Vísir - 15.11.1946, Side 3

Vísir - 15.11.1946, Side 3
Fimmtudaöinn 14. nóvember 1946 VISIR Nauðsyn á undirbúningsmenntun fyrir þjóna og matsveina. ffclatswelraa- og veitingaþjóeia- skóli i undir- búningi. Ríkisstjórnin flytur í N.d. frumvarp til laga um mat- sveina- og veitingaþjóna- skóla og er það svohljóðandi: 1. gr. Stofna skal og halda í Reykjavík skóla, er nefnist .Matsveina- og veitingaþjóna- skólinn. 2. gr. Skólinn skal veita hagnýta fræðslu þeim, sem gerast vilja matsveinar eða veitinga- þjónar á skipum og gisti- og veitingahúsum. 3. gr. Inntökuskilyrði eru: 1. að nemandi sé 16 ára eða eldri. 2. að hann sé ekki haldinn af neinum sj úkdómi eða kvilla, sem geti orðið öðrum nemendum skað- vænn eða hættulegur. 3. að hann haí'i óflekkað mannorð. 4. að hann hafi lokið mið- skólaprófi samkvæmt lögum nr. 22 10. apríl 1946, um skólakerfi og íi-æðsluskyldu. 4. gr. Kennsla skal vera bæði liókleg og verkleg. Náms- greinar slyilu vera þessar: Islenzka, danska, enska, franska, matreiðsla, frairt- reiðslustörf, efnafræði, sér- s taklega næringarefnafræði, vöruþekking, reikningur, bókfærsla, búreikningar og innkaup. 5. gr. Kennslunni skal liagað þannig, að eftir eins vetrar nám hafi nemendur náð nægilegri leikni og þekkingu til að verða matsveinar og framreiðslumenn á fiskiskip- um og flutningaskipum, enda verði þeim, sem þetta nám stunda, ekki kenndar bók- legar námsgreinar, nema <að því leyti sem nauðsynlegt er í sambandi við verklega nám- ið. Námstími fyrir fullgilda matsveina og veitingaþjóna skal vera 3 ár, en heimilt er nemendum að verja nokkr- um hluta námstímans hjá meisturum í iðninni á veit- ingahúsi eða farþegaskipi, og skal kveða nánar á um það í reglugerð. Heimilt er og að halda við skólann námskeið, mis- munandi löng, eftir þörfum fyrir annað starfsfólk skipa, veitingahúsa og gistihúsa, og má þá setja um þau nánari ákvæði í reglugerð. Við alla kennslu skal leggja sérstaklega áherzlu á reglu- semi, þrifalega og háttprúða umgengni og snyrtimennsku. 6. gr. Skólanum skal stjórnað af skólaráði, sem skipað sé fimm mönnum, er sam- göngumálaráðuneytið skipar til 4 ára í senn. Einn slcóla- ráðsmaður skal skipaður samkvæmt tilnefningu Far- manna- og fiskimannasam- bands Islands, einn sam- kvæmt tilnefningu Mat- sveina- og veitingaþjónafé- lags Islands, einn samkvæmt tilnefningu sambands veit- inga- og gistihússeigenda og tveir án tilnefningar, og sé annar þeirra formaður. Ráðuneytið ræður skóla- stjóra, sem jafnframt er bryti skólans, og aðra kenn- ara, að fcngnum tillögum skólaráðs. 7. gr. Með reglugerð skulu sett nánari ákvæði um starfsemi skólans, kennslutíma, náms- efni, kennaralið og réttinai þau, er skólinn veitir o. fl. 8. gr. Fyrstu fimm árin eftir að skólinn fekur til starfa, er skólaráði heimilt að veita undanþágu frá því inntöku- skilyrði, er felsl í 4. lið 3. gr. þessara laga. 9. gr. AJlur kostnaður við skóla- haldið greiðist úr ríkissjóði, en heimilt skal þó skólaráði með samþykki ráðuneytisins að krefja nemendur um skólagjald, sem þá skal á- kveðið í byrjun hvers skóla- árs. 10. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. 