Vísir - 11.10.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 11.10.1946, Blaðsíða 7
7 Föstudaginn 11. október 1946 V I S I R Jcáepk UetqeAkewer * Villt gulaldin 28 ur, stundum liljóður, svo liljóður, að ekkert iieyrðist nema más þeirra og sog, og gnauðið í vindinum. Þeir duttu aftur. Það var eins og þeir linuðust báðir í bardaganum. Högg þeirra voru sem fálm eitt. Og svo, eins og það væri þegjandi sam- komulag, ultu þeir livor frá öðrum. Woolfolk hlustaði aðeins, án þess að það skipti hann neinu, á þungan andardrátt Nicholas. Og Wool- folk hugsaði um það gripinn sljóleika hvar Millie niundi vera. Kannske var liún dauð af hræðslu, og sennilega væri það betra, að hún væri dauð en að hún lifði það, að liann biði ó- sigur. Þá heyrði hann eða varð var einhverrar Iireyfingar við hlið sér, en hann liafði engan sérstakan áliuga fyrir að vita livað þetta var. llann var dauðþreyttur, lamaður, og hugsaði með ógeði um það, að nú byrjaði sami leikur- inn aftur. En það furðulega skeði, að Nicliolas færist frá honum, en svo vakti það undrun lians, að það var 'sem lxmn rétti liendurnar að ósýnilegum vegg. Hann var seinn að átta sig á því, að hann mundi vera að þreifa sig áfram eftir rýtingnum i veggnum. Jolin fór að hugsa um, að hann ætti lika að fara að leita — að skammbyssUnni sinni, og kannske væri réttast að kveikja á eldspýtu. Skammbyssan var fyrir- taks vopn og það væri gaman að handléika hana fyrir framan Nicholas. En svo hvarf sljóleikinn skyndilega. Hann gerði sér ljóst i hve mikilli liættu liann var og gæddur nýju þreki stökk hann á andstæðing sinn. Og svo hélt leikurinn áfram og virtist eng- inn endi ætla á að taka. En það var ekki sami kraftur í leiknum og áður. Það var ekki sami máttur i höggum þeirra. Isacli Nicliolas mælti aldrei orð af vörum og furðulegar hugsanir vöknuðu í liuga Woolfolks. Honum fannst, að hann ætti ckki í haráttu við mannlega veru, heldur skrímsli, gapandi, slepjugt skrímsli, sem hjó yfir öllu þvi illa, sem til var, skrímsli, sem hæft var þeirra Heljar vistarveru, sem Halvard hafði stundum lýst fyrir honum, samkvæmt frásögn hjátrúarfullra forfeðra. Hann efaðist um, að slík ófreskja yrði með vopnum vegin, skammbyssu eða nýtízku vél- vopnum. Þeir stóðu upp og duttu enn af nýju. Wool- folk greip í svitaraka hárflækju og reif í hana og hárið upp með rótum. Hann staulaðist á fæt- ur og Nicholas gerði slíkt hið sama. Andartak horfðust þeir í augu og ldé varð á bardaganum, cn héldu þó linum tökum livor á annars öxlum. Svo hófst leikurinn af nýju. Þeir veltust um gólfið, og það var skyndilega sem AVoolfolk hentist niður i myrkradýpi. Hann lirapaði æ neðar og rakst á skarpar hrúnir hvað eftir ann- að, en Nicholas lnapaði einnig og var skrokk- ur hans ýmist fyrir ofan eða neðan Woolfolk i fallinu. XIII. Hann reis á fætur skjótlega og skoplega, líkt og menn, sem orðið liafa sér til athlægis, fyrir einhverja rcginskissu. í hinni daufu skíniu lampaljóssins gat að lita skrokk andstæðings liaus, sem hrapað hafði með honum. Nicholas lá hreyfingarlaus, að nokkru á gólfinu, að nokkru á neðsta þrepi stigans. Jolm Woolfolk gelvk aftur á hak frá Nicholas og þreifaði fyrir sér til þess að finna dyrnar að herberginu, sem Iampinn logaði i. Hann fór gætilega mjög þvi að myrkrið kringum hann var geigvænlegt, honum fannst það koma i bylgjum, éins og cldur, sem örlitið bjarmaði á. Þegar inn í herbergið kom gat hann áttað sig á öllu sem þar var -— liann sá allt, eins og það áður var, líka myndina, sem hoðaði kyrrð og frið og öryggi. Hann sá bækur i hillunum og lik Lichfield Stopes á gólfinu, sem eins og faldi stirnað, nábleikt andlit sitt i olnbogakrika sínum. Hann sá þctta allt, mundi eftir því, og nú fannst honum þetla allt táknrænt, cn það var andi hins illa, sem þarna sveimaði, eins loftið væri þrungið þvi, sem illt var, það var sem ógn- un og fár hyggi þarna i liverjum hlut, eins og ill álirif kæmu jafnvel frá myndunum, það var sem sú hætta vofði yfir, að jafnvel fingur hinna dauðu myndu þá og þegar lireyfast, eins og ó- sýnileg, rannsakandi, ógnandi augu hvíldi á honum, og að þetta illa gæti likamnast og barið á honum, gengið af lionum dauðum. Og þó var hann ekki liræddur við þau áhrif, sem í húsi þessu voru, í gilskorningnum, runna- þykkninu, sem hvarvetna var að finna á þess- um landskika, og liann sagði þetta upphátt og slarði á myndina, beið svo, endurtók það. Ilann ætlaði að mala þessa falsmynd friðar og öryggis Imjölinu smærra. Og glerið á myndinni féll KEISMINN SAGÐI NEI. EFTIR H. L. MERILLAT, KAPTEIN. t búning með sverð, belti og marghleypu. 