Vísir - 02.10.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 02.10.1946, Blaðsíða 8
JNæturvörður: Ingólfs Apótfek, sími 1330. : Næíurlæknir: Sími 5030. — VI Miðvikudaginn 2. október 1946 Lesendur eru beðnir að athuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6. síðu. — Miklar framkyæmdir Hafnarfjarðar. Bygfgmg laalin á siórn ellibeimili. ^afnarfjarðarbær er nú ^ að hefja byggignu elli- heimilis, stórhýsis íyrir a. m. k. 60—80 vistmenn. Enn fremur er unmð að stækkun barnaskólans, hyggingu verkamannabú- staða, barnaleikvallagerð, ýmsum vegaframkvæmd- um o. fl. Vísir átli tal við Éirík itálsson ba'jarstjóra í Hafn- arfirði og skýrði hann blað- i 'u frá helztu framkvænut- tjni, sem nu standa vfir eða fyrirliugaðár eru á næst- iiílrii; Vegarlagningar. Unnið hefir verið að því að sprengja niður Hamarinri, líl þess að færa umferðina af Suðurgötunni niður á Strandgötu, er keniur til i ieð að liggja fyrir framaii i'amarinn og verðrir lengd Peykjaiiesbraut uörðau við Melsliús, Héfir þelta verið gevsiinikið verk og örðugt. E>á cr eftrifremur unnið að því að leggja svokallaðan Htrandveg vestan Sundlaug- arionar og í áttina að Lang- eyri. Vegarlagning þessi stehdur í sambandi við væiit- anlegt fiskiðftaðarver á I.angevri. fíyggingar. í siníðum eru nú átta verkamannabústaðir, sem að nokkru eru byggðir á veg- um bæjarins, en öðrum þræði á vegum Byggingar- félags alþýðu. Fjórar ibúðir eru i hverri byggignu, og eru fjögur hús- iii þegar komin .undir þak. Gert er ráð fyrir að þau verði orðin íbúðarliæf um aniót, en hin næsta vor. Undirbúningur er hafinn að bvggingii elliheimilsins, ■'.'■m samþykkt var að byggja Hörðuvöllum. Er bér um að ræðá stórbýsi mikið, I iggja bæ'ða luis, auk ’vis- i. eðhr. og yerður það 50 m. lérigd og 14 15 m. á i'réidd. fterl er ráð fvrir að 'fdlt að 30 vistmenn komist t ir að til að byrja með, og fbiri síðar, cf þörf krefur. i’.úið or að grafa gritnninn svð I'úsiftti og steypuvinua V n það bil að liefjást. Unnið ltefir verið síðasll. Av að viðbyggingu barna- fikólans, og er þeim fram- kvæmdum svo lángt koniið, -að nökkur lduti hennar verð- tii' tekinn í notkun nú þegár. í þessati viðbyggingu eru allmargar skólastofur, sam- komusalur, ljósbaðastofur o. fl. Loks er unnið að barna- leikvallagcrð, en þeim fram- kvæmdtim er enn ekki lokið. Krísuvík. Eins og kunnugt er, var Krísuvík innlimuð lögsagn- arumdæmi Hafnarf j arðar- kaupslaðar á þessu ári, en bærinn keypti Krisuvíkina fyrir nokkurum árum. I sumgr var urinið að því að girða allt gróið lánd þar syðra, og er því vcrki nú lokið. Frá því i fyrrahaúst befir verið unnið að jarðborunum í Krisitvik og fyrir fáum döguni var tekirin i notkuri nýr, mikilvirkur jarðbor, sem Hafnarfjarðarbæi’ kcypti i j'Svíþjóð. Jafnltliða þessu hafri farið fram aHsherjar athuganir á jarðhitanutn, bæði tneð virkjun fyrir aug- unt, svo og fyrir gróðurstöð og aðrá uppbyggingu þar í greiindinni. Urinið er að því að byggja stórt íbúðarluis í Krísttvík fyrir garðyrkjustjóra og annað starfslið vænlatilegrar gróði'árstöðvar. Gróðurhús ltafa verið jíöntuð frá Noregi, og eru þatt væntanleg til landsins i vetur. Garðyrkjustj