Vísir - 06.09.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 06.09.1946, Blaðsíða 3
Föstudaginn 6. seþtember 1946 V 1 S I R Nýkomið mikið af: Samkvæmiskfólum Kjólum og kápum IBIIÐIR 3 herbergi og eldhús og 2 herbergi og eldhús í timburhúsi við Skólavörðustíg til sölu. — Laust 1. okt. — Nánari uppl. gefur: Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar og Guðlaugs Þorlákssonar, , Austurstræti 7. Símar 2002 og 3202. Stúlka óskast Sæhjörg Laugavegi 27. /? JóL oharmeóóon tiikfjBunir: Erum fluttir á Rauöurárstíg 1 Sími 7181. BEZT m AUGLÝSA 1 VfSL Stórmerk nýjung fyrir neytendur í Reykjavík. Jarðhúsin vxð Elliðaár tryggja íólki iyrsta llokks garðávaxta — og ávaxtageymsiu. Um þessar mundir er mik- ið rætt um jarðhúsin, sem verið er að byggja innan við Elliðaárnar. Tíðindamaður blaðsins hitti Jóhannes Helgason að máli fyrir skömmu og bað hann að sýna sér bygging- arnar. Jarðhúsin eru sjö auk vélahúss, stíll þeirra minn- ir á gamla íslenzka stílinn, ljósir gaflar blasa við þegar ekið er inn Suðurlands- brautina. Þök húsanna eru hulin IV2 meter þykku jarð- lagi, sem Jóhannes kvaðst ætla að breyta í tún. Melur- inn, sem jarðhúsin eru byggð á er fjarri því að vera l'rjó- samur, svo það er ekki hlaupið að hví að breyta !ion- um í tún, en tak s, það, er það enn ciíi dnmi þess, hversu margt má gera, ef hugur og hönd hjálpast að til fegrunar landinu. „Hvernig er hægt að iryggja fyrsta flokks geymslu í jarðhúsunum ?“ spurði eg Jóhannes. „Það gera sjálfvirkar vél- ar, sem ákveða hitann, en hann getur verið frá 0° og uppeftir." „Verður þá jafnheitt í öll- um húsunum?“ „Nei, ekki þarf það að vera, tempra má mismun- andi lofthita í liverju luisi fyrir sig.“ „Hversu' mikið rúma öll jarðhúsin?" „Tæplega 7000 kúbik- metra, eða um 50,000 poka.“ „Getur hver sem er leigt geymslurúm í jarðhúsun- um?“ „Já, meðan rúm leyfir geta hæði vei'zlanir og ein- staklingar fengið leigt rúm, þó eigi minna en V2 kúbik- metrá. Skrifstofa garðyrkjuráðunauts er flutt í Hafnarstræti 20, (Hótel Heklu). Inngangur frá Hafnarstræti, eingöngu. , Viðtalstínu kl. 1-—2,30 alla virka daga nema laugardaga. — Sími 7032. Borgarstjóri. Kartölfur verða geymdar i kössum og fá eigendur garð- ávaxta j)á keypta hjá jarð- húsunum.“ „Mér lízt þannig á þessi i hús, að þau muni koma mörgum að gagni.“ „Eg vona það,“ segir Jó- hannes. — „I fyrsta lagi ættu í þau að verða garðræktend-1 um í Reykjavík að gagni. 1 öðru lagi þeim framleið-1 endum, sem nota Reykjavík- urmarkað. Og í þriðja íagi ■ ættu jarðhúsin að ti'yggja, að ReykvíMngar geti fengið . \ýja, óskemmda ávexti all- an ársins hring. Þá má geta læss að jarð- húsin eiga að tryggja garð- ræktendum í Reykjavík ó- skemmt útsæði, en á J)ví hef- ir oft orðið mishrestur." „Hvað kom j)ér til að hefj- ast handa í þessu máli?