Vísir - 08.10.1946, Síða 3

Vísir - 08.10.1946, Síða 3
Þriðjudaginn 8. október 1946 V I S I R Tilkynning Það sem eftir er mánaSarins verða ekki teknar stærri myndirnar, heldur aðeins þær smáu, 8 filmfoto-myndirnar, (opið frá kl. 1,30-4). Þessi ráðstöfun er gerð, til þess að flýta fyrir lofuðum myndum. Til þess að útiloka ekki alveg hinar listrænni myndatökur, gefst fólki sem bundið er störf- um á daginn, tækifæri Á EINKATÍMUM, 2svar til 3svar í viku, en panta verður þá EINKATÍMA fyrirfram, og MÆTA Á TÍLSETTUM TÍMA. Nýja Ijósmyndastofan É; Bárugötu 5. — Sími 4772. Sœja^téttif Borðstofuhúsgögn Hin glæsilega borðstofa í sýningarglugga Jóns Björnsson, er til sölu. Húsgögnin eru úr eik og hnotu. Uppl.: Frakkastíg 26. BEZT AÐ AUGLÝSA 1 VÍSJ. Herbergi með hiísgögnum óskast nálægt Miðbænum, 3—4 mánuði. Uppl. í síma 3322 og 7389. 281. dagur ársins. Næturakstur Hreyfill, sími C633. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Sími 1618. Veðurspá fyrir Reykjavík og' nágrenni: Hvass og allhvass SA, rigning öðru hvoru. Söfnin í dag. Landsbókasafnið er opið frá lti. 10—12 árd., 1—7 og 8—10 síðd. Þjóðskjalasafnið er opið frá kl. 2—7 síSd. NáttúrugripasafniS er opiS frá kl. 2—3 síðd. ÞjóðminjasafniS er opið frá kl. 1—3. Hafnarfjarðarbókasafn er opiö í dag frá kl. 4—7 síðd. Bókasafn Menntaskólans er opið milli 2—4. Happdrætti Háskóla Islands. Dregið verður i 10. flokki á fimmtudag. Þann dag verða eng- ir miðar afgreiddir, og eru því síðustu forvöð í dag og á morgun að endurnýja og kaupa miða. BAFVIRKI ósltar eftir 1—2 her- bergja íbúð, sem næst Miðbænum. Tilboð send- ist blaðinu, merkt: „27“, fyrir fimmtudag. óskast hálfan daginn við afgreiðslustörf. VERZLUNIN ANGORA, Skólavörðustíg 4. rilboð og upplýsingar sendist afgreiðslu blaðsins, nerkt: „Angora“, fvrir fimmtudagskvöld. HAFNFIRÐSNGAR! REYKVÍKINGAR! sma heldur Alfreð ándrésson með aðstoð Jónatans Ölafssonar píanóleikaar í Bæjarbíó í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir í Bæjarbíó frá kl. 4. sína heldur Atfreð ándréssoit með aðstoð Jónatans Ölafssonar pianóSeikara í Gamla Bíó annað kvöld kl. 1 1,30. Aðgöngumiðar seldir í Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur. Útvarpið í dag. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Aldar- minning Björns Jónssonar rit- stjóra: a) Erindi (Magnús Jóns- son prófessor). b) Einleikur á fiðlu (Björn Óiafsson). c) Ein- söngur (Einar Kristjánsson). d) Upplestur og tónleikar. 21.40 Kirkjuíónlist (plötur). 22.00 Fréttir. 22.30 Dagskrárlok. Skipafréttir. Brúarfoss kom til Rvíkur 4. ]j. m. frá Ivaupm.höfn. Lagarfoss fór frá Leith 5. þ. m. til Kaup- mannahafnar. Selfoss fór frá Rvík 28. f. m. til Antwerpen. Fjallfoss er i Rvík. Reykjafoss fór frá Rvík til Antwerpen í gærkveldi. Salmon Knot fór frá Halifax 4. okt. til Rvikur. True Knot fór frá Rvik 29. sept. til New York. Anne kom til Rvik- ur 4. okt. frá Flekkefjord í Nor- egi. Lech er á Kópaskeri i dag, lestar frosið kjöt. Horsa fór frá Leith 5. okt. til Rvíkur. Ljósmyndastofa Lofts hefir beðið blaðið að geta þess, að vegna mikilla anna verði að takmarka myndatökutimann fyrst um sinn. Sjá nánar auglýsingu iiér í blaðinu í dag. HnMyáta hk 346 Skýringar: Lárétt: 1 Skánað, 5 hestur, 7 neyta, bh., 9 gylta, 10 þrá, 11 á armi, 12 pípa, 13 land, 14 rógur, 15 bein. Lóðrétt: 1 Kilrað, 2 skaði, 3 veiðarfæri, 4 ryk, 6 hús- dýrinu, 8 áburður',9 stikill, 11 ögn, 13 skreytt, 14 eins. Lausn á krossgátu nr. 339: Lárétt: 1 Rannir, 5 nál, 7 rógi, 9, rá, 10 fat, 11 sal, 12 ær, 13.þæfa, 14 nit, 15 teng- nr. Lóörétt: 1 Berfadt, 2 uligí, 3 nái, 4 il, 6 hálar, 8 óar, 9 raf, 11 sæiu, 13 þig, 14 N.N. Ue§ stálka mcð barn á fyrsta ári ósk- ar eftir vinnu. Vis.t, um- sjón með heimili eða ann- að kemur til greina. Nöfn og heimilisfang sendist blaðinu scm fyrst, merkt: „Ábyggileg“.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.