Vísir - 11.10.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 11.10.1946, Blaðsíða 6
V I S I R FösUidaginn 11. október 1946 Merk bók nýkomin í bókaverzlanir: Hippokrates „Faðir læknislistarirtnar“ eftir Vald. Steffensen, lækni. Saga hins mikla, forngríska læknis og spekings, Hippokratesar, er kallaður hefir verið „Faðir lækn- islistarinnar“, er bæði merkileg og skemmtileg, og er þetta fyrsta og ema ritið um Hippokrates, er komið hefir út á íslenzka tungu. „Eg vona, að nokkurn fróðleik megi af bók þessari fá, og að séð vcrði af benni, að margt af því, sem nútíminn eignar sér, er orðið furðu gamalt,“ segir höfundurinn m. a. í eftirmála. Hver einasti hugsandi maður og kona ættu að eignast þessa merku bók. A NORÐRI. H AFHIARFJðRBUR Okkur vantar ungling til að bera blaðið til kaupenda í Suðurbæ Hafnarfjarðar. Talið við afgreiðsluna í Reykjavík. Sími 1660. ÐAGBLAÐIÐ VÍSIR IBUÐ' Lítil 3ja herbergja íbúð í bænum til sölu. Laus til íbúðar I. nóvember. FasteignasöSumiðstöðin, Læk j argötu 10B Sími 6330. HÚSNÆÐI, fæöi, hátt kaup getur stúlka fengið á- samt atv.innú, strax. — Uppl. Þinghojtsstræti 35. ' (432 SJÓMAÐUR óskar ettir herbergi nú þegar. Má vera mjög líti'S kjallaraherbergi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilhoð, merkt: „Von- góðitr“ sendist afgr Vísis fyrír fimmtudagskvöld. (437 HERBERGI. Stúlka í fastri atvinnu óskar eftir herhergi til 14. maí. Tilhoð, merkt: „Herhergi'* sendist blaðinu sem fyrst. (443 HERBERGI óskast Uppl. í síma 2687. (444 HERBERGI til leigu, lielzt fyrir stillta og reglu- sama stúlku. Uppl. síma 6718. (447 *: TAKIÐ ÉFTIR. vlaður. með nunna hmirolis BSitÍátr ; bílaviðgerðum, óskar eftir LÍTIÐ herbergi óskast fyrir reglusaman iðnnema. Uppl. í síma 5258 eftir kl. 8 á kvöldin. (453 STOFA til leigu. SjómaS- u’r gengur fyrir. — Uppl. í síma 7967. (4Ó0 EITT skrifstofuherljergi óskast, helzt í miðbænum. Til-boð, merkt: „7315“, send- ist afgr. Vísis fyrir 15. þ. m. (466 REGLUSÖM stúlka getur fengið herbergi gegn hús- hjálp. Uppl. á Vífilsgötu 9, niðri. (468 ')œ$i íbúð, 1—2 herbergjum og eldhúsi. Atvinna . keinur til greina. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins JMÍfnfeiWgl/ili dagskvöld, merkt: „Hepp- inn“. (432 FÆÐI. — Matsalan, Berg- staðastræti 2, selur fast fæði. (462 FÚNDNIR peningar. — ,Uppi. á afgr. Vísis: (457 Hárlitnn I Heitt og kalt permanent. R>’ með útlendri olíu. Hárgreiðslustofan Perla. VETRARSTRFJÐ |pii hefst í næstu viku. Þeir, sem ætia að æía á vegum félagsins í vet.ur, láti innrita sig h,á kennurum félagsins eða á skriftsofunni í Í.R.-húsinu, sem er opin í kvöld og næstu kvöld milli kl. 6 og 8 e. h. Æfingataflan verður auglýst nánar um helgina. Stjjrnin. í.R.-Skíðadeildin. Sjálfboðaliösvinna ab Kolviðarhóli um helgina. — Lagt af stað kl. 5 á laugar- dag írá Varðarhúsinu. ÁRMENNINGAR! íþróttaæfingar félagsins í kvöld í íþróttahúsinu. Minni salurinn: Kl. 7—8: Öldungar, fiml. — 8—9: Handknattl. kv. — 9—10 : Frjálsar íþróttir. Stóri salurinn: — 7—8: I. fl. kvenna, fiml. — 8—<):L fl. karla, íiml. — 9—10: II. fl. karla, fiml. í Sundhöliinni: Sundæfing. Skrifstofan er opin í kvöld frá kl. 8—9.30 síödegis. Stjórn Ármanns. Ármenningar! Piltar„ stúlkur: Sjálfhoðaliðsvinna i Jós- ofsdal. Hannes Ingil>ergs syngur einsöng. Sista s])ilar undir. — „Jazzistar h.f.“ skemmta með frjálsu fram .gi. — Kjartansson. Ferðir kl. 2 og 8. la Hnefaleikafl. Ármanns: Skemmtifundur í kvöld kl 9 i V.R.-húsinu. Ainent verða verðlaún. Tveir felag- ar verða kvaddir. STÚLKA óskast í vist til Sigurjóns Sigurjónssonar 1 ög f ræð i ngs. B rá val 1 agötu 14. Sími 6388. (456 STULKA getur fengið stofu til leigu. Dálítil hús- hjálp áskilin. Uppl. á Báru- götu 5, II. hæð. (458 STÚLKA, einhleyp, ósk- ast i vist hálfan daginn. Sér- herbergi, Laufásvegi 7. (44Ö SAUMAVELAVÍÐGERDIR RITVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2Þ=;6. