Vísir - 25.10.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 25.10.1946, Blaðsíða 3
Föstudaginn 25. október 1946 VISIR Diesel-togarar með aluminium- yíirbyggingu boSnir íslendíngum, Islending-um stendur til boða fjórir nýir diesel-tog- arar. Guðmundur Jörundsson, útg.m. á Akureyri befur sam- ið um kaup á einum þeirra, og Sigurjón Einarsson Hafn- arfirði er að semja um kaup á öðrum. Nýbyggingarráði Iiafa verið boðnir fjórir. 1 gær áttu blaðamenn lal við skipaverkfræðing frá Aberdeen, Mr. A. R. Taylor að nafni, sem nýkominn cr bingað til Iands, fil þess að semja um kaup á nýjum diesel-togurum. 1 för með bonum er kona bans, og búa Þing F.F.S.Í. Framh. af 8. siðu Allflest erlend fullvalda ríki munu bafa lög, svipuð því er um getur í ályktun- inni. Það er þvi ekki bér um neina nýjung að ræða, hc'd- ur aðeins þá skyldu, og þann sjálfsagða metnað, sem bverju fullvalda ríki ber að bafa. Með því að fullnægja nauðsynlegvim fólksflutn- ingi og vörudreifingu innan- lands þurfum við nauðsyn- lega að fjölga skipum þeim, er sigla með íslenzkum f ána meðfram ströndum landsins. 10. þing F.F.S.I. skorar á Alþingi og ríkisstjórn að ggra nú þegar ráðstafanir til þess að tryggjá það, með allbá- um lánum vaxtalausum, til langs tíma, og skuli þá tek- ið tillit til fjárhagsástæðna, en það ásamt öðru tilgreint í reglugerð, að sjómönnum og útvegsmönnum, sem fest bafa kaup. á hinum svo- rtefndu Svíþjóðarbátum og einnig bátum þeim, scm byggðir haf.a verið innan- lands eftir 1943, geti skap- azt möguleikar til að eign- ast skipín og gcra þau út. 10. þing F.F.S.l. skorar á Alþíngi það, er nú situr, að það kjósi nefnd til að endur skoða „lög um atvinnu við siglingar á íslenzkum skip- um", að þvi er vai'ðar vél- gæzlu á mótorskipum, óg lcggi neí'nd þessi tillögur sín- ar fyrir najsta Aíþingi. 10. þing F.F.S.l. télur nauðsynlegt, að við endur- 'skoðun á Iögumþessumverði leitað álits og samstarfs Mót- orvélstjórafélags íslarids og Vélstjórafélags Islands, eða að félög þessi fái sitt hvorn fulltrúa' i milliþinganefnd J)eirri, ér endurskoðai' þcssi iog. ) 10. þing F.F.S.I. skorar á Alþingi að nema,úrgildÍTegl- ur um útreikning bestafla á mólorvélum, auglýstum í Liigbirtbigarblaðinu. 29v.4jíuí 1945 vegna" þess ianglafa'hiis- munar, sem gerður er á bin- urn ýmsu mótorvélum. þau á Hótel Borg. Mr. Taylor var bér einnig í júlí siðastl. Mr. Taylor er talsvert kunnur bér á landi, af því að bann hefir teiknað togara, sem smíðaðir hafa verið fyrir íslendinga, eins og t. d. tog- arann Garðar i Hafnarfirði. Yfirbygging og björgun- arbátar þessara nýju togara. sem Mr. Taylor er fulltrúi fyrir hér, munu verða úr álíi- minium-blöndu. Fisk- geymslubólf skipanna munu einnig verða úr aluminium- blöndu, og eru þau