Vísir - 24.10.1946, Side 2

Vísir - 24.10.1946, Side 2
2 VlSIR Fimmtudaginn 24. október 1946 □SKAR HÁLLDDRSBDN UTGERÐARMAÐUR: Þegar bræðslusíldin var verðlaus og send til Noregs til bræðslu þar Við megum muna tvenna tímana með bræðslusíldina, og fyrir þá, sem eru ókunn- ugir þessu, vil eg skýra frá erfiðleikum útgerðarmanna í þá daga, þegar ekki var hægt að selja bræðslusíldina. Eg' eignaðist fvrstu sildina 1917, en það var ekki fyrr en árið 1926 að eg kom síld í bræðslu liér ó landi. \Tar það í Dr. Pauls verksmiðjunni í Siglufirði. Fyrsta árið (1917) keypti sildarverksmiðjan Goos litilsháttar af síld i mjög ófullkomna verk- smiðju, er liafði mjög litil- fjörlcg afköst. Öll afköst Jæssarar verksmiðju voru eins og afli eins síldvciðiskips nú. Árið 1918 gerði eg út á síld í fyrsta skipti, en því litla sem veiddist og ekki varð lcomið í salt í Siglufirði, varð eg að henda í sjóinn, vegna þess að enginn vildi kaupa af mér síldina. Árið 1919 var eg á Ingólfs- firði. Þar varð eg að moka allri bræðslusildinni í sjóinn. Árið 1921 var eg á Reykjar- firði. Það ár varð eg enn á ný að henda allri bræðslu- síldinni i sjóinri. Árið 1922 saltaði eg bræðslusíld í 500 lifrarföt og sendi liana til Noregs í bræðslu þar. Árið eftir sendi eg það litla, sem eg gat liirt af bræðslusild, til Noregs í fötum. Árið 1924 og 1925 losnaði eg við lítilshátt- ar af bræðslusíld í Siglufirði í kaupslcip, sem lágu þar og fóru með síldina til bræðslu til Hesteyrar og Flateyrar, og eittlivað lítils liáttar losnaði eg við af bræðslusíld þessi tvö ár til Halldórs Guð- mundssonar í Siglufirði. Lét hann síklina í þró þar og var yerðið hjá honum 2—3 krón- ur fyrir málið, en Halldór gat elcki brætt sildina í Siglu- firði og sendi liana með flutningaskipum til Noregs og seldi hana þar í bræðslu, og ef eg man rétt átti Halldór að fá 6y» eyri fyrir kílóið af bræðslusíldinni, kominni i síldarþró í Noregi, en þegar kom til Noregs prúttuðu kaupendunrir um verðið og komu því niður um Vz til 1 eyri á kíló. Fundu þeir allt að síldinni, ýmist var hún of- eða vansöltuð, þrá, eða lýsið runniðúrlienni. Kaupendurn- urnir fundu henni allt til for- áttu, sem þeir gátu, en það sorglegasta við þessa sildar- flutninga á bræðslusildinni til Noregs var það, að nolckur liluti af skipunum fórst á leiðinni með allri áhöfn. Þeg- ar kominn var úfinn sjór, fór síldin að slást til í lestinni, slcilrúmin sprungu, skipin lögðust á hliðina og slcip og menn fóru á mararbotn. Eitt af þessum vandræða- árum, þegar elcki var hægt að selja eða losna við neina bræðslusíld, man eg eflir þvi, að það var ekið stórum liaug af síld upp á grasflöt, graf- inn var skurður í kringum hana, til jjess að lýsið rynni i i hann. Siðan var þvi fleytt ofan af skurðinum, lálið í föt og sent til Ivaupmanna- hafnar til sölu þar. Með jiess- ari aðferð skilaði hverl síld- jarmál um 4 krónum, en ])á var hátt lýsisverð. Meðan síldin var nær ein- göngu söltuð urðu bátarriir að afla síldarinnar sem næst sö 11 u narstöðvu nu m, annað þýddi ekki, og var afli þeirra í j)á daga litill á móti því, sem nú gerist, enda hefir margt brevtzt síðan. Þá kunnu síldveiðamenn hér elcki að fella nætur sinar eða breyta þeim. Það var eklci fyrr en árið 1925 að menn komust upp á l)að. Eg man eflir því, að þegar næturnar konm nýjar frá Noregi, j)á mokfiskuðu menn í þær fyrst i stað; siðan hlupu þær og urðu óhæfar til að afla í j)ær síld. Menn „köstuðu" kannski seinni part sumars í kappnógri síld og fengu svo sem enga veiði. Þá var van- þekkingin svo mikil um, hvernig veiðarfærið ætti að