Vísir - 03.09.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 03.09.1946, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 3. septembcr 1946 V I S I R 7 Jcáepk Uer$eAeiwt‘ .* ^*|| 1 10 t gulaídín hann, minnti andlitið á feitan, iiálfsofandi strák. Augun voru liíil og eins og sukku milli fitufellinganna^munnvikin snerust eilítið upp, og lék meinlegt glott uin varir mannsins. Svip- urinn bar lítt fögru bugsanalífi vitni, eða til- finningalífi. Líkaminn var þunglamalegur, all- ar hreyfingar eftir því. Woolfolk áíyktaði þó að talsverð orka mundi búa i líkama þessum. Maðurinn var með röndótta svuntu íraman á sér. „Eruð þér Nicholas?“ spurði Woolfolk. Hinn kinkaði kolli. „Þér eruð þá, geri eg ráð fyrir, maðurinn, sem braut vatnstunnuna mina.“ „Það var okkar vatn í tunnunni,“ sagði Nic- holas liásum rómi. „Það atriði ætla eg ekki að deila um við yð- ur,“ sagði John Woolfolk. *Eg kom til þess að krefjast þess af yður, að þér hefðuð engin af- skipti af háseta mínum og létuð eigur mínar i friði.“ „Takið þá ekki vatn okkar.“ „Eg sagði yður,“ sagði John Woolfolk og var farið að þykna í honum, „að eg ætlaði ckki að þrátt við yður uni vatnið. Eg áforma ekki að réttlæta gerðir minar fyrir yður. Munið það sem eg sagði.“ „Reynið eklci að espa mig upp,“ sagði hinn, og brá fyrir roða í skuggalegu andliti lians. Þetta var sagt næstum í bænarrómi. „Mig varðar ekkert um hvort þér espist upp, eins og þér orðið það, eða ekki,“ sagði John Woolfolk kuldalega. „Munið, að eg aðvaraði yður.“ Woolfolk varð þess var, að einkennilegir kippir komu í andlit mannsins, einkum kring- um nefið, en engin svipbreyting var sjáanleg á andlitinu. Þó bar þetta vitni um, að maðurinn ætlaði sér að halda áfram að gera uppsteit gegn Woolfolk. „Espið mig ekki upp,“ sagði maðurinn svo þvoglingslega, að vart skildisl. Um leið og maðurinn sagði þetta virtist hann vera að fálma eftir einhverju undir svuntu sinni. Allt í einu var eins og hann fengi aðkenn- ingu af krampa. Það var sem hann gleypti eitt- hvað, sem var stærra en svo, að hann gæti auð- veldlega rent því niður, og einhver skyndileg breyting kom í ljós. Hann virtist reyna af öllum mætti að stilla sig og ná valdi á sér. Honum varð tíðlitið á eitthvað að baki Johns Woolfolk. Woolfolk sneri sér við og sá MilJie Stope nálg- ast og var sem hún væri skelfingu lostin, eftir svip hennar að dæma. „Hvað hefir gerst?“ sagði lnin og gat vart náð andanum. Hún var enn skammt frá þeim. „Ekkert,“ sagði Jolm Woolfolk þegar, því að hann heyrði glögglega á rödd hennar, að angist bjó i huga hennar, — „ekkert. Smávægilegur ágreiningur kom upp milli mín og Nicholas. — Mjög smávægilegur —“, en hann gat ekki varist því a ðhugsa um Nicholas, er hann var að fálma eftir einhverju undir svuntu sinni. VI. Arla morguns daginn eftir að þetta gerðist, sá John Woolfolk hina grannvöxnu Millie Stope i fjörunni. Iiún veifaði og kallaði: „Eru gestir velkömnir á snekkjunni?“ Woolfolk Iét Halvard fara í kænunni eftir henni og um leið og kænunni var rent að skips- hlið, kastaði liann út kaðalstiga. Millie steig léttilega á þilfar og er hún hafði svipazt um lét hún í Ijós furðu yfir því*hversu allt var hreint og fágað og hver lilutur á sínum slað. Öll segl voru upp vafin og bundin, og allt tjargað, málað eða fægt, cftir því sem við átti. „Þótt við væruð báðir gamlar piparmeyjar gæti ekki verið lireinlegra hjá ykkur,“ sagði hún. „Nokkm- aðvörunarorð,“ sagði Woolfolk, „Halvard mún tæplega telja sér þetta lof til inntekta. Hann mun fullvissa yður um, að það væri ekki á valdi neinnar húsfreyju að láta allt líta út á snekkju sem þessari, engin húsfreyja kæmist méð tærnar, þar sem Halvard liefir hælana.