Vísir - 25.10.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 25.10.1946, Blaðsíða 8
T'íæturvörður: Lyfjabúðin Iðunn. Sími 7911. l'Næturlæknir: Sími 5030. — Föstudaginn 25. október 1946 Lesendur eru beðnir að athuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6. síðu. — Þing F.F.8.1. krefst tleiri vita. Framlag rskisins verði 1,5 miSSfo kr. á fjárlögum næsfa ár. Á 10. þingi F. F. S. í. voru m. a. igerðar eftirfarandi á- lyktanir: 10. þing F.F.S.Í. beinir þeirri áskorun til ríkisstjórn- ar og Alþingis, er nú situr, að Vitasjóður, er lagður var til hliðar sanikvæmt lögiun í striðsbyrjun og verið liefir með öðru fé ríkissjóðs, verði nú skilað aftur í lienduv vitamálalstjóra og einvörð- ungu varið til nýbygginga og viðhalds vitanna framvegis. Þá skorár þingið einnig á Alþingi, að samþykkja, að á fjárlögin 1Í117 verði tckin upphaéð til nýbygginga vita, er nemi 1.5 millj. króna. Að fé þessu verði á næsta ári varið til þess að fullgera alla þá vita, sem nú eru i smíð- um og ljósker þeirra verði setl í þá. Ennfremur að skipt verði utti Ijóstæki í þeim vitum, sem fyrirhug- uð er breyting á. Með nýsköpun þeirri, sem verið er að framkvæma, er meðal annars verið að kaupa skip fyrir hundruð milljón- ir króna, reisa verksmiðjur, byggja landshafnir o. fl. A1 lt er þetta í tengslum hvað við annað, og útheimtir að sjálf- sögðu aukin og.bætt öryggis- og hjálpartæki fyrir hin nýju og dýru skip, og er hér þörf á stóru átaki til þess að hrinda málum þessum áleiðis. Fyrir því er farið fram á, að vitar þeir og sjómerki og önnur hjálpartæki verði reisl og koniið í notkun sem fyrst. Sérstaklega skorar þing F.F.S.I. á vitamálastjórnina að sjá svo um, að fyrir næstu sildarvertíð verði settur ra- díóviti á Sauðanes og mið- unarstöð á Siglufjörð, radíó- viti á Raufarhafnarhöfða. Þokuhornum þeim, sem bi 1- uð eru, t. d. á Sauðanesi og ílalatauga, verði tafarlaust komið í lag. Klukkubauja verði sett við innsiglinguna til Siglufjarðar. Raujur Verði settar niður við grunn- iii á Húnaflóa a.m.k. yfir sildveiðitímann, s.s. við Dag- rválagrunn, Ingólfsgrunn. Fyllugrunn, Rafnssker, Laniblnisgrunn og Rarm. ina, að lilutast til um, að tafarlaust verði settir radio- vitar á Garðskaga og Gróttu. 10. j/ing F.F.S.Í. skorar á rikisstjórn og Alþingi að takmarka mjög, eða hanna, innflutning á öllum ónauð- synlegum varningi. Komið verði á naumri, en réttlátri skömmtun á öllum nauð- synjum. Þá álitur sambands- l'ingið nauðsynlegt að >kerpa verðlagseftirlitið. 10 þing F.F.S.t. ályktar, að skora á Alþingi að sam- þykkkja lög, er banna öðr- uhi en isl. skipum mcð is- leiizkuin áhöfnum að ann- ast siglingar með farþega eða vörur milli hafna á Is- tandi. Áskorun þessi er borin fram sökum þess, að nokktir brögð tiaia verið að þvi að fengiil I ída verið erlelid leiguskip tii þers að annast fiuíníuga á vörum innan- lands, meðan íslenzk skip liafa verið bundin i höfn. Skulu hér tekin dæmi: M.s. Bláfell, sænskt skip hefir siglt liér um nokkurt skeið v eð vörur á .mi’li liafna, og ennfremur e.s. Iíosilo, með Panamaflaggi. HinsVégar hefir e.s. Hrímfaxi legið bundinn við liafnargarðinn