Vísir - 06.09.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 06.09.1946, Blaðsíða 1
36. ár. Föstudaginn 6. september 1946 201. tbl* FEugvélar við hvalveiðar. í framtíðinni mun verða noíazí við flugvéiar við hval- veiðar í Suðurhöfum. í vor var lileypt af stokk- unum í Belfast á Irlandi 15,000 smálesta hvalvci'ða- skipi — Balaena — sem ætlað er að hafa flugvél innanborðs. Hvölum liefir fækká'ð svo undanfarið, að veiðiskipin verða að leila miklu meira en fyrr á árum. I>ví á að nota ílugvé'larnar. I r&sÍssaoa'És*3 í S&ÍnSý'SE i'&° v öl&mtn^ Vestur-lslendingarnir eru fyrir nokkru komnir hingað til bæjarins úr för sinni til Norðurlands. í dag munu þeir fara í boði póst- og síma- málastjóra að Hvítárvatni og Hveravöllum. Lögðu þeir af stað kl. 014 í morgun. Fara l?eir lyrst að Hvítárvatni, en haída síðan til Hveravalla og munu í nótt gista í sæluhúsinu þar. I fylgd með gestunum eru póst- og símamálastjóri og frú hans, Öfeigur Öfeigsson læknir og frú hans og Pétur Sigurgeirsson cand. theol. Vísir. Blaðið kemur ekki út á morgun vegna skemmti- férðar starfsfólks blaðsins. Næstá blað kemur út á i mánndag. TöfwerS -sild. berst til Kefis* wlkyr.' Er hiaöia’ hafði tal af fréttaritara "simim í Kcflavik i morcjun■ var hví Ijáð, að síláoeiái invri iuí tölnverö þar i greniul, og kienui skip-! in inn mcð ijóðan afla lir | /werri ferð. ■ * , 'Iiu ski-p stunda nú sild- veiðar með reknetum ffáj i Keflavík, og veiða þau j hvert um sig á 3. lnmdrað tunnur sildar yfir nóltina. Eklci hefir komið til þess, að þurft hafi að varpa síld í sjó- inn. þvi að frystihúsin geta enn tekið á móti. Aflur á móti er von á skipi með tunnur til Iveflavíkur um helgina. Var fyrst svo ráð fyrir gert, að þessar tunnur færu til Siglufjarðar, en nú hefir vcrið ákveðið að flytja þær til Keflavíkur, vcgna þess hve mikillar sildar lief- ir orðið þar vart. Væntan- lega mun töluveft bætast við af skipum. ef farið verður að salta sild I Keflavík um helgina. Botvinnik aftur orðinn efstur. Síðasta umferð I gær lauk 18. umferð skák- meistaramótsins í Groningen í Hollandi. Eftir hana er Boívinnik orðinn efstur en dr. Euwe er nr. 2. í dag verð- ur síðasta umferðin tefld og mun Botvinnik þá tefla við Najdorf, dr. Euwe við Kott- nauer, Tékkoslóvakíu, og Lundin, Svíþjóð, við Smys- lov, Rússland. Þannig er röð skákmeistar- anna eftir 18. umferð: Botvinnik, Rússland, efst- ur með 1414* vinning, annar dr. Euwe, Holland, með 14 vinninga, 3. V. Smyslov, Rússland, með 12 vinninga, 4. M. Najdorf, Pólland, með 1014 vinning, 5. L. Szabo, Lngverjaland, 1014 vinning, G, S. Flohr, Rússland, 10% vinning, 7. S. Boleslavsky, i tefld » dagD Rússland, 10 vinninga, 8. E. Lundin, Sviþjóð, 10 vinn- inga, 9. G. Stolz, Sviþjóð, 10 vinninga, 10. C. Kottnauer, Ték kósloyakia, 9 vinninga, 11. dr. S. Tartakover, Frakk- Umd, 9 vinninga, 12. A. Denker, Bandaríkjunum, 9 vinninga, 13. A. Kotov, Rúss- land 8Vó vinning. 14. A. Yanovsky, Kanada, 8 vinn- inga. 15. C. Guimard, Argen- tina, 6Vé vinning, 16. dr. O. G. Bernstein, Frakkland, 614 vinning. 