Vísir - 03.09.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 03.09.1946, Blaðsíða 1
Skákmót Noruurlanda. Sjá 2. síðu. Veðrið: Breytileg átt. — Léttskýjað. 36. ár. Þriðjudaginn 3. september 1946 198. tbl. — UutoífMÍ 401/08? á% — 'Hska þjéðiri vill konung> dæmið endurreisf aftur. Maívæli eru af skornum skammti í Vín.' Það er algeng sjón þar, að sjá menn leita í sorphaugum að matarleifum. Myndin var tekin af umboðsmanni frá UNRRA. Nýi landstjórinn í Burma, sir Hubert Rance, hefir gefið út ávarp til ibúanna og farið þess á leit, að þeir sýni i reyndinni gott samstarf við sljómarvöldin þangað til kosningar hafa farið frani í Burma. Kosningar eiga að fara þar frani bráðlega. RegEulegar f lug- fett'ðir IIS Eyja að hefjasf.. I sumar hefir verið unnið að [lugvallargerð i Vest- mannaeijjum og er reiknað með því, að nm miðjan þennan rnánuð verði hsegt að setjast á fjögnrra manna flugvél á vðllinn. Hefst þá re.glu.legt flug til Egja. Síðustu dagana í ágúsí- mánuði voru 'farnar nokki ar férðir til Eyja á fcveggjá, manna flugvél. llefir póstur vcrið fluttur nicð þcssari flugvél, og hefir slikt veriðl til mikilla bóta fyrir Eyja-i skcggja. Einnig hefir póslur verið flultur með flugvél þcirri, sem gcngur til Kirkju- bæjarklauslurs, og hefir honum vcrið varpað út úr flugvélinni um leið og hún flaug yfir Veslmannaeyjar. Dagblöð hefir ekki vcrið hægt að flytja til Eyja með flugvcl vegna kpstnaðar. J^kákmeiótaratnótid í ^J^roltaitai : ef sf ur. Síðuslu fréltir af skák- meistaramólinu í Groningen í I.Iollandi herma að nú sé dr. Euwe orðinn efstur, cn annar í röðinni sé Botvinnik, scm hingað til hafði haft for- usluna. Önnur breyting hef- ir ckki orðið á röð efstu skákmeisíaranna. Miklar virkjunar og raforku framkvæmdir í vændum. Viðfal við Jakob Gíslason, ffnnið er að miklum virkj- unar og rafveitufram- kvæmdum víðsvegar um land, sumstaðar að ný- byggmgum,' annarsstaðar að stækkunum og endur- bótum. Þá eru ennfremur ýmsar virkjamr á döfmni, sem komast væntanlega í framkvæmd á næsta ári eða árum- Jakob Gíslason forstöðu- maður Rafmagnscftirlits rík- isins, hefir gefið Vísi upp- lýsingar um helztu virkjun- arframkvæmdir, bæði þær sem þegar eru hafnar og cins þær sem fyrirhugaðar eru á næstunni. Línubyggingar. Svo sem áður hefir verið skýrt frá,,var línan til Njarð- vikur og Keflav. tekin i notk- un rétt fyrir s.l. j.ól. Sönnun þess hvílík þörf hefir verið fyrir hina nýjn rafveitu er það, að síðan liefir rafmagns- notkunin sjö- eða áttfaldast frá því scm var frá gömlu rafstöðinni. Línan frá Hafn- arfirði cr 37 km. löng og kostnaður við hana og aðal- spcnnistöð cr tæpar 2 millj. króna. Ríkið annast kostnað- inn við aðallínuna og aðal- spennistöðina, cn hrcpparnir sjá uni (ircifingu orkunnar til hrcppsbúanna og annast í'eksturinn innan sinna enda- marka. 