þannig útbúin, að fiskurinn, sem bafður er í þeim, er alger- lega varinn fyrir sýklum. Mr. Taylor tók það fram, að í geymsluhólfum þessum væri ekki neinn viður. Ennfrem- ur verða í skipunum fiski- mjölsvélar og „spil", sem eru vökva-kniiin (hydraulic) í stað þess að vera knú- in með gufu eða rafmagni. Einnig eru togararnir út- búnir með ski])tiskrúfum. Togararnir verða í kring- um 150 fet, sem er svipað og bv. Snorri gOih'. Mtínu þeir þó geta flutt rncira fiskmagn heldur cn nýju togararnir, sern cru um 175 í'ct, og nýji togarinn Ingólfur, og stafar það af því, að alumin- ium-bygging þessara logara eykur rúm og dregur úr þunga þeirra. Togarar þessir nmnu geta siglt með allt að 12V& mílna hraða. Þeir eiga einnig að vera mjög bentug- ir fyrir síldveiðar, og snurpu- bátar þeirra verða útbúnir sérstaklcga hentugum véla- útbúnaði til slíkra veiða. Auk þess eru skip þessi að mörgu leyti byggð fyrir ís- lenzka staðbætti, og eru mun ódýrari í rekstri og að kaup- verði, hcldur en logarar báfa verið fyrr. Mr. Taylor befir unnið við skipasmíðar alla sína æfi og er vafalaust ekki neinn við- vaningur í sinni grein. Hann hefur teiknað og scð um flest allt, cr að yfirbyggingu og sniði skiparina lýlur. Hann og kojia bans munu l'ara béð- an nú á na síunni. Hafnfirzk afdraðr lá aiarneiniui Þau hjónin Guðri'in Eiríks- dóttir og Ólafur Þórðarson. skipstjóri Haf'narfirði, haf'a í tilefni af sextugs afmæli Ölal's í gær 23. okt. gefið kr. 15.00.00 — fimmtán þús- und krónur — til hins fyrir- hugaða Dvalarheimilis aldr- aðra s'jómanna. Óska þau, að gjöfin verði skráð i frum- bók stofnunarinnar og að eitt íbúðarherbergi í heimilinu beri nafnið „Ólafsbúð" og foi-gangsrétt til veru þar hafi sjómaður eða sjómenn úr Hafnarfirði. Ölafur Þórðarson, sem nú starfar sem hafnargjaldkeri í Hafnarfirði, cr mcð kunnari skipstjórum í íslcnzkri skiþ- stjórastetf. . Hann er vesí- firzkur að ætt, í'æddur 23. okt 1886 í Arnarfirði. Hann tók fiskinianriapróf af stýri- mannaskólanum 1907 og far- mannapróf 1908. Heí'ir búið lengst af i Hafnarfirði og siglt skipum þaðari, fyrst skútum og togurum cl'tir að þeir komu. Hann var skip- stjóri á togaranum „Yrnir" þcgar hann var keyplur u\r til landsins í byrjun fyrri heimsstyrjaldar og var með hann í mörg ár og fiskaði mikið, var með aflahæstu skipstjórum. Þá keypti Ólaf- ur á sinum líma togarann Islending með ö^rum,. og.