Vísir - 22.10.1946, Page 5
Þriðjudaginn 22, nktóbcr ,19,46
YlSÍR
5-
UU GAMLA BIO MM
| Sjöundi krossinn
(The Se.vcnth Cross)
Framúrskarandi spcnn-
andi og vel leikin mynd.
Spencer Tracy
Signe Hasso
Börn innan 16 ára fá ekki
aðgang.
Svnd kl. 9.
(Vest Vov-Vov)
Hiu bráðskemm tilega
mynd mcð Litla og Stóra.
Svnd kl. 5 og 7.
BÓKHALÐ OG BRÉFA-
SKRIFTIR.
Bókhald og bréfaskriftir
Garðastræti 2, 4. hæð.
i'innai1
fci ianidœgun
fad iem augfýit
c í VÍSI
AUGLYSINGASÍMl
ER 166G
Fólksbii'rcið vel mcð far-
in, óskast keypt. — Ekki
cldri cn 1940. Hátt verð.
Svar sendist blaðinu
merkt: „20—50“.
regnkápuna lir ganginum
á Ásvallagötu 52 cr bcð-
inn að slcila benni aftur
eða sækja hattinn og beltið
af kápunni, sem bann
glcymdi að talca mcð.
Sýning
á i^iðvikudag
kl. 8 síðdegis.
„Tondeleyo64
Leikrit í 3 þáttum.
ASgöngumiðasala í ISnó í dag kl. 3.
Sími 3191.“
Ath. ASgöngumiSa er hægt aS panta í síma
(3191) kl. I—2 og eftir 4. Pantamr skulu
sækjast fyrir kl. 6 sama dag.
álvarkasýning
~j\riáti nó
étuiróóon
í Sýningarskála myndíistarmanna ,er opm daglega
frá Id. 11—11.
Wæsl slðasti dagur sýningarinnar.
irðingar
DýiíirðingafélagiS efnir til fundar föstudagmn
25. þ. m. kl. 8 e. h. í Breiðfirðingabúð.
Guðmundur G. Hagalín rithöfundur les upp.
Félagsvist spiluð.
?
•
ASgöngumiðar í Sæbjörgu, Laugaveg 27. —
Takið gesti með. — FjölmenmS stundvíslega. —
Stjórnin.
orgíiroinpr
Fyrsti fundur og kvcldvaka Borgfirðingafélagsins
á haustinu verður haldin í Sjálfstæðishúsinu mið-
vikudaginn 23. þ. m. og hefst kl. 8,30 eftir hádegi.
SKEMMTIATRIÐI:
Af fornum slóðum, enndi: Guðmundur
Illugason.
Tvísöngur: Haukur Mortens og Alfreð
Clausen.
Gamanvísur: Lárus íngólfsson.
Aðgöngumiðar seldir við mnganginn.
Borgfirðingafélagið.
Kaupirou góðan hlut,
þá mundu hvar þú fékkst hann.
tilbýnar buxur
af öllum stærðum, bezt og ódýrast.
VERZLÍÐ VIÐ ÁLAFOSS,
Þingholtstræti 2.
KM TJARNARBIO HM
Verðlaun handa
Benna
(A Medal For Benny)
Abrifamikil amcrísk mynd
cftir John Stcjnbeck og
J. Waguer.
Dorothjr Lamour,
Arturo de Cordova,
J. Carol Naish.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Fálksbílar
til
3 iolksbílar í góðu standi
eru til sölu.
Pontiack 1941.
Stuíe’oaker Presídent
1937, mcð nýrri vcl.
Ford Junior 1946.
Uppl. i Bílabúðinni, Hverf-
isgötu 108, næstu daga kl.
4—7.
mm. n7ja bio mm
(við Skúlagötu)
Sipr andans
(That’s thc Spirit)
Skemmtileg og sérkcnnileg
mynd um lífið hér og fyrir
bandan — Aðalhlutverk:
Peggy Oakie.
Jack Oakie,
Sýnd kl. 9.
Var Mn njósnari?
(Madame Spy )
Spennandi njósnaramynd
mcð:
Constance Bennett
og
Don Porter.
Bönmtð börnum yngri cn
12 ára.
Svnd kk 5 og 7.
HVER GETUR LIFAÐ ÁN
LOFTS ?
Vísnabóhin
Kvæðin valdi
SlMON JÓH. ÁGÚSTSSON, prófessor.
PvlyRdir eíiir
HALLÐÓR PÉTURSSON, Kstmálara.
í bók þessa hefir Símon jóh. Ágústsson, pró-
fessor, safnað hmum gömlu barnagælum, þulu-
brotum, stefum, rímleikum og fjölda af barna-
vísum góðskáldanna.
Allir mmnast lnnna undarlegu og hcillandi töfra
hmna fornu barnaljóSa, sem þeir námu í bernsku.
En í ys og þys borgaralífsins eru margir binir
gömlu húsgangar nú að glatast ungu kynslóð-
inni.
Bókm mun í senn nfja upp fyrir hinum fuli-
orðnu kærar minningar, sem tengdar eru vísum
þessum, og verða börnum og ungmennum til yndis
og þroska. Á þessum tímum, þegar erlend áhrii
flæða yfir þjóðina og leitast við að hertaka barns-
sálirnar, — er þjóðleg barnabók meira virði en
flesta grunar. Þessar barnavísur, forna.r og nýj’ar,
eru ofnar úr ást og reynslu þeirra kynslóða. sem
land vort hafa byggt frá öndverðu, og munu þær
enn reynasí ungu kynslóðinni hið bezia veganesti.
Ritið er skreytt mjög mörgum myndum, sem
gerðar eru við hæfi barna, og verða munu til að
vekja athygli þeirra og festa þeim í mmni efni og
anda þessara gömlu vísna.
KOMIN í BOKAVERZLANIR.
FEZT m HUGLTSA 1 VÍSJ.