1 athugasemdum segir svo: Þegar hafih var bygging sjómannaskólans var svo ráð fyrir gert, að þar yrði, svo fljótt sem unnt væri, komið upp skóla fyrir matsveina og veitingaþjóna, til starfa á íslenzkum skipum, bæði fiskflutninga- og farþega- skipum. Nú má vænta þess, að þetta húsnæði verði full- búið á árinu 1947, og á þá skólinn að geta tekið til starfa. Um þörf fyrir þennan skóla þarf ekki að fjölyrða. Það er alkunnugt, að kennslu á þessu sviði hcfir skort mjög á undanförnum árum, og enn verður þörfin brýnni með aukningu skipastólsins nú. Þá hafa ráðuney.tinu einn- ig borizt um það tilmæli frá sambandi veitinga- og gisti- húsaeigenda, að séð yrði fyr- ir kennslu alls starfsfólks, sem nauðsyrilégt er almennri gistihúsa- og veitingastarf- semi i landinu, og er ætlazt íil að hgt sc einnig að verða við þeirri ósk með þessum skóla. Tillögur um l'yrirkomulag hafa borizt frá Farmanna- og fiskimannasambandi Is- lands, Landssambandi iðn- aðármanna o. fl„ og hefir verið leitazt við að hafa, við samningu frumvarpsins, hliðsjón af þessum tillögum. Sníðastofan Hrísateig 8 Tek ekki meira til að sníða fyrir jól. Alveg lokað í desember. | '-rtt : ■ ■ ■ ■ ■ s U.ÍSEK9V 'i { Margréí Þoisteinsdóttir. r b b ■ Naeturakstur annast Litla bílstöðin, sími 1380 Veðurspá fyrir Reykjavík og nágrenni: Brevtileg átt og hægviðri fyrst, en síðan N eða NV kaldi, smá- skiirir eða él. Söfnin í dag. Landsbókasafnið er opið fr8 kl. 10—12 árd., 1—7 og' 8—10 síðd. Þjóðskjalasafnið er opið frá k). 2—7 síðd. Bæjarbókasafnið i Reykjavík er opið milli 10—12 árd. og 1— 10 síðd. Útlán milli kl. 2—10 síðd. Ileimsóknartími sjúkrahúsanna: Landspítalinn ld. 3—4 siðd. Hvítabandið kl. 3—4 og 6,30—7. Landakotsspítali kl. 3—5 siðd. Sólheimar kl. 3—4,30 og 7—8. Hver vill ekki drekka gott kaffi? Sjálfstæðisféalgið Hvöt býður Reykvíkingum upp á hið vinsæla Hallveigarstaðakaffi í Sjálfstæð- ishúsinu við Austurvöll á sunnu- daginn kemur milli kl. 2.30—6 siðd. Þar verður hið gómsætasta linossgæti á boðstólum svo sem liinar þjóðlegu brauðtegundir, flatkökur og seytt brauð, auk margs annars sein of langt yrði upp að telja. Drekkið gott kaffi og styrkið með því gott málefni. ! ijíjfo xilbd nxiíí .amaáföi1 ihla l ■> Vegna fjölda fyrirspurna, sem borizl hafa um það, hvernig Monrad-kerfið er, en eftir því var farið á skák- móti Norðurlanda í sumar, og sömuleiðis á Skákþingi Islendinga, sem nú stendur yfir, birtir blaðið það hér með: 1. I upphafi keppninnar draga þátttakcndur fram- haldandi númer og eru skráðir í þeirri númeraröð á lista. 2. I fyrstu umferð teflir nr. 1 á listanum við nr. 2, nr. 3 við nr. 4 o. s. frv. 3. Eftir hverja umferð er flutt upp á listanum þannig, að teflandi flyzt upp fyrir þá, sem hafa færri vinninga. Eftir flutning cr því öllum þátttökum raðað eftir vinn- ingafjölda. Biðskákir eru reiknaðar scm jal'ntefli, unz þeim er lokið. 4. I umferðunum á nr. 1 á listanum að tefla við þann næsta við sig á honum, sem hann hefir ekki, enn teflt við. Næsti maður á listanum tefl- ir síðan við þann næsta fyrir '5r;r,' >;hjf[ aúil 8‘>t; neðan sig, sem hann hefir ekki teflt við og þá er eftir o. s. frv. 5. Hvítt hefir ávallt sá, sem fram til þessa hefir haft það sjaldnar í keppninni en mótstöðumaðurinn. Hafi báðir haft jafn oft hvítt, skal sá þeirra, sem er neðar á listanum, hafa hvitt. 