Vísir - 21.10.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 21.10.1946, Blaðsíða 1
36. ár. Maniidaginn 21. október 1946 237. tbl* m mmm Albaníu Enver Hodja heitir a maður Aibaníu. Ilann gérir sér mikið ðsti far tirii að auká vinsamlega sám- vinnu Albana og nýju BaJk- an ly ðveldanna, Júgóslavíu og Búlgariu en er lítill vin- ur Grikkja. Enhver r _-~:-:"¦ '¦;* Hodja liefir j bœrji herinn >g stjórn- nálamenn- 'na i hendi iér. Eins og Fito mar- skálkur var hann skæru- iðsforingi á dríðsárunum og á núver- andi völd síri þvi slarfi að þakka. Fyrir slríð var Tito smiður en Hodja prófessor, en báðir eru þeir konimún- istar. Báðir eru vinveittir Bússum. 1 sumar gerðu þéir vináltusátlmála. Hodja slundaði nám í Bruxelles og París og var uin tima stjórnmálafullfrúi Zogs konungs í Belgíu, þó hann væri andstæðingur konungs- valdsins. ítalir tóku Albaníu 1939. Hodja, sem þá var orðinn prófessor í frönsku við há- skólann í Korilga var strax á öndverðum meið við ítali. Starfsemi Ilojda neyddi hann til að Icita hælis í fjöll- um Albaníu og þar leituðu ítalir hans árangurslaust. Þegar allar lilraunir til að liandsama hann reyndust ár- angurslausar var hann fjar- Framh. á 8. síðu. iSií í Nc:iking i Kína fara nú fram samningaumleitanir milli kommúnista og Chiang Ka;j-s!iek. Fiilltrúar komm- únisía og Chiangs eru komn- ir þangað og hafa ðaíhnitigar þegar hafizt millum þeirra. Það er æthm beggja aðila -að reyna að koma því þannig fyrir, að hægt vérði að koma á fri'ði i Kina, en undanfnrið hafa hersveitir kommúnista og miðsljórnarinnar áíl í 'bar- dögum: Russi bandarí embaettís- mann. Bandarískur embættis- maður yar í gær drepinn af rússneskum lögreglumanni á hernámssvæði Rússa í Ber- lín. Hann hafði farið inn á her- námssvæði Rússa í borginni til þéss a'ð 'taka þar myndir og var í fylgd með lionum þýzk kona. Bandaríkjamað- urinn var á leið út af her- iiámssvæði Rússa er rúss- neskur Iögreglumaður gekk að honum og skaut hann. Þessi atburður vakli feiki- lcga eftirtekt þar sem Banda- ríkjamaðurinn Imfði sjáan- lega ekkert af sér gert. Mál þetfa er nú í rannsókn. m tftamPkaóifMHftí nwMéHJ Þeíta málverk er eftir Krisíin Pétui-ssón og er það^á mál- verkasýningu hans í Listamannaskálanum. Queen Elizabeth kom til New York í morgun Hafskipið Queen Elizabeth er væntanlegt til New York eftir nokkurar klukkustund- ir, segir í fréttum frá Lon- don í morgun. Ferð skipsins hefir þegar gengið mjög vel og meðal- luaði þess vcrið um 28 lmút- ar á vöku. Skipið hefir verið aðeins 5. daga á leiðinni, cn það hreppti skx'mt veður og varð að draga úr ferð skips- ins af þeim sökum. Sagt cr i fréttum frá Ncw Ýork að 12 dráttarbátar séu tilbúnir til þess að draga skipið að 9 bryggju þegar er það kemur og megi búast við miklum mannfjölda til þess að taka á móli því er það kemur. Borgarst.j New York-borgar mun verða viðstadtlur er það kemnr, en með skipinu. eru mörg stórmenni svo sem Mo- lotov ulanríkisráðherra Rússa. Hann er á leið vestur til þess að sitja fund utan- rikisráðherra stórvcldanna, sem haldinn verður 4. nóv- ember. Þá verður endanlega gengið frá friðarsamningun- um og tekin til umravðu ýms mál varðandi Þvzkaland. tir aipjodananKan Washington, 14. okt. Eugene Meyer, forseti al- þjóða-viðreisnarbankans í New York skýrði frá því í dag, að 6 þjóðir hefðu óskað eftir láni úr honum til við- reisnar- þeim. Þes«ir