mestan hluta sumars. Sá á- góði, sem kann að skapast við það, að nota hin erlendu skip mun vera næsla hæp- inn, með því að liann rennur i vasa örfárra manna, en l.ins vegar skapast atvinnu- ’eysi, sem ævinlegö lief.ir i för með sér þjóðhagslegt tap. ?ramh. á 3. síSu. BtJpMt dttöid» iSttfJStB* h piðsrigðdM Akureyri í morguii. í gær varð Kristjón H. Benjaminsson, bóndi og hreppsstjóri að Ytri-Tjörnuni i Fyjafirði áltrieður. Sólti hann heiin mikið fjölmenni i æði úr héraði og !rá Akur- eyri. Kristján heí’ir verið mikill athafnaínaður, vinsæll og gcstrisinn. Ilafa þau Kristján og kona iians, Fannev Frið- riksdclir, áit 12 börn. sem öll Énnfremur bauja við Hörg- úrgrunn við Eyjafjörð. Til þess að auðvelda sigl- ingu skipa um Faxaflóa og til höl'uðstaðarins, þá skor- ar þingið á vitamálastjórn- lifa. Eru þeirra á meðal þeir síra Benjamín, prestur að Grundarþingum og síra Bjartmar, préstur áð Mæli- felli. Job. veisib jörn Egikon, rltliörundur. í morgun lézl einn af mcrk- ustu horgurum þessa bæjar, Sveinbjörn Egilson rithöf- undur, áltatiu og þriggja ára gamall. Hann var fæddur í Hafn- arfirði árið 1863, og var son- ur Sveinbjarnar Egilson, rektors. Sveinbjörn varð stú- dent árið 1884 og hóf þá nám á prestaskólanum, cn hætti því og gerðist sjómáður. N ar hann lengi í siglingum og mun hann liafa verið einn af víðförlustu Islendingum. Eft- ir að Sveinbjörn Iiætti far- mennsku gegndi hann mörg- um trúnaðarstörfum og var m. a. lengi ritstjóri Ægis. Hann samdi bók er liann nefndi Ferðaminningar og sjóferðasögur og liefir það rit átt fádæma og einróma hvlli að fagna. Nýir kaupendur fá blaðið ókeypis til mánaða- móta. Gerist áskrifendur strax, hringið í síma 1660 og pantið btaðið. Bandaríkin láta Reykjanes- ílugvöllinn af hendi í dag. Æihöístias Ípb* ÍB'gsBtt kL í dag mun íslendingum veroa fenginn í hendur eign- ar- og umráðaréttur Kefla- víkurflugvallarins og eignast þeir þar með annan stærsta fhigvöll í heimi, sem talið er að muni hafa kostað 130 mílljónir íslenzkra króna. Stærsti flugvöllur i lieimi er í Labrador og er hunn lit- ið eitt stærri en flugvöllurinn á Reykjanesi. K.R. efnir fið happdrættis. Knattspyrnufélag Reylcja- víkur efnir nú í liaust til happdrættis og eru þar aftur til boða hlutir sömu tegund- ar’og þeir er félagið efndi til happdrættis um 1944, en þeir voru ísskápur, þvottavél, strauvél og eldavél og eru tæki þessi öll knúin raf- magni. Sala liappdrættismiða hófst i dag og er miðinn seld- ur átvær krnur. Utanríkisráðunéytið sendi eftirfarandi tikynningu til blaðanna i gær um afheml- ingu vallarins: „Eins og kunnugt er var nýlega gerður samningur við stjórn Bandaríkjanna um niðurfelling herverndarsamn- ingsius og afhendingii Kefla- vikitrflugvallarins til rikis- stjórnar Islands. Samkvæmt þessum samningi verður Keflavíkurfltigvöllurinn af- lientur rikisstjórninni með athöfn á flugvellinum i dag, 25. okt., ld. 3.30 e. h. Brig. General McKee mun afhenda flugvöllinn fyrir hönd stjórn- ar Bandaríkjanna, og forsæt- isráðherra, Ólafur Tliors, mun veita honum viðtöku fyrir hönd rikisstjórnarainn- ar. Samtiinis þvi verður fáni íslands dreginn þar