Vísir - 08.10.1946, Page 6

Vísir - 08.10.1946, Page 6
6 V I S I R Þriðjudaginn 8. október 1946 SK8PAHTC EPÐ □nípro //Esj'a" Hraðferð til Akureyrar samkvæmt áætlun föstudag- inn 11. þ. m. Pantaðir far- seðlar óskast sóttir og flutn- ingi skilað á morgun. SKEMMTI- FUNDUR verötir annaS kvöld í Tjarnarkaífi kl. g eh. öllum eldri félögmn er unnu a'8 hlutaveltunni boði'ð — en fyrir þá yngri veröur seinna skemnítikvöld. Handka"ttleiksæfingar karla liefjast i kvöld kl. 10 i iþróttahúsi Jóns Þorsteins- sonar. — Stjórnin. KR.-INGAR. Konur og karlar. Mætið i kvold á funtli kl. S.30 í félagshcim- ili V.R. Fundurinn til undirbúuings hlutaveltu fé- lagsjfls, sem v.eröur n,- k. föstudag. Fjölmenniö. — Stórn og liiutaveitunefnd. B. í. F. Málfundadeild far- fugla. Munið mál- fundinn á V.R. í kvöld kl. 9. —- Stjórnin. ÁRMENNINGAR! íþróttaæfingar félags- ins verö.a þannig í íþróttahúsinu: Minni salurinn: Kl. 7—8: Öldungar, fiml. Áriðandi aö allir niæti. — 8—9: Handknattl. telpur. Stóri salurinn: — 7—8: I. fl. kv., fiml. — 8—9: I. fl. karla, fiml. — 9—10: II. fk karla, fiml. Skrifstofan er opin í kvöld frá kl. 8—10 siðdegis. Stjórn Ármanns. TAPAZT hefir siöastl. föstudag gyllt kvenúr í Gagnfræöaskóla Reykjavik- ur eöa á leiöinni um Öldu- götu, Ægisgötu, Bárugötu aö Garöastræti 4. Skilist á Kaplaskjólsveg ir, miöhæö. VÍRAVIRKISARMBAND hefir tapazt. Skilist gegn góðum fundarlaununr á Bjarkargötu 8. (286 GRÁR Parker-penni meö gullhettu tapaðist í gær- morgun í Útvegsbankanum. Skilvís fiímandi er beöinn að skila honum gegn fundarl. í Verzl. Sigurðar Jónssonar, I.augavegi 54. (328 IIÁLSFESTI úr gulli tap- aðist siöastl. sunnudag, lík- - lega í stöövarbíl, úr miðbæn- um upp á Freyjugötu. Uppl. á Húsgágnavinnustofunni, Bergþórugötu 11. (344 KONA getur fengiö gott herbergi gegn ábyggilegri húshjálp. Uppl. í sima 4528 eftir kl. 8 siðd. (307 STÚLKA getur fengið herbergi gegn morgunhjálp. Meðalholt 13. austurendi. — _______________________(308 1 HERBERGI og eldhús óskast. Vinna við hverskon- ar störf getur komið til greina. Tilbpð leggist á afgr. Vísis, merkt: ,,Húsnæði — Vinna“. (312 VÉLSTJÓRA og mat- svein vantar 1 herbergi eða 2 lítil. Eru lítiö heima. — Reglusemi og góð umgengni heitið. Tilboð, merkt: ,,B. H. —- 200“ leggist inn á afgr. blaðsins fyrir ffistudags- kvöld. (318 STÓR stofa til leigu nú þegar. d'ilboö. leggist inn á afgr. blaösins fyrir fimmtu- dag, merkt: „Stór stofa“. 2 STÚLKUR vantar á- takanlega herþergi. llús- hjálp kemur til greina. Uppi. k-síúía- 71Ó4. éftir kl. 6. (331. STOFA tíKleígu. Sjómað-; ur gengur fvrir. —- Uppl. í sima 3562 frá kl. 6—9 í kvöld og næstu-kvöld. (333 GÓÐ stúlka óskast allan daginn. Hólavallagötu 13. STÚLKA óskar eftir saumaskap. Æskilegt að lierbergi fylgi. Uppl. Reyni- mel 23 (kjallara). (338 HERBERGI til leigu fyr- ir reglusaman mann. Árs- leigfa fyrirfram. — Uppl. á Grenimel 28, uppi, eftir kl. 7 * óag. (345 K.F.U.K. A. D. — Fundur í kvöld, þriöjudaginn 8., kl. 8,30. -— Bjarni Eyjólfsson talar. — Allt kvenfólk velkomið. (317 —I.O.G.T.— ÍÞAKA nr. 194. Fundur í kvöld kl. 8.30. (32Ó MAÐUR — með bifreiða- prófi, sem á leið norður í land, óskast til aö aka vöru- bifreið móti öðrum. — Uppl. Óöinsgötu 24, niðri. (339 VÉLRITUNAR- KENNSLA. Einkatímar. — Námskeið. Uppl. eftir kl. 6 i síma 6629. Freyjugötu 1. (33 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR RITVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 PLISSERINGAR, hull- saumur og hnappar yfir- dekktir, Vesturbrú, Njáls- götu 49. — Sími 2330. (616 UNGLINGSSTÚLKA óskast á Bjarkargötu 2. — Sérherbergi. (203 STÚLKA óskast i vist liálfan eða alían daginn. Sér- herbergi. Lækjargötu 12 B, uppi. (278 NOKKURAR stúlkur óskast nú þegar. Ilátt kaup. Kexverksmiðjan Esja h.f. Þverholti 13. Sími 5600. (283 SENDISVEINN óskast hálfan eða allan da'ginn. — Verzl. Brekka, Ásvállagötu 1. — Sírni 1678. (271 GETUM a.ftur tekiö myiid- ir og málverk í inurömmun. Afgceiöum fljótt. Rainma- gerðin, Hafnarstræti :l7-(34! . UNGLINGSSTÚLKA ' óskast í lé'tta vist. — Uppl: Hverfisgötu 14. Sími 3186. (347 STEMMI píanó. — ívar Þórarinsson. Sími 4715 og 4721. (313 RÁÐSKONA oskast aust- ur í Hveragerði; má hafa með sér barn. -Uppl. í.sjma 7959. Lindargötu 30. (315 Fataviðgerðin Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vand- virkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. (348 EG SKRIFA allskonar kærur, geri samninga, útbý skuldabréf 0. m. fl. Gestur Guðmundsson, Bergstaða- stræti 10 A. (000 GÚMMMÍVIÐGERÐIR. Gúmmiskór. