Vísir - 29.10.1946, Síða 6
VlSIR
Þriðjudaginn 29. október 1946
Jœli
GOTT, fast íæði selur
Matsalan, Bergstaðastræti 2.
NOKKURIR menn geta
fengi'ð keypt fast fæSi i Þing-
holtsstræti 35. (986
rMMMZi
VÉLRITUNAR-
KENNSLA. Einktaímar. —
Námskeið. Uppl. eftir kl. 6 í
síma 6629. Freyjugötu 1. (33
VÉLRITUNARKENNSLA.
Ceselía Helgason, Hring-
braut 143, 4. hæ'S til vinstri.
Sími 2978. (700
<7nffá/fis/rœh 7/. 7/Zv/Mahk/. 6'8
ojTestuf.stUap, talœtingan. o
STÚDENT. Tek byrjend-
ur í íslenzku, ensku, dönsku
og þýzku. Uppl. í síma 6199.
ÆFINGAR í Í.R.-
húsinu í dag:
Kl. 7—8: Drengir,
fiml. og handbolti.
Kl. 8—9: II. fl.-karla, fiml.
Kl. 9—10: Stúlkur, hand-
knattleikur.
í húsi Jóns Þorsteinssonar:
KJ. 10—11: Handknattleikur
karla og frjálsar íþróttir.
VALUR. —
Æfing í kvöld kl. 7.30
í húsi I.B.R. Meist-
arafl., 1. fl. og II. fl.
Knattspyrna.
HAPPDRÆTTI
K.R. —
Þeir K.R.-félagar, sem
vilja aöstoöa viö
Happrætti K.R. eru
beðnir aö sækja happrdætt-
ismiöa til Jóns Hjartar, sem
afhendir þá í Véla- ög(. R'af-
tækjaverzluninni I’íéklu,
Tryggvag.ötu (rétt hjá Sam-
einaSa). — - -
ÆFINGAR FÉLAGSINS
í vetur eru nú liyrjaðar og
veröur æfingataflan birt hér
í blaðinu á morgun.
Æfingar í kvöld eru sem
hér segir:
I Austurbænum: .
Kl. yý2-—8x/z : Fiml„ 2. fl.
Kl. 8J4—9J/2 : Fiml., 1. fl.
í Miðbæjarskólanum:
Kl. 7,45—8,30: Handb. 2. fl.
kvenna.
Kl. 8.30—9,15: Handb. 1. fl.
karla.
Kl. 9,15—ió: Handb. 3. fl.
karla.
[ Menntaskólanum:
Kl. 9,30—10.25 : Knattsp.
í Sundhöllinni :
Kl. 8,45—10 : Sund.
ÁRMENNINGAR!
Muniö aöalfundinn í
kvöld kl. 9 í Þórs-
,... oaf.é. Mætið y.el og
ímréttStpidisníTrf; .(,•>. .Stjórnin.
Allar íþróttaæfingar lijá fé-
laginu falla niöur eftir kl. 9
i kvöld vegna aöalfundarins.
HERBERGI til lcigu fyr-
ir einhleypann frá 1. nóvem-
ebr. —- Tilboö, merkt: „40“
sendi^t blaöinu fyrir ] nóv-
ember. (1001
HERBERGI. Ungur maö-
ur óskar eftir herbergi nú
jiegar. Tilboð, merkt: „í
vandræðum—222,“ sendist
afgr. \'ísis sem fyrst. (978
HALLÓ, reykviskir hús-
ráöendur. Getur nokkur yö-
ar leig't tveimur unglings-
piltum herbergi. Sé svo, þá
vinsamlegast leggiö tilboö
inn á afgr. blaösins fyrir
annaÖ kvöld, merkt: ..Tvefr1'
(983
HÚSNÆÐI, fæði, hátt
kaup getur stúlka fengið á-
samt atvinnu strax. — Uppl.
Þingholtsstræti 35. (985
STÚLKA óskar eftir her-
bergi. Húshjálp eftir sam-
komulagi. Uppl. i síma 2817
til kl. 4 e. m. eöa milli 7—9.