“ „Mér hefir lengi lirosið hugur við hversu mikið af1 j garðávöxtum hefir eyðilagzt, það tjón hefir oft veriðj j svo mikið að það verður ekki j j tölum talið. Eg álit að það j sé ekki vanzalaust af okkur , íslendingum að nota erlend- an gjaldeyri til kartöflu- j lcaupa. Við eigum að rælcta nógar kartöflur sjálfir og j geyma þær svo vel, að þær séu hollur og góður matur allan ársins hring. 1 nágrannalöndunum er mikill áhugi fyrir því að bæta geymslu matvæla. Eg fór siðastliðinn vetur til Norðurlanda, Englands og Frakklands, til að kynna mér þessi mál og varð alls- staðar var við mikinn áhuga á þessu sviði.“ „Eru garðávaxtageymslur i þessum löndum fuilkomn- ari eii jarðhúsin þín?“ „Þessari, spurningu vildi eg helzt að einhver annar svaraði." „Það er þvímiður tæplega á annara færi.“ „Jæjá, ef eg á að segja eins og mér finnst vera; ])á ættu jarðhúsin a. m. k. að verða eins fnllkomin og ])að bezta sem til er erlendis á þessu sviði.“ „Hvenær talca jarðhúsin til starfa?“ „Að öllu forfallalausu fyrsta öktóber. Sajá^téttif 249. dagur ársins. Næturvörður er i Ingölfs Aþóteki, sími 1330. Næturakstur annast Hreyfill, simi 1633. Næturvörður aðra nótt i Ingólfs Apóteki, simi 1330. Næturakstur aðra nótt Hreyfill, sími 1633. Á sunnudag. Helgidaslæknir Kristján Þor- varðarson, Skúlagötu 54, sími 4341. Helgidagsvörður í Laugavegs Apótelci, simi 1616. Næturakstiy annast Hreyfil!, simi 1633.’’ Messur á sunnudag. Nessókn: Messað i kapellu Há- skólans kl. 11 f. h. Síra Jón Tlior- arensen. Dómkirkjan: MessaS kl. ll. Síra Jón Auðuns. Hallgrímssókn: MessaS í Aust- urbæjarskólanum kl. 11. Síra Sigurjón Árnason. Háppdrætti Háskóla Islands. Á þriðjudaginn kemur verSur dregið í 9. flokki happdrættisins. Viðskiptamönnum háppdrættis- ins skal bent á, að þann dag verða engir miðar afgreiddir, og eru þvi síðusu forvöð að endur- nýja á mánudagskvöld. Ahygli skal vakin á erindi Sigurðar Nordal á sunnudagskvöldið kl. 20.35 um liandritamálið. Söfnin í dag. Lnadsbókasafnið opið lcl. 10— 12 á bád„ 1—7 og 8—10 síðd. — Þjóðskjalasafnið opið 2—7 siðd. Söfnin á morgun. Landsbólcasafnið opið kl. 10— —12 f. h. — ÞjóðskjalasafniS opið frá 2—3 e. h. Söfnin á sunnudag. Náttúrugripasafnið opið kl. 2— 3 e. h. •—• Þjóðminjasafniö opið 1—3 e. h. HnMyáta hk ÍZ? Skýringar: Lárétt: 1 Morgunn, 5 stolc, 7 höfðingi, 9 hiskup, 10 hit, 11 afltaug, 12 einkennisstafir, 13 sjávargróður, 14 tónverk, 15 blóminn. Lóðrétt: 1 Sterkur, 2 efni, 3 málmitr, 4 samhljóðar, 6 gælunafn, 8 feiti, 9 munnur, 11 frásögn, 13 ábendingar- fornafn, 14 kinv. mannsnafn. Ráðning' á krossgátu nr. 326: Lárétt: 1 Aðdáun, 5 Æsi, 7 gala, 9 me, 10 æfa, 11 hól, 12 S.A., 13 Sara, 14 þín, 15 að- gang. Lóðrétt: 1 Aðgæsla, 2 dæla, 3 Asa, l ui, 6 pelar,: 8 afa, 9 Uiór, Iþ hann,43 sía, 14 Þ.G,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.