Vísir - 02.10.1946, Blaðsíða 1
36. ár.
Miðvikudaginn 2. október 1946
221. tbl„
nn eitt sjé-
mannaverkfaii
•vestra.
Enn eití sjómannaverkfall-
ið átti að hefjast í Banda-
ríkjunum á miðnætti síðast-
liðnu.
Vélst j óí a deik 1 ('.K)-sam-
bandsins gaf í gærkveldi
meðlimum sínum fyrirskip-
un um sið stöðva allar vélar
kl. 12 á síðastliðmi miðnætti,
ef ekki hefði gengið saman
i deilu, sem risin er milli áð-
urnefnds félags og skipstjóra
og stýrimannadeildar AFL-
samtakanna annars vegar og
útgerðarfélaganna liins vog-
ar.
Samningaumleitanir hafa
faiið fram í Washington að
undanförnu, cn ekki borið
neinn árangur.
eiu nazistaToringfar verða
hengdir. eftir háifan mánuft
>jo fengu
fangelsisdóma.
í$*s° ÉÍi
ri&ar*
Hevi n, n t anr i k i si n á 1 a r á ð-
hcrra Hreta, og Iiall, ný-
lendumálaráðlierra, 1-iöfðu
fund í ga*r i í.ondon með
fulltrúum Jewish - Ageney,
til þess að ræða jiálttöku-
möguleiga Jewish Agency í‘
Paléktimi-ráðstefnunni, sem
haldin er í Lcwidon. Hevin
mun fljúga til Parísar í dag
til j)css að taka við forýst-
unni á Parisarráðstefnuilni.
Eisenhower og
Jackson verða
ekki sendiherrar
Enn hefir ekki verið afráð-
ið, hver verði sendiherra
Bandaríkjanna í London.
Syo sem kunnugt er, tekur
Harriman sendiherra við
störfum verzlunarmálaráð-
lierra, cn mönnum leikur
lnigur á að vita, hver muni
verða cftirmaður hans i Lon-
don. Bíaðamenn hafa hæði
spurt Éisenhower og Jackson
dórhara, sem var meðal sækj-
enda í Núrnherg, Jivort jreir
muni taka við jjessu embætti,
en j)eir hafa báðir neitað.
9
I gær varð þriggja ára
gamail drengur fvrir bifreið
i Ilafriarfirði og heið bana af.
Drenguriíin hét Einar Sig-
urðsson til lieimilis á Suður-
götu 21 í Ilafnarfirði.
Slys jjelta vildi til á hörni
svokaílaðrar Illubrekku og
Strandgötu. Var drengurinn
þá í fylgd með föður sínuni,
en varð viðskila við hann,
liljóp út á götuna og varð
undir liægra afturhjóti bif-
reiðarinnar.
Þeir kanpendur blaðsins, sem
hafa bustaðaskipti núna um márt-
aðamótin, eru beðnir að láta af-
greiðslu blaðsins vita um hið
nýja heimilisfang sitt, svo komizt
verði hjá vanskilum.
Tyrkneski herinn
við
húinn
I V*#/#f íf orðsenilinfjar Biússa
unt iBug'tStsn eilítsustti.
I fregnum frá Istambul
segir, að tyrkneski herinn sé
við öllu búinn.
Svo sem kunnugt er, end-
umýjuðu Kússar fyrir viku
kröfu þá, sem þeir báru fram
í sumar um að þeir tækju
j)átt í vörnum Dardanella-
sunds með Tyrkjum. Orð-
sendingunni í sumar svöruðu
Tvrkir á þá lund, að ef þeir
yrðu við henni, mundi verða
gerigið á sjálfræði þeirra og
á j)að gætu þéir með engu
móti fallizt.
Hins vegar sögðu Tyrkir,
að þeir gætu fallizt á það, að
alþjóðaráðstefna yrði haldin
um varnir suixVinna og sigl-
ingar um þau, enda hafa
vesturveldin talið j)að eðli-
legast, þár sem svo niafgar
jjjóðir eiga j>arna hagsmuna
að gæí/i, t. d. í samhandi við
það, að Dóná vérði aljíjóðlég
siglingaleið.
Moiitreux.
Það, sem Hússar vilja, er
að Montreux-sáttmálinn frá
1936 verði endurskoðaður, en
samkvæmt honum var m. a.
lögð niður alþjóðleg stjórn á
Frarnh. á 8. síðu.
... ..-rt'.. .. . . .... . | ' V.