óri stöðvarinnar ltefir verið ráð- inn Óskar Sveinsson garð- yrkjumaður. Hafnarfjarðarbær liefir í byggju að koma úpp stóru kúabúi í Krísuvík og Itéfir í því augnantiði keypt stór- virka skurðgröfu, sem ltefir ræst fram landið frá því i ágúst i sutnar. Er nú svo langt komið, að byrjað er að plægja og uiinið að öðr- imí j arðvi nsluf ramkvæmd- um. Jens Ilólmgeirsson hef- ir verið ráðinn bústjóri, og ínuin ltann í vetúr hafa með böndum allskonar athugan- ir og skipunlagningu i sam- bandi við búið og jarð- vinnsluna. Vinna lagðist niðnr á Sigluljarðarskarði vegna fannkomu. í snjóa- og illviðrakaslinu á dögunum tepptust ýmsir fjallvegir sem hæst 1 iggja bæði á norðaustuHaridi og Vesturlandi. Síðan hafa verið hlýindi og þiða og saingöngur yfir þessa' fjallvegi eru liáfnar að nýju. Meðal þessara fjailVega voru Reýkjaheiði og Fjöllin á norðausturlandi og Breið- dalsheiði og I’órskafjarðar- heiði á VestUrlandi. í snjóakástinu safnaðist svo mikill snjór á Siglufjarð- arskarði að vinna lagðist þar niður og er óvíst hvorf sam- band kemst á yfir skarðið i baust fyrir bragðið. Annars munaði litlu að samband væri komið á, er illviðrin hófust. Nokkurar skennndir urðu á vegum vegna hinnar ó- venju iniklu úrkomu, cn ekki voru þær stórvægilegar, enda allir komnir aftur í lag. Hátíðleg setning Mennta skólans í 101. sinn. 101. starfsár Mcnntaskól- ans liófst í gær á því, aö skólinn var settur mcð injög hátiölcgri athöfn í luítíöa- satniun. Bálirii Hanftcsson rektor 1 flulti setningari’téðu og rakti i ° s<>gu sk'ólans í liöfuðátriðum undanfárin htfndiað ár, gat margra góðra iriaitna, sei'tt þar höfðú sefið á skólabekkj- uln og lét i fjós von um, að ’ skólihn Ivéldí áfrám að leggja siitn skérf lil héiilá ,og harniftgju þjöðál'inftár. | i>á göt réktor einftig itfti lfús- na'ðisöi’ðugléika skólans, en kvaðst vortá, að bráðlega leyslist úr þeitti vantla. B rynj ólf u r B j arn ason. inenntamáláráðbérra, flutti og ávarp, ért síoan flutti próf. Ólafur Lárusson árnaðar- óskir fr'á IláskólaHum og Sig. Guðnntndsson skóla- meislari frá Menntaskóla Akureyxar. Stefanía Péturs- dóttir, umsjónarmaðúr skól- ans talaði næst og afhjúpaði fána, sem gerðvir befir vorið lumda skólanum. en siðan va’f-' sitrtgirth fánasiingur Méftfttaskólaiís, scm Jak. Jóli. Sirtárí Itöfðr orl í tiiéfní liátiðárinnar. Að lokum þakkaði Páltiti réktor árnaðáróskir þær. séfn skölamim Höfðli vérið fief'ðar, og þá vinállii, séin .fttenn ltefðu svn4 skólanum i tiRdrii afntælisins. Næstkom arid i ftisl udags- kvöld iriunii eldri og yrtgri neniendur skólans og stú- dentat- fara blysför að skól- amttn. Albert er stærsta von Arsenals. * Albert Guðmundsson leik- ur fyrsta leik sinn með Ar- senal í dag, en það esóeikur á móti bezta áhugamannafé- lagi á meginlandi Evrópu, tékkneska félaginu Sparta. Leikurinn fer franr i Lon- don og verður honiini út- varpað. í dönskum l'réttum, sem útvarpað var frá London í gær var skýrl frá þvi, að ís- lendingurinn Albert Guð- mundsson væri sá maðurinn í liði Arsenal, sem mestar og glæsilegastar vonir væru tengdar við. Leikur Albert miðframherja. I skeyti sem formanni knalfspyrnuráðs Rvikur