Vísir


Vísir - 29.10.1946, Qupperneq 3

Vísir - 29.10.1946, Qupperneq 3
Þriðjudaginn 29. október 1946 VÍSIR 3 Nylonsokkar komnir II. Toft, Skólavörðustíg 5. Jörðin Kvíslarhóll í Tjörneshreppi er til sölu og laus til ábúðar nú þegar. Á jörðmni er nýtt íbúðarhús, fjárhús, fjós, hlaða, áburðarhús, safnþró, smíðahús og véla- geymsla, allt úr steinsteypu. Raflýsing. Tún allt véltækt. Bithagi afgirtur. Trjáreki. Silungsveiði. Nánari upplýsingar gefa Karl Krístjánsson, oddviti, Húsavík og Málflutmngssknfstofa KRISTJÁNS GUÐLAUGSSONAR, hrl, og JÓNS N. SIGURÐSSONAR, hdl., Austurstræti 1. Sími 3400. Reykjavík. Tapazt áfturöxull úr bíl á leiðinni frá Seltjarnarnesi að Sundlangárvegi. Góð fundarlaun. Uppl. í síma 1163. Hollenskar kvenkápnr (stór númer) nýkomnar. Cj. ~y4. ÍCjörnóion &P Co. Laugaveg 48. — Sími 7530. Ódýrt - Ódýrt í dag og næstu daga verða seldar: Regnkápur með hettu plastic, fyrir hálfvirði kr. 80.00 Barna og unglinga regnslár, vetrar kápur á kr. 180.00 Kventöskur frá kr. 15.00 til 30.00 Barna og unglmga kjólar mjög ódýnr. Silfurplett, skeiðar og gaflar á 1,75 og 2,00 kr. Bollapör á kr. 2.00 panð. Eyrnalokkar frá kr. 2.60 parið. Kvenkjólar á kr. 60.00 — og margt fleira. SaAarim, VeAturyHu 2L Í^mhmemhiptL Þeir samlagsmenn, sem réttinda njóta í Sjúkra- samlagi Hafnarfjarðar og óska að skipta um heim- ílislækm frá næstu áramótum, snúi sér til sknfstofu samlagsins í Ráðhúsinu, Strandgötu 6, frá 1.— 30. nóvember næstk. Læknaval getur því aðeins farið bu.n, að við- komandi sanni, með samlagsbók siimi, að hann sé skuldlaus við samlagið. Hafnarfirði, 28. október 1946. d /' /f't' f'T ^Jjukraáam lacj ^JTajn.arfjaroat\ Mbatyjha Zilswtén fnritá. Fiðlusnillingurinn ung- verski Ibolyka Zilzer ér farin hcðan. Eftir er minning um listakonu á heimsmajli- kvarða, listokonu sem hefir Iagt land eflir land fyrir fæt- ur sér. íslenzka áheyrendur heill- aði hún með list sinni, liin heita skapgerð hennar, mikli lærdómur og ekki sizl list- hneigð hennar fann góðan jarðveg hjá líinum vandlátu íslenzku hljómlista-unnend- um, og fagnaðarlætiu eftir hvert lag voru geysimikil og það var eins og áheyrcndur vildu ekki fara. heldur fá að njóta meira 'af nægtabrunni listar hennar. Hún varð stór- hrifin af hinum íslenzku á- heyrendum, hvað þá vera með sínum beztu hlustend- um. Heitasta ósk lislakonunnar nú, er að koma liingað aftur og spila þá lög eftir íslenzka höfunda, þvi frúin varð stór- hrifin af islenzkri hljómlist, einnig mun hún spila lög •eftir íslenzka höfunda í út- varp clendis, og við eigum vonandi eftir að heyra gim- steina islenzkrar tónmenn- ingar blómstra í höndum þessarar miklu lislakonu. fsland kveðui' frú Zilzer að sinni og vopasl til þess að hún komi aftur sem fyrsí. S. K. SietiÍBU — Framh. af l. síðu. lin þvi til, að Rússar liefðu ekki framleitt neina sprengju, en spurningin náði ekki til þess, livort fram- leiðsla hennar væri i undir- búningi eða rannsóí.nir færu fram á Iienni. Þýzkaland. Stalin sagði viðvíkjand! Þýzkalandi, að þjzka þjóð- in ætti að byggja aftur upp iðnað sinn og verzlun og mælti með bæði pólitiskri og efnahagslegri eingingu þjóðariunar. Þetta svar hans, sem önn- ur, stingur nokkuð í stúf við stefnu Rússa að undanförnu. Hann minntist heldur ekki á hvernig ælti að byggja upp iðnaðinn, þegar tekin væru frá þeim öll tæki lii þcss. Pólland—Grikkland. Stalin taldi vestur-landa- 302. dagur ársins. