Vísir - 21.10.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 21.10.1946, Blaðsíða 3
Mánudagihn 21. októbcr 1946 VÍSIR Haglabyssurnar Og haglaskotin fáið þér hjá okkur. ')ila- ocj iná íniii^aruöni uerz (itn FRIÐRIK ÐERTELSEN Hafnarhvoh. 'Sírai 2872. UNGLIIMG vantar til aS bera blaðið til kaupenda um GUNNARSBRAUT TaliS strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660. ÐÆGBLAMÐ VÍSIR BEZT AÐ AUGLfSA I VlSF. 99 SSeeÉ€*B° riímdýnurnar ásamt botnum, nýkomnar. Stærð 76X190 cm. M°Í$£'fg§BS VfiMÞBU /sJ‘. Austurstræti 12. — Sími 2800. SauEiakoíiiir Stúlkur, helzt vanar saumaskap, óskast strax. VerkátniíjaH &tm? Lf Bræðraborgarstíg 34. E S A B tryggir yður 1. flokks rafsuðu. Afgreiðum rafsuðuvír frá íager hér, eða beint frá verksmiðjunum í Kaupmannahöín. iattii viij St&BT ATVINNA. Nokkrir duglegir lagtækir menn óskast a verkstæði vort við trésmíðar, rétt- ingar, bifvélavirkjun o. 11. Upplýsingar gefur Gunnar Vilhjálmsson. H.f. EgiII Vilhjálmsson, Sími 1717. Laugaveg 118. STÚLKA óskast í verksmiðjuvinnu i T o 1 e d o, Bergstaðastræti 61. Uppiýsingar kl. 4 - 6 í dag. BEZT AÐ AUGLÝSA í VÍSI Til leigu er * i nýlegu s'cinhúsi nálægt miðbænuni. Uún er henl- ug fyrir einhleýpa eða sem saúmastofa eða skrif- stofa. Tilbóð um mánað- arleigu sendist Visi fyrir annað kvöld, merkl: „Góð stofa“. óskasl í vist á Sólvalla- götu 32A. Tvennt fullorð- ið og 3 börn í heimili. Sér- herbergi með útvarps- tæki. - Uppl. á staðnum til kl. 8 í kvöld. 294. dagur ársins. I.O.O-F. 3. = 12810218 = Fl. Næturlæknir er i Laeknayarðstofunni, sinii 5030. Næturakstur annast Bifröst, simi 1508. NæturvörSur er i Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Veðurspá fyrir Reykjavík og nágrenni: Vaxandi SA, allhvass og rigning þegar líður á daginn. Itétíum lokíð. Réttir eru nú almennt bún- ar og liafa fjárheimtur orðið góðar eftir þvi sem veður var meðan leitir fóru fram. í fyrstu göngum hrepptu leit- arm.enn mjög illt veðiy á Norður- og Austurlaiídi, og fennti fé i því veðri víða í Múla- og Þingeyjarsýslum og einnig Skagafjarðar- og Húnavatnssýslum. Er féð nú að finnast dautt i fönninni og hafa bændur orðið fyrir nokkrum fjármissi af völd- um þessa veðurs. Söfnin í dag. Landsbókasafnið cr opið frá kl. 10—12 árd.,1—7 og 8—10 siðd. Pjóðminjasafnið er opið frá bl. 2—7 síðd. Bæjarbókasafnið i Rcykjavik cr opið milli 10—12 árd. og 1— 10 siðd. Útlán milli 2—10. Bókasafn Hafnarfjarðar er op- ið milli kl. 4—7 og 8—9 síðd. Fimmtugsafmæli. Frú Margrét Halldórsdóttir, Þjórsárgötu 5, cr finnntug i dag. Útvarpið í kvöld. KI. 18.30 íslenzkukennsla, 2. ft. 19.00 Þýzkukennsla, 1. fl. 19.25 Þingfrcttir. 20.30 Erindi: Síldar- vertiðin í sumar, II. (Davið Ó- lafsson fiskimátastjóri). 20.50 Lög leikin á mandólín (plötur). 21.0() L’in daginn og veginn (Sigurðm* Bjarnason alþingism.). 21.20 Ét- varpsliljóinsveitin: Dönsk alþýðu- l<>i». — Einsöngíir (Kristinn Þor- stcinsson). a) Heiðin liá (Kalda- lóns). b) Fjallið eina (Saini). c); Vögguvísa (Sígúrður Þórðarson). (Markús Kristjáns- ost cord (Sullivan). augl., létt lög' (plöt- Regnkápm, mislitar og glærai. Enskar plastik-regnkápur, Silkisokkar, 3 teg'. Ullarpeysur, Bómullarsokkar, Sportsokkar drengja, Drengjabuxur o. fl. Nýkomið. Dyngja h.í. Laugaveg 25. d) Mínning son). e) Tlie 22.00 Fréttir, ur) til 22.30. Hjúskapur. Nýlcga voru gcfin saman af borgardómara ungfrú Borghild- ur Ma'gnúsdóttir, Eokastig 4, og Páll Frimann Jóhannesson, verkamaður, Sótheimatungu. ITeimili brúðhjónanna verður á Lokastig 4. Félag matvörukaupmanna heldur fund i Kaupþingssaln- uin i kvöld kl. 8.30. Hetgi Bergs- son skrifstofustjóri, talar um við- skipta- og verðlagsmál. Dansskóli Rigmor Hanson tekur til starfa í næstu viku. S,já nánár í augl. hér í blaðinu i dag. Leiðrétting. í blaðinu á iaugardag var frá þvi skýrt, að Georg Gíslasyni hefði vcrið veitt viðurkenning sem vararæðisiuanni Breta, með búsetu i Reykjavik. Þarna átti að standa íucð búsetu i Vest- niannaeyjum. Stafar missögn þessi af misprentun i Lögbirtinga- blaðiim. simai í vömgeymslwiíi Eimskipaíélagsins. Framvegis verður beint símasamband í öll vöru- geymsiuhús vor og eru hin nýju símariúmer þessi: 7756 AígreáSsIan í Haga. 7757 Aígreiðslan í Hafnarhúsinu. 7758 Vöruskálinn á eystri haínarbakkanum. 7759 Gamla pakkhúsið, uppi (skrifstofan) 7760 Gamla pakkhúsið, afgreiðslan, niSri. 7761 Afgreiðsían á Þormóðsstöðum. ÁfgreiSslan í Dverg hehr nr. 1923 áfram eins og verið heíir. ^JJ.j. JJim J lipajc'í'acj ^JóíanJó. hk 3Sð Skýringar: Lárétt: 1 Hroka, 5 óværð, 7 nevtir, 9 ósamstæðir, 10 látinn, 11 líkamshluta, 12 tveir cins, 13 bréfspjald, 14 mann, 15 rænt. Lóðrétl: 1 Piltur, 2 verk- færi, 3 veggur, i fangamark, (i fótaþurrka, 8 grein, 9 hest- ur, 11 ungviði, 13sár, 11 sósa. Lausn á krossgátu nr. 349: Lárétt: 1 Dökkur, 5 A.E.G., 7 ylur, 9 ei, 10 kyn, 11 sig, 12 K.F., 13 farg, 14 sál, 15 ristil. Lóðrétt: 1 Drykkur, 2 kaun, 3 ker, 4 U.G., 6 Sigga, 8 lyf, 9 eir. 11 sali, 13 fát, 14 S.S.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.