Vísir - 16.11.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 16.11.1946, Blaðsíða 3
Laugardaginn 16. nóvember 1946 VlSIR 3 Xýftt spiiitt Hm glaesilegu íslenzku spil, (taflspilin) sem nú eru komin í allar verzlanir munu gera jólin bæði ánægjuleg og hátíSleg fyr- ir þá sem kaupa. Einnig tilvalin jólagjöf. iilhtfttii itttf frá l^tttttlssítnttttttnt. Nokkrar ungar stúlkur verSa teknar til náms viS langlínuafgreiSslu Kjá Landssímanum. ' Um- sækjendur skulu hafa lokiS gagnfræSaprófi..- eSa hhSstæSu prófi og verSa þess utan aS ganga undir hæfmspróf, sem Landssímmn lætur halda í Reykja- vík. Aherzla er meSal annars lögS á skýrann mál- róm og góSa nthönd. Eiginhandarumsókmr meS upplýsmgum um menntun og fyrn störf þurfa aS vera komnar tif Póst- og símamálastjórnarinnar fyrir 25. nóvember 1946. Karlakórinn Fóstbræður heldur hátíSlegt 30 ára afmæli sitt, laugardaginn 30. nóv., kl. 19 e.h. í SjálfstæSishúsinu. - Þeim styrktarfélögum, sem óska eftir aS taka þátt í hófmu, er heimil þátttaka meSan húsrúm leyfir. Þátttaka tilkynmst gjaldkera kórsins, FriSrik EyfjörS, sími 3037 og 2553 fyrir 20. nóv. Síjórnin. úsasmiðir Höfum til sölu af sérstökum ástæðum snú- inn stiga í eitt horn til hægri. ýamla Mwpaníit h.f Hringbraut 56. Simar 3107 og 6593. AÖWÍRUN Húseigendur og húsráSendur í Reykjavík eru alvarlega áminntir um, aS tilkynna nú þegar Manntalssknfstofunni, Austurstræti 10, ef einhver í húsum þeirra hefir fallxS útaf manntali nú í haust, svo og ef einhverjir hafa síSan flutt í hús þeirra. SömuleiSis ber öllum aS tilkynna brottflutning úr húsum þeirra, hvenær hann varS og hvert var fanS. Ef útaf þessu er brugSiS, varSar sú vanræksla sektum. 15. nóvember 1946 &•• ^ j ;v*jn:j-dí^n!!t unui BftÞtyfttrsífófin #i. SlinJtut et btaítauÁ tnatut ÁSKRIFTARSÍMI ER 166D Sajat^éttii- 320. dagur ármns. Næturlæknir cr i Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður Næturvörður cr i lyfjabúðinni Iðunn, sími 7911. Næturakstur annast B. S. R., simi 1720. Veðurspá fyrir Reykjavík og nágrenni: A-gola i dag, og þykknar upp i nótt. Söfnin í dag. Landsbókasafnið er 'opið frá kl. 10—12 árd., 1—7 og 8—10 síðd. Þjóðskjalasafnið er opið frá kl. 2—7 síðd. Bæjarbókasafnið í Reykjavik cr opið niilíi 10—12 árd. og 1— 10 síðd. Útlán milli ld. 2—10 siðd. Ileimsóknartimi sjúkrahúsanna: Landspitalinn kl. 3—4 siðd. Hvítabandið kl. 3—4 og 0,30—7. Landakotsspítáli kl. 3—5 síðd. Sóllieimar kl. 3—4,30 og 7—8. A m o r g u n : 321. dagur ársins. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Næturakstur Hreyfill, simi 6633. Helgidagslæknir er Friðrik Einarsson, Hfsta- sundi 55, sími 6565. Messur á morgun. Dómkirkjan: .Messa kl. 11 f. h. (altarisganga). Sr. Jon Auðuns. Messa kl. 5 e. h. (aitárisganga). Sr. Bjarni Jónsson. Nesprestakall: Messað i kapellu Háskólans kl. 2. Sr. Jón Thorar- ensen. HaJIgrímssókn: Messa i Dóm- kirkjunni kl. 2 e. h., sr. Jakob Jónsson (ferming). Barnaguðs- þjónusta kl. 11 f. h. i Austurbæj- arskóla, sr. Sigurjón Arnason. Laugarnesprestakall: Messað k 2 e. h. Sr. Garðar Svavarsson. Barnaguðs])jónusta kl. 10 f. h. Fríkirkjan: Messað kl. 2, sr. Arni Sigurðsson. Unglingafélags- fundur i kirkjunni kl. 11. Sr. Arni Sigurðssón: Frásögn. Fjöl- mennið. Hafnarfjarðarkirkja: