Vísir


Vísir - 29.10.1946, Qupperneq 1

Vísir - 29.10.1946, Qupperneq 1
36. ár. Þriðjudaginn 29. október 1946 244. tbl« i Höfn. Æðsli foringi Ííernámsliðs Frakka í Þýzkalandi, Pierre König, sem einnig á sæí í liernámsrSði bandamanná, var á ferð í Kaupinannaböfn fyrir nokkrum dogúm. Iíahn kom til Ilafnar 17. október og stóð við i Ivo dagá i boði dön'sku stjórnarinnar. König átti tal við Kristján konung nieðan liann dvaldi í Höfn. Einkaskeyti til Vísis frá United Prcss. Stahn emræðisherra So- vétríkjanna svaraði í gærkveldi spurninguni þeim, er forseti fréttastöfií Umtéd Press lagði fyrir hann. Huc/li Baillie, forscii frétta- stofa U.P. sencli mcirskálL- innm skeyti, þcir sem vorn lagðar fyrir hann 31 spurn- ing. Svar Stalins við sparn- ingunum var birt opinber- lega i gærkveldi. Sambúð U.S. og Rássa. Spurningunni um það, hvernig sambúð Bandaríkj- anna og Sovétrikjanna væri háttað, svaraði Stalin á þann veg, að hann væri ekki sain- mála Byrnes um það, að ln’m hefði nokkuð versnað. En i ræðu Byrnes, er hann liélt á föstudaginn, hélt liann þvi fram, að hún væri stirðari én áður. Hættci á styrjölcl. Stalin sagði, að mesta hættan á nýrri styrjöld staf- aði frá ýmsum striðsæsingá- mönnum og nefndi hann þar Churchill og bætti við, „og öðrum mönuum í Bretlandi og Bandarikjunum, sem hugsa eins og hánn“. Herstyrkur Rússci. Um herstyrk Rússa sagði márskálkurinn, að hann vær nú 60 herfvlki í Póllandi, Búlgaríu og Þýzkálandi, en sá lierstvrkur yrði minnkað- ur um 20 herfylki á næst- unni. Hann minntist liins vegar ekkert á herstyrlc þeirra í baltnesku löndun- um, en herstyrkur þeirra þar mun, samkvæmt fyrrl fréttum, vera um 200 her- fylki. Alls raunu því Rússar hafa um 3 milljónir manna undir vopnum. Kjarnorkan. Ein spurning var varðandi kjarnorkuna, og svaraði Sta- Framh. á 3. síðu. Hæðst á Cknr- chill. Viðuzkennir 60 her- fylki í 3 löndunin Orsök þessa ólta um elds- neytisvandræði er, að inn-' fJutníngur á k'olúm frá B'réi- landi og Rulir hefir verið mjög takmarkaður. Danir liafa þó nýlega gert vcrzl- unarsámning við Pólland og hefir hann fyrir skömniu verið undirritaður. Sam- kyænit honum eiga Danir að fá’eina milljón smálestá af koliun frá PólÍandi, en í þess stað að flytja út til Póllands 34 þúsund hesía, kjöt og smjor. Danir skuidbundu sig til þess að flytja út tíl Bó'í- lands fyrir 130 miltjónir króná, en það sem Pólverj- ar ciga að láta af héndi, nemur ekki nema 65 miíljón- um. Þær 65 miljónir, sem e'ftir eru, eiga að lánast Pól- verj um. Það hefir lyft undir þenn- aii samning, áð Dönuin var svo nauðsynlegt að fá kolin. Stribolt. Danskur qusling ur sésf í Frankfurf. Fréttáskeyti til Vísis frá Höfn. Það kom i ljós við réttar- höld yfir nokkrum liand- bendum Þjóðverja í Dan- mörku, að einn illræmdasti aðstoðarmaður Nazista á her- námsárunum Daninn Ib Biikedal Hansen dvelur í Frankfurt am Main. Þar fleytir hann fram lífinu með verzlnn á svörtum markaði og einpig sagður lifa á betli. Hans er nú leitað en hefir ekki fundisl. Haiin var sá danskra