Vísir - 29.08.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 29.08.1946, Blaðsíða 1
Enginn lifír á opin- bera skammtinum. Sjá 2. síðu. N-NV-gola eða kaldi. Úrkomuíaust. 36. ár. Fimmtudaginn 29. ágúst 1946 194. tbU Osamk&mulaff ennþa um upp áök u b& £ðn ft UÆ. Síam tekur beiðni síua til baka. London í morgmi. ryggisráSið mun koma aftur saman í-dag til Jbess aS ræSa þátttöku- beiðmr þeirra, sem óskað hafa eftir aS gerast aSilar að sarntökurn sameinuSu þjóðanna. Á fundi öryggisfádsíns í gær náðist ekkert samkomu- lag um upplökubeiðni neinn- ar þeirrar þjóðar, e.r lágu fyrir ráðinu. En cins og skýrt hefir verið frá, er Island ein þeirra þjóða og komu engin andmæli fram gegn því, er upptökubeiðnin var rædd í undirnefnd ráðsins á dögun- am. Síam tekur beiðnina aftur. Siam, sem ev cin þcirra þjóða cr æskja upptöku í sameinuðu þjóðimar, hefir íekið beiðni sina aflur á þeim grundvelli, að útkljá beri fyrst deilumál þess og Frakkar, áður cn landið geti gerst aðili að samlökunum. Fulltrúi Bandaríkjanna gerði það að tillögu sinni að inntökubeiðnirnar yrðu bornar upp i einu, en Grom- yko fulltrúi Rússa lagðist( gegn því og var fallist á það viðborf. Kxra Vkrainu gegrí Grikkjum. Fyrir öryggisráðinu lá einnig kæra Ukrainu á hcnd- ur Grikkjum, þar sem stjórn Grikklands var sökuð tun að stofna hcimsfriðnum í hættu með stefnu sinni. Vegna þess að kæran var öll mjög óljós og ekki studd af neinum nema Gromyko, kröfðusl aðrir fulltrúar sannana fyr- ii: þvi að svo væri og endaði ineð því að frestað var aö taka afstöðu til málsins. ¦œtícleú MíiHd — Sófiin hitar kafBana. Útvarpið í Moskva segir, að f arið sé að nota sólarhitann til að hita gufukatla í Tashkent. Er notazt við orku sólar- irinár í vcrksmiðjum, sem sjóðá niður ávexti. 1 Tasb- kent eru um 280 sólskinsdag- ar á ári, svo að þar kemur orka sólarinnar að fullu gagni. (UP). Ein frægasta mylidiri úr Kyrrahafs styrjöldinni, er banda- rískir hermenn reisíu fána Bandaríkjanna á Indo Kina. wmm$mm> Rússinn Botvinnik eístusr eftir dfefra umferð? með 10 vinninga. Þessa dagana siendur yf- ir skákmót i Groningen í Hollandi, þar sem 20 beztu skákmenn heims tefla. Er þetta einmenningskeppni. Ilrezkur Iier [ormgi Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 50 kr. frá komi á Sfröjxlum. 50 kr. frá Árnesmgi. W kr. frá Edith (gaiöalt áluit). 10 kr. frá Edith (nýtt áheit). 25 kr. frá ónefndimi. 50 kr. frá ó- nefndum nr. 10. 10 kr. frá S, K. 50 kr. frá Bóel Krisljánsdóttur. Börnin á vegum í gærkveldi var lokið við ellcftu umfcrðina og eflir bana standa leikar þannig: Bússinn Bolvinnik er cfslur mcð 10 vinninga, dr. Euwc, Ilolland cr annar mcð 8V2 vinning, þriðji cr Smyslov, Bússland. mcð l^/-x vinning, fjórði Dcnkcr, U.S.A., með 7 vinninga, fimmti Szabo, Ungverjaland, með ÖV2 vinn ing, sjötli Tartakover Frakk- land, mcð (Sx/'z vinning, sjö- undi Nojdorf, Pólland, mcð 6 vinninga, áltimdi ,FIoIir Bússland. nicð (i vinninga, niundi Stolz, Svíþjóð, mcð (i vinninga og liundi Ghrislof- fer, Svisshmd, mcðö1/-: vinn- ing. r Atti að ráða Bevin af dögyni? Ostaðfestar fregnir frá Paris he.rmdu það í gær, að tilraunir til þess að ráða