(988
UNG stúlka óskar eftir
herbergi gegn einhverskon-
ar húshjálp. Til mála gæti
komið aö sitja lijá börnum á
kvöldin. Tilboð sendist blað-
inu fyrir 1. nóv., — merkt:
„4—8“. (994
TAPAZT hefir afturöxull
at' bíl á leiöinni frá Seltjarn-
arnesi aö Sundlaugavegi. —
Góö fundarlaun. Uppl. í sítna
1163. (1002
SÍÐASTL. miövikudag
tapaðist hvítur köttur frá
Menntaskólanum. Eí hann
skyldi hafa flækst inn til
ykkar, þíl vinsamlega færiö
okku.r haiin eöa hringiö í
jSíTiia 3148.' (1014
HVÍT perlutazka tapaöist
aötaranótt mánudags á
Rússagiklinu í Sjálfstæöis-
húsinu. Finnandi geri aö-
vart i síma 4218. (1015
Á SUNNUDAGINN tap-
aðist merki M. i Góötempl-
arahúsinu á leiöinni Skóla-
brú, Lækjargölu, Banka-
stræti. Finnandi vinsamleg-
ast beðinn að skila jiví á
Grettisgötu 22 C. Fundar-
laun. (1021
KJALLARAHERBERGI
óskast. Mánaðarleiga 2:—3CO
krónur. Tilboð séndist Vísi
fvrir mánaðamót, merkt:
KVEN-armbandsúr tapaö-
ist siðastj. sunnudag hjá
Nýja Bfó. Vinsaínléga 'skili'st
á Óöinsgötu 4, neöstu ha?8.
(1011
KÖTTUR, mosgrár aö
lit, hefir tapazt, mun hann
vera aö flækjast innarlega á
Laugavegi. Gegnir hann
nafninu „Mali“. Einkenni:
vantar stykki i hægri augn-
hvarm. Finnandi vinsamlega
skili honum á Barónsstíg 57,
gegn góöum fundarlaunum.
(1013
SILFURARMBAND tap-
aöist s.l. laugardag i vestur-
eöa miöbænum. Uppl. í sima
4r54- (989
EYRNALOKKUR tapaö-
ist á sunnudaginn frá E11 i-1
heimilinu að Vífilsgötu. —
Uppl. í 6176. (997
TAPAZT heíir karlmanns-
stálarmbandsúr (Astor) frá
Laugavegi vestur á Greni-
mel. Finnandi vinsamlega
geri aövart i síma 4596. (998
STÚKAN SÓLEY nr. 242.
Fundur annað kvöld að Frí-
kirkjuvegi 11 kl. 8,30.
Dagskrá:
1. Upplestur: Sólveig
Guðmundsdóttir.
2. Kvikmyndasýning. ;
Æ. t. (1005
K.F.U.K.
AÐALDEILDIN.
Saumafundur í kvöld kl. 8.30.
Kaffi, söngur, upplestur.
> "mwia •
SAUMAVELAVIÐGERÐIR
RITVÉLAVIÐGERÐIR
Áherzla lögö á vandvirkni
og fljóta afgreiðslu. —
SYLGJA, Laufásveg 19. —
Sími 2656.
PLISSERINGAR, hull-
saumur og hnappar yfir-
dekktir, Vesturbrú, Njáls-
götu 49. — Sími 2530. (616
2—300 kr.“ (994
LÍTIL alsvört læoa tapað-
ist frá Franjnésvegj 55 , efstu.
hæð. Sími 5712/ (980
RAUTT -kárimannshjóf
tapaðist á, laugardaginn. —
Uppl. á Hverfisgötú 115. -—
Simi 2643. ": (1010
Fataviðgerðin
Gerum við allskonar föt.
— Aherzla lögð á vand-
virkni og fljóta afgreiðslu.
Laugavegi 72. Sími 5187 frá
kb. r—3- (348
STÚLKU eða ungling
vantar til léttra heimilis-
verka. Gott kaup. Sérher-
bergi. Uppl. í síma 9398. —
(964
KARLMANNS-armbands-
úr, úr stáli, fannst nýlega. —-
Vitjist á Smáragötu 5. (971
. STÚLKA óskast hálfan
eöá allan daginn frá 1. nóv.
á heimili Helga Tómasson
læ.knis. Sérherbergi. Síini
-3^8. ('999
BÓKHALD, endurgkpSun,
skattáfranítöl annast ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. —
Sími 2170. (707
STÚLKA óskast til heim-
ilisstarfa.TIátt kaup. Sérher-
bergi: ‘Simi 2819.
(1006
KONA óskar eftir'að taka
heim léttan saumaskap fyrir
Iager eða verzlun. — Önnur
vinna kemur lika til greina.
Uppl. í sima 6015. (1008
TELPA óskast til aö gæta
2ja ára barns hálfan eöa all-
an daginn. Gott kaup. Uppl.
á Laugaveg 41. Sími 3830.
