Vísir - 02.10.1946, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 2. októhcr 1946
V f S I R
3
Skrásett
U. S. A.,
Canada,
Bretlandi,
Danmörku,
Belgíu,
Svíþjóö,
Frakklandi.
Heildsölubirgðir:
Stimpilhringir
tryggja yður
Minni olíunotkun,
meiri afköst.
Þótt vélin sé gömul, verður hún sem ný, og
skilar yður mestu hugsanlegum afköstum, ef þér
notið CORDS-stimpiIhringi.
Útsala á Ákureyri:
B. S. A.-VERKSTÆÐIÐ K.F.
'enien Ijjamaíon
& C.O.
Hafnarstræti 15.
Einkaumboðsmenn á Islandi fynr
Cords-stimpilhringi.
6 íbúðarhæðir til sölu
í tveimur áföstum húsum við Drápuhlíð hér í bæn-
um, sem bygging er hafin á, verða seldar nú þegar,
tvær kjallaraíbúðir, ein gólfhæð, ein efrihæð o'g
2 rishæðir, þeim, er greiðslu kaupverðsins geta
mnt af hendi jafnóðum og byggingarnar kom-
ast upp .
Allt aðalefm, ásamt starfsliði .er fengið til verksins.
Söluverð á hæðunum mjcg stillt í hóf.
Nánari upplýsingar gefur héraðslögmaður:
(junnar (C. (JCenecliltiion
Bankastræti 7.
UNGLBNGA
vantar til að bera blaðið til kaupenda um
LAUGAVEG EFRI
LINDARGÖTU
MELANA
TJARNARGÖTU
BRÆÐRÁBORGARSTÍG
RAUÐARÁRHOLT
ÞINGHOLTSSTRÆTI -
Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660.
EÞÆGMILÆSÞMMÞ VSSSMi
getur fengið atvinnu frá
næstu niánaðamótum í
Kaffisölunni,- Háfrarstræti
16, við afgreiðslu o. fl. —
•Hátt kaup og húsnæði
fylgir, ef óskað er. Uppl.
á staðnum eða í síma 6234
og 4065.
getur fengið atvinnu nú
þegar við afgreiðslu o. fl.
i Kaffisölunni, Hafnar-
stræti 16. — SömuLeiðis
önnur stúlka við léttan
bakstur einhvern ■ tíma
dags. Ilúsnæði getur fvlgt,
ef óskaðner. — Upplýsing-
ar á staðnum eða í síma
6234.
Sœjatþéttir
275. dagur ársins.
Næturlæknir
er í Lacknavarðstofunni, sími
5030.
Næturvörður
i Ingólfs Apótcki, simi 1330.
Söfnin í dag.
Landsbókasafnið er opið frá
kl. 10—12 árd., 1—7 og 8—10 síðd.
Þjóðskjalasafnið er opið frá kl.
2—7 síðd.
Veðurspá
fyrir lieykjavík og nágrenni:
SV kaldi og siðar stinningskáldi.
Rigning.
í dag
cr siðastí dagur matvælaseðla-
úthlutunarinnar i G.T.-húsinu.
Seðlarnir verða afhentir gegn
framvísun. stofna af siðastgild-
andi matvælaseðlum.
Þeir kaupendur blaðsins, sem
hafa bústaðaskipti núna um mán-
aðamótin, eru beðnir að láta af-
greiðslu blaðsins vita um hið
nýja héimilisfang sitt, svo komizt
verði hjá vanskilum.
STÚLKA
óskast nú þegar eða
14. október.
Gufupressan Stjarnan,
Laugavegi 73.
á gesta- og sjómanna-
heimili Hjálpræðishersins
i Reykjavík.
Sérherbergi.
| Leiguflugvél Flugfélagsins
sein för til New York cr vænt-
anleg þaðan á morgun. Kaup-
mannahafnar-flugvélin niun
koma í dag.
Útvarpið í dag.
10.25 Þingfróttir. 20.30 Útvarps-
'sagan: „Að haustnóttum" eflir
Knut Hamsun, V. (Jón Sigurðs-
son frá Kaldaðarnesi). 21.00
Tónleikar: Lanciers (plötur).
21.15 Erindí: Um sjávarútvegs-
söfn (Gils Guðmuiidsson ritstj.).
21.40 Kaylakórinn „Vísir“ og tvö-
faldur kvartett synja (plötur).
22.00 Fréttir. Létt lög.
\
Freyr,
7.-8. liefti 'þ. á. flytur m.. a.:
Greinar um garnaveiki í sauðfé,
Bændafélag Noregs, félagstíðindi
og Þingtíðindi frá þingi stéttar-
sambands bænda.
Dagrenning,
3. hefti þ. á. er nýkomin út og
flytur m. a.: Afnám konungsrikj-
anna eftir ritstjórann Jónas Guð-
nmndsson. Forlagasteinninn eft-
ir Árna Óla og grein eftir sira
Guðmund Einarsson sem nefnist:
Alinmálsstemninn á Þingvöllum.
Mart fleira er i ritinu sem er liið
vandaðasta að frágangi og prent-
un.
Skipafréttir.
. Brúarfoss fór frá Kaupm.höfn
29. f. m. til Rvikur. Lagarfoss er
á leið til Leith og Kaupm.liafnar.
I Selfoss fór héðan 28. f. m. til
Antwerpcn. Fjálifoss fór frá
Hull 29. f. m. lil Rvikur. Bevkja-
foss er í Rvík. Salmon Knot fór
frá New York 29. f. m. til Hali-
fax. True Knot er á leið til Ne\v
York frá Rvík. Anne fór frá
Flekkefjord i Noregi 28. f. m.
til Rvíkur. Lech fór í gær frá
Akureyri til Reyðarfjarðar, lesl-
ar frosið kjöt. Lubtin er á leið
til Leitli frá Rvík. Horsa cr í
Leith.
8EZT AÐ AUGLÝSAI VlSl
Ný sending*.
Verji. ííeijlé
Beztu úrin
frá
BARTELS, VeltusuiRÍi.
iSus'suStifflos
a
Heíi opnað affiur
snioastom min;
Opin mánudaga og föstudaga kl. 4—6.
>»
Dýrleif Armasm
Tjarnargötu 10.
Urí 2 3 tíma á dag o"
öll kvöld i'rá kl. 8,30.
Sérherhérgi.
Maísalan Hávallagötu 13,
evstri dvr.
eldhús og hað á liitaveitu-
svæði (einhýlishús á stórri
lóð) lil sölu. Laust tit
íhúðar. —- Tilhoð, merkt:
„Einbýlislnis“, sendist aí'-
greiðsln Visis.
í 6 litum.
VERZL.