Vísir - 16.09.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 16.09.1946, Blaðsíða 6
<5 VISI R Mánudaginn 16. scptember 1946 Aluminium pottar, flautukatlar, skaítpottar fyrir rafmagn og fleira. ^JC. JJinaróáon Js? Ui fomóion £'wi 6633 Vanti yður bíl, þá munið Bifreiðastöð Hreyíils — Járnsmiðir og aðsíoðarmenit geta fengið vinnu. 'Jélimicójan ÍJjarcf Höfðatúni 8, sími 7184. ' Hú§ til söiu Háaleitisvegur 24 er iil sölu. Einlyft, steinvarið timb- urhús með geymslukjallara undir því öllu. Hentugt fyrir tvær fjölskydur. Ctihús og bílskúr fylgja með. Húsið er til sýnis í kvöld og annað kvöld frá kl. 7-—9. Tilboð, auðkennt: „Háaleitisvegur 24“, sendist Vísi fyrir miðvikudagskvöld. HERBERGI óskast. Uppl. í sínia 3425. (477 TIL LEIGU 2 herbergi og eldhús á hitaveitusvæðinu, nieö óþægilegu skilyröi. — ! Uppl. hjá Gesti Guðmunds- ; syni, Bergstaðastrti 10 A. (456 TVO unga skrifstofu- menn vantar herbergi á góö- um stað í bænum. Kennsla í tungumáfum 0. . fl. ’ getur komið til greina. — Tilboð sendist í pósthólf 37, merkt: „ReglusemiÚ (473 STOFA óskast, helzt með aðgangi að eldunarplássi. — Uppl. í síma 3669 (Ninon). (462 VANTAR 1—2 herbergi i og eldhús, mætti vera eldun- arpláss. Mætti vera óinnrétt- uÖ íbúfi. Ilúshjálp eftir sam- komulági. Tilboö leggist inn á afgr. Vísis, nierkt: „S. S. — 333“ fyrir laugardag. (438 TILLÖGÐ fataéfni tekin i saura. Saumastofa Ingólfs Kárasonar, Mímisvegi 2 A., Simi 6937. (453: STÚLKA óskast til hús- starfa allan daginn, Biering, Hringbraut 108. (479 SA, sem málar gluggana strax situr fyrir herbergi — Síini 6585, (444- NOKKRAR stúlkur ósk- ast nú þegar eða 1. októlter. Kexverksmiðjan Esja. Sími 3Ú00, (480 2 STÚLKUR óska eftir herbergi gegn liúshjálp. Til- boð sendist afgr. blaðsins ■ -'.ts'axi' unerkt: . ■„3 iíarltcr-gi'’. .1 tV448 GÓÐ stúlka óskast i vist.j Uppil í .Tjái'páligiVtKl^'i.'ðAn-: _a-v:i ;,;ö (482; : GÓÐ stpfa til leigu. í Austurbænuttij.tt’í— ÍUiHkAð. merkt 5-,,300“ ^seyidist afgr. Vísis 'fyrir fimmtúdagskvöld. ; (491 NOKKR.AR stúlkur eða ’ í $íf*fdi|^þil?y^$6skast í verk- smiðjuyjnnu .nigþegar. Föst: vinna. Gott kaup. Uppl. í1 síma 4536. ■ (452 Fataviðgerðin Gerum viS allskonar föt. — Áherzla lögð á vand- virkni og fljóta afgreiðsiu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. i—3- (348 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR RITVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 PLISSERINGAR, hull- saumur og hnappar yfir- dekktir, Vesturbrú, Njáls- götu 4Q. — Sími 2530. (616 STÚLKU vantar strax. — Matsalan, Baldursgötu 32. (i77 STÚLKA óskast. Þrennt í heimili. Sérherbergi. Hátt kaup. Vinnutími eftir sam- komulagi. Uppl. á Frakka- stíg 16. (455 ÞJÓNUSTU vantar 2 menn sem stunda þriflega vinnu. Þeir sem vildu sinna þessu gjöri svo vel og leggja nafn sitt i lokuðu umslagi inn á afgr. Vísis fyrir föstu- dagskvöld, merkt: „Þjón- usta“. (458 STÚLKA óskast í vist all- an daginn. Sérherbergi. Má hafa stúlku meö sér i her- berginu. Guðrún Fétursdótt- ir, Grenimel 25. Simi 3298. (461 STÚLKA getur fengið at- vinnu nú þegar í Kaffisöl- unni Flafnarstræti 16. Her- bergi fylgir ef óskað er. —■ Upph á staðnum og í síma 6239. (463 MAÐUR sem liefir rúm- gott pláss óskar eftir á- kvæðisvinnu, sem hægt er að taka heim. Tilboð, merkt : „Vinna“ sendist Vísi fyrir miðvikudagskvöld (468 STÚLKA óskast í vist. — Sérheybergi. Sími 1674. (469 STÚLKA óskast til léttra heimilisstarfa. Simi 5612. f440 UNGLINGSSTÚLKA óskast í Blómaverzlun önnu Hallgrímsson, Túngötu 16. (445 STÚLKUR óskast í prjónastofu. Þurfa að vera citthvað vanar vélprjóni. — Sínii 7142. (449 STÚLKA óskast í yist. -— : I'ált i heimili. Sérherbergi. Síini 5341. (450 SW®JiK%^ksLStgtiI gS1’sjá um fámennt; heimili frq.ni a‘Ö .,, • m cUí.