(1016
UNGUR og reglusamur
piltur óskar eftir góðri og
þrifalegri innivinnu, má vera
afgreiöslustörf. — Tilboð,
merkt: „Reglusamur —
1019'' sendist afgr. Vísis fyr-
ir miövikudagskvöld. (1020
STÚLKA óskast frá mán-
aðamótum við afgreiðslu og
létta vinnu. •— Gufupressan
Stjarnan, Laugaveg 73. —
(1022
EG SKRIFA allskonar
kærur, geri samninga, útbý
skuldabréf o. m. fl. Gestur
Guömundsson, Bergstaða-
stræti 10 A. (000
STÚLKA, með barn á
fyrsta ári, óskar eftir ráðs-
konustööu hjá 1—3 mönn-
um. — Tilboð, merkt:
,,X—9—9“, sendist blaðinu
fyrir mánaðamót n. k. (973
EINHLEYPAN mann
vantar þjónustu. Tilboö
sendist Vísi fyrir laugardag,
merkt: „B. S. B.“ (974
STÚLKA óskast í vist
allan daginn eða eftir sam-
komulagi. Sérherbergi. Mik-
iö frí. Guðrún Arnalds,
Bar-mahlíö 13. (977
RÁÐSKONA. Ung stúlka
mcð barn á öðru ári óskar
eftir að komast sem ráðs-
kona hjá einhleypum manni
eða barnlausum lijónum,
sem vinna bæöi úti. Sérher-
bergi áskiliö. Tilboð leggist
inn á afgr. blaösins fyrir
fimmtudag, merkt: „Nóv-
ember“. (000
UNG stúlka óskar eftir
atvinnu. Æskilegt væri að
herbergi gæti fylgt. Tilboð,
merkt, dugleg, sendist blað-
inu fyrir 1. nóv. (990
STEMMI pianó. ívar Þór-
arinsson. Sími 4721 og 4715-
(993
STÚLKA óskar, eftir
vinnu frá kl. i—6 á daginn.
Uppl. í síma 1932. (951
SINGER saumavél til
sölu. Verö 275 krónur. Skála
27 við Þóroddstaði. , (984
BARNARÚM til, sölu..—
Njáísgötu 86, miöhæð. (9S7
NÝ KÁPA til sölu á
Háteigsvegi 2. (992
~m—.!.»1! ■,:li. :
-rrrH
ENSKUR "barnaVagn og
ensk rafmagnsmaskina til
sölu. Uppl. í síma 7470. (995
GÓÐ fermingarföt til sölu,
Urðarstíg 4, niötíi. , {1000,
NÝ HERRAFÖT til sölu.i
Uppl. á Bergstaðastræti 9 B.
(1003-
SINGER-saumavél, hand-
snúin, til sölu á Njarðargötu
27, kl. 8—10 í kvöld. (1004
ENSKUR barnavagn á
háum hjólum til sölu, Garöa-
stræti 11, miðhæð. (1007
BARNAVAGN enskur og'
nýtt Philips-útvarpstæki til
sölu, Stórholti 45, kjallaran-
um. (1009
ENSKUR barnavagn til
sölu, Bollagötu 12. (1012
KOMMÓÐUR nýkomnar.
Verzlun G. Sigurðssonar &
Co., Grettisgötu 54. (1017I
ÚTSKORNAR vegghill-
ur úr birki og mahogny. —
Verzlun G. Sigurðssonar &
Co.. Grettisgötu 54. (1018
SAMÚÐARKORT
Slysavarnafélags íslands
kaupa flestir. Fást hjá
slysavárnasveitum um
land allt. — í Reykjavík
afgreidd í síma 4897.
FERÐARITVÉL og stór
Remington-ritvél, lítið not-
aðar, selur Leiknir, Vestur-
götu 18. Simi 3459. (979
GÓÐUR barnavagn ósk-
ast. Simi 2856. (981
HARMONIKUR. Höfum
ávalt harmonikur til sölu. —
Kaupum harmonikur. Verzl.
Rín, Njálsgötu 23. (r94
ARMSTÓLAR fyrirliggj-
andi. — Verzlunin Búslóð^
Njálsgötu 86. Sími 2874. —
KAUPUM FLÖSKUR. —
Móttaka Grettisgötu 30, kl.
1—5. Sími 5395. (178
BARNA-golftreyjur og
peysur. Verð frá 15 kr. —
Mjög fallegt úrval. —:
Prjónastofan Iðunn, Frí-
kirkjuvegi 11. (466-
KAUPUM — SELJUM
vönduð, notuð húsgögn og
margt íleira. — Söluskálinn,.
Klapparstíg 11. Sími 6922.
SEL SNIÐ, búin til eftir
máli. Sníð einnig dömu-,
herra- og unglingaföt. —
Ingi Benediktsson, Skóla-
vörðustíg 46. Sími 5209. (924
HÖFUM fyrirliggjandi
rúmfatakassa, kommóður og
borð, margar tegundir. —
Málaravinnustofan, Ránar-
göíu 29. (854
OTTÓMANAR og dívan-
ar aftur fvrirliggjandi, marg-
ar stærðir. Húsgagnavinnu-
stofan, Mjóstræti 10. Sími
3897- (704
KARLMANNSBUXUR.
Síöbuxur, Sjóbuxur, Skíða-
buxur, af öllum stærðum og
í öllum lituin. Alafoss. (563,
KLÆÐASKÁPUR, • tví-
settur, til sölu. Þverholti
18 E. (982