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 PLISSERINGAR, I114II- saumur og bnappar yfir- dekktir, Vesturbrú, Njafs- götu 49. — Sími 2530. (616 NOKKURAR stúlkur óskast nú þegar. Hátt kaup. Kexverksmiðjan Esja h.f. Þverholti 13. Sími 5600. (2S3 GETUM aftur tekið mynd- ir og málverk i innrömmun. Afgreiðum fljótt. Ramma- gerðin, Hafnarstræti 17.(341 STEMMI píanó. — ívar Þórarinsson. Sími 4715 og 4721. (313 Fataviðgerðin Gerum við allskonar föt. — Áhe-rzla lögð á vand- virkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. (348 GÚMMMÍVIÐGERÐIR. Gúmmískór. Fljót afgreiðsla. Vönduð yinna. — Nýja gúmmískóiðjan, Grettis- götu iS. (715 STÚLKA óskast í vist. Gott sérherbergi. Sveinn Björnsson,; Garðastræti 35. PÚÐAUPPSETNINGAR tek eg að mér. Hef unnið hjá Handarhetets Vánner, Stockholm, og Inger Dahl, Kaupmannahöfn. — Ólína Jónsdóttir, Bergstaðastræti 35. Sími 3196. (354 ELDRI maður óskar eftir léttri vinnu. Skrifstofustörf géta komið til greina. Kau]i eftir samkomulagi. Tilhoö, merkt: „61“. (436 14 ÁRA stúlka óskar eft- ir vist til áramóta. Tilboð sendist fyrir hádegi á laug- ardag, merkt: „438“. (439 STÚLKA óskast í vist. —- Sérherbergi. Kaup eftir sam- komulagi. Uppl. á Viðimel 44, miðhæð. (441 UNG stúlka óskar eftir vinnu. Herbergi þarf aö fylgja. Tillioð leggist inn á afgr. Vísis fyrir mánudags- kvöld, merkt: „Vinna“. (461 UNGLINGSSTULKA óskast. Lítið herbergi getur íylgt. Dóa Þórarinsdóttir, Vesturgötu 46. Sími 3454. ÁBYGGILEG stúlka get- ur fengið herbergi gegn hús- hjálp. Uppl. Laufásvegi 19, I. li.-eð. (451 - VELRITUNAR- KENNSLA. Einkatímar. — Námskeið. Uppl. eftir kl. 6 i síma 6629. Freyjugötu 1. (33 SÖNGKENNSLA. Bene- dikt Elfar. Baldursgötu 9. Sími 2673. (381 GET hætt við nokkrum nemendum í hlómavefnaði. Dagtimar. — Jóhanna Guð- mundsdóttir. Sími 9347. — GUÐSPEKINEMAR! — ■Stúkán Séþtinia heldur fund í kvöld kl. 8.30. — Eriiidi: „Möguleikar. manna“„..Flutt af Grétari Fells. Félagskona vekur máls á þörfu málefni. Félagar fjölmennið. Gestir velkomnir. (454 VEGGHILLUR. Útskorn- ar vegghillur, margar gerðir. — Nýkomnar. — Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (195 HARMONIKUR. Höfum ávalt harmonikur til sölu. — Kaupum harmonikur. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (194 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. (178 BARNA-golftreyjur og peysur. Verð frá 15 kr. — Mjög fallegt úrval. — Prjónastofan Iðunn, Frí- kirkjuvegi 11. (466 KAUPUM — SELJUM vönduð, notuð húsgögn og margt fleira. — Söluskálinn, Klapparstíg 11. Sími 6922. SEL SNIÐ, búin til eftir rnáli. Sníð einnig dömu-, lierra- og unglingaföt. — Ingi Benediktsson, Skóla- vörðustíg 46. Sími 5209. (924 OTTÓMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi, marg- ar stærðir. Húsgagnavinnu- stofan, Mjóstræti 10. Sími 3897. (704 STEYPUJÁRN (POTT) kaupir vélsmiðjan Bjarg, Höfðatúni 8. (206 SKRIFBORÐ, danskt, útskorið, til sölu á Njálsgötu 49 B, bakhúsið. (440 ÞRÍSETTUR skápur til sölu. Brekkustíg 7. (442 VÖNDUÐ húsgögn, Otto- man með gúmmípullum, 2 djúpir stólar, pólerað hnotu- borð með glerplötu til sölu á Grenimel 27, 1. hæð. (445 FERMINGARFÖT til sölu. Barónsstíg 31, III. hæð. TÓMAR tunnur, ágætar undir slátur eða kjöt, til sölu á Vitastíg 3. (449 SAUMAVÉL til sölu. Til sýnis á Mánagötu 6, efri hæð. (455 jJSjgF; TIL SÖLU amerískt rúm með tvöfaldri dýnu. Nýtt gólfteppi, samanlagt liorð og standlampi með skáo. Simi 2180. (4"3 OTTOMAN, ásamt pull- um, skáp og tveimur djúp- um stólum, til sölu og sýnis í Hafnarhúsinu (vestan meg- in í sundinu) kl. 5—7 í dag og á morgun. Tækifærís- verð. (46.]. RAUÐAR plussmuhlur, notaðar, til sölu. Tækiíæris- verð. Hverfisgötu 40. : (465 ÞVOTTAPOTTUR, mið- stöðvareldavél, lielzt með olíukyndingu, óskast. Uppl. i síma 1650, kl. 7—9 í kvöld. (467.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.