Vísir - 21.10.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 21.10.1946, Blaðsíða 8
Næturvörður: Lyf jabúðin Iðunn. Sími 7911. Næturlæknir: Sími 5930. — Mánudaig'inn 21. október 1946 Lesendur eru beðnir að athuga a'ö smáauglýa- i n g a r eru á 6. síðu. — F. F. S. I. víll hraða hafnargerð við Faxaflóa og sfærstu verstöðvar. Sambandsþing F.F.S.Í. er nýlokið og voru gerðar þar ýmsar samþykktir m.a. varðandi hafnargerðir við Faxaflóa og aðrar stórar verstöðvar. iamaskólinzt i Hafn- arlirði lær ankinn húsakosi. 10. sambandsþing F.F.S.Í. skorar á ríkisstjórnina og Al- þingi að hlutast tii um, að iokið verði við þær liafnar- fiamkvæmdir við Faxaflóa og öðrum stærstu verstöðv- um sem nú þegar eru j framkvæind, áður en liald- ið er frekar út i byggingu fyr- irliugaðrar landsliafnar í Njarðvík. Það er að sjálfsögðu, að vilja sjómanna að sem flestar og öruggastar hafnir séu byggðar sem víðast á land- inu. Aftur á möti er þinginu það vel ljóst að bygging allra þeirra hafna er nú er hafin muni kosta þjóðina gífurlegt f járframlág, 'og jafnvel verða (il þess að draga úr öðrum aðkallandi og nauðsynlegum framkvæmdum ef áfram er haidið á þeirri braut er byrj- að er á. Svo sem kunnugt er, cr stórhöfn í smíðum á Alcra- nesi og Vestmannaeyjum. Kinnig er unnið að áfram- haldsbyggingu á Garði í Keflavik, teljum við nauð- synlegt að loki'ð verði smíði þessara umgetnu hafna áður liafist er handa um byggingu fleiri við Faxaflóa svo sem tillagan bendir til. 10. þing F.F.S.l. skórar á liafnarstjórn og bæjárstjórn 111 Rvikur að hraða svo sem verða má fyrirhuguðum framkvæmdum á hafnár- mannvirkjum Rvikur liafnar. vSafnaðarfélagi siilid. Á fundi í Kvenfélagi Frjáls- lynda safnaðarins föstúdág- inn 18. b. ni. var samþykkt að leg'g'ja félagið niður, þar cenv safniiðarslit höfðu þeg-j ?.r átt sér stað. Fignir félngsins námu i ámiega 12 þiis. kr. og vnr samþykkt að ráðstafa þeim jjmmig: 25 |)ús. kr. gclnst til vamtanlegs liiindralK'imilis, og afgangm inn, að ívá(tie:;n- nm kostnaði í sambandi við fékgsslitin, til lyrirhugaðr- ar vöggustöfu Thorvaltisens- félagsins. Var fundúrinii fjöLsóttur og mikil eining iíkjandi meðal félagskvenna. Barnaskóiinn í Hafnarfirði var settur s.l. föstudag. Á þessum vetri munu verða í skólanum um 470 börn. \'erður nú kennt i hi-num nýju liúsakvnnum sem byggð lial’a verið við skólahúsið, en j þeirri nýbvggingu eru sjö kennslustofur, ljósbaðsslofa sem er í sambandi við steypi- baðklefa skólans, og stór sal- ur sem hafður verður til söngkennslu og annarrar samkennslu. Rúmar salurinn um 170 manns í sæti. Þcssi nýt)ygging er að flatarmáli um 200 m. og' er þrjár hæðir. Byggingai’lcöstnaður við bana nam um 800 þús. kr. Sú breyling verður á starfs- liði skólans, að Sigurður Ól- afsson kennari leggur niður störf, sölcum heilsubilunar, en hann liefir um langan tíma kennt við skólann og skapáð sér virðingu með því starfi. Karlakórinn biíinn að fara 3000 km. 21. 