Vísir - 06.09.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 06.09.1946, Blaðsíða 4
V I S I R Föstudaginn 6. september 1946 VISIR DAGBLAÐ CTtgefandi: BLAÐAUTGAFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: FélagsprentsmiðjunnL Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 6,00 á ntánuði. Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Málfrelsi. Fr« aöðslfun€Íi SÍ€>ÍÍ€ta\%fiEM - baaatis bofntia. Stéttarsamband bænda hélt aðalfund sinn á Bændaskól- anum í Hvanneyri 3. og 4. sept. þ. m. Á fundinum mættu 45 kjörnir fulltrúar úr cllurn sýslum landsins. Samþykkti fundurinn all- margar ályktanir unt fram- leiðslu og verðlagsmál, og voru þessar helztar: Fundurinn felur stjórn Stéttarsambandsins að lialda áfram óhvikulli haráttu í verðlagsmálum Irændastétt- arinnar með einheittri af- Istöðu til ríkisvaldsins og |U|álfrelsið er mömnmum dýrmætt, -— máskc *" miklu dýrmætara, cji þeir- gera sér grein fyrir. I því felst í senn hugsanafrelsi og meg þvi ag skapa sem mestan nthafnafrelsi. Lýðræðisríkin hafa kcppt að sanihug ofi samstarf allra því, að vernda þetta frelsi Qllu frékar. Sé rétt með farið gctur það í senn reynst rel'si- vöndur og krosstré siðaðs þjóðfélags. Rit- írelsið ræður almenningsálitinu, en þar sem ritfrelsi er afunnið og allir verða að tala einni tungu og kyrja sama sönginn ríkir ■einræði, sem nær inn fyrir þrepskjöld hvers heimilis og raunar miklu lengri, eða til tungu |fy1Ti árum. og jafnvel liugar hvers einstaklings. Glati; xnenn frelsinu eru þeir drepnir í dróma sinnu- leysis um hag-sinn og annarra og þó öllu öðru frekar um hag lands og þjóðar, hvað þá aUieimsins. Einkennilegir menn hljóta það að jjj þesS) aís Ul að minnsta jkosti það verð fyrir afurðir hænda í landinu. Fundurinn felur stjórn Stéttarsamhands bænda að ganga rikl eftir að bændum verði greiddar þær verðupp- bætur á landbúnaðarafurðir, sem enn eru ógreiddar frá Fundurinn ilrekar þá yfir- lýsingu stofnfundarins á Laugarvatni, að hændur cigi ótvírætt siðferðislegan rétt vera, sem herjast fyrir afnámi málfrelsisins, og sætta sig við að útvaldir „vísindamenn“ hugsi fyrir sig. En þessir menn eru til, — ])að hefur sannazt hér, scm annarstaðar. A tímum styrjaldar skjóli þess ])rífast er málfrelsið ai'numið. mörg óhæfuverk sið- sínar á innlendum markaði, sem byggt cr á þeim verð- gi’undvelli, er lagður var af sexmannanefndinni, þar sem viðurkennl er að þar var að- eins miðað við lágmarks- stétta. Felur fundurinn stjórn SÍéttarsamhandsins að leita spilltra manna, sem myndu aldrei ]>ora að k,.öfur annarra vinnandi fremja glæpina stæðu þeir auglits til auglits við heilbrigt og sterkt almenningsálit. Þetta mætti öllum vera ljóst, en í lýðfrjálsum lönd- um ci u nu uppi strekai laddii um, að vai ast | nh ]jegar sanminga við verð }>eri að misþymia svo málfrelsinu, sem raun iagsnefn(] landbúnaðaraf- hefur orðið á í síðustu styjöld, þótt hlöð vérði llrga og rikisstjórn um að Linsvegar að taka tillit til alþjóðarnauðsynjar|kröfll þcssari verði fullnægt, varðandi þögn um suma þá hluti, sem ekki eiý jafnframt þvj sem Iiann hollt að herist óvinunum til eyrna. Blaða- mehn um allan lieim ræða þessi mál, sumpart í riti en oftar í ræðu, og virðist þeim nauður rcka til, að herstjórnir fari varlegar í kröf- um sínum, en raunin sannar. Jafnframt ér vakin athygji á, að jafnvel innan lýðræðisríkja getur málfrelsi vei’ið skert, sökum einokunar hlaðaútgefenda, sem í skjóli auðs og valda skapa almenningi skoð- anir, án þess að gagnrýni sé Iiægt við að Loma. Þetta cr vaíalaust rett að þvi cr sum-jSléltai’samhandi ar stórþjóðirnar varðar, en þessa gætir ckki j framleiðsluráði með smáþjóðum og minnst hjá þeim smæstu. Islenzk hlöð hafa að því leyti sérstöðu, að þau birta miklu méira af aðsendu efni, en góðu hófi gegnir, og meir en samhoðið er siðsamlegri hlaðamennsku. Þannig er vafa- samt, að hlaupa