barst í morgun, segir að við- tali við fararsljóra Islending- anna, Björgvin Schram verði útvarpað á morgun frá Lon- dón. í skeytinu segir ennfremur að íslenzku knattspyinu- iriénrtirnir hafi á laugardag- inn setið i boði borgarstjór- ans i Oxford, en í gær bafi þeim verið boðið í Windsor- kastalann í London og enn- freniur hafi þeir setið boð is- lenzku sendisvei tarinnar. Karlakór Reykjavíkur lágðiir af §tað. Ivarlakór Reykjavíkur leggur af stað í dag í söng- för sína til Bandaríkjanna og Kanada. Fór kórinn héðan úr bæinun kl. 9 í niorgun en flugvél sú sem hann fer með vestur íriun leggja af stað um liádegi. Einn söngmannanna fór vestur í gær en 38 verða í förinni í dag. — Tyr'klaitd Pmmh. aif 1. síðu. sviftdurium, scm verið hafði Crá 1IÍI8, Tyrkjtfm leyft að víggirðn | vui og ferigín ; stjórn jseirræ algérlega í i heftdilr itiéð eftiifáfandi skiU | y’í'ðitm: A Iriðárlimum sé Ssigling kaupskipa alf'rjáls, t í hömlur á siglingu her- skipa yiir 10 jsús. srriál., kal'- Isátá og fiugstöðvarskip.a, og ömmr herskip iriega aðeins fara um sundfn í björtu. I slríði mega herskip aðita ekki ftri'tt um stfndiri. cf Tyrk- ir eru híutlaúsir, nema ér- iilda Þjóðalrandalagsins cða til að uppfylla samning, seiri Tvrkir eru aðilar að. Sá Verð á kartöfl- um ákveðið. Landbúnaðarráðuneytið hefir ákveðið verð á kartöfl- um frá L októher og er útsöluverð hið sama og það var í fyæra, eða kr. 1.10 kíló- ið í íyrsía flokki. í úrvalsflokki er verðir kr. 1.25 og' í 2. fl. 0.96. í hfcild- selu kosta 1. fl. karöflur kr. 88.00 hver 100 kíló og 100 krónur í úrvalsflokki. Ráðuneytið hefir falið Grænmetisverzlun ríkisins að festa kaup á þeim kartöfl- um, ‘ sem framleiðendur í landinu vilja selja af jscssa árs uppskeru, eftir þvi sem ástæður leyfa og samkvæint þvi sem hún ákveður. Kartöfluuppskeran í land- inu mun vera með allra iriesta móti í ár og nijög litið liefir borið á kartöflusýki. Ekki vatn á Digranesháls. Fyrir nokkru sendi oddviti Seltjarnarneshrepps bæjar- ráði Reykjavíkur erindi um að vatnsæð yrði lögð um Ðigranesháls. Bæjarráð leitaði umsagnar vatns- og hitaVeitustjóra um ntálið, og var álitsgerð hans lögð fyrir síðasta fund bæj- arráðs, en jjað afréð ,að senda hreþpsnefndinni álitsgerðina og tilkynna benni, að það gæti eklci að svo stöddu fall- izl á að leggja vatnsveitu tim hið tiltekna svæði. Handsamaði tófu í göngum. í Degi þ. 26. þ. m. var eftir- farandi kausa: Göngur áttu að verða i Svarfaðardal sl. mánudag, en var frestað til þriðjudags, vegna illviðra. —- Snjör var nijög mikill í fjöllunum og fa'ri erfitt. I’að bar til tíðinda á þriðjudaginn, er Hjörtur Eldjárn frá Tjörn gekk fjall- ið ofan við Sveihsstaði í Skiðadal, að hann sá tófu skammt frá. Sigaði banu þégar huiidi sínmn á töftnia og sló [>á í bardagá jjeirra i mifíi. (Ijörlur hraðaði sér jiaiigað; sern viðureigniu stöð, og brátt tiafði harin náð tófrinní bráðlií'audi og ó- meiddri i jakka sinii. Rar bfttiri bana siðan til hvggða og bafði til sýnis í réttiuuim, vtð alniennan fögtiu'ð gatigiia- tnanna. samningur verðttr jiá að hafa vcrið birtur og skrásetfur í Gcnf.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.