Vísir - 08.10.1946, Side 8

Vísir - 08.10.1946, Side 8
Næturvörður er í Laugavegs Apóteki, sími 1018. Næturlæknir: Sími 5030. —» Þriðjudaginn 8. október 1946 Lesendur eru beðnir að athuga að s m á a u g I ý s- ingar eru á 6. síðu. — íslendingar kaupa fullkomin tækí til fiskirannsókna í ám og vötnum. VeiðimtílmsiJórZ rtttettsttk* ttöi þrertkr JLtttjtsrSijóis í stttttttr. Hinn nýskipaði veiðimála- stjóri, Þór Guðjónsson, fiskifræðingur hefir í sum- ar kynnt sér veiðimál í ám og vötnum hér á landi, og rannsakað sérstaklega að- stæður fyrir fiskirækt á Austurlandi. Éins og áður liefir verið frá skýrt, var með lögum um lax- og silungsveiði, er end- anlega voru samþykkt á AJ- þingi 1941, ákveðið að stofna embætti veiðimálastjóra. Þetta atriði kemst þó ekki til framkvæmda fyrr en með skipun Þórs Guðjónssonar fiskifræðings í þelta embætti og tók liann við því 1. maí í vor. Starf veiðimálasljóra er, samkvæmt þessum lögum, að annast nauðsynlegar • rannsóknir vatna og fiska og skrásetningu veiðivatda, sjá um söfnun á skýrslum um veiði og fiskirækt, að láta gera uppdrætti að klakstöðv- um og fiskvegum og bafa umsjón með gerð þeirra mannvirkja. Ennfremur skal veiðimálastjóri gera tillögur um reglugerðir og önnur ákvæði um friðun eða veiði- skap og loks að veita mönn- um leiðbeiningar um veiði- mál og vera ráðherra til að- stoðar um allt, sem að þeim lítur. Samkvænit upplýsingum, sem Þór GúðjórisSón veiði- málasljóri liefir gefið Vísi, liafa nýlega verið keypt til landsins fullkomin rannsóknatæki vestur i Bandarikjunum til rann- sókna á lífsskilyrðum fiska og fiskumnn sjáifum. Eru þetta fyrstu tæki þessarar tegundar, sem íslendingar bafa eignazt. Tækin eru flest komin til landsins. Eilt belzla viðfangsefni veiðimálastjóra i sumar var að rannsaka þverár Lagar- íJióls og aðstæður í Yopna- firði riieð’ hiiðSjón til fiski- læktar. Þessar rannsóknir stóðu í sambandi við fr'uiri- varp, sem Jagt var fyrir síð- asta Alþingi um fiskirækt i Austfirðingafjórðungi. Frv. var þá vísað frá með rök- studdri dagskrá vegna ónógs undirbúnings, en veiðimála- stjóra hinsvegar falið að rannsaka aðstæður á þessu vatnasvæði áður en málið vrði tclcið fyrir að nýju. Við- aði veiðimálastjóri að sér miklu af gögnurn í þessari för sem unnið verður úr i liaust og velur. Þór sagði, að með lögun- um um lax- og silungsveiði og stárfi veiðiinálastjóra vekti fvrst og frenist það, að auka fiskistofninn í ám og vötnum unz því marki væri náð, að bver einstök á eða vatn framleiddi eins mikið liskimagn og mögulegt væri. Þetta næst með tvenns- konar aðgerðum, annarsveg- ar friðun, sem kemur fram i lakmörkuðum veiðitíma og veiðiaðferðum, li i nsvegar með ákveðnum framkvæmd- um, svo sem klaki, fiskaeldi, skapa fiskigöngur á vatna- svæði þar sem fiskur hefir ekki verið áður, ýirisum lagfæringum á árfarvegum o. s. frv. Starf þetla cr fyrir löngu hafið, svo sem með veiðílög- gjöfinni sjálfri, starfsemi Veiðimálanefndar og fiski- ræktárráðunauts o.fl.,en enn- þá er samt langt í land. En nú, þegar vísindalegar rann- sóknir verða teknar í þjón- uslu