“ Hún liló, er Halvard kom og færði henni stól. Woolfolk gat ekki varist því að hugsa, að hún væri kátari úti i snekkjunni en liún var í landi. Hún var friskleg og hressileg og kæti í tilliti augna hennar. Hún krosslagði fæturna, hallaði sér aftur í stólnum og spenti greipar fyrir aftan hnakkann. Ivlædd var hún nýstroknum, mjalla- hvítum kjól, og bar gullaldinblóm í barminum. Jolni Woolfolk varð fyrir vaxandi áhrifum af því liversu fögur og heillandi hún var. Honum flaug allt í einu í hug, að Millie Stope mætti sem bezt likja við villtu gullaldinin í garði hennar, gullaldinin, sem enginn hirti um. Hver sá, sem kærnist í kynni við slíka konu, að kvöldlagi, þegar umliverfið var sem hér, og TOFRAEYJAN Eftir Eugene Burns 1 þriðja lagi: þá er næst að fá samþykki höfð- ingjans — og initt að auki. I fjóðra lagi: 'þá er að fá samþykki íoreþiraniui — og það er ekki aldeilis auðvelt, vegna þess að stundum er erfitt að vita, hver faðir stúlkunnar er. I fimmtá lagi: Þegar samþykki foreldranna er fengið, verður sjóliðinn að greiða sem festarfé fhnnr sterlingspund, til sönnunar þvi, að sér sé bláköld alvara. I sjötta Iagi: Höfðinginn stóð fast á því, að sjó- liðarnir mættu ekki hafa stúlkurnar á brott með sér, ef þeir færu heim aftur til U.S.A. að lokinni styrjöldinni. Meðan við ræddumst við, bar þar að lyfjasvein- inn, einhverra erinda — og Misiönu litlu berfætta, tveim skrefum á eftir honum. Hann heilsaði yfir- manni sínum að hermanna sið, — og Misiana rétti þá líka úr sínum fagra líkama, sló saman hælum og heilsaði eins. „Þarna er að gerast ofurlítil ástarsaga,“ varð' Carter að orði, þegar þau voru farin, „ef þú hefix* gaman af að heyra hana.“ „Mér datt þetta í hug,“ svaraði eg „og ætlaði ein- mitt að spyrja þig.“ Lækninuni launað. „Þegar við komum hingað, var Misiana litla með slæma ígerð í fæti. Fóturinn var allur stokk-bólginn upp að kné, og mikill liiti fylgdi. Lítil von var til að luin hjaraði. En lyfjasveininum okkar tókst vel aðgerð á lienni, vitjaði hennár tvisvar á dag, —1 og oftar þegar henni fór að batna, og innan viku var Misiana orðin rólfær, og elti síðan lyfjasveininn eins og hvolpur. Þar sem lækningin tókst svona dásam- lega, töldu allir þorpsbúar það sjálfsagðan hut, að þau Peter og Misiana yrðu lijón. Fór nú allt fram samkvæmt reglunum, sem um var samið. En þegar til kasta foreldranna kom, þá neituðu þau. Þú munt hafa tekið eftir því, hvernig háívöxturinn er á Peters. Sköllóttur tengdasonur töldu þau að verða myndi þeim til ævarandi smánar og fjölskyldunni. Og nú er þetta hjónabandsmál „doktorsins“ og Misiönu, aðal-áhugamál þorpsbúa, sem telja engu skipta hárvöxtinn, því að hann liefði sýnt það að hann væri töframaður, og þetta sé ekki annað en meinbægni og þverhausaháttur hjá foreldrunum. Þau eru að verða illa þokkuð fyrir vikið. Nú ætlaði Móa, höfðinginn, að kippa þessu í lag. Hann hafði Misiönu á brott með sér og1 í annað byggðarlag, að næturlagi. Hann hélt að ást hennar til lyfjasveinsins væri ekki annað en dyntur, sem dustaðist úr henni ef hún sæi Peters ekki um sinn. En það var öðru nær. Misiana ætlaði af göflunum að ganga. Hún vildi ólm komast til „doktorsins“ aftur. Þegar svo leið hver dagurinn af öðrum, að hann kom ekki að sækja hana gerðist hún þunglynd og vildi ekki lifa lengur. Tók inn eiturdrykk, — r.g. SumuífkM — TARZAN Nú gaf Tarzan Nkima merkið, og þá tók apinn að hrista tréð i gríð og erg, og þungum ávöxtum tók að rigna nið- ur úr þvi. Sumir þeirra lcntu á liöfði hinna sofandi manna. En varðmennirnir byrjuðu þegar að skjóta út i bláinn. I>að vakti þá, sem sofandi höfðu verið. Þutu þeir á fæt- ur og liófu lcit i skóginum í kring. A meðan allt var i uppnámi i „her- búðunum“, lét Tarzan kaðalinn siga hljóðlega til jarðar. Hann þorði ekki að kalla til Jane, það gat dregið at- hyglina að þeim. ! Jane varð svo skelkuð, er. hún varS; þess vör að kaðállykkjan slóst utan ij hana, að hún hrökk við. Hún var orð-| in örmagna af taugaóstyrk og hélt, aðl um gildru væri að ræða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.