17. dr. M. Vidmar, Jugoslavia, 6 vinninga, 18.. H. Steiner, Baridaríkin, 6 vinninga, 19. M. Cristoffel, Sviss, 5 vinninga og 20. O. Kelly, Belgia, 4% vinning. Hér hafa verið nefndir allir skákmeistararnir, sem þált taka í þessu móíi. Simduffiw* ffötm hardayar é HmnlMMg ú Imdiundi. , ~Tarjah<fren$(iHm ‘ Iileypur 100 metrana á 5 sek. ia Guardla farinn heim Ea Guartlia, framkmxnnda- stjóri UNRRA, er farinn frá London áleiðis til Banda- rikjanna. Ilann álti tal við Altíee, forsætisráðlierra Brcta, áður en hann lagði af stað. La Guardia hefir undanfarnar vikur verið á fcrðalagi um lreiminn, lil þess að kynna sér hvernig starfsemi UNR RA sé háttað og hvernig dreifing matvæla þeirra, er send eru víða um heim á vegum slai'fseminnar gangi. Ilarin Iiefir gagnrýnt dreif- inguna víða. UNRRA verður að öllum likindum lagt nið- ur um áramótiri, og tckur þá við matvælanefnd, sem ver- ið er að leggja grundvöllinn að á ráðstefniinni i Khöfn uin þessar mundir. U.S. og Bretar ræða uau FalestiiHi. IIOO Iiafíe vericl handteknir. ^trax og umferðarbanniíá var aflétt í Bombay : gær voru fjórir meni drepmr á götum borgar - innar. Óeirðir halda þar ennj ' áfram, þótt þær séu heh ur í rénun og ekki eins mi - il hætla að ferðast þar u : göturnar og verið hcfir. A hafa verið drepnir þar si - an bráðabirgðastjórnih r • mynduð í Indlandi 201 ma ur og gfir 600 særzt alvc - tega. Óeirðir i gær. Samkvæmt fréttum fra. London í morgun, voru 2~ inenn drepnir í götubardög - um í Bombay i gær, og ná- lægt hundrað manns særðis. i viðureignum milli Múham - eðstrúarmanna og Hindúr. Eins og iskýrt var frá i blaí - inu i fyrradag, var brez' herlið sent til borgarinnr og er það nú að stilla í L friðar. Sjá grein á 2. síðu. Byrnes talai* í Stuttgart. Talsmaður bandarisku sljórnarinnar Iiefir skýrt frá þvi,, að Byrnes ntanrikis- málaráðherra muni i dag ætla að halda ræðu i Stutt- garl i Þýzkalandi. Byrnes heldur ræðuna síð- ar i dag, en ekkert hefir enn- þá verið látið uppi um það, hvaða efni hann muni taka fyrir. llins vegar er það al- menn skoðun stjórmnála- manna, að ræðan verði mjög athyglisveið og fjalli um hernám Þýzkalands og fram- tið Jiess. Siðan Truinaii forseti kom til Washington úr hvildar- leyfi sínu, hefir Bvrnes átt við hann tvisvar símsamlal og meðal annars skýrt hon- um frá þvi, er gcrzt hafði á ráðstefnunni i Paris þá daga, sem Truman hefir verið fjárverandi. Truman forseti skýrði frá þvi í blaðaviðtali í gær, að viðræður milli Breta og Randaríkjanna am Palestimi færu ennþá fram. Ráðstefnan í London, er fjalla á um Palestinumál, hefst á mánudaginn kemur. Fulllrúar frá ýmsum Araba- löndum eru lagðir af stað til þess að laka þátt i henni. 16 kunnum Gyðingum, er standa fyrir utan Jewish Agency, hefir verið boðið á ráðslefnpna i London. Iliiiulracl þú§- und ínciin í verkíalli. Hundrað þúsund banda- rískir sjómenn, bæði á vest- ur og austurströndinni, hafa gerl verkfall. Verkfallið hefir i för með sér, að kornsendingum til Evrópu nnin seinka að mun. Sjómenn liöfðu hótað verk- fallinu fyrir um mánuði, cf ckki yrðu undirritaðir nýir samningar um kaup þeirra. Stöðugir b'ardagar. Öíðan á sunnudag ha l stöðugar óeirðir verið þ • i borginni, og reyndar víð: ■ á Ilndlandi, þótt mest hz lcveðið af hermdarverkum L Bombay. Segja fréttaritar: • að óróinn sé mestur í norði ■ hluta horgarinnar, þar se i haðmullarspunaverksmiðj- urnar eru. Lögregla og he - lið héfir hvað cftir anna > orðið að grípa til skotvopn l til ]}ess að stilla til friðar. Handtölcur. Fjöldi manns hefir veri "> handtékinn i ýmsuxn bori - um i Indlandi, vegna rái. og Iiermdarverka. Talið e . að tala þeirra, sem nú sitj i. í fangelsi fyrir uppivöðsli - semi og brennur i Bomba . sé nálægt 1100. Umferð hann liefir verið svo að seg óslitið siðan á sunnudag, t t. ibúarUir liafa viða ekke .. skevtt um það. Fulllrúar Ástraliu og Ný Sjálands hafa háðir lýst s . fylgjandi tillögum Brcta u..i matvælaráð þjóðanna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.