Vísir - 11.10.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 11.10.1946, Blaðsíða 4
4 V I S I R fföstudaginn 11. október 1946 D A G B L A Ð Utgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSlR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. _____Félagsprentsmiðjan h.f.__ Óvissan. fi*.jal(kni mun meiri óvissa hafa vei’ið ríkjandi í stjórnmálunum, en einmitt nú er Aljnngi kemui' saman. Tveir ráðherranna liafa skorað á i orsætisráðherra, að segja störfum al’ stjórn- inni og rjúfa þing, en hann hefur synjað, en iieðist lausnar ráðuneytinu til lianda. Yala- iaust verður förmanni fjölmennasta íTokks þingsins, eða þeim manni, sem hann lj^ndir á innan flokksins, falið að mynda stjórn, en þvínæst leitað til forystumanna ann- arra þingflokka, eftir Jiví, sem efni gefst til. Fvrirsjáanlega verða allmiklir erfiðleikar á stjórnarmyndun, en núverandi stjóni hef- ur verið falið að gegna störfum, hvort sem allir ráðherrarnir verða við þeirri ósk eða ekki. Hugsanlegt er að kommúnistar fáist ekki til, að taka þátt í slíkri stjórnar- setu, en svar um það gefa Jieir í dag. Aljiýðuflokkurinn hefur að ýms leyti kom- ið röggsamlcga fram að undanförnu og hald- ið vel á málum sínum. Vitað er að hann vinn- iir nú sem óðast fylgi frá kommúnistum, Jjótt hjá honum gæti einnig nokkurrar óánægju. Flokkurinn mun ekki hugsa sér að taj:a Tyigisaukningunni aftur, og af Jieim ástæð- um mun hann ekki telja sér fært að eiga sæli í stjórn, netna því aðeins að kommúnist- ar sitji þar einnig og taki áhvrgð á Jieim ráð- slöfunum, sem getvn Jjarf frá degi lil dags, en ekki eru líklegar t-il sérstakra vinsælda. Þannig er vitað, að stöðvun voiir yfir öilu atvinnulífi landsmanna, og sumpart hafa frainleiðslutækin Jiogar verið stöðvuð. óviss- í’ii í fjármálalífinu mótar yfirleitt allar að- gerðir, eða öllu lrekar aðgerðaleysi. Lán eru taniast fáanleg til nöuðsjmlegustu fram- kvæmda, með því að ekki er yitað hver stefna /ilþÍHgis verður í framtíðinni, hvort það hallast að jjví ráði að „klifra niður stigann“, eða hvort verðþenslunni vcrður leyft að leika lausum hala cnn itm skeið. AlJjingi hlýtur ítð taka ákvarðanir sínar fyrr en siðar, og í rattninni Jiolir þetta enga hið, eigi ekki af þvi «uð leiða stórfellt tjón fyrir einstaklinga, sem lagt hafa í margkyns nýsköjjunarstarfsemi, og Jijóðina i heild. Ovissan er verri en allt ítnnað og lamttr fljótlega allt atliítfnalif. ð'onandi tekst stjóniarmyndun giftusam- lega, en henni verður sennilega ekki komið i kring, nenta Jjví aðeins að horgaraflokkarnir faki Iiöndum saman og myndi stjórn til Jjcss heinlínis að leysa vandamál, sem úrlausnar híða. Vinstri stjórn, þar sem kommúnistar hafa forystuna, er ekki Jjcss megnuð að leysa vandann, en hún getur aukið allverulega á hann ttm skeið, en mun Jjvinæst gefast ráð- ljrola upp innan iarra manaða. Þá yrði allt komið i kitldakol og beinan voða. Vinstri stjórn myndi einkis trausts njóta, en mæta fullri. tortryggni allra atvinnurekenda til lands og s.jávar. Þegar af Jjeirri ástæðu er óheppileg- ur tími til slíkra stjórnarmyndunar. Vilji