Vísir - 18.11.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 18.11.1946, Blaðsíða 2
2 VISIR Mánudaginn 18. nóvember 1946 Jar&teskar leifar Jónasar Hallgríms- sonar jarósettar á Plngvöllum. Himnesk fegurð varpaði helgiblæ á hinztu kveðju ís- lenzku þjcðarinnar lil „Hsta- skáldsiní;; góða‘;. Klukkan rúmlega 12 s. 1. laugardag hófst minningar- athöfn um þjóðskáldið Jón- as Ilallgrímsson i kirkjunni á Þingvöllum. Bæði kirkjan og kistan, sem jarðneskar leifar Jónas- ar livildu í var smekklega skreytt blómum og sveigum. Athöfnin liófst á þvi, að breiða yfir beðinn þeirra, er æfisólin er hnigin. Likamsleifar Jónasar Háll- grimssonar, hins góða sonar íslenzku þjóðarinnar, hafa verið fluttar hingað og búinn hér staður. Og í dag eru hon- um nær og fjær voltaðar jjakkir og ást fyrir „kvæðin, ! ljúfu, jjýðu.“ Öllum er það Ijóst, að jjau æviár, sem Jónas dvaldi í 1 fjarlægð frá íslandi, þráði hann landið lieitt alla daga, dómkirkjukórinn söng þrjú ^ það er eins og hann horfi vers úr sálminum „Allt eins heim i djúpri þrá, er og' blómstrið eina.“ Þá flutti Bjarni Jónsson vígslubiskupp skörulega og andríka ræðu. „Fátækur var Jónas, en haun hefir auðgað marga. Heiðríkjan er alltaf jafnbjört yfir óskabarni ís- lendinga,“ sagði síra Bjarni m. a. Heiðríkjan mun sjald- an hafa verið bjartari yfir Þingvöllum, en er athöfninni í kirkjunni var lokið með þvi að dómkirkjukórinn söng: „Vist ertu, Jesvi kóngur klár.‘ „á sjónum allar bárur smáar rísa og flykkjast lieim að fögru landi ísa, að fósturjarðar minnar strönd og hliðum,“ horfi heini i söknuði og þrá. Ilann nefndi jvetta fagra Ijóð: „Eg bið að heilsa.“ í raun og veru var liann í ljóðum sinum öllum að biðja að heilsa íslandi, senda því Mistrið, sem hafði hulið ástarkveðjur. 1 þeim Ijóðunv nokkur liluta fjallahringsins voru fólgnar heitustu óskir er austur kom var gersam- hans bænir íslandi til lega horfið og nóvembersólin j handa, hrifning hans og að- liellti geislaflóði sinu yfir j dáun snævi þakta ættjörð sonar heima „ylhýra málsins“. Úr kirkju báru kistuna þingmenn, en utan við kirkj- una tóku við rithöfundar og náttúrufræðingar; báru þeir kistuna síðasta spölinn i ^ þjóðargrafreitinn. í graf- ur kvæðum, sem eru í flokki a náttúrufegurðinni og hinum dýrðlegu kraftaverkum Guðs, sem hann sá blasa við liér. Vér þekkjum ást hans og aðdáun á þessum stað. Hann lýsti þeim tilfinningum sin- um meðal annars i tveim- reitnum lék lúðrasveit Reykjavíkur Oratorium eftir Ilándel og meðan kistan seig niður i gröfina lék Lúðra- sveitin „ísland, farsælda frón“ og dómkirkjukórinn söng. Meðan ómar dagsins fegurstu og beztu ljóða hans: „ísland, farsælda-frón“ og „Fjallið Skjaldbreiður“. Xú eru likamsleifar hans flutlar heim og lagðar við brjóst fósturjarðarinnar, eins og barnið í móðurfaðm. í dag bárust út i vetrarkyrrðina og | minnist íslenzka þjóðin .Tón- kista Jónasar livarf í ætt- asar viðkvæmum huga. Minn- jarðarskaut breiddist liátíð-j ingarnar koma til vor. Fyrst leg kyrrð og ró yfir alla, sem sjáum vér í anda fátæka viðstaddir voru. Næst var; sveitadrenginn norður í sunginn sálmurinn „Faðir; Öxnadal. Aðeins 9 ára gam- andanna“. Þegar biskupinn yfir Is- landi, herra Sigurgeir Sig- urðsson, tók til máls endur- varpaði hamraveggur Al- mannagjár hverju orði i ræðu hans, sem hér fer á eft- ir. all tekur hann að reyna og skilja, að mannlifið er ekki aðeins Ijós og gleði, heldur einnig skuggar og sorg. Þá þegar varð hann að bcina veikum fótum sín- um út að gröfinni. Faðir hans var skyndilega kallaður burt og Jónas gleymdi ekki hin- um sára liarmi, þótt árin liðu. „Drag skó þína af fótum þér, því að sá staður, sem þú stendur á, er lieilög jörð.“ -— 2. Mósebók, 3. kap., 5. vers. Frá upphafi íslands byggð- ár hafa Þingvelllr verið heil- agur staður þjóðar vorrar og samofinn sögu hennar og kjörurn. Enn j dag beinir íslenzka þjóðin liuga sinum hingað. IJér í þj'jðafgraireitnum hef- ir hún jnj. ájiveðið gð búa ástfólgnustu sonum og dætrl-fiuiÞáPrtíg reViVdt'st 'htWuuú um íslands hinzta hvílurúm. j Iífið snemma sársaukafullt Hér vill þjóðin í móðurást f eins og svo mörgum öðfum. „Man ég þó missi minn í heimi fyrstan og sárstan er mér faðir hvarf.“ Og hann segir líka: ,.Man ég minnar móður tár.