Messað kl. 2. Sr. Garðar Þorsteinsson. Útskálaprestakall: Messað að útskálum kl. 2 e. h. Sr. Eirikur Brynjólfsson. Dronning Alexandrine lagði úr höfn frá Kaupmanna- höfn i gærdag ld. 1 e. h. Hjúskapur. í dag verða gefin sainan í hjónaband af sr. Arna Sigurðs- syni, ungfrú Jóhanna Sigríður Einarsdóttir frá • Hraunsnefi í Norðurárdal og Jón Jóhannsson lögregluþjónn. Heimili brúðhjón- anna verður að Mánagötu 3. Söfnin á morgun. Náltúrugripasafnið er opið frá kl. 2—3 siðd. Þjóðminjasafnið er opið frá kl. 2—7 síðd. Bæjarbókasafuið er opið milli kl. 4—9 síðd. Útlán milli kl. 7—9 siðd. Næturakstur aðra nótt .Hreyfill, sími 1633. Farþegar með e.s. Fjallfoss frá Hull til Reykjavíkur: Sverrir Bernhöft stórkaupmaður, frú Hildur Bern- liöft, Sveinn Gunnarsson læknir, , hr. Rousseau, frú Rousseau, frú Mukherji. UIMGLING vantar til að bera blaoið til kaupenda um SKILDINGANES TaliS strax viS aígreiSslu blaðsins. Sími 1660. ÐA GIJJLAIÞIÐ VÍSIM HafnárfjQrðiír og nágrenni í dag opnum viS nýja fólksbifreiðastöð við Vesturgötu 6 (áður bæjarskrifstofurnar) undir nafnmu Aítjfts béisáöéÍM Opm daglega frá kl. 8,30 f.b. til 11,30 e.h, Á stöðmni er emgöngu fyrsta flokks bílar. Fljót og góð afgreiðsla. Reynið viðskiptm. Símanúmerið er 9391 — 9391. itiíi i, ’iJib 1 > vq i*:;-*/ | .—...... Atfjtt hélsítbtHtn S.f. Drengur getur í'engið atvinmi við scndiferðir. Heimilishlaðíð Vikan, Tjarnargötu I. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Dösnkukennsla, 1. fl. 19.00 Ensku- kennsla, 2. fl. 19.25 Samsöngur (plötur). 20.25 Útvarpstríóið. Ein- leikur og trió. 21.40 Einleikur á fiðlu (AVandy Tworek): a) Pre- Iudium Allegro (Pugnani-Kreisl- er). b) Spánsluir dans (de Fallg- Kreisler). c.) Vals' í A-dur (Brahms). d) Djöfladans (Fini Henriques): (úndirleikur: Esther A'agning). 22.00 Fréttir. Danslög til 24.00. Útvarpið á morgún. 8.30—9.00 Morgunúlvarp. 11.00 Morguntónleikar (plötur): Kvart- ett fyrir 2 cello, eftir Schubert. 12.12—13.15 Hádegisútvarp. 14.00 Messa i Frikirkjunni (síra Árni Sigurðsson). 15.15—16.25 Miðdeg- istónleikar (plötur): a) Söngvar eftir Grieg og Carl Nielsen. b) ,.Skák og mát“, — lagaflokkur eftir Bliss. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Barnatimi. (Herdís Þor- valdsdóttir, síra Friðrik Hall- grímsson, R. Jóh.). 19.25 Tón- leikar: Spönsk leikhússtónlist (plötur). 20.20 Einleikur á pianó (tmgfrú Helga Eaxness): Són- ata i B-dúr eftir Mozart. 20.35 Er- indi: Frá Noregi (frú Guðrún BÓasdóttir Brunborg). 21.05 ls- lenzkir tónlistai’þættir, !.: „Þjóð- hvöt“, kantata eftir Jón Leifs. 21.40 Einleikur á gitar (Nils Earsson). 22.00 Fréttir. Danslög til kl. 1.30 e. miðn. Skipafréttir. Brúarfoss er á leið ti! Rvikur frá Kaupm.höfu. Lagarfoss fór frá Gautaborg 14. þ. m. til Rvíkur. Selfoss er í Leith. Fjallfoss kom lil Reykjavíkur á fimmtudag frá Hull. Reykjafoss kom í gær að vestan og norðan. Salmon lvnot er í NeW York. True Knot er á leið frá Halifax til Rvíkur. Beck- et Hiteh hleður í New York sið- ari hluta nóvember. Anne fór frá Leith í gær til Kaupm.liafnar. Lech köm tif Rviktní í gádf að vestan og norðan'. ‘ Horsa er á leið til Leith frá Seyðisfirði. Lublín hleður í Antxverpen uni 20. ]). m.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.