Vísir - 03.09.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 03.09.1946, Blaðsíða 8
Nætilrvörður: Ingólfs Apó- tek. — Sími 1330. Næturlæknir: Sími 5030. — j VISIR Lesendur eru beðnir að athuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6. síðu. — Þriðjudaginn 3. september 1946 Þorskafjardarheiði opeiuð á morgun. Unniö hefir v&riö nö vcgfnfferöinni í s/ö Þorskafjarðarheiði verður opnuð til bifreiðaumferðar á morgun. Bygging vegar yfir Þorska- fjarðarheiði var hafin 1940 og hefir síðan verið unnið ár- lega að végagerð þessári að meira eða minna leyti. \Tegalengd milli byggða, ]). e. Kollabúða í Þorskafirði og Bakkasels í Laugadal, er um 37 km. og mesta hæð á veginum er 500 metrar, eða 100 metruni lægri en Fjarð- arheiði og 100 metrum liærri en Holtavörðuheiði. Kostn- aðurinn við þessa vegarlagn- ingu mun vera uin eða yfir 800 þús. kr. Þó að vegurinn sé opnað- ur til almennrar bii'reiðaum- ferðar, er enn ólokið ýmsum umhótum á háheiðinni, en að þeiin verður unnið sleitu- laust í haust á meðan veð- urfar leyfir. Lýður Jónsson verlcstjóri hefir haft umsjón með öjjum framkvæmdum við veginn. Vegurinn liggur mpp i'rá Kollahúðum í Þorskafirði upp á svokallaða Kolllahúð- arheiði, en sveigir síðan vest- ur á Þorskafjarðarheiði og kemur á gaml a þjóðveginn um það hil og tekur að sveigja niður í Langadalinn. Leiðin er allbrött upp frá Kollabúðum, en sjálf heiðin er að mestu lárétt. ðleð opnun Þorskafjarðar- vegar hefir orðið mikil lausn á vegamálum Vestí'jarðar, því að með þessu hefir opn- azt vegasamþánd við Isa- 'fjarðardjúp og jafni'ramt vegasamband við Isafjarðar- kaupstað, því að djúpbátur- inn hefir fastar I'erðir þaðan til Arngerðareyrar. 1 framtíðinni hefir komið til mála vegarlagning í sam- bandi við Þorskafjarðarhcið- arveginn út að Melgraseyri á Langadalsströnd og eins að ögri milli Skötufjarðar og Mjóafjarðar. Worræiit em- bætfismanna- mót í líhöfn. Dagana 22,—25. ágúst var liáð þing norrænna embætt- isnmnna í Kaupmannahöfn. Voru fulltrúar mættirfrá öll- um Norðurlöndum. Af íslands hálfu voru mættir þeir Agnar Kl. Jóns- son, skrifstofustjóri, Jón Krabbe. sendifulltrúi, Gústaf Jónasson, skrifstofustjóri og Einar Bjarnason, fulltrúi i fjármálaráðuneytinu. Ýmis mál vorli tekin fyrir á þessu þingi, varðandi af- leiðingar stríðsins, verðlags- mál, gjaldeyrismál og skömmtunarráðstafanir. Samtáls sátu 600 fulltrúar J)etta þing. Næsta þing vejcður háð í Osló. Sveitastjórnarkosningar í Saxlandi. Á fjóröa hundrað þösund atkvæða dæmd ógild. SýsBomaresisbó- staður reistur að Selfossi. Árnesingar eru nú að reisa sýslumannsbústað að Sel- fossi, einnig verða reist þar 4 sænsk timburhús. Þorpið á Selfossi er í örum vexti og hefur J)ar síðan um áramót verið unnið að bygg- ingu 15 húsa. Er eitt Jjeirra stórhýsi sem Kaupfélag Ar- nesinga byggir undir verzlan- ir sínar. Hin liúsin eru ætluð til íbúðar og er citt þeirra sýslumannsbústaður sem sýslan bvggir og líka eru með Jk'ssuiu liúsum talin 1 sænsk timburhús sem reist verða austur þar. sunnudaginn var fóru fram bæja- og sveita- stjóriiarkosnmgar í Sax- lan.di • á