10. ’46. FU. Skeyti frá Karlakór Rvík- , sent 19. þ.m. frá Mobile í Alabama-fylki. „Eftir 3 þúsund km. bil- ferðalag og 10 hljómleika er heilsiifar ágætt. Kórinn söng síðast í tvcim háskólum í Georgia-fylki og var tekið frábærilcg.a vel. Förum á morgun til New Orleans; en þaöan föfutn við til 'l'oxas- ríkis.“ KvelktB í vopimmiiti. Fyiir nokkru ætltiðu nokkrir ítalir að ræíia vopn- um og skotfær.imi úr brezkri skotfærageýmslu á Ítalíii. Þcir höfðu j)ó ckki annaó upp úr [)0ssti eu að kveikja í skotfærunum og voru þau að springa í samtals tvær klukkust. Nokkrir mcnn hiðu banay en aðrir særðusl. Ibúar j)orps í grendinni ufðu svo skelkaðir, uÖ þeir flýðu þtið um hríð. í Hafíiarfirði. Seint á aðfaranótt sunnu- dagsins vajrj bifreiðinnj G 609 stotið í Hafnarfirði. Fannst lu'm um hádcgis- bil í gær bjá Nýja Stúdenta- garðinum. Var hún með öllii óskemmd og engu hafði verið slolið i'ir henni. Er elckerl uppvíst um hver hafði verið j.arna að verki. Æðsti Bnaðasr Framh. af 1. síðu. verandi dæmdur til dauða. í f jöllunum mynduðust al- bönsku skæruliðasveilirnar 1942 og síðan studcíu banda- menn j)ær. Skærutiðar mvnd- uðu Jijóðernislega fylkingu og í lieimi voru bæði komm- únislar og þjóðernissinnar. Siðan sneru þjciðernissinn- ar við blaðinu og Hoctja stofnaði þá lýðveldisi’ylking- una og barðist lueði við Þjóðverja og liðlilaupana. Hann sigraði og fluttisl 1914 til Tirönu. Land- ið var gert að lýðveldi. Við fyrslu kosningarnar fékk Ilodja rúmlega 90'< grciddra aíkvæða. F|árlagafrumvarpió 1947, Framh. af 4. síðu. 1939, hafa' fjárlögin farið hækkandi frá ári til árs vegna aukinna tekna lands- rnanna og sívaxandi verð- bólgu. Rekstrarútgjöld rík- issjóðs þessi ár voru sem héf segir, í heilum millj. kr.: 1939 Skv. 1940 — 1941 — . 1942 — 1943 Skv. 1944 — 1945 — 1940 — 1947 ríkisr. millj. 19 — 22 — — 32 — — 76 — fjárlög. 61 millj. _ — ' 90 — — — 100 — — — 127 — (áætl. skv. frv.) 146 — Af þessu sésl að útgjöld rikisins hafa sjöfatdasl síð- an 1939. Á sama tima hefir vísitalan þrefaldast, eða hækltað úr 100 upp í 302. Er því ljóst að ekki er liægt að rekja nema nokkurn liluta hækkunarinnar, til verðbólgunnai’, eins og hún kemur fram í vísitölunni. Orsakanna er að leita í margskonar hóflausri laga- setningu Alþingis, sem meiri lrluti þingmanna hafa sam- þykkt án þess að gera sér nokkra grein fyrir liversu mikil ixtgjöld það hefði í för með sér fvrir ríkissjóð. Og nú er svo komið, samkvæmt yfirlýsi ngu f j árm á laráð- lierra í athugasemdum við fjárlagafrumvarpið, að tekjustofnar ríkissjóðs þola ekki lengur þau útgjþld sem þingið i fullkomnu fyrir- hvggjuleysi liefir lögfest. Þettá er dómur staðreynd- ánna og það er þungur dóm- ur, sem varla getur kornið öllum á óvart. Til ])ess að sýna liver þró- unin hefir verið siðustu tvö árin, verða hér birtar tölur úr fjárlögum 1944 og fjár- lagafrumv. fyrir 1947. A þessu timabili liefir visital- an hækkað unr 30 stig og hefir það eðlilega álirif til hækkunar á alla útgjalda- liði sem reiknast eftir vísi- tölunni. 