Be- vin utanrikisráðherra Breta af dögum, hefðu ve.rið ráð- gerðar. Því var haldið fram að hér væri um að ræða flokk Gyðinga, 14 að tölu og væru það hinir sömu, er sprengt hcfðu King David hótelið upp í Jerúsalem. Símað hcf- ir verið til brezka sendiráðs- ins og bótað, að sprengja upp scndiráðsbústaðinn. — Franska lögreglan og Scot- land Yard lcituðu um alla París í gær cn urðu einskis visari. André yfirmaður frönsku lögreglunnar sagði, að rannsókn yrði látin fara fram um allt landið. í siðustu frétlum frá París í gærkvcldi var skýrt frá því, að ekki væri víst hvort nokkuð mark væri takandi á orðrómi ])cssuin. Yfirmaður herforingja ráðs Brcta á árunum 1922— 192(5 Iczt i gær i sjúkrahúsi i London, 81 árs að aldri. Mann hafði vcrið hcilsu hraustur fram til þcss síð- asta og hafði aðeins lcgið Forsetínil. faa daga á siukráhu§i, cr , •_-, ^ bann iczt. i i-quador eiidiBrkosínii. Forscti ríkisins Equador hcl'ir nýlcga vcrið cndurkos- inn, sem forseli landsins. — Ihuin sagði snemnia í þess- Graziani hefir vcrið fluttur um mánuði af scr, cn þingið frá eyju ])eirri, þar scm' endurkaus hann með 43 at- hann hefir verið-i haldi, á' kvæðum gcgn 10. Forsctinn raziam veiKur ílalski hcrshöfðinginn viíl Uorn. í gærmorgun sást síld um 12 mílur austur af Horni. Fjöldi skipa streymdi þangað strax og fréttist um síldina og í gærkveldi voru mörg þeirra búin að fá sæmilega veiði, eða frá 100 tunnum og upp í 500 tunnur hvert. Mörg skipanna fóru með síldina til söltunar eða í ís á ýmsar hafnir, en önnur settu síldina í lestar og lágu kyrr. I morgun kl. 8 voru á- hafnir skipanna byrjaðar að fara í bátana á þessu svæði, en köstin voru fremur Iit.il.. Vafasamt er talið að veiði þessi haldist, þar sem líka að nær allur veiðiflot- inn er kominn á tiltölulega Iítið svæði. Skip, sem hafa haldið sig austar við landið, hafa ekki orðið síldar vör að neinu ráði. Fréttaritari Vísis á Ing- ólfsfirði tjáði blaðinu að þar hefðu verið saltaðar 350 tunnur í gær, en heild- arsöltunin þar nemur nú 2400 tunnum. siúkrabús i ítaliu. .lósc Maric \'clasco náði Hann verður lciddursiðar! völdum mcð stjórnarbylt- fyrir rélt til þess að svara'ingu árið 1944 og heí'ir síð- lil saka fyrir samvinnu sina'an stjórnað landinu scm cin- við nazista, en tvisvar hcfir orðið að fresla rctlarböld- unum vcgna Iasleika hans. valdur. vStjórnartímabi] bans cr nú hefst Iýkur ckki fyrr cn í scptcmbcr 1948. . Matvælaráð- stefna í Ilöfn., / næstu viku hefst i Kaup- mannahöfn matvæla- og landbúnaðarráðstcfna o,g verða ú henni fulltrúar viða að. Malvælaráðherra Breta, John Strachey, fer á ráð- stcfnuna ásamt Wilfiáms, fulltrúa sinum. Hvcilibirgðir i helztu hveitiframleiðslulöndum heims hafa ekki verið cins litlar undanfarin 10 ár, eins og þær eru nú. Hveitiupp- skcra Bandarikjanna varð betri en mörg undanfarin ár og segja sumir að þetta sc eitt bczta hveitiuppskeruár i sögu þeirra. Bandarísk;i. hveitið kcmur þó að litluin notum enn, vegna þess aí- íiutningsörðugleikar eou niiklir inuanlands, og hveii- ið liggur hjá bændum ái; ])ess að tök séu á að iiytja það til hafnarborganna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.