að hún. Jafnframt því að afhend- ing flugvallarins fer fram verður fáni Bandaríkjanna dreginn niður í Cattip TripOli í Reykjavík. Fjórir listar koma (ram við stúdentaráðskosningarnar. Kosið verður 2. nóvember. Laugardaginn 2. nóv. n. k. fara fram kosningar til stúdentaráðs háskólans, en í því eiga sæti 9 stúd- entar. öll jiólitísku ielögin við háskólann hafa borið fram lista. Á lista Vöku félags lýðræðissinnaðra stúdenta — eru eftirfarandi 18 stúdentar: 1. Geir Hallgrímsson stud. jur. 2. Gunliar Sigtirðsson stud. polyt. 3. Ásgeir Péttirs- son stud. jur. 4. Guðiaugur Þorvaídsson stud. ökon. 5. Skúli Guðmundsson stud. jioíyt. 6. Páll Gíslason slud. | med. 7. Hggert Jórtsson stud. jur. 8. Þorimn Bjamadóttir I slud, phil. !). Páll Sigurðsson i stud. med. 10. Ólafur Isherg Hanncssoli síud. jur. 11. Bjarni Bjarnason stud. mag. 12 Gisli Jónsson stud mag. 13. Sverrir Haraldsson stud. theol. 1,4. Runólfur A. Þór- arinsson stud. niag. 15. Tóm- as Tóninsson stud. jur. 16. Jónas Biarnasou stud. med. 17. Páll Asgeir Tryggvason stud. jur. 18. Guðmundur Ásmundsson stud. jur. Listi Vöku verður B-listi. Á A-lista, sem er listi Stúd- cntafélags lýðræðissinnaðra sósíalista eru 5 efstu menn- irnir þessir: 1. Þorvaldur G. Kristjáns- son stud. jur. 2. Tryggvi Þorsteinsson stiuT. med. 3. Jón Finnsson stud. jur. 4. Magnús H. Ágústsson stud. med. 5. Bjorn Tryggvasón stud. jur. C-listi er listi Frjálslvndra stúdenla (Framsóknarmenn) Fifnni efstu menn hans eiu: 1. Jón Hjaltason stúd. júr. 2. Ölafur Halldórsson stud. plril. 3. Jón Sigurpálsson stud. jur. 4. Bannveig Þorsteins- dóttir stud. jur. 5. Sveinn Finnsson stud. jur. Félag róttækra stúdenta hefir D-lista. Þar eru efslir: 1. Iiigi R. Helgason stud. med. 2. Björn Jónsson sliid. jur. 3. Hermann Pálsson stiut. ,jur. Guðmundur Magnússon slnd. polyt. 5. Þórir Danieís- son stud. nuig. Háskólafyrirlestur á saensku. Fil. lic. Peter Hallberg flytur annan fyrirlestur sinn um August Strindberg í II. kcnnslustofu 114- skólans kl. 0.15 i kvöld. — Öllum er heimiil aögangur. Skiþun nefndar. Utanríkisráðuneytið hefir í dag skipað Erling Ellingsen flugtnáiastjóra, Gunnlaug Bl’icm l'ulltrúa í atvinnu- málaráðuneytinu, Gunnlaug Eriem simaverkfræðing og Gunnlaug Pétursson deildar- stjóra í utanrikisráðuneytinu til að taka sæti í nefnd til að semja við fulltrúa Banda- ríkja Ameríku um allar framkvæmdir í sambandi við afhendingu og vfirtöku Kefla- víkurl'ltigvallarins skv. samn- ingi við Bandarikin dags. 7. okt. þ. á. um niðurfelling herverndarsamningsins frá 1911 o. fl. Leiðangurinn — Framh. af 1. sfðu. inú öllum þeim fækjtim. sent komu til sögunnar í strið- inu og get.a atikið á öryggi le iðang u rsman nau. Á fyrsta stigi. Undirhúnihgi er cnn ekki langt komið og í'er leiðang- urinn í fyrsta lagi næsta hausl. en þá er vor á suð- urhveli jarðar. Títi menn muttii að öliuni lildndum verða þar tvö suniur með.in vetur er hér. Meðal þeirra, sem vinna að undirbúningi leiðangurs- ins er jiróf. Ahlmann í Stokk- liólmi, sem er einna iærðasti jöklafræðiiigur, sem nú er uppi. (D. Telegraph).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.