svikara, sem mest kom við sögu og er sagður eiga sök á þvi að margir land- ar hans voru teknir af lifi. — / PœteMínu — ikil samkeppni um mat- vælakaup í U. S. A. Afleiðingar afnáms effirlifs- ins koma í fijós. Landbúnaðarráðuneytið í Bandaríkjunum hefir gefið út þá yfirlýsingu, að það sjái sér elcki fært að útvega mat- væli til annarra landa, eins og nú sé ástcdt þar. Er talið að þetta stafi af afnámi verðlagseftirlitsins. Ef aðrar þjóðir ætla sér að kaupa matvæli frá Banda- ríkjunum eftirleiðis, verða þær að kaupa á frjálsum markaði, og mun það verða til þess, að mikil samkeppni getur orðið. Þessi ráðstöfún kemur sér mjög illa fyrir Breta og margar aðrar þjóðir. Þvi var þegar spáð, er TrUman for- seti afnam eftirlitið, að myndi fara, sem nú hefir komið á dáginn. Svíar hafa hafið viðræður við stjórnir Bretlands og Bandarikjanna uin væntan- leg vöruviðskipti milli Sví- jijóðar og Þýzkalánds. Jolatrén koma i nóvember. Sviþað magn af jölatrjám og gréinum mun verða flutt inn i ár og verið hefir undán- farið. Mun það verða um 3— 4 þús. tré og um 15 smál. af greinum. Fyrsta sendingin niun koma um niiðjan næsta mán- uð, en hún drevfist til verzl- unarstaða út um lantl. Það sem selt verður í Reykjavik af þessum varningi niun koma í byrjun désémhér. Nýir kanpendur fá blaðið ókeypis (il mánaða- mófa. Gerist áskrifendur strax. hringið i sima 1660 og pantiö blaðið. Iðnaðarritið, 3.—4. hefti 19. árg. flytnr m. a. greinarnar Innflutningsmálin eftir Pál S. Pálsson. Byggingar- ráðstefnan 194IV, og grein um Guðm. Ganialíélsson 75 ára. Hag- nýting jarðhita til iðnaðar eftir Svavar Hermannsson efnafræð- ing. Stefán Sandlioit bakarameist- ari sextugur, eftir Sveinbjörn .lónsson. A Iðnaðarcleildin í vök að verjast'?, eftír Pál S. Pálsson. Blintlur bagleiksmaður: Þörður á Mófellsstöðuin, og fleira til fróðleiks og skemmtunar. iannsókn hafio t Höfn í flnáBi Bésf öpíiibéri ákærandiim í Kaupmannahöfn er þegar farinn að rannsaka mál höf- uðpaura nazista i Danmörku á stríðsárunum. Þeir Bést landstjóri, Paneke logreglu- stjóri og Bovensipcn foringi Gestaþo verða allir dæmir af dönskum dómstólum fýrir glæpi sina. Málin eru um- fangsmikil og rannsóknin tekur langan tíina og verður því ekkert en sagt hvenær mál þess fyrsta verður tekið fvrir. Flóffafólkið í Danmörku kosfnaðarsamf. Þýzkt flóttafólk í Dan- mörku hefir geisilegan kostn- að i för með sér og er orðin tilfinnanleg birði á dönsku þjóðinni. í þvi sambandi befir verið opinberlega skýrt frá því, að gæzla þeirra kosti 20 milljón- ir króna á ári og flóttafólkið þurfi matvæli fyrir 100 þús- Und á viku hverri. Engar lík- ur eru á að Danir losni við þetta fólk á næstunni, þvi það er ekki hægt að gera sér i hugarlund lwert ætti að flytja það vegna skorts á húsnæði. Þessi mynd er af rústum King- Davids gistuhússins í Palestinu, sem sprengt var upp af Gýðingúm. Gistihúsið var bækistöð brezka hersins þár og fcrust um 90 manns. §¥arar spnrning iiiat iim eimsma 911.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.