með hverskonar nöldur út íil almennings, og ]iað jafnvel frá mönnurn, scm ekki vilja láta nafns síns getið. Þessir menn ættu að vita, að séu Jieir of góðir lil . ið tcngja nafn silt við ritsmíðarnar, eru hlöð- :in vissulega of góð til að hirta þær. Ættu Llöðin ]>ví Undantekningarlaust að hafna lafnlausum greinum, enda myndi að því land- Jireinsun heinl og óheint. Gagnrýni, sem hygg- :isl á borgaralcgu siðferðismati, er ekki skerð- :;ng á málfrelsinu, en beinist hún gegn ])ví cr hún stórskaðleg og hneigist til einræðis. Slíkt Iier að.varast í lengstu'lög. Á hlöðunum livílir mikil ábyrgð. Þau verða að standa með eða xísa í gegn almenningsálitinu, allt eftir ])vi, sem samvizka þeirra býður, scm ábyrgðina bera. heitir á alla hændur í landinu að sýna ekki þá htilþægð, að að sætta sig við lakari aðbúð en aðrar stéttir. Jafnframt hcitir fundurinn stjórn sinni fullum stuðningi við þær aðgerðir, sem hún kann að verða lil knúð að hefja málinu til framdrátlar. Fundurinn skorar á Al- þingi og ríkisstjórn að fela hænda og ]>css það hlutverk, sem Rúnaðarráð og verðlagsnefnd landhúnaðar- afurða liafa nú með höndum. Fundurinn álelur að verð- lagsnefnd landbúnaðarafurða ákvað verð á landbúnaðaraf- urðum liauslið 1945 lægra en það álti að vera samkvæmt sexmannanéfndar-álitinu. .Tafnframt telur fundurinn það hafa verið mjög misráð- ið að ckki var flutt út nægi- lega mikið af kjötihu þégar haustið 1945. Fundurinn felur stjórn Stéttarsambandsins, sam- vinnufélögum vcrðlagsnefnd landbúnaðarafurða, Alþingi og rikisstjórn, að vinna ötul- lega að þvi að lækka þann mikla milliliðakostnað. sem nii leggst á landbúnaðaraf- Sœjarfréttir Utvarpið í dag. 19.25 Harnionikulög (plötur). 20.30 Útvarpssagan: „Bindle“ eft- ir Herbert .lenkins XVI (Páll Skúlason ritstjóri). 21.00 Strok- kvartett útvarpsins: Þjóðlög út- sett af Kássmeyer. 21.15 Erindi: Frá alþjóðamóti skáta í Skot- landi (Helgi S. Jónsson). 21.35 Paul Robeson syngur (plötur). 22.00 Frétir. 22.05 Symfóníutón- lcikar (plötur). Symphonie Fan- tastique cftir Berlioz. Útvarpið á morgun. 19.25 Samsöngur (plötur). 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og trió. 20.45 Upplestur (Lárus Pálsson leikari). 21.15 Tónleikar: Vals- ar (plötur). Danslög til kl. 24.00. Úlvarpið á sunnudag. Kl. 11.00 Messa i Dómkirkjunni Sira Jón Auðuns. 18.30 Barna- timi 20.20 Samleikur ál'lautu og pianó: F. VVcissliappel og Árni Kristjánsson. 20.35 Erindi: Hvar ern islcnzku liandritin bezfkom- in (Sigurður Nordal prófessor). 21.00 Lög og lét hjal. Dagsbrún, blað verkamannafélagsins Dagsbrúnar, er nýkomið út. — Flytur það grein eftir Eggert Þorbjarnarson, Dagsbrúnarmál, Grein um Esperanto eftir Kristó- fer Grimsson og kauptaxta og fl. Freyr, 15.—10 hefti þessa árs er ný- komið út og flytur meðal ann- ars greinarnar: Rússnesknr land- búnaður. Grasið grænt. Grein um heimavist stúdenta við landbún- aðarháskólann i Kaupmannahöfn og greinina Fuglaberklar eftir læknanna Ilalldór Vigfússon og Guðmund Gíslason. Margar fleiri greinar og smápistlar eru i rit- inu sem cr hið vandaðasta að öllnm frágangi. Gestir í bænum. Hótel Garður: V. Ilansen, Sví- ])jóð. Pálmi Sigurðsson, Vestm,- evjum. Georg Petersen og frú, Kaupm.höfn. Sigurgeir Jóhanns- son, Vestm.eyjum. Ólafur Gunn- arsson, Akureyri. Aðalbjörn Sig- l urðsson o gfrú, Akureyri. Stein- j þór Kristjánsson, Akureyri. Gusta Myrgarte, Sviþjóð. Bene- dikt líyjólfsson, Kolviðarhól. ' Guðlaugur Björnsson. Hótel Vík: Ásnmndur Guðjóns- son, Vcstm.cyjum. Gunnar Jós- epsson forstjóri, Aluireyri. Skipafréttir. Brúarfoss er á Ieið til Rvíkur frá Stykkishólmi. I.agarfoss fór frá Gautaborg 4. \>. m. Selfoss fór í gærkveldi áleiðis lil Huil. Fjall- foss er i Rvík. Reykjafoss er á förum frá Antwerpcn til Leith. Salmon Knot er á leið til Ne\v York frá Rvík. True Knot er í Halifax. Anne er í Rvík. Lech er áleið til Rvíkur frá