\. r 'hieð bann nm, t,íni;;). JCimjiiii;. var Ólal'ur nm' skoii). S'kjp-' stjóri á togaranum' C.l-emcn- tinu, þcgar hún var gerð út frá Hafnárfirði,, en;;])að var bá«siær.s ti„.iogarinu.. jsciul.J&-j Ifndíbgar höfðir'Gignazt. Síðari árin, eða eftir að Öláfur lét af skipstjórn, bef- ir bann mikið látið lil -srif taka í i'élagsmálum, scrslak- lega í samlökuin sjómanna. Hann bel'ii' um mörg ár vcrið l'ormaður í Skipstjóra- og stýrimannafélaginu „Kári" í Hafnarí'irði, auk þcss sem bann hefir verið formað- ur slj'savarnadeildarinrar „Fiskaklcltur" í Hafnarl'irði. Hann heí'ir setið í stjóm Farmanna- og fiskimanna- t.imbands íslands og vcrið vara-forscli á þingum þess, og, í aðalsljórn Slysavarna- l'élags fslands bel'ir hánri átl sæti i mörg ár. Þá bcfir hann átl sæli í ba^jarstjórn Hafn- arf jarðar. ', óíafúr er kvænlur Guð- rúuu Eiriksdótlur, ættaðri af Álftanesi, binni mestu myndárkonu. Þau hjón eiga tvö börn á lífi, Gísla stýri- mann í Haí'narfirði og Rögnu búsetta í Danmörku. Heimili þeirra bjóna er að Linnetsslíg 2 í Haí'narfirði; og e-ru bau niilu'lsriietnir horg.'irai' í. því bæjarfélagi. (Frá Sjóriiánnadagsráðinu). Vísnabókin er safn gam- alla búsganga, sem állir niið- ahba menn kannasl við frá a\sku _ siníiii eir atik þess: ittiamra góðkyæða,. sein eigaí eiindi 'tik l)arnapna öoruniJ lj(')ðum fremur. Próf. dr. Simon Jób. x\gústsson hefir valið ljóðin og farizt það !l|rýðilega úb,hondii,< stfo semj yaenta má. Halldór Pélursson befir skreytt bókina fagur- lega með myndum, með hlið- 298. dagur ársins. I.Ö.O.F. i. = 12810258'/2 = FI. Næturlæknir cr í Lœknavarðstofunni, simi 5030. Næturakstur Hrcyfil], sirai 6633. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, slmi 7911. Veðurspá fyrir Rcykjavik og nágrcnni: S eða ,SA gola eða kaldi, sums sta'ðar (iálítil rigning. Söfnin í dag. Landsbókasafnið er opið frá kl. 10—12 árd., 1—7 og 8—10 síðd. Þjóðskjalasafnið er opið frá kl. 2—7 siðd. Náttúrugripasafnið er opið frá kl. 2—3 siðd. Þjóðniinjasafnið er opið frá kl. 1—3 síðdegis. Bæjarbókasafnið i Reykjavik cr opið milli 10—12 árd. og 1— 10 siðdegis. Útlán milli 4—10 siðd. Bókasafn Hafnarfjarðar er op- ið frá kl. 4—7 og 8—9 siðd. Listasafn Einars Jónssonar cr opiS á sunnudögum kl. 1.30 —3.30 síðd. Ríkisskip. Esja cr ;i Akurcyri. snýi' vœnt- anlcga þar við kl. 3—4 í dag. Súðin cr væntanlcg úr strandfcrð að vcslan í dag kl. 3—4. Skemmtun til styrktar bágstöddiim börnum. Eins og skýrt hcfir vcrið frá i bliiðunimi, vcrður fjölbrcytt skemmtun haldín næstk. sunnu- dag i Gamla Bíó, til ágóða fyrir bágstödd börn i Þýzkalandi. Mcð- al skcmmtiatriða verður kórsöng- ur söngfclagsins Hörpu, kammcr- musikverk cflir Beelhovcn, Schu- mann og Hindcmitt, upplcstur ungfrú Arndísar Björnsdóltur aitk íivarps Lúðviks Guðimihdssonar skólastjóra. Hjónaefni. Siðastl. laugardag opinbcruðu trúlófun sína ungfrú Sólvcig Gunnarsd(')ttir, Lokastíg 4, og Jó- hann .lónsson,'Hverfisgötu 16. Barnaleikvellirnir vcrða þessa viku lokaðir frá kl. 3 c. li., siikum námskciðs scm göezlukohur vallanna sa'kja. sjón af cfni bennar, og er svo lil úlgáfunnar vandað, að þctta