vera, til þess að hægt væri að afla í það. Nú er þetta alll breytt. Nú hefir fjöldi manna vit á jæssu og menn hafa góð veiðarfæri. Það eru til tvö smátæki, sem kosta svo til enga peninga — 200 til 400 lcrónur á bát — en elcki þekktust þau á mínu útgerð- artimabili. Annað er hliðar- rúllurnar á herpinótarbátum, en Iiitt er lagningsrennan á línubátunum. Þessi tæk lærð- tun við að nota af Norðmönn- um, eftir því sem eg veit bezt, en j)au hafa orðið til J)ess að aulca afla á síld og þorski svo milljónum króna skiptir á hverju ári —- og hafa orðið þjóðinni happadrýgri en margra ára starfsemi visinda- stofnana olckar. Þetta er leiðinlegt til yl'ir- lesturs, en við kveðjusamsæti Jóns Gunnarssonar 1944 á Siglufirði, lýsti eg erfiðleik- unum talsvert nánar en er i jæssari grein, livernig var að vera útgerðarmaður áðtir en sildarbræðslurnar voru byggðar af íslendingum sjálf- um. En j>ar var staddur einn af forgöngumönnum bygg- inga síldarverksmiðja ríkis- ins, hafði liann aldrei fyrr eða síðar heyrt, eða gert sér Ijóst þvaða basl menn áttu í áður með bræðslusildina, og bað liann mig að skrifa um j)að síðar svo j>að elclci gleymdist öllum. A J)essu timabili sem eg hefi hér lýst, voru síldarmenn rægðir og illa umtalaðir. Margir byrjuðu á þessum at- vinnuvegi, töpuðu bæði fé og kjarkinum og slitnuðu aftan úr, og' til eru menn sem enn þann dag i dag eru að róa undir skuldunum frá 1919 og 1920. Kurteisi. Við Islendingar höfum verið afskekkf |)jóð og er- um erin fámenn. \Tið höfum verið bundin umhverfi okk- ar, og þó að i því felist að vísu margir góðir lcostir, fylgja j)\ í einnig nokkrir ó- þægilegir ólcostir. Einn af þessum ókostum er hjárænuháttur og klaufa- leg framkoma. Það má ef til vill segja, að manngildi hvers eins missi eklci mikið við þetta, en samt er það til ó- þæginda og gétur undir viss- um lcringumstæðum haft ör- lagaríkar afleiðingar. Nú eru tímarnir að breyt- ast og Island er elcki orðið eins afskekkt og áður. En um leið ríður oklcur, frekar en áður. á j)ví að samlaga oklcur hinum nýja tíma og Kammermúsikkl úbb u r i nn hefir j>að markmið að bjóða góða tónlist flutta af beztu kröftunum, sem völ er á. 1 þetta sinn var hinn frægi sönglagaflokku r Schuberts, „Vetrarferðin", flutturá veg- um klúbbsins i Sjálfstæðis- húsinu við Austurvöll. Höf- undur lcvæðanna hét Wilhelm Múller og er J>að sami maður- inn, sem orti kvæðaflokk- inn um malarastúlkuna fögru, sem Schubert samdi einnig lögin við, svo sem frægt er orðið. Spaun segir í endurminningum sínum, að Schubert hafi þjáðst af J>ung- lyndi um nokkurn tima og virtist elcki heill lieilsu. Er liann var spurður, livað am- aði að lionum, sagði hann: „Þið munuð bráðum fá að heyra J>að og skilja.“ Dag einn sagði hann svo við Spaun: „Komdu til Sehober og eg mun syngja fyrir ykkur flokk af átakanlegum söngv- um. Mig langar til að heyra, hvað þið segið nm þau. Þau hafa gengið nær hjarta mínu nýja úmhverfi. Við þurfum að geta lcomið fram sem sið- uðum mönnum og menntaðri þjóð sæmir, og við J)rirfum að kunna almennar kurteis- isvenjur. Frú Rannveig Schmidt hefir leyst okkur úr miklum vanda með því að gefa út hók um venjulegustu kurt- eisisvenjur í daglegri um- gengni. Og hver, sem veit J>að, sem í Jæssari bók stend- ur, og hagar sér samlcvæmt J)ví, hann þarf elcki að blygð- ast sín fyrir framkomu sína, J)ótt frammi fyrir höfðingj- um sé'. I J)essari bólc, sem l'rúin nefnir Kurteisi, tekur hún m. a. til meðferðar almenna snvrtimennsku, hvernig fóllc eigi að hága sér á almanna- færi. og um J)að, hvernig fóllc eigi að lcynna sig og kynna