London. Lublin er í Hull. Ilorsa cr i Rvík. Heima og erlendis, annað hcfti fyrsta árgangs er nýkomið út og flytur m. a. grein i:m Árna-safnið í Kaupmanna- höfn og grein um Erik Arup professor. Þá cru frásagnir um íslendinga búsetta i Danmörku og greinin: Á slóðúm Islendinga í Kaupmarinahöfn. Loks er í blaðínu Hafnarannáll. Útgcfandi og ritsjóri blaðsins er Þorfinnur K ristjánsson prentari. urðir og skapar jafnvel ó- verðskuldaðan lcala af liálfu neytenda í garð bændastétt- arinnar og missiklning á kjörum hennar. Allar þessar tillögur voru samþ. í einu hljóði. Skýring írá tollverði. Felix Jónsson yfirtollvörður hefir sent Berg- máli eftirfarandi bréf: „Þriðjudaginn 3. þ. m. birtir Bergmál pistil eftir „S. J.“ ásamt árétt- ingu frá sjálfu sér um afgreiðslu m.s. Esju, er hún kom frá Danmörku s.l. sunnudagsnóti. Þar sem mér finnst nokkurs ókunnugleika og misskilnings gæta i þessurn hugleiðingum, óska eg að biðja Bergmál fyrir skýringu á umræddu efni. 267 manns um borð. Esjan kom á ytri höfnina milli kl. 1 og 2 á sunnudagsnótt með 227 farþega og 40 manna áhöfn, samtals 267 manns. Er ekki of hátt áætlað, að hver maður hafi meðferðis 4 colli sem verður samtals rúmlega 1000 colli, sem öll þurfa að athugast og merkjast, auk ýmissa ann- arra tollstarfa um borð. Útlendingaeftirlitið þarf að kalla fyrir sig hvern farþega, athuga og stimpla vcgabréfin og fá útfyllt spjöld með mörgum spurningum hjá öllum útlendingum. Komin að kl. 5. Skilyrðin til að vinna þessi störf í litlu skipi, með svo mörgu fólki, eru skiljanlega mjög óhag- stæð og illframkvæmanleg að nóttu til, bæði fyrir starfsfólkið og farþegana sjálfa. — Ef Esja hefði í þessu tilfelli, verið afgreidd strax og hún kom, myndi hún hafa verið komin að bryggju um kl. 5. Það hefði kostað vökunótt hjá 267 manns um borð og sennilega 4—5 sinn- um flcira fólki í landi, sem hefði vakað eftir vinum og kunningjum, sem komu með skipinu, auk starfsliðs tollgæzlu, útlendingaeftirlits og útgerðarfélags .... Skortur á biíreiðum. Þá þarf ekki allfáar bifreiðir til þess að koma öllum þessum fjölda frá skipi og heim til sín með tilheyrandi farangri. Þeir, sem kunnugir cru akstursvenjum bifreiðastöðvanna hér, geta skilið hversu þægilegt þetta atriði yrði fyrir farþegana um þetta leyti nætur. — Við at- hugun framangreindra atriða, vænti eg, að al- menningur skilji, að heppilegra var að fresta afgreiðslu skipsins til morguns, leyfa öllum aðilum að sofa sinn venjulega svefn og taka á móti kunningjunum á venjulegum sunnudags- fótaferðartíma. Föst regla. Að halda því fram, að farþegarnir vissu ekki, hvað olli drætti afgreiðslunnar, er einungis broslegt, vegna þess að föst rcgla hefir — að minnsta kosti nær 20 árum — verið í gildi um að afgreiða ekki farþegaskip milli kl. 24 og kl. 6. Þessi venja var að fenginni reynslu ákveðin af tollyfirvöldunum hér og samþykkt af skipaafgreiðslunum. Þeir, sem eitthvað hafa ferðazt erlendis, munu kunnugir því, að þessi starfsvenja er viðhöfð víðar en hér á landi. Yiðíal við skipstióraiH?.. Þá vil eg geta þess, að til þess að vera viss um komutíma skipsins, hringdi eg til skipstjór- ans á laugardagskveldið. Hann gaf mér upp komutímann, sem reyndist nákvæinlega réttur og kom okkur saman um, að sjálfsagt væri að fresta afgreiðslunni til morguns, og þegar við komum um borð um morguninn til að af- greiða skipið, hevrði eg engan minnast á, að við hefðum gert fólki óþægindi með umrieddri ráðstöfun.“ « Hreini fyrir dyram; Það verður víst ekki annað sagt, en að yfir- tollvörðurinn hafi gert hreint fyrir dyrum toll- þjónustunnar. Þykir Bergmáli leiðinlegt, aö hinn fyrri bréfritari skuli ekki hafa athug- að gang sinn betur, áður en hann ritaði bréf- ið, en þar getur liann líldega aðeins sakast um við sjálfan sig og í hverju máli á jafnan að hafa það, sem sannast er.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.