þessara mála á svipuð- um grundvelli og þekkist meðal annarra menningar- þjóða, má vænta meiri ár- angurs a. m. k. þegar rann- sóknir þessar eru komnar í ákveðið form og reynsla fengin til að byggja á. I þessu sambandi má benda á þá þýðingarmiklu nauðsyn, að menn haldi skýrslur vfir veiði sina og láti þær veiðimálastjóra i té. Þetta verða einu handbæru plöggin sem gefa ásigkomu- lag í ám og vötmim til kynna á hverjum líiua. Vegria þess að víðliaki qg aukning fiskistofnsins cr injög undir því komið hvernig Iagafyrirmæjmn er jfylgt, ber nauðsyn lil þess, að allir sem veiðiskap. stuilda, kynni sér lax- og sil- ungsveiðilöggjöfina til lilítar og framfylgi henni. Annars skortir allt eftirlit með veiði- ám nema í Borgarfirði og Hvitá i Árnessýslu. Eiít af verkefnum veiði- málasljóra er að sjálfsögðu að fá úr þvi skorið með at- liugunum og rannsóknum livoi’t veiði m álúlöggjöf i n getur staðizt í þeirri mynd sem bún er í nú. Önnur verk- efni Jians er að vinna að gagngerðum endurbótum á ýinsum verklegum fram- kvæmdum svo sem klakað- ferðum, byggingu Iaxastiga, fjölgun laxastiga lil þess að auka fiskigöngurnar, liafa eftirlit með flutningi fiska á ný vatnasýæði, atbuga lag- færingar á árfarvegum, sjá um fræðslu klakmanna o. s. frv. í sambandi við þetta má geta þess að nú þegar hefir veiðimálasljóri fengið verk- fræðing til þess að teikna og gera kostnaðaráætlanir um fiskistiga í ám. Veiðimálastjóri kvað sýni- legan liörgul á starfsliði til þessara starfa, því að beiðnir liafa borizt frá ýmsum mönnum og félögum úti á landi um aðstoð og leiðbeiningar á einn eða málin svo mörg orðin, sem fyrir liggja, að ekki er unnt að afgreiða þau öll nema á löngum tíma. Það er því sýnilegt, að lil þess að starf veiðimálastjóra komi að full- um notum, þarf að bæla við starfsliði. Færeyingar kaupa Gullfoss. Á siðastl. suinri var eim- skipið Gullfoss auglýst til sölu þar sem það var til við- gerðar í Kaupmannahöfn. Komu kauplilboð frá Grikk- landi, Argentínu, Svíþjóð og Færeýjum, og fengu hinii síðastnefndu skipið. Gengu þeir og einnig inn í viðgerð- arsamninginn. Nokkrai breylingár verða gérðar á skipinu og verður t. d. í því oliukynding og farþegarún fyrir 100 manns. Munu Fær- ej’ingar nota skipið til flutn- ingo milli Færeyja og Kaup mannahafnar i staðinn fyrii Tjald, I'arþegask ip Jieirrs sem f.crst fvrir skömmu1. — IÞýzkalaBid. Framh. af l. síðu. stuðning lil Jjess að ná völd- unum, en án Jiessa stuðnings befði nazistabólan vafalaust orðið að engu og aldrei kom- ið iil styrjaldar. Seytján farasl. Seytján Þjóðverjar biðu nýlega bana í tveimur spreng- ingum á Eystrasalti. Var i bæði skiptin verið að sökkva sprengikúlum og flugvélasprengjum i sjó, í annað skiptið yfir 250 smál., en liitt 236 smál. Sprenging varð i öðru skipinu, scm var i Jiessum sprengjuflutn- ingúin og fórust álta menn með Jivi, en lrinir níu biðu bana, er sprengjurnar sprungu á Iiafsbotni. Prestkosning. A sunnudaginn var fór fram prestskosning i Holta- þrestakalli undir Eyjafjöll- lun. Kosið var um þrjá um- sækjendur, sira Sigurð Ein- arsson skrifstofustjóra, síra Sveinbjörn Sveinbjörnsson prest að Hruna og síra Val- geir Helgason prest að Þykkvabæjarklaustri. At- kvæðin voru talin á skrif- stofu biskups í gær og féllu þau Jiannig: Síra Sigurður hlaut 110 atkv., síra Svein- björn 77 og síra Valgeir 49. 