Maðurinn hérna á myndinni heitir Chester Salvatori og á
heima einhvers staðar í Bandaríkjunum, en félagar hans
í hernum kalla hann „magann“, vegna þess hve mikið
hann borðar. Einu sinni fékk hann sér sjö sinnum kjúkl-
ingsbita og tíu sinnum kartöflur í eitt mál, drakk þar að
auki pott af mjólk og fékk sér fimm skammta af epla-
köku. Geri aðrir betur.
Gjöf íil «iuð-
spekifélagsíins.
Guðspekifélagið liélt aðal-
fund sinn á sumntdaginn var
og var þá stjórn félagsins
endurkosin, en hariá skipa
Grétar Ó. Félts formaður og
meðstjórnendur þeirra Þor-
lákur Ófeigsson, Hallgrímur
Jónsson, Kristján Sig. Krisl-
jánsson og Kristmundur
Þorláksson.
Guðspekil'élaginu hefir
borizt að gjöf frá Einari
Jónssyni myndhöggvara
brjóstlíkan úr eir, sem haftn
hafði gert af Ludvig Kaaber
fyrrv. bankástjóra og einum
Iielzta forvigisinanni l'étags-
ins frá öndverðu.
Brjóstlíkan þetta var af-
lijúpað á fundi Guðs])ekifé-
lagsins á sunmulaginir, en
áð því loknu liélt Grétar Ó.
Félls erindi, sem liann ncfridi
Sannleiksgjöfin.
Hermenn grýffir
b Triesf.
Um heígina var gerð árás
á tíu ameríska hermenn í
Trieste, þar sem enn er ólga
undir niðri.
Þess er ekki getið, að.her-
mennirnir hafi vcrið að
skyldustörfnm, er á þá var
ráðizt og þeir grýttir. Sjö
árásarmannanna voru hand-
teknir og eru þeir sagðir ít-
alskir kommúnistar, scm
fylgja Júgóslövum í Trieste-
deilunni.
| gær síðdegis voru birtir
dómar jDcirra í 9‘nazista-
foringja, sem sekir voriu
iundnir.
Tólf þeirra voru dæmdir
til dauða og eiga að hengj-
ast, en hinir 7 voru dærnd-
ir i fangflsi. Hernámsrá >
handamanna í ÞýzkalandL
liefir ákveðið, að aftökurn-
ar skuli l'ara fram þann 16.
októbei’, ef engar hreytingar
verða gerðar á dómunum.
Hinir dauðadæmdu eru:
Göring, Rihhentrop, Kéitel,
Kaltenhrunner, Rosenberg,
Frank, Frick, Streielier,
Sauckel, Jodl, Seyss-Inquart
og Bormann. í æfilangt fang-
elsi voru dæmdir: Hess,
Funk og Raeder. Schirach og,
Speer voru dæmdir í 20 ára
fangelsi, Neurath í 15 ára
fangelsi og Dönitz va’
dæmdur til 10 ára langelsis-
vistar. Sýknaðir voru, -— eins
og sagt var frá í gær —
Schacht, von Papen og
Fritsclie.
Fréttir herma, að Hess, Rih-
hentrop, Sauckel, Seyss-In-
quart og Dönitz muni áfrýja
dómum sínum. Keitel, hers-
höfðirigi, hefir borið fram.
heiðni um að verða skotinn
sem hermaður.
Dómari Sovietríkjanna
var ekki saYnþykkur sýkriun
þriggja sakhorninganna.
Hann taldi, að hinir svkn-
Nœturakstur
Hre.vfitl, siivii GC33.
Éhtyihnttn.
Klukkan rúmlega fimm í
gær var slökkviliðið kvatt
að húsinu nr. 141 við Lauga-
veg.
Var eidtrr þar i kjallara
hússins og orðinn nokkuð
magnaður. SJökkviliðínu
tókst fljótlega að ráða niður-
lögum Iians. en skemmdir
urðu þó töluverðar. Mun
liáfa kviknað út frá kolaofni.
uðu hefðu
ált að
dæmast, Og auk þess hefði
Hess átt að dæmast til
dattða. Hann hætti því við,
að stjórn Þýzkalands, her-
foringjaráðið þýzka og hcr-
stjórnin hefðu átt að dæm-
ast scm glæpsamlegar stofn-
ariir.
Vilja fratnsal. „
Stjórn Austurríkis hcfir
farið þess á leil við hernáms-
ráð handamanna i Þýzko-
landi, að það aflrendi aust-
urrísku ríkisStjórninni von
Sehiraeh og von Papevi
vegna þátttöku þeirra í inn-
limun Austurríkis 1938.