mú'n vera að öllu sam- anlögðu fallegasla barnabók- in, scni út hefir verið gefin mcð innlendu efni. Þó mætli prentuniri vera bclri á sum- iim litmyndunuin, cn þar hafa mistök átt sér stað, sem erutil Ieiðinda. A það þó ekki við um allai'.myndirnar, mcð þvj að margajL' eru óaðfinn- anlega pren laðar. Ekki leik- ur vafi á,.. að þetta verður uppáhaldslx'ik barnanna, enda á bún bcinlínis erindi til þeirra. Vilji menn gefa barni sinu góða g.jöí', scm vcrður þvíjjl ánægju og auk- iimaH'ræSsliH ætlii'lK'ii ekki aðganga fram hjá Misnabókr; iniu'. Þarna eru flesl l.jóðin, sein börn lærðu í æsku fyir á árum, en sem nútimaa^sk- Stn, öliefir einu'ig;(lg<)t:t.j laf að kynnasl. Bókaútgáfan Hlað- búð cr úlgefandi bókarinnar og hafi hún þökk fyrir. Utvarpið,í kvöld. , Kl. 18.30 íslcnzkukensnla, 2. fL 19.00 Þýzkukeniisla, 1. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Ct varpssagan: „Blindrahúsið'* eftir Gunnar Gunnarsson, IL (Halldór Kiljan Laxness). 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Kvart- ctt Op. 18. nr. 4 í c-moll eftir Becthoven. 21.15 Erindi: Hrossa- rekstur á Arnarvatnshciði (Sig- urður .lónsson frá Brún). 21.40 Tónlcikar: óperulög (plötur). 22.00 Fréltir. 22.05 Symfóniutón- lcikar (plötur): a) Celló-konsert eftir Dvorak. b) Slavnesk rapsó- dia eftir sama. 23.00 Dagskrárlok. Ný símaskrá. Ný símaskrá er nú i und- irbúniiuji, og verða símanot- endur að hafa filkynnt bréyt- ingar, sem þeir vilja láta gera, fyrir 5. nóvember, til bæjarsimans i Reykjavik. Mjög er áríðandi, að þeir sem vilja komasf i atvinnu og viðskiptaskrána, tilkynni það sem allra fyrst. í ágúst og sei)tember 1945 kom út sú símaskrá, sem nú er i notkun, og hefir komið viðbælir við hana tvisvar síðan, og er sá þriðji væntanlcgur innan skainms. Þólt ekki sé lioið nema rúmt ár siðan núvcrandi síma- skrá kom út, er talið nauð- synlegt að gefin verði út ný skrá, sökum þess hve miklar tilfærslur og breýtingar hafa orðið á símum og heimilis- föngum, auk þess bve mikill fjöldi númcra hefir bætzt við. típcMgáta hr. 354, m ' 1 b 3 1 5 « 1 O q IM 10 tl 15 Wm 15 'fa Skýringar: Lárctl: 1 Gra-nineli. \\ lcikr i ¦ i ur, 5 einn af Asum. () sam- tenging, 7 verkfæri, 8 lenára.* !) sendiboði, 10 til sölu,;i2, kinv. nafn, 13 síæin, í l s'}ó\','. 15 frumefni, Í6 grcin. .,,, Lóðréll: 1 Fraus, 2 tímí, 3 skel, 4 karldýr, 5 not, G yaf j, 8 samið, 9 í'iskur, 11 íæða, 12' hlé, 14 befi leyfi tiL. ¦ '.'¦. . ¦ teiðtí Lausn á'kross'g-áÍH *ní'.•V«36S^ Lárélt: l'Lóin. 3 óiVT>'lá^TÍ grá, 7 is, 8 tafl, 9 lif, 10 Arön, 12 La, 13 máf, 14 gor. 15 in,. 16fák. . .. ; ..- ..,;,.:.¦ ^hóðréiti:!! Lás, 2; óð^Æörf^ 1 fáhnar, 5 likami, (i gát, 8 lin, .9 lof,..ll B.ánHl2dokjd-fet gá.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.