1 sumar er haldið áf ram að leggja aöalvciluna suður um Rcykjanesið, í Voga, til Garðs, Sandgcrðis og Grinda- víkur og samtimis byggja hrcpparnir veitur, hvcr fyrir sig, til þcss aíS dreifa raf- magninu innan sinna endi- marka. Aætlaður kostnaður við aðalveiluna er 1,5 millj. króna. A sama Iiátt vv ríkið að leggja aðalveitu til Selfoss. Eyrarbakka og Stokkseyrar. Er hún iim 30 km. löng og kostnaður áætlaður um 1,2 millj. kr., cn ætlast til þcss að verkinu verði lokið um næstu jól. Þá hefir ákvörðun vcrið lckin um að lcggja næsta sumar línu austur að Hcllu og niður í Þykkvabæ. Allar þcssar veitiu- J'á rat'magn frá' nu. tl.SI- ieiíir TltlSllIll þjóð- Biiii stórlán. Daglcga bcrast frcttir um það, að ýmsar þjóðir æski nú stórlána hjá Randarikjun- mn.. Ræði Frakkar og- Tckkar hafa hafið umræður'um slór- lán i Randaríkjunum og nú hafa Hollendingar sótt um 20 milljón dollara lán og Noi-ðmenn um 10 milljón ilolla.ra lán til þess að kaupa ýmsar eignir Randaríkjanna í Evi-ópu. Randaríkin hafa veitt þessi tvö lán og var samningurinn um þau und- irritaður i París. Gufu.tilraunasíöð. Verið er að byggja litla eimtúrbinustöð í Reykjakoli í (Mfusi og verður hún rck- iíj fj'rir hveragufu. Aðaltil- gangurinn með byggingu þessarar stöðvar er að fá rcynslu fyrir hvcragufu til raforkuvinnslu á þennan hátt. Ráðgert er að Hvera- gcrði vcrði séð fyrir ral'orku frá þcssari stöð, cnda vcrð- ur jafnframt sctl upp diescl- vél til þess ,að tryggja rekst- ur stöðvariimar. Frá orkuvcrinu í Laxá cr verið að leggja línu til Húsa- vikur, 26 kílómetra langa Framh. á 8. síðu. Sigurháfíð I Moskva. Einkask. til Vísis frá U.P. Útvarpið í Moskva skýrði frá því morgun, að Stalin marskálkur hefði skipað fyr- ir, að dagurinn í dag skjddi verða hátíðisdagur i Sovét- ríkjunum, til þcss að fagna sigri bandamanna yfir Jap- önuiii. í lilefni dagsins, — en i dag er ár liðið siðan Japan- ir undirriluðu skilj'rðislausa uppgjöf sina, — hélt Stalin iieðli. I ræðu sinni sagði Stalin, „að nú væri ár síðan að vopnaðir herir banda- manna hef'ði leitt striðið við Jajjan til lykta og neytt til skilyrðislausrar uppgj af ar. .Herir Sovétríkjanna áork- amaskiiios! ríkissit|óri biðisí lau§nar. ^amkvæmt opinberum fregnum frá Aþenu, höfuðborg Gnkklands, hefir þjóðaratkvæðið í landmu farið Georg kon- ungi í vil. Samkvæmt fréttum frl Grikklandi í morgun, haf- cndurreisn konungsdæmi',<¦ - ins hlotið miklu meiri hlu!a atkvæða eða um millji gegn 300 þúsundum, < ¦ greiddu atkvæði gegn þi . ' Þess er þó getið, að allt < " 150 þásund hafi skilað au - um seðlum. Ekkert var tei:- ið fram um ógilda seðla. Tsaldaris i London. Tsaldaris, forsætisráðherra Grikkja, flaug tif London I morgun til þess að tilkynna Georg konungi úrslitin, o;<; # ræða við hann um aftur- komu hans til Grikklands. Tsaldaris mun ekki stand l við í London. nema aðeir. v i dag, en þá mun hann fljút l aftur til Aþenu. Damaskinos fer frá. Damaskinos erkibiski: > . hefir f arið þess á leit við G - org konung, að hann f i lausn frá embætti sínu se. ¦ rikisstjóri í umboði konum . hið fyrsta. Hann hefir hu •; á því, að snúa sér aftur r 5 kler"klcgum störfum sínui . cn hann tók að sér að vere'.i ríkisstjóri í Grikklandi þan ; að til fram yfir þjóðara:- kvæðið yfir þrábeiðni kon- ungs og ýmissra stjórnmálc- inanna, sem treystu honum bezt til þes.* Allt með kgrrum kjörum. Samkvæmt fréttum frá Grikklandi í morgun, virði;-;- þjóðaratkvæðið hafa fari > mjög friðsamlega fram o ; hvergi komið til neinna i • taka milli konungssinna og lýðræðissinna. uðu miklu til þess að friðin' kæmist á i heiminum." 1 borgunum Moskva, Khí - barovsk, Vladivostock . r ; Port Arthur verður skotið 1 skotið úr fjölmörgum fa1 - byssum i tilefni af sigrinura. yfir Japan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.