Vísir - 22.10.1946, Page 2
VlSIR
Þrlðjudaginn 22. október 1946
— íjóÁ cy Akuqqat á fcjúpatík
dk* 4L.-Í ■ ■ '*
Þetta er ein af myndum þeim, sem Iíristinn Pétui-sson list-
málari sýnir á máiverkasýningu sinni, er nú stendur yfir í
Listamannaskálanum. Um 1200 manns hafa nú sótt sýn-
inguna og' milli 10 og 20 myndir hafa selzt. Sýningin verð-
ur opin fram jrfir næstu helgi.
Málverkasýning
Knstin.s f'étoiriionar
Undanfarna daga hefir
Kristinn Pétursson Jiaft mál-
yerkasýningu í sýningar-
skála myndlistarnianna.
Hann hefir ekki verið að ó-
náða almenning eða iistunn-
endur æði oft með sýningum
hin síðari ár, og raunar
aldrei, því Kristinn liefir lif-
að og numið og starfað að
miklu leyti erlendis þangað
til heimsstyrjöldin lokaði
leiðunum fyrir lionum, eins
og svo inörgum öðrum. Og
Kristinn hefir síðan varið til
þess þvi manndómsátaki,
sem það Jiefir lengst af verið
snauðum manni á íslandi að
koma upp yfii- sig sómasam-
legu liúsi og skapa sér þar
með viðunandi vinnuskilyrði.
Hann lcaus liúsi sirili stað í
Hveragerði austan fjalls og
tók þegar er þvi var lokið
lipp þann þráð, þar sem áður
var frá liorfið, að fara nol-ck-
uð einn sér og leitast við
liversu takast mætti að slcapa
list svo að livorttveggja væri
þjónað í senn, að slcapa á-
sýnilega fegurð, sem er til-
gangur og lilutverk allrar
listar,og i annan stað að flvtja
sinn eigin persónulega boð-
skap í listskoðun, lífsskoðun
og níati þeirra fyrirbrigða og
reynslu, sem lífið færir liverj-
um manni. Pin einmitt þetta
eru aJlir listameiUi að leitast
við að gera, liver á sinn liátt.
Og livoiki er það nein ný-
lunda, né Iieldur mega menn
láta sér Icoma það á óvart þó
að dómar og jafnvel duttl-
ungar satntíðarinnar verði
stundum á ýmsa vegu um
viðleitni Jistamannsins. llve-
nær sem reynt er að taka á
listrænu viðfarigsefni með
nýjum og persónulegum
liætti, þurfum við alltaf dá-
lítinn tima til að átta okkur.
Og nú kemur Kristinn Pét-
ursson með málverkasýningu
eftir níu ár, stórbrotinn,
írískur og djarfur, með sinn
eigin Iioðskap. Það getur
því vel verið að einstaka mað-
ur þurfi dálítið lóm til að
átta sig á, livar liann er á vegi
staddur í öllum okkar „ism-
um“ og „skólum“ og „slefn-
um“. En það gerir eklcert til.
Við því er eitl óbrigðult ráð,
að skoða þessar myndir
vandlega, lofa þeim að verka
á sig og tala sínu eigin máli
og fella síðan sinn eigin dóm.
Kristinn lier þess ótvírætt
vitni með myndum sinum á
þessari sýriingu, að þin
stranga braut listrænnar
þjálfunar er alltaf farin i ein-
veru á sínum eigin götum, án
þess að liirða alltof milcið
um það livernig cldri kyn-
slóðir og' aðrir samferða-
menn binda bagga sína.
Það sem blasir við á sýn-
ingu lians sem drottnandi
einkcnni er það, að hann lief-
ir nú síðustu árin gert hreyf-
inguna að þungamiðju listar
sinnar, og lætur allt form
myndarinnar þjóna þeim til-
gangi að túlka lireyfinguna,
liið „kosmiska“ lif jafnvel í
dauðri náttúrunni, köldu
grjctinu. Jafnvel samstilling
litanna er beygð undir þenna
tilgang, engu síður en skipt-
ing flatarins og' form linanna.
Þetta er leyndardómurinn
við list Ivristins á þvi stigi
sem Jiann stendur nú, er
hann lcemur fram fyrir lista-
slioðendur liöfuðsiaðarins
eftir 9 ár.
í fjölmörgum af myndum
sínum liefir Ivristni með
þessum sínum sérstaka og
persónulega liætti tekizt að
ná stórmildum lcrafti og þó
um leið samræmdri og mildri
fegurð, sem oftast hirtist í
skörpum og hressandi and-
stæðum. Vil eg þar einkum
nefna myndirnar nr. 1. Ríð
eg háan Slcjaldbreið slcoða,
nr. 3 „Þokunni léttir“, þar
sem Almannagjá birtist eins
og upplýst álfaborg, og und-
' * ‘ ’ j,
Sjómahnarskólinn.
10. þing F.FáS.Í, skorar á
rílcisstjórnina að hlutast til
um að þær kennslulKélcur í
sérfögum, sem ennþá eru á
erlendu máli og notaðar eru
við kennslu i námsgreinurn
sjómanna, verði liið allra
fyrsta snúið á íslenzku og
færðar í nýtízlcu horf.
Þingið beinir ennfremur
þeim tilmælum til ríkis-
stjórnarinnar, að hún hlut-
isl til um að reglugerð um
lcennslu og námsgreinar við
Sjóiránnaskólann verði end-
urskoðað ineð Iiliðsjón af
lcröfum tímans.
10. þing F.F.S.Í. skorar á;
Alþingi það er nú situr, að
setja inn á fjárlögin, til lúkn-
ingu hvggingu Sjómanna-
skólans það fé, er hygging-
arnéfnd og hyggingarmeist-
arar telja .að þurfi til þess að
ljúka hyggingunni á árinu
1947.