kommúnistar hverfa frá fyrri niðurrifsstarf- «cmi og leggjast á eitt með öðruin flokkum tll Jjcss að bjarga við aívinnulífinu, gæti Jjað leitt til friðsamlograr úrlausnar, en til Jjoss eru litlar eða engar líkur, og verðúr að horf- ast í augu við Jjá staðrevnd. Handritamálið í dönskum blöðum. Framh. af 2. siðu. Þjóðverja og gátu ekki að- hafzt. Litið hefir verið einn- ig á afstöðu Islendinga sem móðgun við konunginn, þótt íslcndingar hafi aldrei hafl slíkt í hyggju. Sumir Danir álíta það óviðeigandi, að ís- lendingar reyni nú einnig að hraða þessu máli og vilji semja ttm handritamálið og sambandsslitin í einu, án Jjess Jjó að samningarnir um sambandsmálið snerti nokk- uð handritamálið. Háskólinn i Kaupmanna- höfn bíður lieldur ekki neinn sannanlegan, vísindalegan hnckki Jjótt hann afhendi handritin, Jjvi að hann á sjálfur að taka lokaákvörð- unina um hvort handritm verði aflient eða ekki. Það er líka í'raun og veru einkennilegt að íslendingar skyldu ekki hafa séð það fyr- ir löngu, að þeim bar að semja við háskólann iun af- hendingu þeirta. Það myndi liafa verið sálfræðilega rétt- ara og að öllu leyti miklu skynsamra, ef íslendingar hefðu fyrst leitað til hans um viðræður um handrilamálið. Það myndi J)ú ltafa verið um leið a’skilegra fyrir dönsku Jjjóðina, ef háskólinn hefði sýnt íslendingiun Jjann bróð- urhug og afhent lienni hand- ritin. Þegar öllu er á botninn hvolft er mikiJI munur á þvi ltvaða aðferð er notuð í máli sem Jjessu, að minnsta kosti er þannig litið á J)að í Kaup- mannahöfn.“ Það er litlum vafa undir- orjjið, að Jjað er almennt á- litið í Danmörku, að íslend- iugar eigi að fá afhent þjóð- arverðmæti sin. Hin opinbera afstaða er ákveðnari og álti fréttaritari Yísis i Kaup- mannahöfn tal við mennta- málaráðherrann M. R. Hart- ling um málið og spurði hann, hvórt málið hefði ver- ið rætt í ríkissljórninni dönsku. Menntamálaráð- Iterra svaraði Jjví Jjannig: „Eg gel aðeins sagt, að J)að getur síðar orðið pólitískt mál, en lil jjessa höfum við ekki viljað fara inn á svið háskólans, en handritin eru í eigu hans.“ „Málið hefir J)á ekki verið tckið upp riú við samningana á íslandi?“ sjjurði fréttarit- arinn. „Nei, ekki ennjjá. En Jjað er vitað mál, að háskólinn eða ráðmenn hans eru ekki á þeirri skoðun að afhenda bei’i handritin.“ „Ætlar stjórnin þá að taka afstöðu með háskólanum'?“ frain vindur.“ „Um það get eg ekkert sagt. Ríkisstjórriin hefir ekki tekið neina afstöðu til máls- ius ennþá. Til að byrja með verðum við að sjá hverju framvindur.“ NYKOMKS karlmanna- og Nokkrir duglegir, lag- tækir menn óskítst á verk- stæði vort við trésmíðar, réttingar, hifvélavirkjun o. fl. Uppl. gefur Gunnar Vilhjálmsson. H.f. Egill Vilhjálmsson 8ími 1717. Laugaveg 118. BERSÐ SAMAN . „Nokkrar luigleiðingar utn íslen/.kt mál“ el'tir Sigurjón Jónsson lækni og „Lýðvelu- ishugvekju um íslenzkt mál árið 1944“. Forláíaútgáfa fæst hjá bóksölum. Byssuæðið. ..„J. Sig.