hernámssvæði Rússa- í Þýzkalandi. Sanrkvæmt írcllum í morg- un, sigiaði einingarflokkur sósíalistá o.g fékk hann ná- lægt hálfri annari milljón at- kvæða. Frjálslyndir lýðræð- issinnar fengu rúmlega 600 Jrúsund atkvæða eða um 20% atkvæðamagns, og k ri sli legi r lýðræðissinn ar líkt atkvæðamagn. Scðlar dæmdir ógildir. Talsvert á fjórða hundrað Jrúsund atkvæðaseðla voru .dæmdir ógildir, án þess að Knattspyrna: K.R. vann 1. flokks mótið glæsilega.' Reglcjavíkurmót 1. flokks i knattspyrnu, var haldið á íþróttavellinum"dagana 27. —31. ágúst síðastl. Varð K. R. hlutskarpast í þessari keppni, sigraði alla keppi- nauta sína og hlaut 6 stig. Fyrsti leikur mótsins fór fram 27. ágúst, og vann þá K.R. Víking með cinu marki gegn engu, en strax á eftir kepptu Fram og Valur, og lauk Jteim leik með jafntefli, 1:1. Þann '29. ágúst keppti K.R. við Val og vann K.R. með 2 niörkum gegn engu. Víkingur tapaði fyrir Fram með 0:1. 31. ágúst fóru úr- slitaleikirnir fram, og sigraði þá Víkingur Val með 3 mörkum gégn engu, en K.R. vann Fram með 2 mörkum gegn einu. K.R. bar því sig- ur úr býtum, hlaut 6 stig, Fram 3 slig, Vikingur 2 stig og Valiir 1 stig. Raforkuframkvæmdir skýrt sé frá, hvað valdi því, að slíkur fjöldi ógildra seðla geli átt sér slað í slíkum kospingum. Um 12% allra aikvæðaseðlanna fengu þennan dóm. Kommúiiistgr sigra. Eins og við mátti búast, báru ko.mmúnistar sigur úr býlum i kosningunum, sem fóru fram un.dir han.dle.iðslu Rússa. Samkvæml fréttun- um í morgun, hafði eining- arflokkur- sósialista fengið 48% atkvæða, sem greidd voru. Ilins vegar er lala ó- gildra alkvæða furðulega há og freistast menn til þess að álykta, að fleiri ógildingar- ástæður hafi verið seltar við þessar kosningar en tíðkast. Drengui slasasi. I gær vil.di það slys íil á Lindargötu að amerísk her- bifreið bra.ut við ákeyrslu símasfaur og féll hann á dreng senj va.r þar pg' slasaði hann. Alburð J)essi s.keði um kl. í) i gæjrkvöldi. Ók bifreiðin á símastaur svo lumn brotnaði og féll hann ofan á dreng sem var Joarna að leikjum. Drengurinn marðist mikið á fæti og var fluttur á sjúki’a- hús, heitir þann Björn Helga- son og á heima á Lindargötu Fulltrúar utam’íkisráð- herranna munu koma saman á fund i kvöld. Framh. af 1. síðu. leið. Áætlaður kostnaður er tæp 1 millj. krónur. Ennfremur er ákveðið að Jeggja línu frá Akureyri út með Eyjafirði vestanverðum, allt til Dalvíkur og væntan- lega lil Hríseyjar. Vatnsaflsvii’kjanir. Hafin er virkjun á Göngu- skarðsá hjá Sauðárkróki og vei’ður Jxar sett upp 1500 Ixestal'la vél. Fyrirluigað er að virkja Fossá lijá Ölafsvík, er fram- leiði bæði ral'magn íyrir Ólafsvík og Sand. Það orku- ver á að framleiða 2000 liest- öfl. Seyðisfjörður og Reyðar- fjörður eru að endurbæta og stækka vatnsaflsstöðvar sín- ar. Afl J)essara stöðva verð- ur J)ó ekki nema 350 liest- öfl á Seyðisfirði og 300 hest- öfl á. Reyðai’firði. Hér er að- eins unx bráðabirgðai’áðstaf- anir að ræða, J)ví að báðir J)essir kaupstaðir gei’a ráð fyrir að fá rafmagn á næst- unni, er veitt yrði til þeimx frá stærri orkuverum. Enduibætur og. stækkanir. Víða unx land eru kaup- staðir pg kauptún að endur- bæta veitukerfi sín, lagfæi’a þau eða stækka. Jafnframt er víðasthvar breytt úr rak- straumi í riðstraum, Jxar sem í’akstraunxur hefir verið fyi'- ir. Meðal Jxeiri’a staða, senx eru að cndurbæta stöðvar sínar a. m. k. lil bráðabii’gða eru Stykkishójmur Bildudal- ur, Þingeyri, Flateyri, Grund- ai’fjöi’ður, Skagaströnd, Dal- vík, Hrísey, Þórshöfn, Eski- fjöi’ður og Norðfjörðui’. 