Siglingar við strendur 1
landsins.
10. þing F.F.S.l. heinir
þeim eindregnum óskum til
rílcisstjórnar og Alþingis að'
búa svo um löggjöf um sigl-
ingar með ströndum lands-
ins að erlendum olíuhring-
um sé eigi kleift að standa
á móti því, að Shell á Islandi
fái fulllcomið skip til sigl-
inga við landið til olíuflutn-
inga, og þannig tryggja að
íslenzkir menn eigi missi at-
vinnu af þeim sölcum. Svo
og að þannig megi spara ís-
lenzlcan gjaldeyri fyrir lands-
menn, þ.vireð vitað er að' er-
lend slcip og slcipsliafnir
muni talca laun sín í erlend-
um gjaldeyri. Þingið vítir
að greiðslur til erlendra
manna, er vinna í landinu
fari þannig fram að þeir fái
á erlendar innstæður lands-
manna, og einnig það að leiga
fyrir erlend slci]), er sigla í
strandsiglingum slculi fara
fram í erlendum gjaldeyri í
ýmsum tilfellunr að rauð’-
sýnjalausu. Lítur þlngið svo
á að' greiðsla skuli fara fram
í innlendum gjaldeyri, sem til
landsmanna til þessara aðila
ef þesrar aðstoðar er þörf.
hevrði maður talað í lcring-
um sig, svo til öll tungumá!
lieims.
- Þú lcynntir þér einnig
nýjungar í stepp og sam-
kvæmisdönsum, eins og þú
skýrðir mér frá að’ þú hel'ð-
arlega fallegt hlilc yfir völl-
uin, hjartara en veruleikinn
á ef til vill i sér, af þvi að
hugkennd málarans yfir iýð-
veldisstofnuninni gcgnum-
lýsir alla myndina innan frá.
Xr. 29 Ileiin að Hólum er og
einlcénnilega fög'ur mynd og
nr. 1 1 Sólarlag i Laxárgljúfr-
um og þannig mætti lengi
telja.
En sýningu Ivristins verða
engin slcil gerð nema með
þvi að slcoða hana og lofa
henni að orlca á sig Ilann er
djarfur og einförull í list
sinni, skynjandi og skapari
fegurðar og lcraftar þegar
bezt heppnast, sem ber í sér
máttugt og dularfullt lif.
-Sigurður Einarsson.
IMýjungar á sviði
samkvæmisdansa.
Viðtal við frii Rigmor
Haiison*
Frú Rigmor Hanson er
nýkomin frá útlöndum og
mun hefja danskennslu að
nýju hér í bænum mjög
bráðlega. — Fréttantan
blaðsins hitti frúna að máli
og spurði hana tíðinda úr
ferðmm.
Eg var svo heppin að geta
kynnt mér listdans hjá s.olo-
dönsurum frá finnska óperu-
ballettinum, sem var á ferc
í Kauþmannahöfn, en hjá
þeim gætir rnjög áhrifa frá
rússneska hallettinum. Var
eg sérstalclega hrifin af
Margaretha von Bahr. Hún
er dásamleg. Svo æfði eg
hjá danska ballettmeistar-
anum, Birger Bartholin. —
Hann er algjörlega af Bour-
nonville-skólanum. Hann
ætlaði til Parisar um það
leyti, sem eg fór heim. Og
liugsaðu þér. í sumar dvaldi
í Kaupmanrahöfn hin heirns-
fræga dansmær Nini Theil-
ade, en Nini hefir undanfar-
in ár verið búsett í Brasiliu.
Átti eg því einstalct tælci-
færi til að kynna mér brasil-
ianska dansa. Þeir bera svip
af spænskum dönsum, en
eru þó ólílcir þeim að ýmsu,
enda er mikill hluti af íhú-
unum blendingur af negrum
og Indíánum. Áður fyrr þeg-
ar eg fór út á hverju sumri
til að lcvnna mér listdans,
lagði eg einna mesta ástund-
un á spænslca og ungverslca
dansa. Eg hef alltaf haldið
mest upp á þá. Naut eg því
nú tilsagnar tveggja Spán-
verja, sem voaai staddir í
Kaupmannahöfn í mánaðar-
tímá. Annars var svo mikið
af útlendingum 1 Kaup-
mannahöfn nú í sumar, að
hvert sem maður fór þá
ir í huga áður en þú fórst
utan?
— Já, það held eg nú, -—
stepp meðal annars, hjá
hinum vinsæla steppara,
Maggi Hulström. Eg féklc
allar nýjungar í samkvæmis-
dönsum hjá frægasta dans-
kennara Englands, Miss
Josephine Bradley (Lond-
on), — tók einnig þátt í
danskennaramóti í Kaup-
mannahöfn nú í haust.
— Hvað getur frúin sagt
okkur um helztu nýjungar?
Samþykktar voru ýms-
ar nýjar „variationir“ í
frumdönsunum (ajgengu
dönsunum: vals, tango,
quick-step og slow-fox).
Frá Ameríku fengum við
auðvitað nýjar „variationir“
í „s\vii)g“ (Jive og Jitter-
hug). Annars eru Suður-
Amerílcu dansarnir að rvðja
sér meira og meira til rúms
allstaðar, bæði í Ameríku
og Evrópu og þá sérstaklega
í Paris, svo að liggur við að
þeir séu nú meira dansaðir,
en sjálfir frumdansarnir.
Frh. á 4. síðu.
— Vetfjjarehítur! —
Betri er örlítil dvöl
en óralöng kvöl.
S.V.F.I.