Vísir - 06.09.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 06.09.1946, Blaðsíða 8
Kæturvörður: Ingólfs Apó- tek. — Sími 1330. Næturlæknir: Sími 5030. — irisi Föstudaginn 6. september 1946 Lesendur eru beðnir að athuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6. síðu. — ftegar Uuáektf tiart £tirípumUtœpL var óspart fagnað.. og hann vakti mjög mikla eftirtek'.. Var það hátíðleg stund fvrir okkur Islendinga, þegar is- lenzki fáninn var dreginn að hun á þeirri fánastöng, scn? hæst gnæfði við völiinn. Myndin er tekin í Osló, þegar Huseby varpaði kúlunni 15.56 m. og vann titilinn Evrópumeistari í kúluvarpi ’46. Frá Evrópumeisfaramótlnu s Ilvað sögðu blaðamenn- irnir um frammistöðu ís- lendinga? — Þeir furðuðu sig á því, hvað Island ætti marga góða iþróttamenn, þar sem þjóðin væri svo fámenn, og þótti það vel af sér vikið, að þeir skyldu standa sig betur en margar margfalt stærri þjóð- ir. Nokkrar þjóðir fengu ekk ert stig, en íslendingar fengu átta. Eg las einhvers slaðar í norsku blaði, að áhugi ís- lenzku fréttaritaranna hefði vakið mikla athygli á mót- inu. — Já, það var skrifað um það í Osló-blöðin, að við hefðum æpt heldur mikið, þ.egar íslendingarnir voru að keppa. En við vorum ekki éinu fréttaritararnir, sem það gerðum, þótt við værurn þeir einu, sem kæm- ust í blöðin fvrir það. Bæði Rússar og Bretar hvöttu sína menn óspart, en þeir hafa kannske ekki verið eins raddmiklir og við. Á næstunni mun Ingólfur rita grein i Vísi uni mótið í lieild. r Islendingarnir bjuggu í skála nr. 13, en fengu einn meist- ara samt. Flestir þeirra íslendinga, sem fóru á Evrópumeistara- mótið i íOsló, aðrir en þeir, sem kepptu f’jrir ísland á mótimí, eru ná komnir heim. Vísir hitti að máli í morg- un Ingólf Steinsson, sem var fréttaritari Visis á mótinu, og bað liann að segja lesend- um blaðsins litillcga frá ferð- inni. Hvar hjuggu islenzku keppendurnir og hvernig var aðbúnaður þeirra? Þeir hjuggu í svonefnd- um Smedstadskamp, rélt ut- an við Osló, sem er talsverð- an spöl frá Bislet-vellinum. Eru þetla gamlar þýzkar Iierbúðir og hafði liver þjóð til umráða einn skála. ís- lendingarnir bjuggu i skála nr. 13, en þó er ekki hægt að segja, að jtað Iiafi verið óhappatala að þessu sinni, ]>ví að þeir slóðu sig með af- brigðum vel, eins og öllum er kunnugt. Það er mjög erf- itt með húsnæði t Osló, en með góðri hjálp forustu- manna Í.S.Í. tókst að útvega Jnisnæði handa öllum ís- lendingum, sem sóttu mótið sem áhorfendur. — Voru fleiri Islendingar meðal áhorfenda en þið, sem komuð héðan að heiman? — Já, stúdentar frá Svi- þjóð og Dantnörku komu allfjölmennir og auk þess ýmsisr aðrir, sem voru er- lendis í ýmsum erindagjörð- um, og höfðu tima til að skreppa til Osíó. Eg gæti trú- að, að þarna hafi verið um 50— 60 manns fvrir utan þá, æni kepptu. En þessi liópur Jivarf auðvitað, innan um allan áltorfendafjöldann, því að menn gátu ekki verið saman á áhorfendasvæðinu. Þar af leiðandi höfðum við ekki eins góða aðslöðu tii að hvetja landa okkar með óp- um og hrópum, og þeir, sem fjölmennari voru. Var íslenzku íþrótlamönn- unum annars ekki vel fagn- að af áhorfendum? — Þeim var ekki síður fagnað,ð þegar þeir gengu inn á völlinn i byrjun, en 11 i n um Norðurlandaþj öðun- um. Sigri Gunnars Husebys Orotfnlngunril seinkar vegna bilunar. Eins og menn rekur minni til varð Drottningin fyrir því óhappi í síðustu ferð sinni hingað, að stýri henn- ar brotnaði, er hún rakst á hafnarbakkann. Bráðabirgðaviðgerð var lát- in fara fram á skipinu hérna og sigldi það síðan til IJafn- ar. Gekk ferðin í alla staði greiðlega og slysalaust út. Aftur á móti var skipið tekið upp i skipakví í Kaupmanna- höfn, þegar það kom þangað og er ætlunin að setja á það nýtt slýri. Fyrir þella seink- ar skipinu urn. há-lfan mánuð og mun það ekki fara l'rá Höfn fyrr en þ. 14. ]).m. og verður þá væntanlega