1 Vestmannaeyjum er ver- ið að koma upp dieselafLstöð, 2000 liestöfl til að hyrja með, en gert ráð fyrir aukningu síðar. Ennfremur hefir farið fram breyting á kei’finu eins og víðar, að rak- sti’aumi þefir verið bi’ey11 í riðstrauni. Ekki er gext ráð fyi’ir að Vestmannaevjar fái rafmagn frá vatnsorkuveri i'yi’st uijx sinn. > Á Svalbai’ðseyri, þorpinu og lduta af hrepixnum, er ver- ið að koma upp veilu frá Laxái’vix’kjuninní, en sú veita er að öllu levti Jögð á kostn- að hi’cppsjns. Væntanlegar vix-kjanir. Samkvæmt þingsályktun fi’á 1942 var Rafmagnseftir- liti ríkisins falið að gera heildaráætlanir og tillögur uixx öflun raforku til lands- búa. Einn þátturinn í Jxví staiTi cr athugun virkjunai’mögu- leika á ýmsunx stöðum lands- ins. Þeir staðir sem nú eru í athugun, eru Botnsá í'Hval- l'irði, Straumfjarðará og Hi’aunsí jarðamatn á Snæ- fellsnesi. Dynjandi i Arnai’- firði, fallvötn í ísafjarðar- djúpi innanvei’ðu, Laxá hjá Blönduósi. Laxá i Þingeyjar- sýslu (virkjun árinnar upp við Mývatn), Lagarfoss og Fjarðai’á í Seyðisfirði og Gilsárvötn i Fljótsdal. Sogið og- Laxá. Aid< Jxess sem greint er hér að ÍTaman, er Reykjavík- urbær að gera áætlun unx aukna virkjun Sogsins og Akureyi’ai’kaupstaður vinnur að áætlun um aukna virkjuii Laxár. Báðar Jxessar virkjan- ir eru þannig, að þær e^u ekki einvörðungu fyrir þessa kaupstaði, heldur eiga þær einnig að vinna orku fyrir nærliggjandi byggðalög, og hefir að nokkru verið*vikið að J)ví hér að framan. Andakílsárviikjunin. Að lokuni skal svo getið Andakílsárvirkjunarinuar enda Jxólt hixn sé ekki á -vegum Rafnxagnseftii’- lits ríkisins. Miðar virkjun- inni vel áfram og er nú unn- ið að veitubyggingum frá hextni til Hvanneyrar, Boi’g- arness og Aki’aness. Gert er í’áð fyrir að stöðin taki til slarfa í vetur. Raforkusjóðm’. ’Svo sem kunnxigt ei’, sfofn- aði ríkið sérstakan raforku- sjóð fyi’ir nokkurum árum með 10 milljón ki’óna fram- lagi og síðan 500 þús kr. viðbótai’fé á ári hverju, þar til nú að árstillag ríkissjóðs var hækkað i 2 milljónir ki*. á ári með raforkiilögunum nýju. Fé ])etta gengur til þeirra orkuvera og rafveitna, scm ríkið kemur upp, en mannvirkin endurgreiða kostnaðinn með vöxtum er fram líða stundir. Auk þessa gera svo raf- orkulögin ráð fyrir, að veitt- ir verði aukalega styrkir til ])e.ss að koma upp verum eða veitiim, sem ýmissa ástæðna vegna geta ekki staðið undir sér sjálf seni fjárliagsjega sjálfstæð fyrirtæki cða stofn- anir. Ennfi’emur er í Jxess- um sömu lögum heimild i'yr- ir ráðherra að áhyi’gjast allt að 85% stofnkoslnaðar við raforkuver sveitax’félaga og við héraðsrafmagnsveitur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.