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, sinii 5030. Næturakstur annast Litla bílstöðin, sími 1380 Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, simi 1330. Veðurspá fyrir heykjavík og nágrenni: SA gola i dag, en vaxandi S og SV með kvöldinu, rigning. Ileimsóknartími sjúkrahúsanna: Landsspitalinn kl. 2—4 siðd. Hvitabandið kl. 3—4 og 0,30—7. Landakotsspitali kl. 3—5 siðd. Sólbeimar kl. 3—4,30 og 7—8. Söfnin í dag. Landsbólcasafnið er opið frá kl. 10—12 árd., 1—7 og 8—10 síðd. Þjóðskjalasafnið er opið frá kl. 2—7 síðd. Náttúrugripasafnið er opið frá kl. 2—3 siðd. Þjóðminjasafnið er opið frá kl. 1—3 síðdegis. Bæjarbókasafnið i Reykjavik er opið milli 10—12 árd. og 1— 10 siðd. Útlán milli kl. 2—10 siðd. Hafnarfjarðarbókasafn. i Flens- borgarskólanum cr opið niilti 4 —7 siðd. Hjónaefni. Nýtega liafa opinberað trúlófun sina ungfrú Elsa Kr. Wium og Astráður II. Þórðarson múrari. Iljónaefni. Nýlega liafa opinberað trúlof- un sina ungfrú Svanlivit Sigurð- ardóttir, Grettisgötu 55 og lir. Gisli Pálsson múrari, Rauðarár- stíg 28. Dönsku eggja- skeiarnir komnir aftur. Einnig danskt kcx. VERZLUNIN ÁS Laugaveg 160. Omar HMfi,.: er komin á hók.amarlfað- inn bér heinúu Omar ungi verður jóla- Iiókin ykkar. Fæst um ;illt land. mæri Póllands eiga að vera eins og þau eru nú, og taldi engar breylingar mögulegar. —-Um Grikkland sagði hann, að hann sæi ekki hvers vegna Bretar hefðu þar her manns, cn lians væri þar engin þörf. Eiga merkisafmæli. Símon Simonarson, Höfðaborg 50, er sextugur i dag, en næst- komandi laugardag, 2. nóvember verður kona bans, Sigriður Kristjánsdóltir, sjötug. Þau hjón- in hafa búið hér í Reykjavík sið- an 1902 og Símon stundað margs- konar vinnu, en undanfarin ár liafa bæði átt við heilsuleysi að búa og Sigríður verið rúmföst á fimmta ár. Það mun vekja al- hygli margra, að þatt Sigríður og Simon hafa um dagana tekið i fóstur fjögur munaðartaus börn, og nú fyrir skönunu það fimmta, litla stúlku. Iir ekki að efa, að margur mun heimsækja hjónin í dag, i tilefni af þessum nieýkis- afmælum þeirra. Dansskóli Rigmor Hanson Fyrsa æfingin fyrir börn og unglinga verður i dag i G.T.- liúsinu. Útvarpið i kvöld. 13.30 Útvarp frá Alþingi: 1. mnr. fjárlaga 1947. 18.30 Dönsku- kennsla, 1. fl. 19.00 Enskukennsla, 2, fl. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Á- vörp til þjóðarinnar um stofn- lánadeild sjávarútvegsins (Ólafur Thors forsætisráðherra o. f 1.)- 20.50 Erindi: Faxaflói og framtið fiskveiðanna við ísland (Árni Friðriksson fiskifræðingur). 21.20 íslenzkir nútímahöfundar: Guð- mundur G. Hagalín les úr skáld- ritum sínum. 21.45 Tónleikar: Kirkjutónlist (plötur). 22.00 Fréttir. Augl., létl lög (plötur). Skipafréttir. Brúarfoss fór frá Kaupm.höfn 20. ]>. m. til Leningrad. Lagarfoss er i Kaupm.höfn. Selfoss er á ísafirði i dag. Fjallfoss fer frá Amsterdam i dag lil Antxverpen. Reykjafoss cr væntanlegur í dag frá Hull. Salmon Knot fór i gær- kveldi áleiðis til New York. True lsnot er i New York. Anne kom lil Gautaborgar 23. þ. m. frá Kaupm.höfn. Lech kom til Rvik- ur i morgun, Horsa fór frá Leíth 20. ]). m. til Hull. KrcAAyáta nr. 356 Skýringar: Lárétt: 1 Foræði, 3 tónn, 5 ofan á, 6 ætt, 7 á fæti, 8 ung- viði, 9 hryllir, 10 manneskjc ur, 12 tveir eins, 13 leiða, 14 biblíunafn, 15 guð, 16 hug- rekki. TILKYMING ufin matsveinanáBuskeið NámskeiS fyrir matsveina á fiskiskipum verSur að forfallalausu haldtS í HafnarfirSi og hefst í byrjun nóvembermánaSar. Umsókntr um þátttöku sendist fyrir 2. nóv. til skrifstofu vorrar eSa til GuSnýjar Frímannsdóttur, kennara í Flensborgarskólanum, sem er til viStals klukkan 12—4 og 4—5 í’;síma '9305. Fiskifélag íslands. Lóðrétt: 1 spjólsbluta, 2 ferðast, 3 áður, 1 hugsa um, 5 dekk, 6 ilát, 8 skutur, 9 mann, 11 hljóma, 12 fljót, 1 í kínversk l mannsnafn. Lausn á krossgátu nr. 355: LárétT: '1 Táp, 3 A.S., | þur, 6 orm, 7 ég, 8 arða, 4 egg, 10 táli, 12 ak, 13 ungl 14 æfa, 15 Ra, 16 gil. Lóðrétt: 1 Tug, 2 ár, 3 arð, 4 smakka, 5 þéttuf, <f org, 8 agi, !) elg, 11 ána, 12 afl, 14 Æ.I.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.