Vísir - 22.10.1946, Síða 7
7
ÞriðjiK'aginn 22. október 194(5 VlSIR
Jeáeph HergeAlteiwi' .* Villt qul alrlin
33 U 1 U a II —
kænan hættulega og ný. hvöss fyrirskipun kom
frá Woolfolk.
Hann liafði liinar mestu áhyggjur af Millie.
Hún starði framundan sér, angist var í svipn-
uin og eitthvert tóm, sem benti til, að liún væri
ekki með sjálfri scr. Hún virtist gersamlega
þorrin öllum mætti, og' liann hugsaði um það,
hvort það gæti verið rétt, sem liún sagði, að sál
liennar Iiefði dáið — i faðmi sálnanna.
Ef þetta væri rétt, þá liafði Millie Stope, sem
liafði lirifið hann ur margra ára einveru til at-
liafna, einnig gert hann meira einmana en nokk-
urn tíma áður liafði verið. Hið skyndilega frá-
fall Ellen hafði ekki verið eins þungt áfall eins
og það, að Millie lá við fætur hans, þreklai;^
andlega og likamlega.
Ósjálfrátt þrýsti hann lienni að sér og hún
leit upp og liorfði frannn í liann. Það brá fyrir
glampa í augum liennar sem bar furðu vitni.
llann nefndi nafn liennar, livíslaði það, en hún
lineig iit af aftur og hann var í enn meiri vafa
en áður.
Nú gat hann séð ljósi S á framsiglu Gar, sem
vaggaðist á öldunum. Harvard réri af megni,
en gal þó ekki lialdið beinni stefnu. Við og við
tautaði hann fyrir munni sér:
„Eg stoppaði liann, þiýótinn, - særðist, en
það var bara skráma.1'
Einhvern veginn tókst honum að koma kæn-
unni að skipshlið og gat haldið henni að skips-
lilið meðan Woolfolk kom Millie á þilfar. Wool-
folk leiddi hana þegar að káetunni, þar sem
hann kVeikli á hengilampa. Hann lagði Millie
því næst í rúm og bjóst til að vefja um hana á-
breiðu. En skyndilega varð hún gripin ótta, hún
reis upp við dogg og benti til dyra:
„Nieliolas,“ kallaði luin krækum rómi, „þarna
við dyrnar.“
Hann settist við hlið hennar og reyndi að stilla
hana og kom í veg fyrir, að hún lmipraði sig
saman i liorninu.
„Vitleysa,“ sagði liann. ,,I>ii ert komin út í
snekkjuna Gar. Þú ert örugg. Innan stundar
verðurðu komin í nýjan heim.“
„Með Jolin Woolfolk?“
„Eg er John Woolfolk.“
„En liann — þú — yfirgafst mig.“
„Eg er hér,“ sagði hann og var sem eitthvað
kreppti að hjarta lians.
Hann stóð upp, fann skyndilega, að hann
spyrnti i móti.
„Eg vil lieldur sitja uppi. Hér er gott að vera.
Eg vildi koma áður, en hann vildi það ekki."
Vonarneisti kviknaði í stil hans, er hann kleif
stigann upp á þilfar. Hann kallaði því næst til
Halvards að draga upp akkeri og rifa stórsegl,
þvi að siglt skvldi aðeins með fokkú, meðan
stormuriim geisaði.
Ekkert svar heyrðist þegar, og liann fór að
rýna i allar áttir eftir Halvard, en loks reis nann
upp, þar sem hann hafði setið undir hásiglunni.
Hann vafði hana varfærnislega i teppið, en liún
þurfti að komast undir bert loft, á þilfar, til þess
að gefa fyrirskipun um að létta akkeri og sigla
a brott frá liinni ósýnilegu strönd við víkina.
„Goll og vel, herra,“ sagði hann og var sem
honum veittisl erfitt að mæla.
Hann hvarf fram á, lokaði káetudyrunum, og
fór þar næst að atliuga vélina og gera smávegis
lagfæringai og tilfærslur, sem nauðsynlegar
% oru, og sneri þvi næst hjólinu og setli vélina
snarlega í gang. Fyrst komu eins og smáhvellir,
en brált fór hún að ganga reglulega. Hann kom
snekkjunni hægt af stað, til þess að létta á akk-
erisfestunum, og beið þess óþolinmóður, að
Halvard kallaði, að allt væri í lagi, og kallaði
reiðilega og spurði hvað væri að.
„Ivaðall slapi> úr hendi mér,“ var svarað í
hálfum hljóðum og með reiðihragði, „færið
hana til aftur.“
Woolfolk hélt snekkjunni stöðugri, þar tii
sjómaðurinn kallaði að allt væri i lagi, og nú
var sigll í dimmunni úl úr læginu og lit fyrir
tangann, þar sem skjóllaust var.
Halvard hefði átt á þeim stutta tíma, sem lið-
inn var, að liafa komið í ljós, og liyglað að segl-
um, en hann sást ekki, og um stund hugsaði
Woolfolk um, hvað gengið gæti að manninum.
Og loks kom Halvard í Ijós og fór hálfboginn að
gegna skyldustörfum sínum. Woolfolk flaug
nú allt i einu í hug, að eitthvað væri að Halvard
sjálfum, og varð heldur en eigi órór af hugsun
þeirri, sem skotið hafði upp með honum.