9 seðlar voru auðir og 3 ó- gildir. Ivosningin er ólögmæt Jjar sem enginn umsækj- enda hefir helming greiddra atkvæða. Ráðherrar kommúnista hiðjast lausnar. Forsætisráðlicrra barst seint í gærkveldi svofclld lausnarbeiðni frá ráðherr- um sósíalistaflokksins: Rvik, 7. okt. 1946. Með skírskotun til yfirlýs- ingar Sósíalistaflokksins viljum vér hér með tjá yð- ur, liæstvirtum forsætisráð- lierra, að við litum svo á að yður bei’i að leggja til við forseta íslands, að Alþingi verði rofið og efnt til nýrra kosninga. Væntum vér þess að þér biðjist lausnar fyrir allt ráðuneytið, J)ar sem grund- völlur stjórnarsamstarfsins er ekki lengur til. Að öðrum kosti óskum við að þér biðjist lausnar fyrir okkur undirrilaða. Brynjólfur Bjarnason. Áki Jakobsson. Föi'sáelisráðhei’rá liefir ekki gcfið neilt opinbert svar við |)essu ennþá enda telur hann sér skvlt að ráðgast við báða stjórnarflokkana, Sjólfstæðisfiokkinn og Al- Jjýðuflokkinn, áður en liann tekur ákvai’ðanir i þessu máli. Aldaralmæli Björns Jónssonar í dag eru liðin eitt liundr- að ái’ frá fæðingu eins af mætustu sonum Jjessarar 1 Jjjóðar, Björns Jónssonar ráðherra og stofnanda blaðs- ins ísafoldar. Björn Jónsson stóð í fyjkingarbroddi í sjálfstæðisbaráttu Islend- inga um langan tíma og lét öll menningar- og velferðar- mál til sín taka. Einnig var llann einn af brautryðjend- um blaðaútgáfu hér á landi og fórst J)að með þeim ágæl- um, að lengi mun til lians vitnað í þeim efnum sem einlivers málhreinasta og skeleggasta blaðamanns ér hér á landi hefir starfað. I tilefni af afmæli þessu kemur út í dag úrval úr þeim neðanmálssögum sein liann þýddi í blað sitt ísa- fold og hefir Sigurður Nor- dal prófessor valið sögurn- ar. Þá verður og kvölddag- skrá útvarpsins lielguð minningu hans. ilrgentínu og U.S. semnr eklti. Ai'gentína og Bandaríkin hafa hætt samningaumleitun- um um flugmál — um stund að minnsta kosti. Ósamkomulag var um J)að, hvort flugferðir ættu að vera algjörlega frjálsar og byggjast á samkeppni og vildu Bandaiikin J)að. Argen- tína vildi binsvegar, að aðilar sæu um flugsamgöngurnar að jöfnum hlutum. Amerísk flugfélög lialda eftir sem áður uppi ferðum lil Argentínu. Samningurinn á ríkisráðsfundi Á ríkisráðsfundi, sem hald- inn var í dag, 7. október 1946 á hádegi., veitti forseti fsands forsætis- og utanríkisráð- herra heimild til þess fyrir hönd ríkisstjórnar íslands að gera samning við ríkisstjórn Bandaríkja Ameríku um nið- urfelling hervendarsamn- ingsins frá 1941 o. fl. samkv. þingsályktun um sama efni, er samþykkt var á Alþingi laugardaginn 5. okt. 1946. Þeir kaupendur blaðsins, sem hafa bústaðaskipti núna um mán- aðamótin, eru beðnir að láta af- greiðsln blaðsins vita um hið nýjá heimilisfang sitt, svo komizt verði hjá vanskilum.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.