“ skrifar eftirfarandi um byssufarald- urinn, sem nú gengur hér: „Eg er einn þeirra rniirgu, sem Jásu um það méð talsverðri hug- sýki, hversu mörg byssuleyfi hafa verið veitt hér í 'baenum að undanförnu, 'þegar lögreglan skýrði frá því á sinum tíma. ’Mér hefir oft síð- an orðið hugsað um betta byssuæði, sem virð- ist hafa gripið nokkurn hluta íbúa bæjarins, að líkindum ’hinn yngri hluta, þvi að þar er framtakið mest í bessum efnum. Hömlur. Eg geri ráð fyrir því, að menn sé yfirleitt sammála um það, að hömlur sé nauðsynlegar á þessu sviði. Því verði að vera takmörk sett, hversu mörgum mönnum veitist leyfi til að eiga skotvopn og því fylgir auðvitað einnig það, að eftirlit sé haft með því, að ekki sé með klækj- um revnt að útvega byssur handa þeim, sem ættu ekki að hafa þær með höndum. Hafi ein- hverjir gerzt sekir um að útvega unglingum skoj- vopn, ættu þeir að sæta þungri refsingu. Hafa unglingar byssur? Það getur verið gott og blessað út af fy*ir sig, að kenna mönnum meðferð skotvopna, til þess að draga á þann hátt úr slysahættunni, en það er þó ekki aðalatriðiði að mínum dúmi. Eg tel aðalatriðið vera það, að rannsakað sé, hvort einhver brögð sé að því, að unglingar hafi náð í skotvopn, því að þótt þeir ætli sér ekki að gera neitt af sór með þeim, þá getur það þó átt sér stað. Og það á að byrgja brunn- inn í þessum egnum sem öðrum, áður en hara- ið er dottið ofan í hann. Hlutverk lögreglunnar. Eg tel það sjálfsagt hlutverk lögreglunnar, að iáta tii skarar skríða í þessu efni. Hafi hún einhvern grun um, að þeir hafi byssur undir höndum, sem ættu ekki að hafa þær — og lög- reglan virðist hafa sterkan grun um það — þá ætti hún ekki að láta dragast að ganga úr skugga um þetta. Skotvopn eru hættuleg leikföng, það vita allir, og í þessu máli er ekki nóg að tala, það verður líka að láta hendur standa fram ár ermum.“ Rannsókn. Það er rétt, að taka undir þessi orð „J. Sig.“ I.ögreglan telur, að einhver brögð hafi verið að því, að þeir næðu í byssur, sem ættu ekki að fá að nota þær. Hún ætti því að taka málið til athugunar, athuga þá, sem fenf|ið hafa byssu- leyfi en geta af einhverjum orsökum talizt vafa- gcmsar, og láta þá síðan sæta ábyrgð fyrir, ef um sök er að ræða. Þeirri riiggsemi mundi á- reiðanlega verða v.el -tekið. Sjómlnjasafn. Gils Guðmundsson hefir að undanförnu hald- ið þrjá útvarpsfyrirlestra um sjóminjasöfn er- lendis og hér. Hefir verið fróðlegl og skemmti- legt að hlýða á frásagnir hans af þeim glæsi- legu sjóminjasöfnum, sem hann skoðaði í sura- ar hjá frændþjóðum okkar. Þær bafa vafalaust sannfært margan um, að ekki er vanzalaust, að þjóð eins og íslendingar, sem á allt sitt undir sjónum, skuli ekki líka eiga slíkt safn. Árin líða. En með hverju árinu, sera líður, sagði Gils í eriadi sínu um slíkt safn hér á landi, verður erfiðara að afla gripa handa slíku safni, því að það, sem nú er til af fornum gripum, get- ur verið ónýtt eða glatað eftir eitt til tvö ár. Því verður þegar að hefjast handa í þessu efni. Það er hægt að koaia hér upp myndarleg* safni, og það verður gert. En það gæti orðið enn inyndarlegra og bdtra, ef tekið yrði til við undirbúninginn nú þegar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.