1. 2. 3. 4. 5. íi. / . 8. !), 10. Aljringiskostnaður ............ Til ríkissljórnarinnar ........ Dómgæzla, lögreglustjórn o.fl. Heilbrigðismál ................ Vegaiuál, samgöngur, vitar . .. . Kirkjíi- og kennslumál ........ Bókuienutir, listir, ranns..... ,Dý r t iða rráð s (a f a n i r . Félagsmál ................... ERirllaun, styrlaarfé ....... Það mun vekja athygli, að j vafalaust mörg erfið verk- 553 þ. 1.515 þ 2.445 - 4.127 - 8.117 - 14.202 - 7.589 - 11.826 - 20.144 - 33.615 - 13.370 - 26.544 - 2.947 - 5.423 - 10.879 - 20.340- - 10.000 - 10:333 - 21.868 - 1.345 - 1.500 - suinir útgjaldakatlar fjár- lagarma hafa tvöfaldasl á undanföfnihn tveimm- ár- um. Má þar til nefná kirkju- og kennslumál, atvinnumál og félagsmál. Aðrir lrafa hækkáð mjög veruléga, svo senr dóntgæzla og'logreglu- sljó.rn, vegamál og sam- göngur. Þing það scm nú situr fær ei'ni. Fjárlögin verða eitt crliðásta verkefnið, því að jmf verður Jjingið að leysa j)á linátu, scm það hefir Sjájft búndrð, ef þáð' tekur ekki þá stefnu að láta allt reká á reiðanum. En von- andi verður einhvers staðar nranndómur til að sporna við slíku. Rannsókn hraðað í hringingamálinu Vísir spurðist í nrorgun fyrir um bað hjá Finni Jóns- syni dónrsmálaráðherra, hversu gengi með rannsókn- ina í máli Bergs Jónssonar sakadónrara, Ráðherrann ságði að rann- sóknardómarinn legðu á- lierzlu á að liraða rannsókn- inni eftir því sem unnt væri. Að öðru leyti kvaðst ráð- herrann ekki telja rétt að geivi mál sem væri í rann- ■sókn að umræðuefni, enda þótt aðrir teldn ástæðu til j)CSS. Bridge-keppnin s Austurbæingar unnu. Bridgekeppnin milli Aust- ur- og Vesturbæjar í gær fór þannig að Austurbæing- ar unnu. Báru Austurbæingar sigur úr býtum á þremur borðum, en Vésturbæingar á tveimur. Leikar fóru að þessu sinni j)annig, að á 1. borði vánn sveit Gunnars Pálssonar A sveit Harðar Þórðársonar V. A 2. borði vann sveit Lárus- ar Fjeldsted V. sveit Gunn- ars Viðar A. Á 3. borði vann sveit Kristjáns Krist- jánssonar A. sveit Halldórs Dungals V. A 4. borði sigraði sveit Stefáns Stéfánssonar A. sveit Gunnars Möllers V. Og á 5. borði bar svcit Guðm. Ó. Guðmundssonar V. sigur úr býtum vfir sveit Ola Hennannssonar. WalterskeppnÍBi: K.R. — Víkingur 2:1. Walterskeppnin hófst r gær með keppni milli K.R. og Víkings á íþróttavellin- um. Leikar fóru jjannig að K. B. yaim með 2 mörkum gegn 1. Á sunnudaginn kemur heldur mótið áfram með keppni mitli Fram og Vals. Það félagið senr vinnur þá keppir síðan til úrslita við K.R. sunmuíagiun 3. nóv. I gær stóð til að Knatt- spvrmifélagið Fram sendi kapplið til Siglufjarðar til þess að keppa þar, en vegna óliágstæðs veðurs gat f'lug- vélin, sem átti að flvtja kcppendurna, ekki farið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.