Vísir - 16.09.1946, Blaðsíða 5
Mánudagmn 1G. september 1946
V I S I R
»■
m GAMLA BIO
Drekakyn
(Dragon Seed)
Stórfengleg og vel leikin
amerísk kvikmynd, gerð
eftir skáldsögu Pearl S.
Buck.
Sýnd kl. 9.
Böm innan 16 ára
fá ekki aðgang.
Allfiaf í vandræðum
(„Nothing But Trouble“)
Amerísk gajnanmynd með
skopleikurunum
GÖG og GOKKE.
Ný fréttamynd.
Sýnd kl. 5 og 7.
Slcnnakúiin
GARÐUR
Garðastræti 2. — Sími 7299.
Magnús Thorlacius
haastaréttarlögmaður.
Aðalstræti 9. — Sími 1875.
Pnglegan mann
vantar atvinnu strax.
Tilboð, merkt: „FljótP'
sendist afgr. Vísis.
Okkur vantar reglusaman
raann á vinnustofu okkar.
Suðurgötu
Sími 1926.
E +
Prjónastofa í lullum gangi
óskast til kaups. Upplýs-
ingar um verð og véla-
fjölda sendist til afgreiðslu
blaðsins fyrir 18. ]>. m.,
merkt: „Prjónastofa“.
til sölu. 8 mm. (ia. 1200
patrónur fylgja. 1 stk. cal.
22 riffill. 12 skota maga-
sín. Höfðáborg 5.
Söngskemmtun
Ungfrú
j^ótíia Íiðdóítir
heldur söngskemmtun í
Gamla Bíó }>riðjudagmn 17.
septembcr kl. 7,15 síðdegis.
F|ölbreijfd;
elnbisl&rá
Aðgöngumiðar lásl í Bóka-
verzl'un Sigfúsar Eymunds-
sonar, Hljóðfæraverzlun Sig-
ríðar Helgadóttur og Rit-
fangaverzlun í.safoldarprent-
iu.
S\aj JJmitk
byrjar
llanís- <at| llalleiískála slnn á
fimmtudaginn 19. september í Þjóðleikhúsmu.
Baíletí, Píastili, Samkyæmisdans, Step og Gömlu
dansarnir fyrir fullorðna, börn, gift fólk og ,,pör“.
Innritun fer fram á morgun, þnðjudag I 7. sept. og
miðvikucl. f 8. sept. kl. 12—2 í Iðnó persónulega
eða í síma 3191.
Vaxdúkur
Höfum fvrirliggjandi hinn góoa og veíþekkia
yaxdúk.
Klapparstíg 29.
@
vantar. — Hátt kanp.
Uppl. á skristofunni.
Gunnarsbraut 5, Hafna-rfirði.
Aedlitshcð.
Kvöld „make-upa.
HandGnyrting.
FótsByrting.
Áugnabmna- og augnaháralitar.
Sími 9290.
Uára Si
íýurjónó.
MM TJARNARBIO MM
Einn gegn öllum.
(To Have and Have Not)
Eftir hinni frægu skáld-
sögu Ernest Hemingways.
Humphrey Bogart
Laureen Bacall
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HVER GETUR LIFAÐ ÁN
LOFTS ?
Cítronur
Ivlapparstíg 30. Sími 1884.
mm nyja bio mm
(við Skúlagötu)
I glyshúsum
glaumhorgar.
(„Frisco Sal“)
Skemmtileg og afburðarík
stórmynd.
Thuran Bey.
Susanna Foster.
Allan Curtes
Bönnuð börnum yngri en
14 ára.
Svnd kl. 7 og 9.
Hin skemmtilega litmynd
eftir sanmefndri sögu.
Roddy McDowalI.
Preston Foster.
Sýning kl. 5.
Duglegur
verzlunarmaður
getur fengið góða atvinnu nú þegar.
GísSi IfialSdórssoBi h.f.
Sími 4477. Hringbraut.
Verkamannafélagið
Dagsbrun
verður haldinn þnðjudaginn 17. september
kl. 8,30 e. h. í Iðnó.
FUNDAREFNI:
1. Kosning fulltrúa á 19. þing Alþýðusam-
bands Islands.
2. önnur mál.
Fundurinn er aðems fynr félagsmenn, sem sýna
skírteini sín við innganginn.
Síjármn.
ii
kriaiini;
é‘ires iessstisÍBtMSU smbm-
Nokkrar ungar stúlkur verða teknar til náms við
langlínuafgreiðslu hjá landssímanum. Umsækjendur
skulu Iiafa lokið gagnfræðaprófi eða hliðstæðu prófi
og verða þess utan að ganga undir hæi'nispráf, sem
landssiminn lætur lialda í Beyk avík.
Aherzla er meðal annars lögð á skýran málróm
og góða rithöud.
Eiginhandarumsólcn'r mcð upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf þurfa að vera komnar íil Póst- og
síamnnilasSjórnari-ni r fyrir 25. scptcmbcr 1946.