„Halvard,“ kallaði liann. „Slakk Nicliolas
þig með rýtingi?”
„Það var bara skráma,“ sagði Halvard. „Eg
bind um liana seinna. Enginn tími til þess núna.
Nicliolas stingur ekki fleiri. Það sá eg um.“
Darwin og kenningar hans.
r ‘ <f>, Ci ■' S& V! Ji .ffj '-J'-f 1 í'"
■‘4*- *......
á Kyrrahafi. Þær eru minjasafn frá löngu liðnum
jarðöldum, og þar eiu risavaxnar eðlur, sem eru
útdauðar fyrir löngu annarsstaðar, og stórvaxnar
skjaldbök"- og afarstórir krabbar skríða um fjör-
una innan um geltandi sæljón. Dýrin í þessari út-
hafsparadis voru svo spök ,að lurtildúfur settust
óhræddar á öxl Darwins og haukar sem sátu á trjá-
greinum, létu berja sig með hríslukvisti áður en
þeir flugu upp.
Darwin tók eftir því sér til undrunar, að á hverri
einstakri eyju voru sérstakar dýrategundir, en þó
virtust þær vcra jafnlikar að loftslagi og jarðvegi.
Svo var það um fuglategundir þessara eyja, en
einnig eðlurnar, skjaldbökurnar, skerdýrin og snigl-
arnir \'oru sitt af hverri tegund á hverri eyjunni
um sig. Það þótti Darwin undravert. Hvað gat nátt-
úrunni gengið til þess að skaþa sérstök afbrigði af
skyldum tegundum á nálægum eyjum? Var nokkurt
vit í því? En ekki mátti draga það í efa að allar
þær milljón líftegundir eða fleiri, sem jörðina byggja,
hefðu lifað hér á jörðu síðan þá viku er heimurinn
var skapaður, því að það var sama sem að ganga
í berhögg, ekki einungis við sköpunarsöguna í fyrstu
Mósebók, heldur lílta alla visindamenn samtímans
sem mark þótti takandi á.
Dagbækur Darwins bera vitni um högun þess-
arar stórkostlegu uppgötvunar. „Ætla mætti“, seg-
ir hann, „að hverri tegund sé. ætlað sérstakt hlut-
verk. Þessar litlu, hrjóstugu klettaeyjar gefa til
kynna hina mikilvægu ráðningu á gátunni um upp-
runa' nýrra líftegunda.“
1 fimm ár sigldi Beagle um höfin — til Taliiti,
Nýja Sjálands, Tasmaniu, Astralíu, Asclusieyja,
Grænhöfða og Asoreyja. Og livarvetna gáfu lífteg-
undirnar í löndum þessúm tilefni til hinar sömu
spurningar og svarið lilaut alltaf að verða á einn
veg.
Þegar Darwin kom aftur til Englands, — og
settist þar að ævilangt, — var hann orðinn all-
þekktur fvrir sírar gáfulegu og skemmtilegu rit-
gerðir og sitt ágæta náttúrugripasafn. Hann varð'
frægur fyrir ritgerð um uppruna kóralrifja og
ýmsar athuganir á sædýralífi. En engan lét hann
vita um aðaluppgötvun sína, nema einn eða tvo
vini. Hann geymdi hana vandlega ralda í litlu
vasabókinni sinni, en í hana hafði hann ritað allt
það sem honum virtist styðja tilgátu sína.
Hann fór í heimsókn til þeirra sem höí’ðu á liendi
jurtakynbótun eða dýra, og kynnti sér árangurinn
af þeim. Hann keypti dúfur, allar þær tegundir
sem hann gat komizt yfir, og gerði á þeim margar
vandlegar athuganir. Tamdar dúfur, eru allar
komnar út af liinni bláu klettadúfu, sem lifir um
alla Evrópu, en þó þótti Darwin sem mikill munur
væri á hinum ýmsu dúfutegundum, og það svo að
dýrafræðingar, sem hittu þær fyrir úti í náttúr-
unni, mundu hiklaust telja þær sína til hverrar teg-
, undar. Hið sama varð uppi að því er snerti liunda
I og ýmsar hveititegundir. Af þessu skildist honum,
C. £ SuwcuykAt
- TARZAIM
í Florida-fylki, þar sem afar stór
íþróttasýningarflokkur liafði vetursetu,
lá risavaxin gorilla apynja fyrir dauð-
anum. Hún hafði orðið veik af ólækn-
andi sjúkdómi.
En i búrinu fast við var maki liinnar
veiku apynju. Hann hét Kungu. Kungu
greyið var ákaflega áhyggjufullur útaf
veikindum apynjunnar og horfði með
eftirvæntingu á hana.
Þrátt fyrir allar tilraunir tókst ekki
að bjarga lífi apynjunnar. Aumingja
Kungu var yfirbugaður af sorg yfir
dauða hennar, og var ekki hægt að
koma ofan i hann nokkrum matarbita.
Dögum saman reyndi maðurinn, sem
hugsaði um Kungu og þjálfaði liann
fyrir sýningarflokkinn, að láta liann
borða eitthvað. Það tókst ekki, svo að
liklegt var, að liann myndi svelta til
bana.