1 fylgd meo honum voru sex vopnaðir verðir með brugðna byssu-j stingi. Hann stikaði þverl yfir fjöruna, og á andlití hans skein breitt hros. Er hann var kynntur fyriif Clark, ofursta, skellti hann saman hælunum, heils- aði að hennannasið og rétti fram hendina. Þeir tók- ust innilega í hendur, og Clark, ofursti, tók sam- stundis af sér riffilinn og lagði hann til hliðar. Japanski majórinn spennti af sér beltið með sverð- inu og marghleypunni, rétti einum undirmaima sinna það og bandaði honum til hliðar. Ameríski ofurstinn henti á dulmálaða áhreiðu við hliðina á: sjúkrabörum Agana, majórs, og þar settust Clark og Watanabe með krosslagða fætur til að tala sam- an. Samtalið var ekki auðvelt til að hyrja með, en þegar taugaspennigurinn minnkaði beindist talið að málefninu, sem japanski hershöl'ðnginn var kominn til að ræða, og hrátt varð samtalið fjörlegra og á-| kafara. Japönsku foringjarnir töluðu mest. Agana bcnti vini sínum, hershöfðingjanum, á, að það væri skylda hans gagnvart setuliðinu og landi hans að' koma í veg fyrir að menn hans létu lífið svo að þeir gætu að lokum snúið aftur til heimalands síns til að byggja upp að nýju úr rústum styrjaldarinnar. Með jafnmikilli alvöru og hátíðleik benti Watanabe skólahróður sínum á skyldu hans gagnvart keisara þcirra og landi og skuldhindingar hans gagnvart Bushido-siðafræðinni. Japönsku yfirmennirnir höfðu mikil álirif hvor á annan með röksemdum sínum. Oft var japanski hershöfðinginn meii'a og meira með þeirri hugmynd að gefast upp, en svo lét hann snögglega í Ijós efa- semdir sínar og benti á, að ef til vill ætti hann að’ gera á sér kviðristu (Seppuku), og losa setuliðið við allar skyldur gagnvart honum. Áhrifin af hinni æfi- löngu þjálfun fóru að gera vart við sig aftur hjá hinum særða fanga, þegar vinur hans tók að fjöl- yrða um skyldurnar við keisarann og fyrirmæli jap- önsku herforingjastéttarinnar. Þegar samkomulagsumleitanir höfðu staðið í hér um bil þrjár klukkustundir, gaf Clark, ofursti, til kynna, að nú væri kominn tími til að fá sér hádegis- verð. Skipsbátur kom frá landgönguhátnum með svínarif, soðnar, sætar kartöflur og hrauð. Þegar hádegisverðinum var lokið, hófust viðræðurnar aft- ur. Þegar Watanabe var tilbúinn til að fara, tók hann korða-belti sitt frá aðstoðarmanninum og setti það á sig.Osbom, sem enn hafði yon um að geta fengið majórinn til að ákveða uppgjöf setuliðsins þá um daginn, snéri sér að Watanabe og spurði hann: „Get eg fengið að fara með yður til aðalbækistöðvar yðar?“ Þetta kom flatt upp á Japanann og hann varð vandræðalegur. Var þetta amerískt hragð? En þar sem Clark, ofursta, geðjaðist ekki að því, að ein- hverjir af Bandaríkjamönnum færu einir sér inn á japanska varnarsvæðið, lét hann í ljósi, að hann €. (Z. SunouqkM — TARZAIM — ^4 Og þá kemur souur Erongos auga En bófaforinginn, Krass, var ákaf- á föður sinn. Litli drengurinn hleypur lega taugaóstyrkur, því að hann átti út úr kofanum með miklum fagnaðar- sér alls ills von. Og þegar drengurinn látum yfir þvi að faðir hans skuli vera kom hlaupandi til að fagna föður sín- kominn lieim aftur. um, varð Krass afar bilt við og — — í sama bili snýr hann sér leiftur- En svo breytist sorg Erongos i ofsa- snöggt í áttina til drengsins og skýtur lega reiði gognvart Krass. Hann ræðst hann til bana. Hinn risavaxni striðs- að bófaforingjanum, og grípur fyrir maður, Erongo, verður yfirkominn af kverkar honum af lieljarafli, og ætlar sorg vegna dauða sonar sins. að ganga af honuni dauðum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.