Vísir - 07.10.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 07.10.1946, Blaðsíða 1
36. ár. Mánudaginn 7. október 1946 225. tbi. erAlbinHans son latinn. Per Albin Hansson, for- sætisráðherra Svía, andað- ist í gær. Per Albin, eins og hann var pftast kallaður, vantði þrjár vikur á sextuggasta og fyrsta árið, því að hann fætídist 28. októbcr 1885. Hann hefir lengi komið við sögu í sljórnálum Svia og verið forsætisráðbcrra síðan 1932. Áður hafði hann gegnt ráð- lierraembættiun tvisvar, ár- in 1920—21 og 1923—26. í gærkveldi var hans minnzt í útvarpi á Norður- löndum og minntust m. a. Gerhardsen, forsætisráð- herra Norðmanna, og Hed- toft, formaður danska sósial- demokralaflokksins, Per Albins með ræðum. Andláts hans er einnig get- ið í ölum blöðum Norður- landa og annara landa og er hann talinn einn mikilhæf- asti maður, sem Svíar hafi átt um langt skeið. Friðarfundinum flýtt. A allsherjarfundi friðar- ráðstefnunnai* í París hefir verið samþykkt að haga svo fundahöldum, að tryggt sé, að ráðstefnunni verði lokið um 15. þessa mánaðar. 100 manns farast @g slasasí i sprencfiitgum. 43 manns biðu bana og 57 sivrðust, er nokkur tundur- dufl sprungu skammt frá Polla, sunnan Triest, fgrir helgina. Duflin höfðu verið slædd skamt frá borginni og dregin á land, þar scm siðan álti að gera þau 'óvirk. Lágu þau 10 m. frá flæðarmálinu en i sjónum framundan váí fjöldi manns á sundi, er þau sprungu. um %&ispvanda- egna andúi Áraba. íækhaÉ* bmmsb Jlff MMBBÍÍM&BSBB'. Vndanfarin fjögur ár hef- ir fjárstofni Áslralíumanna fækkað um nærri fjórðung. Stafar þetta af þurrkum, sem gengið hafa að sumar- lagi i landinu frá því 1942. Það ár var fjárstofn lands- jiianna talinn 125,5 milljónir fjár, en á þessum fjórum 'árum liefir honum fækkað um 29 milljónir fjár. Hefir mest af þessu fé látizt af hungri og þorsta. Nú er stofninn 96,5 milljónir fjár og hefir aldrei verið minni siðan 1934. Flugvallarsamningurinn samþykktur á Alþingi — éfewJtneí'Ma/'i í hnejjaíeik — Joe Louis hefir nú nýlega varið heimsmeistaratitil sinn tvisvar, fyrir BiIIy Cofln og Toni Mauriéllo. 32 wneö9 lO ú stwt Samningurinn varðandi Keflavíkurflugvöllin var samþykktur á Alþingi á laugardaginn, er var, með 32 atkvæðmn gegn 19, en einn þingmaður greiddi ekki at- kvæði. Ctvarpsumræður fóru fram um málið og var það prýðilegt, með því að málið skýrðist þannig bezt fyrir þjóðinni. Almcnnt má segja að umræðurnar færu vel og virðulega fram, en kommúnistar höfðu þar sér- stöðu, svo sem vænta mátti. Ræður fulltrúa Sjálfstæð- isflokksins voru öfgalausar og prýðilega samdar og í'lultar, og slikt hið sama mátti segja um fulltrúa Al- wanóti — BáMM'öi hjiM. þýðuflokksins. Framsóknar- mcnn höfðu margt á hornum sér, og svo fór, sem til var getið hér i blaðinu, að hehn- ingur flokksins stóð með kommúnistum og l\afði Her- mann Jónasson þar foryst- una. Er hklegt að sú afslaða Hermanns hafi lyrst og frcmst mótazt af persónulegu viðhorfi hans, frekar en mál- efnum, en sé svo, leikur ekki vafi á, að póltísk stjarna hans er á hvcrfanda hveli og komin nokkuð neðarlega. Af hálfu Sjálfstæðisflokks- ins