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. — Nýja gúmmískóiðjan, Grettis- götu 18. (715 GÓÐ stúlka óskast í góöa vist nú þegar. Uppl. á Brá- vallagötu 8, niöri. (321 STÚLKA óskar eftir vist á rólegu, góðu heimili. Uppl. síma 2478. (305 VINNA. — 14—15 ára dréngur óskast i létta vinnu hálfan cða allan daginn. — Uppl. Gunnarsbraut 36, kjallara. (310 TAKIÐ EFTIR. Get tek- ið að mér að smyrja brauð. Uppl. í sima 5144. (332 STÚLKA óskast í vist. Gott sérherbergi. Sveinn Björnsson. Garðastræti 35. STÚLKA óskast hálfan daginn. Sérherbergi. Lauf- ásvegi 7. • (336 SEM nýtt: Baksóíi og 2 djúpir stólar, verð 2000 kr. Ennfremur guitar, vandaður, verð 700 kr. Allt til sýnis á Hverfisgötu 49, 5. hæð, milli kl. 6—10 í kvöld. (320 STÓLL, klæddur plussi, til sölu. Njálsgötu 76, II. hæð. (323 2 K ARLM ANN SREIÐ- HJÓL til sölu og sýnis í Skipholti 23, allan daginn. GÍRKASSI í Crysler 38 til sölu. U*p]il. á Bifröst. (325 VEFNAÐUR. Borðdregl- ar fást nú aftur í Vefstof- unni, Bergstaðastræti 10 C. KOLAELDAVÉL og kolaofn til sölu, Bragga 15, Laugarnesi. (329 FERMINGARKJÓLL til sölu á Óðinsgötu 18 A, (330 VÖRUBIFREIÐ til sölu. Y firbyggð Dodge-vöriibif- reið til sölu. Kexverksiniðj- an Esja h.L Simi 3606. (340 Ú T V A R P S T Æ KI t i í soí u. Gott verð. Uppl. í' siíná 24<)o.- - (34f5 HÚSGAGNAÁKLÆÐI fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustoían, Bergþórugötu ii- (343 ORGEL óskast keypt. —* Sími 1671. ___________(337 NÝJAR kartöflur koina frá Gunnarshólma og eru seldar á eina litla 50 aura pundið (eina krónu kílóið). Einnig koma ágætar gulróf- ur frá Hornafirði i pokum og lausri vigt. (Ekki sent heim). Von. Sími 4448. (201 VEGGHILLUR. Útskorn- ar vegghillur, margar gerðir. — Nýkomnar. — Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (i95 HARMONIKUR. Höfum ávalt harmonikur til sölu. — Kaupum harmonikur. VerzL Rín, Njálsgötu 23. (194 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. (178 BARNA-golftreyjur og peysur. Verð frá 15 kr. — Mjög fallegt úrval. — Prjónastofan Iðunn, Fri- kirkjuvegi 11. (46Ó KAUPUM — SELJUM vönduð, notuð húsgögn og margt fleira. — Söluskálinn, Klapparstíg n. Sími 6922. SEL SNIÐ, búin til eftir máli. Sníð einnig dömu-, herra- og unglingaföt. •— Ingi Benediktsson, Skóla- vörðustig 46. Sími 5209. (924 DÍVANAR, allar stærðir. fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu 11. (166 KAUPUM flöskur. Sækj- um. Verzlunin Venus. Simi 4714. Verzlunin Víðir, Þórs- götu 29. Sími 4652. (213 FÖT, dökk og grá, á há- an, grannan mann, lítið not- aður dívan, til sölu. — Uppl. á afgr. blaðsins. (259 OTTÓMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi, marg- ar stærðir. Húsgagnavinnu- stofan, Mjóstræti 10. Sími 38Q7-(7°4 SAMÚÐARKORT Slysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarnasveitum a um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma 4897. KJÓLAR sniðnir og mát- aðir. Sniðastofan Laugaveg 68. Sími 2460 ld. 1—4. GÓÐUR geymsluskúr til sölti. Efstasundi 18. (3°6 GARDÍNUEFNI, enskt (stores) nýkomið. Klæða- verzlunin Aðalstræti 16. (Áxel Andersen). (311 ALULLARSJAL (drap- litað) til sölu. Tækifæris- -Verð. Hringbraut 137, I. hæð (vinstri dyr). (314 TIL SÖLU vönduð ferm- ingarföt á frekar háan, grannan dreng. Laugaveg 27 A (kjallara). (319 FERMINGARKJÓLL og svagger, lítið númer, til sölu. Sími 6849. (335

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.