aðra, um móttöku gesta og samkvæmi, um lirós, feimni, borðsiði, cockfail-boð, yndis- þokka, kvenbúnað, útflúr, gláp og ój)arfa forvitni, gort, illt orðhragð og mállýzkur, dvöl hjá kunningjunum, nafnspjöld, símamenningu, bréfaskriftir, viðskiptamenn- ingu, lcurteisisvenjur i upp- eldi, ölvun o. fl. Allt eru J>etta atriði, sem henda svo að segja liverja einustu manneskju, en sem allur þorri fólks stendur berskjald- aður fvrir, vegna J)ess að J>að Jælckir ekki kurteisisskyldur. Hér er úr ]>essu bætt í lítilli en læsilegri og góðri bók. sem gott er að kynna sér til hlítar. Bókaútgáfan Reykholt h.f. gaf bókiná út og hefir vand- að til hennar að öllum vtra frágangi. en nokkur önnur lög.“ Síðan söng liann með hrærði röddu alla Vetrarferðina og vinir hans urðu forviða á því, hversu þunglyndisleg lögin voru. Scliober liafði orð á J)ví, að sér hefði aðeins fallið vel í geð eitt lagið, en J>að var Linditréð. Scliubert svaraði þá: „Mér þykir meira varið í Jæssi sönglög en nokkur önn- ur og svo mun ylckur þykja, er frá líður.“ Hann hafði rétt að mæla, J>ví við nánari kynni urðu vinir hans hrifnir af þessum sönglögum. „Vetrarferðin“ eru 24 söng- lög, sem Schubert samdi i tveim lotum. Fyrstu 12 lögin voru samin árið 1817 og hin lögin árið eftir. Schubert var afkastamaður svo af bar. Hann var vanur því að taka daginn eldsnemma og vinna að tónsmíðum sínum 6—7 tíma samfleytt, en þá fór hann út á veitingahús, til að fá sér að borða, ef hann var ekki blankur, en það kom oft fyrir. Einn morguninn samdi hann sex af þessum lögum og var J>að elclci einsdæmi um Jænnan frjóasta anda meðal tónslcálda heimsins. Það er eftirtektarvert, hversu rík af tilbreytni J>essi 24 lög eru, þarinig að hvert lag hefir sinn sterka svip og einkenni og gefur grunntóninn í ljóðinu frá línu til linu. Lögin eru samfelld frásaga um ástar- sorg, angurværar endurminn- ingar, allt til örvílnunnar og lolcs algjör uppgjöf, angur- værar endurminningar, allt til örvílnunar og lolcs algjör uppgjöf hins bugaða manns. Á banasænginni las Schubert prófarkirnar af lögunum og fannst lionum J)á, sem hann væri að flelta blöðunum í sinni eigin lífssögu. Scliubert dó aðeins 31 árs 9 mánaða og 19 daga gamall. Hann félclc hjá útgefandanum eitt gvllini fyrir hvert lag. Það voru lians skáldalaun og J)au voru rýr. Lögin eru lcórónan á söng- lugagerð lians. í J>eim tjáir liann stutt og gagnort og af ástríðu og sannfæringar- krafti J)að, sem honum lá á hjarta. Undirleikurinn hefir sjálfstæðu hlutverki að gegna og er hann málandi og efnis- J)runginn, engu siður en sjálf laglinan. Schubertslist rís hæst í sönglögunum og er liann oft nefndur söngva- konungurinn og á hann J)að nafn með réttu að allra dómi. Listamennirnir, sem fluttu þennan sönglagaflolck, voru J)eirEinarKristjánssonóperu- söngvari og Dr. v. Urbantsch- itsch. Iljá þeim er sá smeklc- ur og sú menning, sem er nauðsynleg til J>ess að ]>essi lög' fái notið sín. Að minum dómi hefir Einar aldrei unn- ið meiri sigur liér i Reylcja- vík en með túlkun sínum á þessum lögum, því að lnin var með ágælum, bæði list- ræn og andrík, og er það al- kunnugt, að betri próstein á menningu og sönggetu er ekki hægt að fá, en einmitt Schubertslög og lög eftir aðra hliðstæða meistara Ijóð- söngvastílsins. Eg veit J>að, að inargir hafa sama söng- smekkinn og djákninn og Erasmus Montanus, sem Frh. á 4. siðu. Citrónur Klapparstig 30, sími 1884. BEZT AÐ AUGLÝSA1VÍSI Biikkfötur Verzlunin Ingólfur Hringbraut 38. Sími 3247. Einar Kristjjúnssnn; Vetrarferðin.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.