töluðu Ólafur Thors for- sætisráðhcrra, Bjarni Bene- diktsson borgarstjóri og Framh. á 8. síðu. Eisenhower hvíl- ist í Prestwick. I fregnum frá Prestwick í gær, er frá því skýrt að Eis- enhower hershöfðingi sé þar og muni dveljast í nokkra daga, I för með honum eru kona hans og dóttir. Hafa þau ver- ið á ferð um Eyrópu, svo sem sagt hefir verið frá i fréttum. Ætla þau að hvílast í Prest- wick, áður" en þau Icggja af stað vestur um haf. í viðtali við blaðamenn sagði Eisenhower: „Eg ev sannfærður um, að engin stórþjóðanna æskir cf tir nýju striði eða æsir lil þess af á- settu ráði." 2H MMMÍvewjtBf* fáWM'ÍMSt. A fimmtudaginn varð járnbrautarslys í Indlandi og biðu 28 manns bana. Slysið vildi þannig til, að fólksflutninga cst ók á vöru- fólksflutningalcst ók á vöru- út af teinunum. 70 manns særðust. Nýja f/Kataff kom í Eiótt Catalínuflvtgbátur Flugfé- lags Islands kom frá Græn- landi í nótt og lenti á Réýkja- víkurvellinum uín eitt-leytið. Gckk ferðin að Öllu leyti að óskum og stvrði Jöhann- es Snorrason fhígmaðiir flughátnum. Lciguflugvél F.I., sem væntanleg heiir vcríð á degi hyerjum að undahiorhu, er cnn ókomin. Búizt ei- við hchni á hvcrjum <legi, cn >egna þess að imnið hefir verið að því að skipla um mótor í fhigvélinni, hefir hún tafizt umfram áætlun. Iiin Jciguflugvéhn, sem er í förum milli íslands og Dan- mcrkur, fór frá Khöfn á laugardaginn, cn hcfir setið veðurtcppt í Prcstwick síðan. Vegna þess hvað vcður var óhagstætt í morgun, cr varla búizt við flugvélinni i dag. Strax og hún kemur mun hún sækja knalfspyrhu- mennina. besjast egn henni a aleflL Talsmaður Jewish Agenc;; hefir látið í ljós það álit sitt. að tillaga Trumans forset;.. um aukinn innflutning Gyð- inga til Palestinu sé í sam- ræmi við stefnu þá, sem Bandaríki Norður-Ameríkn hafi fylgt síðastliðin tuttugu á:. Einn af æðstu fultrúum Araba í Palestínu hefir sagt að þeir og aðrir arabiski • nágrannar þeirar séu stað- ránðir í að vcita tillögu Tru- mans forseta eins mikla mót - spyrnu og þeim cr frekas unnt. Hann komst svo ao orði, að tilkynning Trumans væri óréttlát i hæsta máta. Dewey, fylkisstjóri í Nev- York, hefir lýst yfir þvi, afi hann sc samþykkur tillögi. Trumans forseta. Hefir De- wey farið fram á það vií» utanríkisráðuneytið í Was- hington, að það sjái svo um. að tillaga Trumans verði ekk i eingöngu á pappírnum, held- ur verði henni hrundið i framkvæmd hið allra fyrsta. Auk þess sagði hann að ekki væri fullnægjandi ao flylja eitl hundrað þúsum.' Gyðinga til Palcstinu, heldur þyrfti að flytja þangað mörg hundruð þúsundir nú þegai-. og væri þess ákaflega brýn nauðsyn, þar eð þelta væri spor i þá átt til að finna full- komna lausn á hinu mikla Palcstinu-vandamáli. Raeder vil! Fréttir frd Núrnberg' herma, að Raeder, furrvcr- andi flotaforingi þýzka flot- ans, hafi farið þess d leit vicí hernámsráð bandamanna f Þýzkalandi, að dómi hans lil ævilangrar fangelsisvist- ar verði breytt í dauðadóm. Papen og Schacht hafa end- urtekið beiðni sína um a<' fá að flytja til brezka her- námssvæðisins í Þýzkaandi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.