Vísir - 02.10.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 02.10.1946, Blaðsíða 6
6 V I S I R Miðvikudaginn 2. október 1046 „1946“. nú þegar. — „100“ send fyrir 5. okt. Tilboö, merkt: un. mjög fjarri Kennaraskólan- Visis. (78 HERBERGI óskast. Vantar 'lítiö herbergi, vera í kjallara eöa undir súö. Fyrirframgreiösla eftir dagbl. Vísi, merkt: „Reglu- 8o“. (81 semi ir helgina. (87 iierbergi. Þvottar og önnur húshjálp eftir samkomulagi. Uppl. á Skólavöröustíg 36, milli y. 6—9 e. h. næstu kvöld. Sími 5594. (91 STOFA til leigú í nýju húsi. Fyrirframgreiösla. Uppl. eftir kl. 8 i sima 6537- SKÓLASTÚLKA óskar eítir litlu herbergi gegn því aö líta eftir börnurn nokkur kvöld í viku eöa einhvérri annarri vinnu. — Uppl. hjá Þórhalli Pálssyni. — Sími 4857 á venjulegum skrif- stofutima. (105 SÁ, sem getur leigt mér íbúö, eða sumarbústatS í ná- grenni bæjarins, get eg út- vegað ísskáp; þvottavél, hrærivél, eldavél eöa áörar heimilisvélar eftir sam- komulagi. — Tilboö, merkt: „Ábvggilegur ‘ sendist á afgr. Visis. (120 HERBERGI. — Sjómað- ur. — Einhleypan sjó'mánn fstýrim.) vantar herbergi. — Góö umgengni. Há leiga og fyrirfram eftir samkomu- Iagi. 'Jilboö seudist blaöinu fyrir 4. okt., merkt: ,,4—88“. BEZT AÐ AUGLYSA í VlSI TAPAÐ. — Tapast hefir peningaveski um kl. 3 í gær, þriðjudag, með nokkru af peningum í, myndum 0. fl., sennilega vestast á Vestur- götu. Skilvís finnandi geri aövart í sima 7125. Fund- arlaun. , (122 VÉLRITUNAR- i KENNSLA. Einkatímar. — Námskeið. Uppl. eftir kl. 6 i ‘ - síma 6629. Freyjugötu 1. (33 GET bætt viö nokkurum byrjendum í islenzku, ensku , 0. fl. Kenni aðeins á heimil- um nemenda. Jón Agnars. Simi 2422, kl. 9—17 daglega. (90 nmMmrnm STÚLKA óskast i vist. — Sérherbergi. Sími 1674. (98 GÍTARSPIL. Kenni byrj- endum. Hringið í sima 6346 eða 1803. (92 MYNDARLEG stúlka óskast í formiðdagsvist. Sér- herbergi. Ingibjörg Bjarna- dóttir, Bárugötu 10, uppi, eftir kl. 7. (18 STÚLKA óskast í vist hálfan daginn. Sérherbergi. Hverfisgötu 42, efstu hæð. >w UNNIÐ HLUTA- .VELTUNNI í kvöld kl. 8 í Í.R.-húsinu. HEFI litið herbérgi. — Vantar húshjálp. Morgun- hjálp æskileguSt. — Uþpl. á Leifsgötu 13, uppi. (121 VÍKINGAR. Fundur annað kvöld kl. 8,30 á Café Höll. Fundarefni: Vetrar- starfið. — Þess er vænst að allir meölimir félagsins, sem iðka ætla handknattléik á vegum félagsins i vetur, mæti. — Nefndin. STÚLKA óskast í vist. — Sérherbergi. Gott kaup. — Sími 4020. (124 STÚLKA óskast i vist. — Sérherbergi. Magda Jóns- son, Mjóstræti 10. (127 BARNGÓÐ telpa óskast hluta úr degi. Gott kaup. — Uppl. Laugavegi 73. kl. 7—8. SKÓGARMENN! Fundur í kvöld kl. 8,30. — Skógarmenn, yngri sem eldri, fjölmennið! Stjórnín. BÓKBAND. — Efstasund 28 (Kleppsholti). (978 EG SKRIFA allskonar kærur, geri samninga, i'itbý skuldabréf 0. m. fl. Gestur Guömundsson, Bergstaða- stræti 10 A. ~ (000 FRÁ UNGLINGAREGL- UNNI. Gæzlumannafundur annað kvöld kl. 8,30 i G.T.