kornið hingað þann 10. sept. Islenzku íþröttamennirnir, sem þátí tólui í Evrópunfeistr aramótinu í Oslo eru nú sennilega komnir til Kaup- mannahafrnr frá Sx íþjóð, en þangað fóru þeir að Oslo- mótinu loknu. Munu þeir koma til Islands með næstu ferð Drottningarinnar og seinkar þeim þvi vegna bil- unar hennar. Eldur í togaranum Þór. Skipverjar bjairgast iiayðoiega 1 nótt kom upp eldur í b. v. Þór frá Flateýn er hann lá við svonefnda Björnsbryggju í ausíur- bluta haínarinnar hér í bænum. BjörguÓust skip- verjar nauðulega cg þrír þeirra brendust mikið. — Skipið er mikið skemmt. Kl. 2,30 í nótt kom upp eldur í b.v. Þór frá Flateyri (gamla varðskipinu), Kvikn- aði hann í búri, sem cr fyrir framan káetu skipsins. Þeg- ar einn skipverjanna vaknaði við reykinn, hafði eldurinn læst sig um allt búrið og~ ká- etan sjálf var byrjuð að sviðna. Milli káetunnar og búrsins er uppganga á þilfar. Var uppgangan eitt eldhaf og náðu eldtungurnar upp í ganginn, sem liggur þvert i gegnum afturbyggingu skips- ins. Maðurinn, sem valmaði fyrstur, vakti fyrst alla íe- laga sína, og fóru þeir í gegn- um eldhafið, klæðláusir eins og þeir komu úr rúmunum. Hlutu þrír þeirra nokkur hrunasár. Þeir, sem fyrstir komust upp úr skipinu, iöru þegar og gerðu slökkviliðinu aðvart. Var allt liðið kallað út og fóru þrír brunabílar á staðinn, en þegar það kom á vetlvang, voru skipverjar byrjaðir að slökkva eldinn með því að ausa á hann sjó. Tókst því fljótlega að ráða niðurlögum hans. Mennirnir, sem brenndust, voru Óskar Magnússon frá Flateyri. Brenndíst hann mikið á haki, er hann fór nakinn í gegnum eldinn. Baldur Jónsson frá Elateyri brenndist mikið á höndum og andliti, og Marvin Ágústs- son úr Dýrafirði brenndist nokkuð á höndum og hand- leggjum. Að svo stöddu er ekki hægt að segja með vissu, ! _______________________ ! ShtÞritMf ú farh otnnurss nt Mikil vöntun mun vera á farkeunurum á komandi vetri. En skólahverfi með far- ! kennslu-fyrirkomulagi munu vera yfir eilt hundrað á öllu landinu. A undanföfnum veti'iim hal'a ýmsir menn, sem ekki hafa kennarapfóf, kennslu í þessum skólahverf- um og fá þeir nú % þeirra launa, sem kennarar, sem stunda farkennslu, fá. brennasfo hve sár þeirra eru mikil. Voru þeir Óskar og Baldur fluttir á Landsspítalan og leið þeim vel eftir atvikum í morgun. Tjónið af völdum brunans er miki.ð. Hefir káetan og búrið skemmzt og brunnið verulega og einhverjar olienundif hai'a ofðið ofan þilja. Um upptök ekisins er ekk- cri vitað. ffieii Kaldals ftá 1922 niit. Nýíí mei í 200 m. hiaupi. Síðastl. miðvikud. kepptu íslenzku Oslóarfararnir á íþróttamóti i Borás. Finn- björii Þorvaldsson bætti þar íslandsmet sitt á 200 m„ hljóp á 22.1 sek. Sveil íslendinganna setti nýtt met í 4x100 m. lilaupi á 44.5 sek., og cr það 0,2 sek. betri tími en niet það, sem I.R. selti í sumar. Kúluvarpskepnnina vann Husehy á mótinu; kastaði 15.52 m. I 400 m. hlaupi varð Kjartan Jóliannsson annar á 51,0 sek. I langstökki varð Oliver Steinn þriðji, stökk 6.92 m., og í þrístökki varð Stefán Sörensson þriðji, stökk 13.72 m. Óskar Jónsson setti nýtt íslandsmet í 3000 m. hlaupi á móti í Gautaborg. Ilann hljóp vegalengdina á 8:52.4 mín., og fór með þvi fram úr liinu 24 ára gamla meti Jóns Kaldal um rúmar 9 sek. Met Ivaldals var 9:01.5 mín. Togstreita stórveldanna uiii Italíu. Meðan verið er að semja um landamæri og skaðabæt- ur Italíu, á friðarráðstefn- unni i París, cr einnig bak við tjöldin talsverð togstreita um væntanlega verzlun ítala við önnur lönd. Talið er, að Molotov liafi boðið Itölum, að Sovétrikin skuli láta þá fá öll þau hráefni lil iðnað- ar, sem þeir þurfi á að halda. Hinsvegar er einnig sagt, að þegar stjórn Bandaríkjanna liafi fengið fregnir af þvi, liafi hún boðið fulltrúum sinum i Paris að bjóða ítöl- um lán Lil kaupa á hrávör- um.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.