6. Þegar lokið er að tefla allar umferðirnar og síðan að færa inn síðustu upp- flutninga á listanum, þá skiftast verðkaun samkvæmt númeraröð þátttakanda á listanum, ncma cf einn eða fleiri hafa fengið jafn niarga vinninga og nr. 1 á listan- um, þá skal sérkeppni f.ara fram, cf unnt er. 319. dagur ársins. Næturiæknir er í Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavikur Apóteki, simi 1760. Bazar. Handavinnudeild Breiðfirð- ir.gafélagsins liefir í hyggju að halda bazar 1. desember og heit- ir á allar konur, sem gefa vilja ínuni á hann, að tilkynna það í síma 7985, 6670, 4974, 2534, 5790 og 2849 fyrir 25. þ. m. Háskólafyrirlestur. Fil. lic. Peter Hallberg sendi- kennari flytur 5. fyrirlestur sinn uin August Strindberg í dag kl. 6,15 í II. kennslustofu Háskólans. Öllum lieimill aðgangur. Sextíu og fimm ára Guðlaugur Eyjólfsson trésmið- ur frá Eskifirði, nú til heimilis Hafnargötu 76, Keflavík, verður 65 ára á’ morgun, laugardaginn 16. þ. m. Útvarpið í kvöld. 18.25 Veðurfregnir 18.30 ís- lenzkultennsla, 2. fl. 19.00 Þýzku- j kennsla, 1. fl. 19.25 Þíngfréttir. j 20.30 Útva'rpssagan: (séra Sigurð- ur Einarsson). 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Ivvartett Op. 54, nr. 1 í G-dúr eftir Haydn. 21.15 Erindi: Leikhúslíf á Norðurlöndum (Har- aldtir Björnsson leikari). 2W0 Tónleikar: Norðurlandasöng- menn (plötur). 22.00 Fréttir. 22.05 Symfóníutónleikar (plötur): Symfónía nr. 5 eftir Tschai- k owsky. Skipafréttir. Brúarfoss er á leið til Rvíkur frá Kaupm.höfn. Lagarfoss er í Gautaborg. Selfoss er i Leith. Fjallfoss kom lil Rvikur i gær- kveldi frá Hull. Reykjafoss var á ísafirði i gær á suðurleið. Sal- mon Knot kom til Nev Yörk 11. j>. m. frá Rvik. True Knot fór frá Halifax 11. þ. m. til Rvíkur. Becket Hitch lileður i New York síðari hluta nóvember. Anne fer i dag frá Leith lil Kaupm.hafnar. I Lecli var i Stykkisliólmi i gær. j Horsa fór frá Seyðisfirði 13. þ. m. til Leith. Lublin hleður i Ant- werpen um miðjan nóvember. lí!&íí5ÖÍfé’a u on 'Óiíxl rrnjri á- Nils Larson h’«fui! riú: fcald- ið tvo ffítarhljómleika fvrir fullu húsj og við ákafa hrifn- ingu áheyrenda. Þriðju hljómleikar hans verða í Tjarnarbíó á stmiui- daginn kemur kl. 3 e. h. Tek- ur hann þá til meðferðar ný viðfangsefni. Þar á meðal eru: Chansonetta úr strok- kvartett í Es-dúr eftir F. Mendelsohn. Eftir Joh. Scb. Bach leikur hann Allemande (úr svítu fyrir lút) og Gav- otte og C.bacontie (úr svítum fyrir einleiksfiðlu). Þá leik- ur hann Sonatinu í þrcm köflum eftir spænska tón- skáldið M. Torroba. Auk Jjess eru á efnisskránni lög cftir spænska og italska höfunda í útsetningu Segovia. Larson leikur á „Levin“ gítar með girnisstrengjum. Aðgöngumiðar fást hjá Sigríðar Helgadóttur og i Rit- fangaverzl. Isáfoldár, Banká- stræti. HnAAyáta \ík 369 Skýringar: Lárétt: 1 Ejörug, 3 haestur, 5 liðinn, 6 gervöll, 7 nútið, 8 fjármunum, 9 smáræði, 10 skafl, 12 ekki, 13 alkv.orð, 14 afltaug, 15 frumefni, 16 liund. Lóðrctt: 1 Elskuð, 2 timi, 3 veru, 4 evdd, 5 liver, 6 fugl, 8 stjórn, 9 á handlegg, 11 greinir, 12 gufu, 11 leit. Lausn á krossgátu nr. 368: Lárétt: 1 Rok, 3 kg., 5 laf, 6 sóa, 7 Ok, 8 fars, 9 arg., 10 Dóná, 12 ar, 13 ofn, 14 áma, 15 ná, 16 alt. Lóðrétt: 1 Rak, 2 of, 3 kór, 4 gaspra, 5 Londpn, 6 §ag, 8 frá, 9;ann, 11 •ófá. 12 íhuI, 14 ál.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.