- húsinu. — Þinggæzlumaður. STÚLKA óskast. Kaup 500 kr. á mánuði. Sérher- , bergi. Engir þvottar. Uppl. í Ingólfástræti 9 í dag. (86 STÁLÚR fundiö. Uppl. i Tjarnargötu 14, niðri. .(126 STÚLKA óskast i vift strax á Akranesi. Má hafa með sér *barn. Sérherbergi. Uppl. á Grundarstíg 15 B fyrir hádegi og á Sleipnis- vegi 50, Akranesi hjá Sigur- steini Jóhannssyni. (89 ARMBANDSÚR tapaðist á Flótel Borg s. 1. simnudag. Skilvís finnandi skili því til Jóns B. Gunnarssonar, Berg- staðastræíi 34 B. Fundar- laun. (94 UNGLINGSTELPA óskast til að gæta barns á 2. ári,- Tómas Tómasson, Bjarkargötu 2. (973 ÞAÐ tapaðist brúnt veski, með mynd í, á Laugavegin- um eða upp í Þverholti eöa þaö getur veriö að ‘það hafi gleymst í búð. — Skilist i Suðurgötu 8. (103 DRENGUR óskast til sendiferða um bæinn. Gott kaup. Fæði og húsnæði. — Upp. í sima 2577. (938 GULLEYRNAHRING- ÚR tapaðist í gærkveldi.á Ieiðinni Kárastígur »ö Nýja Bió við Skúlagötu. Vinsam- legast skilist gcgn fundar- launum á Kárastíg 9 A, efstu hæð. ■ (114 NOKKRAR stúlkur ósk- ast á saumastofu nú þegar. ■Andrés G. Jónsson klæð- skeri, Klapparstíg 16, 3. hæð. (115 STÚLKA óskast til heim- ilisstarfa. Mikið fri. Sérher- bergi. Hátt kaup. Sími 2819. TAPAZT heíir kven-gull- armbandsúr á lciðinni frá Tjarnarbíó aö Ingólfsstræti. Finnandi vinsamlegast skili því á Ingólfsstræti 21. Sími 2298. Fundarlaun. (11 f> RÁDSKONA óskast á fá- ménnt heimili i næsta ná- grenni Reykjavíkur. Kontið gétur til greina aö hún megi hafa með sér þarn eða ung- ling. Uppl. í sima 4646 kl. , 6—8 í kvöld og kl. 1—3 á morgun. . (10S FUNÐIZT hefir barna- húfa, útprjónuö. Óðjnsgotu 22, niðri.' "(85 GERVITENNUR hafa fúndizt. Uppl. á Skólávörðu- stíg 44, uppi, eftir kl. 1. (101 *fc- STÚLKA óskast i vist. — Sérherbergi. —- Sólvallagötu 34. Sírni 2801. (ir3 STÚLKA óskar eftir at- vinnu gegn leigu á herbergi. Tilboö, merkt: „118“ sendist Vísi fyrir annað kvöld. (119 STÚLKA óskast i létta heils dags vist. Sérherbergi. Öll þægindr. Brávallagötu 14, III. h. Simi 3959. (986 AFGREIÐSLUSTÚLKA óskast. West end, Vestur- götu 45. Simi 3049. (727 Fataviðgerðín Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vand- virkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Simi 5187 frá kl. 1—3. (348 SAUMAVÉLAVIÐSERÐIR RITVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 PLISSERINGAR, hull- saumur og hnappar yfir- dekktir, Vesturbrú, Njáls- götu 49. — Sími 2530. (616 í TJARNARGÖTU 8 er til sölu notað sófasett, mjög ódýrt. (97 VEIÐIMENN! Ánamaök- ar til sölu. Bragga 13 'viö Eiríksgötu, Skólavöröuholti. (100 2 DJÚPIR stólar og 4 borðstofustólar til sölu á Hverfisgötu 82. (102 HERRAFÖT til sölu. — Uppl. í síma 6159. (106 VÖRUBÍLL til sölu, 1)4 tonna. Skipti á litlum fólks- bíl eða öðrum varningi geta einnig komiö til greina. — Bíllinn er til sýnis frá kl. 6 —7 í kvöld á bílastæöinuvvið Lækjargötu. (I09 FERMINGARFÖT á stóran dreiig til sölu. Mýrar- götu 3. (110 ORGEL eða píánó óskast til kaups eða leigu. — Simi 4166. (n 1 STOFUSKÁPUR. 