*;í8$l H' c a* ii . . ■'íí.'hþiþSW. kl. h.. máupdíig.ijA'.Ú þriðjúdág. (472 STÚLKA óskast-i j ' ttif- etfá*4ifilfS'ídags *físt.itðtéf4J ■ herbergi. Reynimel 54. ■ VEGGHILLUR. Útskorn- ar vegghiljur, margar gerðir. — Nýkomnar. — Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (195 GULLKEÐJA hef-ir tap- azt. Skilist i Tjarnargötu 22, gegn fundarlaunum. 465 KÖRFUSTÓLAR, legu- bekkir og önnur húsgögn fyrirliggjandi. Körfugerðin, Bankastræti 10. (8 KVEN-armbandsúr, gyllt, hefir tapazt í Miðbænum. — Skilist á Ljósvallagötu 8, niðri, gegn fundarlaunum. (435 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. (178 SILFURHÁLSFESTI úr upphlutsmillum tapaðist á föstudagskvöld frá Lauga- ve8'* 73 nm Miðbæinn og Vesturgötu. Skilvís finnandi vinsamlegast skili henni á Vesturgötw 16 B, gegn fund- arlaunnm eða tilkynni í síma 5514- (446 HARMONIKUR. Höfum ávalt harmonikur til sölu. — Kaupum harmonikur. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (194 KAUPUM flöskur. Sækj- um. Verzlunin Venus. Sími 4714. Verzlunin Víðir, Þórs- götu 2Q. Sími 4652. (213 LINDARPENNI fundinn. Uppl. i síma 3425. (478 STEYPUJÁRN (pott) og kopar kaupir vélsmiðjan Bjarg, Höfðatúni 8. (206 KVENHANZKAR fund- ust á Skeggjagötunni s. 1. íöstudagskvöld. Uppl. síma 4019. (447 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu T T. (l66 PENINGAVESKI tapað- ist á leiðinni Skólavörðustíg- ur — Bergstaðastræti — Spítalastígur —• Grundar- stígur — Skálholtsstígur — Laufásvegur. Vinsamlegast skilist gegn fundarlaunum í Sylgju, Laufásveg '19. (483 REIÐHJÓL, lítið' notað, til sölu. Sími 2752. (454 HURÐARHRINGUR til sölu á Nýlendugötu 51. Sími 3917. (460 NOTAÐ hjónarúm óskast til kaups. Uppl. í síma 4956 frá kl. 9—5. (464 BARNA-golftreyjur og_ peysur, mjög fallegt úrval. —■ Prjónastofan Iðunn, Frí- kirkjuveg 11. (466 ÞÚ, sem tókst kvenhjólið á föstudagsmorguninn íyrir utan ísafoldarprentsmiðju skilaðu því þangað tafarlaust eða rannsóknarlögreglan verður látin hafa upp á þér. Það sáu margir til þín úr gluggum prentsmiðjunnar. Þú þekkist. (459 OTTÓMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi, marg- ar stærðir. Húsgagnavinnu- stofan, Mjóstræti 10. Sími 3897- (7°4 — GAMALT skrifborð, bókahilla og fleira til sölu. Suðurgötu 13, miðhæð, eftir kl. 6. (467 Jœti SMURT BRAUÐ. SÍMI 4923. VINAMINNI. Á EINA litla 50 aura pundið (y2 kg.) seljum við þessa viku nýuppteknar kar- töflur frá Gunnarshólma. —- Sendum ekki heim. — Von, sími 4448. (47°. TIL SÖLU nýtt borð, 13OX 85 cm. með tveimur auka- plötum til stækkunar, einnig skrifstoíuskápúr með mörg- um skúffum og hólfum. —- Heildverzlunin Hólmur h.f. Simi 5418. (-434 VÍKINGAR! [TST] Æfing í kvöld kl. 7,30 \a3// á íþróttavellinum fyr- ir I., II. og III. flokk. Mætið allir. ■— Stjórnin. —• GLUGGATJÖLD og .|fa arma ljósákróna til sölu með . tækifærisverði. Víðimel 49,1 neðri hæð, frá kl. 6—7 í. kvöld. (439 MÓTATIMBUR, kassar og eldiviður til sölu. Sími 3-54- (451 VÖNDUÐ barnakerra og poki til sölu, ódýrt. Uppl. á Guðrúnargötu 8. Sími 2585. (475 DJÚPT, sundurdregið barnarúm er til sölu á Lauf- ásveg 4. (436 PRJÓNAVÉL til sölu i Máfahlíð 21. (4091 r SVEKNHERBERGIS- ó- ; f!ýft':'Úppl. í'Síim 7474’ SINGER-saumaýél, stígin, 7-bahdsnuin vél, Vvartúr s'el- skabskjóll, frekar lilið nr. til: ' "-hiilú: MHtífúhájý: ■ .(-471 : { , STOFUSKÁPyR til ..sölu f ’n)tl9'Tækil’lúff.íVérrii. Ú^þk’cí | Freyjugötu 44. f ((476 r/]'*ieF Ód^t: Stór miðstóð, tunnur, sultuglös, klæðnaður og fleira. —'Sími 6585. - - —- • ■ (443- rWÚTfíwTITrTj t FERÐARITVEL i góðu ■ lagi til si’»lu,' Lækjargötu 14 • B, Gísli KristjánssoHr- -(41 <J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.