðinni Reykjavík —Þingvellir. Finnandi vin- samlega hringi í síma 9025. (1029 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR RITVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656.. LÍTIÐ herbergi til leigu , fvrir prúða stúlku eða eldri konu.^sem gæti hjálpaö til við húsverk. Guöbjörg Ól- afsdóttir, Eiríksgötu 9.(1014 FafovitSgerðin Gerum við allskonar föt. —- Áherzla lögð á vand- virkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Simi 5187 frá kl. 1—3. (348 TVEIR reglusamir skóla- ]iiltar óska eftir herbergi 1. okt. eða fyrr. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 27. þ. m., merkt: ,,Iðnnemar“. (999 PLISSERINGAR, hull- saumur og hnappar yfir- dekktir, Vesturbrú, Njáls- götu 49. •— Sími 253öv(6i6 EF ÞÉR eruð einn eða ein og þtirfið heimilishjálp, þá leitið upplýsingar í sima 3619, í dag og á morgun, kl. 3—5 e. h. (982 STÚLKA óskar eftir her- bergi gegn saumaskap eða húshjálp ettir samkomulagi. Tilboð, merkt: ,,Herbergi“, sendist blaðinu fyrir föstu- dagskvöld. (1002 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 STÚLKA ósliar eftir her- bergi, lielzt sem næst mið- bænum. Húshjálp eða þvott- itr getur komið til greina. — Tilboð sendist afgr. lilaðsins fyrir laugardagskveld, merkt: „Herbergi m hús- hjálp“. (1003 REGLUSAMUR og á- byggilegur eldri maöur ósk- ar eftir innheimtustarfi. — Vanur innheimtu og ktinnug- ur i bænum. — Tilboð send- ist afgr. Vísis fyrir 25. þ. m. merk't: „Innheimtumaður — 1946“. - (1016 STÚLKA óskar eftir her- bergi 1. okt. á góðum stað i bænum. — Tilboð, merkt: „1946“ sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld. _ (IOI5 SAUMASTÚLKUR ósk- ast. _Satunastofan, Hverfis- götu 49. (1017 ELDRI kona óskar eftir tveim herbergjum og eldhúsi. Húshjálp, eða önnur vinná kemur til greina. —- Tilboö. merkt: „Tvennt í heimili — 16“ sendist Vísi fyrir liádegi á laúgardag. (1019 LAXVEIÐIMENN! Ána- máökar til sölu, nýtindur og stór. Bragga 13 viö Eiríks- götu, Skólavörðuholti. (1020 HERBERGI i miðbænum er til leigu fyrir eínhleypan. Tilboð, merkt: „Yliöbær" sendist afgr. Y isis. (1021 KAUPUM .flöskur. Mót- .. taka Grettisgötu 30. kl. 1—5. Sími 5395. (924 ÍSSKÁPUR. Lítill, nýr ísskápur (ekki rafmagns) til sölu. Sími 6880. (1028 SEL SNIÐ, búin til eftir máli. Sníð einnig dömu-, herra- og unglingafatnað. — Ingi Benediktsson, klæö- skeri, Skólavörðustíg 46. — Sími 5209. PEYSUR og útiföt barna, dömupeysur og blússur. — Prjónastofan Iðunn, Fri- kirkjuvegi 11. (695 VEGGSKILDIR af Jónasi Hallgrímssyni eftir listamanninn Aage Nielsen Edwin hefi eg til sölu. Gestur Guðmundsson. Bergstaðarstræti 10 A. OTTTÓMANAR og dívanar aftur fyrirliggjandi, margar stærðir. Húsgagna- vinnustofan Mjóstræti 10. — Sími 3897. (704 KLÆÐASKÁPAR, sund- urteknir, kommóður, borð, dívanar. Verzlunin Búslóð, ‘ Njálsgötu 86. Sími 2874. (962 STÓR kassi utan af hús- gögnum til sölu og sýnis hjá Sóívöllum við Kleppsveg. Tilvalinn verkfæra- eða hænsnaskúr. (1010 GASVÉL óskast til kaups. Eiríksgötu 13, annari hæð. (1001 GOTT útvarpstæki, 5 lampa (Telefunken) til sölu af sérstökum ástæöum. —• Hörpugötu 11, bakhús. (101S HESTAMENN! Mjög viljugur reiöhestur til sölu og sýnis á Nýbýlaveg 28, Fossvogi. (95^ GÓÐUR, enskur barna- vagn til sölu á Grenimel 23. kjállara. (1026 HANDSNÚIN Singer saumavél til sölu. — Uppl. i síma 2200. (1000 — jœii — MATSALAN, Vesturgötu 10, er nú aftur i fullum gangi. Getur bætt við sig nokkur- um fastagestum. Heitur og kaldur matur, mikill, gó'ður Og ódýr. (1008 £ & SuncwfkAs I.kki hýfðu þeir lengi farið, er einn (iþokkanna kom auga á Jane þar sem Jiúhjá’ í runnanum. Hann tók óþyrmi- Jega í handlegg henni og dró hana nieð sér. TARZAINI \ j "’-T705'- „Sjáið, livað við höfum fundið,“ sagði Krass liáðslega. „Stúlkukind!“ „Hvað liafið þið gert við Tarzan. Ilafið þið drepið hann?“ spurði Jane óttaslegín. Svo að hún þekkir Tarzan, hugs- aði Krass. Það er bezt að veiða hana. „Ilvað véizt.þú um þenna hvíta djöful, sem kallaður er Tarzan,“ spurði liann ógnandi og reiddi hnefann til höggs. En áður en Jane liafði liaft tíma til að svara, gekk einn glæpamannanna til Krass og hvislaði einhverju í eyra hans. lllmannlegt glott lék um varir hans.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.