2 rúm- dýnur og yfirsæng sem nýtt til- sölu. Uppl. í 6006. (112 KARTÖFLUR. Kartöflur koma daglega frá Gunnars- hólma. Eru seldar á eina litla 50 aura pundjð (krónu kilóið). V011. Sími 4448. (117 FERMINGARKJÓLL til sölu á Spitalastíg 5, uppi. — (123 STÍGIN saumavél ,(not- uÖ) til sölu á Skólavöröu- stíg 12, efstu hæð7"Til sýnis frá kl. 4—7 i dag. , (125 FALLEGT sófaborð úr ljósri hnotu til «ölu: Bræðra- borgarstig 36. (128 KAUPUM flöskur. Sækj- um. Verzlunin Venus. Sími 4714. Verzlunin Víðir, Þófs- götu 29. Sími 4652. (213 SMURT BRAUÐ. SÍMI 4923. VINAMINNI. VEGGHILLUR. Útskorn- ar vegghillur, margar geröir. — Nýkomnar. — Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (195 HARMONIKUR. Höfum ávalt harmonikur til sölu. — Kaupum harmonikur. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (194 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. (178 BARNA-golftreyjur og peysur. Verð frá 15 kr. — Mjög fallegt úrval. — Prjónastofan Iðunn, Frí- kirkjtivegi 11. (466 KAUPUM — SELJUM vönduö, notuð húsgögn og margt fleira. — Söluskálinn, Klapparstíg 11. Sími 6922. SEL SNIÐ, búin til eftir ftiáli. Sníö einnig dömu-, herra- og unglingaföt. — Ingi Benediktsson, Skóla- vöröustig 46. Sími 5209. (924 OTTÓMANAR og dívan- ar aftur fytírliggjandi, marg- ar stærðir. Húsgagnavinnu- stofan, Mjóstræti 10. Sími 3897. (704 HÖFUM fyrirliggjandi rúmfatakassa, kommóður og borð, margar geröir. Málara- vinnustofan, Ránargötu 29. (4 ALFA-ALFA-töflur selur Hjörtur Hjartarson, Bræöra- borgarstíg 1. Sími 4256. (259 FIÐUR. Nýkomið fiður í y firsængur, kodda og púða. Von, sími 4448. (77 SVARTUR vetrarfrakki á 16—18 ára ungling til sýn- is og sölu í gúmmígeröinni Vópni, Aðalstræti 16. (82 TIL SÖLU blásól (quarts- lampi). Lampinn er nýr. Tilboð, merkt: „XXY", sendist afgf. Visis. 1 (83 NÝ svört kápa á stóraii kvenmann til sölu með tæki- færisverði. Freyjugötu 25 C, uppi. (88 NOTUÐ þýzk rafmágns- eldavél til solu með tæki- færisverði. Einnig 250 lítra vatnsdunkur á Túngötu 37. (93 STÉYPUJÁRN (POTT) kaupir vélsmiðjan Bjarg, Höfðatúni 8. (206 ÁGÆTUR bílskúr til sölu, Langholtsveg 63. )95 IIÚSGÖGN til si lu vcgna briittflutnings : 2 ðjúpir stól- ar og samlitt divantep])i, dí- ván, liorö; rúmfátakassi, vöndúð' bókahilla úr póler- aðri eik, mandolin með vönduöum mandolmpoka-. — Háteigsveg 28, kl. 2—7. (99

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.