Vísir - 07.10.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 07.10.1946, Blaðsíða 3
Mánudaginn 7. október 1946 V ! S I R 3 - friÁjuncjíir jjjó&arinnar - (eia dafffecja (a( ie/n aucjfýit er í ItSM Síincfur et blaUauA ntaiur V^aupif Vísi! ASKRIFTAR5IMI ER 166D Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutimi 10—12 og 1—6. Aðalstræti 8. — Sími 1043. RAFVIRKI óskar eftir 1 2 herbergj- miðbænum. Tilboð send- ist blaðinu, merkt: „27'‘, fyrir fimmtudag. - Ferð um Noreg Framh. af 4. síðu. klökkvir ef ættíngjar þeirra falla með sæmd. Einu veru- legu sárin, sem þeir virðast bera sem menjar eftir stríð- ið, eru hjá fólki, sem átti ættingja i flokki Quislings. Jafnvel þó sá sem Quisling fylgdi hefði ekkert af sér gert annað en að vera í flokki hans og slyppi þannig við 2 herbeigi og eldhús í sumarbústað til leigu. Uppl. á Laugavegi 86. Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. — Sími 1875. * Steinn Jónsson. Lögfræðiskrifstofa Fasteigna- og verðbréfa- Laugraveg 39. Sími 4951. Slmakúiin GARÐIJR Garðastræti 2. — Sími 7299. Kona, vön öllu húshaldi, óskar eftir ráðskonnstöðu lijá einum eða tveimur mönnitm. llppl. í síma 4976. Höfum jafnan fynrliggjandi tagaia wátnmcju í ýmsum litum og umbúðarstærðum. -— Ennfremur NOBEL lökk og margt fleira til að prýða útanhúss og ínnan. Vífa- ocj máfnincjan/ömuei'zfun Friðrik Bertelsen. Hafnarhvoli. • Sími 2872. stríðsglæparéttarhöld, hlaut hann liarðan dóm og hann og lians skyldulið mætir hvarvetna þögulli og djúpri fyrirlitningu.“ Svo barst talið að Kína, þessari frumstæðu þjóð með hinni merkilegu menningu og um leið þeirri villimannlegu ómenningu, sem þar hefur jafnan ríkt. Og um leið og eg skoða þá muni, sem Ólaf- ur hefur hjá sér frá Kína, hlusta eg á frásagnir um þetta land og þjóðina, sem þar býr. Frásagnir um hung- ursneyð, pyntingar, ópíum- reykingamenn, betlarana, sjúkdómana, fátæktina; yfir höfuð, allar þær hörmungar, sem yfir þjóðina hafa dunið. Hvert atriðið fyrir sig er efni í langa frásögn, og allar af þeim frásögnum yrðu átak- anlegar og fróðlegar i senn. En hvað um það. Það vantar trúboða núna til að boða Kínverjum siði og menningu vestrænna þjóða, og Ólafur Ólafsson veit ekki fyrir víst hvort hann leggur upp í nýja ferð kringum hálfa jörðina að gerast boðberi be*rí siða. ILf. Þ. Námskeið S. 1. þriðjudag lauk 4ra daga námskeiði í íþrótta- fræðum, sem haldið var á vegum fræðslumálastjérn- arinnar. Forstöðumaður var íþróttafulltrúi. Erindi fluttu: Björn Jak- obsson skólastjóri um fim- leika og músik, Bjarni Jóns- son læknir um eftirlit með likamslýtum, Þorsteinn Ein- arsson íþfóttafulltrúi um skólaíþróttir í bandarískum skólum og einnig um notkun isl. fánans. Kennslu önnuðust: Fri'ða Stefánsdóttir íþróttakennari, fór í límaseðil fyrir stúlkur, Hálldór Erlendsson, Jón Pálsson súndkennafi og Jón óddgeir Jónsson fulltrúi Slýsavarnafélags Islands, sem kenndi umfer'ðarreglur. Þá sýndi Viggó Natanagls- son íþróttakennari íþrótta- kvikmyndir og sunnudaginn 22. s. m. var i sambandi við námskeiðið sýnd i Tjarnar- bió umferðarkvikmynd'fvrir kennara í Beykjavik og ná- grenni. Meðal myndanna, sem sýndar voru var ný mynd um lífgun úr dauðadái. í lok námskeiðsins hélt Iþrótta- kennarafélag ísiands fund. Námskeiðið sóttu 40 iþróllakennarar og almennir kennarar, sem annast iþrólta- kennslu, en um 30 barna- kennarar, sem annast kennslu 7 og 8 ára barna i Reykjavík, sóltu námskeið i skólastofuleikfimi. I sambandi yið fimleika- kennsluna og skólastofuleik- fimina aðstoðuðu börn úr Austurbæjarbarnaskólanum Sœjat^téttít 280. dagur ársins. Næturakstur Hreyfill, simi GG33. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Athugið! Símanúmer næturvarðarins í Laugavegs Apóteki er 1618, en ekki 1616, því í þann siina er að- eins svarað á daginn. Veðurspá fyrir Reykjavik og nágrenni: Hvass SA. Úðarigning ineð köfl- um. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Þórhalla Karls- dóttir, Fálkagötu 24, og Jóhann F.yvindsson, húsgagnasmiðnemi, i Samtúni 36. 85 ára Gestir í bænum. er í dag Halldór Halldórsson, Þorkell Teitsson, stöðvarstjóri, verkam., Njálsgötu 32, Halldór er Öorgarnesi. Þorfinnur Bjarnason,1 ennþá ern vel og gengur til allr- skrifstofumaður, Skagaströnd. ar algengrar vinnu, þrátt fyrir Hulda Þálsdóttír, Skagaströnd. hinn háa aldur sinn. Vinsæll mað- Gunnar Bílddal, kaupm., Siglu- ur og vel látinn, enda drengur firði. Ingólfur Arnarson, sjóm.,1 Jiinn bezti. Akranesi. Útvarpið í dag. Kl. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Frétt- ir. 20.30 Þýtt og endursagt (And- rés Björnsson). 20.50 Lög leikin á hió-orgel (plötur). 21.00 Um daginn og veginn (Gunnar Bene- diktsson). 21.20 Útvarpshljóm- sveitin: Tilbrigði um. ýmis þjóð- lög. — Einsöngur (Hermann Guð- mundsson): a) Syng mig heim (Neupert). h) Blitt er undir hjörkunum (Páll ísólfssón). c) Bergljót (Jón Laxdal). d) Mamma ætlar að sofna (Kaldalóns). e) Eg er á förum (Merikanto). f) Þögul er nótt (Carl Bolnn). 21.50 Tónleikar: Humoresque eftir llvorsjak (plötur). 22.00 Fréttir, augl., létt lög (plötur) lil 22.30. Flugfarþegar til Prestwick og Iíhafnar. Sighvatur Bjarnason, frú og harn. H. Johannsson. K. Jónsson. A. Sigurjónsson. Sveinn Gunn- arsson, Sverrir Bernhöft og frú. Gottfred Bernhöft og frú. H. Jen- sen. K. T. Jensen. S. Andrésson o. fl. Læknablaðið, 5. tbl. 31. árg. er nýútkomið og flytur m. a. RöntgenmeðferS á Cancer mammae eftir Gísta Petersen dr. med. Próf. Sigurður Magnússon, In memoriam eftir Sigurð Sigurðsson. Rússneska serumið eftir ritstjórann og manneldistilraunir á sjálfboða- liðum eftir Júlíus Sigurjónsson. Börn, sem ætla að taka þátt i nám- skeiðuin Forskóla Tónlistarskól-’ ans, eru beðin að gefa sig frani í dag kl. 5—6% Lskólanuin (Þjóð- leikhúsinu) og hafa stundatöfl- uria sina með sér. Kennt verður með söng, blokkflautuspili og allskonar leikjum, ahnenn undir- stöðuatriði tónmenntunar. Eftir reglugerð skólans verða þau börn, sem eru byrjendur, að stunda Forskólann cinn vetur, áður en þau verða tekin á Tón- listarskólann, og liafa þá þau, sem reynast vel í Forskólanum, forgangsrétt að Tónlistarskólan- um. Minningarspjöld Styrktarsjóðs ekkna og mun- aðarlausra barna islenzkra lækna, fást á skrifstofu héraðs- læknis í Reykjavík, Hafnarstræti 5 (Mjólkurfélagshúsinu, herbergi 23—25). Skipafréttir. Brúarfoss kom til Reykjavikur 4. okt. frá Kaupm.höfn. Lagarfoss fer frá Leith i kvöld til Kaupm.- hafnar. Selfoss fór frá Reykjavik 28. sept. til Antwcrpen. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 4. okt. frá j Hull. Reykjafoss er á ísafirði i dag. Salnion Knot fór frá Hali-j fax 4. okt. til Reykjavikur. Truc Knot fór frá Reykjavik 27. sept. lil New York. Anne kom til Reykjavíkur 4. okt. frá Flekke- fjord i Noregi. Lech er á Þórs- höfn í dag, lestar frosið kjöt. Ilorsa er i Leitli, fer væntanlega þaðan 5. okt., til Reykjavíkur. en Jón Ingi Guðmundsson kennari, ásamt 8 beztu s.und- mönnum Reykjavíkur, að- stoðuðu við sundkennsluna. Námskeiðið fór fram í Austurbæjarskólanum og var ýmist dvalið í bíósal skólans, sundlaug eða fim- leikasal. Þetta er fyrsta nám- KfcAÁyáta hk 339 Lárétt: 1 Ertur, 5 verk- færi, 7 lasti, 9 slá, 10 flík, 11 herbergi, 12 ódýr, 13 nudda, 14 egg, 15 verkfæri. Lóðrétt: 1 Sokkalaus, 2 nýtt, 3 hljóti, 4 á f'æti, (i sleipar, 8 hryllir, 9 efni, 11 góðu, 13 fornafn, 14 ónefnd- ur. Lausn á krossgátu nr, 338: Lárétt: 1 Beis'a, 5 sól, 7 Imma, 9 ha, 10 tía, 11 lás, 12 Tn., 13 mása, 14 lín, 15 skeiðið, sem lialdið er með þessu sniði hér á landi. En svipuð námskeið eru tíð á liinum Norðurlöndunum. raunir. Lóðrétt 1 Beittur, 2 Isma, 3 sóa, 4 L.L., 6 basar, 8 mín, 9 hás, 11 láni, 13 mín, 14 Lu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.