þjóðir eru: Chilc, Danmörk. Tckkar, Frakkar, Luxemburg og Pólverjar. — Þær hafa allár sent inn form- lega umsókn um l'án f rá bankanum. Danir óska eftir 50 millj. dídlara láni til þcss að greiða fyrir innflutningi á ýmsum þeim tadíjum ög vörum, sem þeir þurfa á að halda til þess að reisa þjóðina við aflur. Chile hefír i svipuðu skyni beðið um 40 millj. dollara lán. Hinar þjóðirnar fara allar fram á miklu stærri lán 1. d. Tékkar; þeir óska eftir láni að upphæð 350 millj. dollara, Frakkar 500 millj. og talið er að Pólverjar vilji fá a. m. k. efíir viðreisnarláni lum í New York. 600 miilj. dollara lán. Láns- upj)hæð Luxemburg hefir ekki verið ákvcðin, en landið hefir beðið um hjálp til þess að sfanda slraum af áætlun stjórnarinar um endurbygg- irigu. Svíar skola af sér. Ilinn 1. októbcr s.l. fengu Svíar á ný heitt vatn í mið- stöðvarnar. Fldsneylisnefndin hefir tilkynnt. að öllum tak- mörkunum á htilu vatni sé lokið. Svíar busla nú á ný hvcr í sinu baðkeri. Brezk folöð geta um Albert Guðmundsson. Einkask. til Vísis frá U.P. Albert Guðmundsson lék í fyrsta skipti með knatt- spyrnufélaginu Arsenal, á móti Stoke City, og sigraði Arzenal með einu marki gegn e.ngu. Öll morgunblöðin í Brct- landi geta um þennan leik og lelja Albert hafa sýnt mjög góðan lcik. Hans er sérstaklega getið í öllum blöðunum, og segja ]>au, að hann sé mjög efnilegur lcik- maður og spá þau honum öll góðri framtíð sem knatt- spyrnulcikara. Blaðið News Chroniele getur um lcikinn meðal annara blaða og seg- ir það, að hann sé mjög góð- ur i staðsetningu og gefi á- vallt góða bolta. Um leik þennan segir það cnnfrcm- ur, að mest hafi borið á AI- bcrl, og hafi hanu átt mcst- an þátt I því, að leiknum lauk með sigri Arzcnal. BIRLÍN ÁR. §MDsmlcleni^ itratar laafa me§i fvlgí. ©æjarstjórnarkosningar hafa fanð fram í Ber-« lín, og urðu jafnaðarmenn hlutskarpastir í þeim. Þetta er í fyrsta skipli^ sem frjálsar og ó}>vingaðar kosningar fara fram í Þýzkic landi í 14 ár. Margir þeirr(t er nú gengu til kosninga gerðu þqtð i fyrsta skipti d lefinni. Mörg vandamál. Berlínarbúar hafa nú urx. mörg vandamál að hugsa, til dæmis er þar húsnæðb - leysi mikið auk þess sem ínatvælaáslandið er einni<£ mjög aðkallandi. Fullnaðar- úrslit fást tæþlega i kosning- unum fyrr en eftir 10 daga. Jafnaðarmenn sigra. Samkvæmt þvi er fréttir í morgun greina mun þó eng- inn vaf i leika á því, að f lokk- ur sósíaldemókrata hefir orðið hlulskarpastur, en næslur honum gengur ein.- ingarflokkur sósíalista, þar sem kommúnistar hafa yfir- höndina. Þriðji stærsti flok': urinn er flokkur frjáls- lyndra. Kjörsókn mikil. Kjörsókn var mjög mikil i kosningunum og segir i fréttum, að í sumum borg- arhlutum hafi hún verið yf- ir ÍM> af hundraði. Berlinar- búar hafa ekki fengið a<S ganga til óhindraðra kosn- inga i undanfarin 14 ár og hefir það átt sinn þátt í þvi, hve almenningur sótti kosn- ingarnar. Áhugi meðal kjós- enda var gifurlegur og sann- aði sem fyrr, að frjálsar kosningar eru ávallt bezt sóttar. Eignir nazista afhentar. í fréttum frá Spáni er sagt frá þvi, að spaniska stjóriíia hafa komizt að samkomulagi. við stjórnir Bandaríkjann:i. og Bretlands um afhendinga eigna nazista, sem komi "í hafði verið fvrir á Spáin. E&ki segir í frcttinni neitt ná- kvæinar hvernig þctta sam- komulag er.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.