“ En í sorg og reynslu ljúkast upp heimar------sem ella eru lokaðir og margt fagurt sprettur þá fram í mannshug- anum, sem vökvað lielgum tárum öðlast undraverðan vöxt og fegurð, enda sagði Jónas svo fallega: „Þá er það víst að beztu blómin gróa í brjóstum sem að geta fundið til.“ Eg hygg, aö reynsla Jónasar i lífsbaráltunni allt frá bernsku hafi opnað hug lians fyrir hinum æðri sannindum lífsins. A hálum braulum, í fátækt og einstæðingsskap og fjarri landinu, sem liann elskaði, sá hans skarpskyggni andi heim í sannleiks- og sólskins- löndin. Ilann fann, að „það er svo læpt að trúa heimsins glaumi.“ Og ef til vill er það talað út frá hans eigin reynslu þetta: „Þá sá alfaðir, sem öllu stýrir, grát í auga ins einmana.“ Trúarstrengurinn í hörpu hans er hljómfagúr. Trúin á föðurforsjón guðs. „Vittu bárn, sú hönd er sterk“, sagði hann. ísland þákkar honum lians fagra lilut í frelsisbaráttunni. Þakkar Iionum ást hans á móðurmálinu, og þá fyrir- mynd, sem hann gaf sjálfur í meðferð þess. Einn íslenzkur rithöfund- ur, sem nú er látinn, sagði þessi sönnu orð um hann: „Islenzk tunga skartar í ljóð- um hans í allri sinni fegurð og tign, heimurinn í stuðla- fallinu er skær og tær eins og úr gullstrengjaðri gígju.“ Þáttur vinanna þriggja: hans, Tómasar og Konráðs gleymist íslendingum aldrei. Þeir voru trúir, sannir boð- berar ættjarðarástarinnar, jjjóðrækninnar og frelsisins. í dag hljómar harpa Jónasar enn j hjörtum vor íslendinga. Vér heyrum hljóminn hér á Þingvöllum og i sveitinni hans heyrast þeir: „Þar, sem liáir hólar, hálfan dalinn fylla,“ og um landið allt. 'Rödd hans hljómar áfram um ókomin ár, alveg eins og hann sagði sjálfur um Tóm- as Sæmundsson: i „Lengi mun hans lifa rödd, lirein og djörf um hæðir, lautir.“ Vér Islendingar eigum Jmikil íhugunarefni við þessa gröf. Ilér rifjast upp ham- ingjuefnín • ög[ harmárnir, mistökin og sigrarnir. En beztu svnirnir benda ævin- lega fram á við. Einnig þá er þeir eru fallnir og löngu liðnir. Þeir hvetja til þjóðar- einingar og samtaka og bar- áttii í frelsis- og framfáraátt. Jónas trúði ó framtið Islands og sú trú hans var byggð á traustinu til guðs. Frá gröf hans í dag berst þvj þetta hróp lians lil yztu stranda og inn til dala: „Veit þá engi, að eyjan livila á sér enn vor, ef fólkið þorir Guði að treysta, lilekki að lirista, ldýða réttu, góðs að biða.“ Hann féll ungur i valinn. En gjöf lians til islenzlcu þjóðarinnar i'.ellur aldrei úr | gildi. Og vér erum öll á einu máli uin Jjað, að sú þjóð er vel á vegi stödd, sem á sonu að missa, sem eftir sig láta arf, líkan þeim, er Jónas Hall- grímsson gaf sinni þjóð. Mannsæfin er alltaf stutl og flestum finnst gröfin köld og dinnn. Skáldið Einar Benedikts- son, sem nú hvílir hér við hlið Jónasar álti sammerkt i því að liorfa lil aústurs í sól- arátt og sjá jiar i anda ný heimkynni lífsins. Hann sagði: „Þar lijartáð verður hreint og skilur fyrst að Iieimþrá vor lil guðs er lífsins kjarni, því glampar eilífð yfifr liárri lisi', sem engils svipur ljómi yfir barni.“ Yfir þjóðargrafreitnum ljómar eilíft ljós og eilíf von. Líkamsleifar þjóskáldsins Jónasar Hallgrímssonar verða nú vígðar íslenzkri mold. Þjóðin krýpur við gröf lians í hljóðri þökk. En andi hans og ljóð niunu lifa. Að lokinni ræðu biskups- ins söng Dómkirkjukórinn með undirleik Lúðrasveitar- innar: ,,.Ó, guð vors lands.“ Er síðustu tónar lofsöngs- ins voru dánir út kastaði síra Hálfdán Helgason, prófastur, rekunum og athöfninni lauk með þvi, að sungið var: „Gefðu að móðurmálið mitt.“ Jarðneskar leifar Jónasar Hallgrímssonar hafa nú hlot- ið liinzta hvílurúm, en ljóð lians lifa í hverri íslenzkri sál meðan „Ástkæra, ylhýra málið“ túlkar sigildan inenn- ingararf sveitadrengsins frá Hrauni í Öxnadal. Drottningin veðurteppt. Drottningin er veðurteppt í Kongshöfn í Færeijjum. Mun hún liafa viðkomu í Þórshöfn, eins og venjulega, en sökum stormS, htefir hún ekki getað farið þangað enn- þá. Kom fyrstur — ; Framh. af 1. síðu. ús Björnsson náðum i, skýrði okkur l'rá þvi, ‘að hann hefði verið að koma sunnan úr Keflavík um það bil, sem eldurinn brauzt út. Ivvaðst liann liafa séð tyær stúlkur á nátlkjólum skanunt frá hús- inu og hefði hann þegar num- ið slaðar og boðið jjeim upp i, jafnframt því sem farþeg- arnir buðust lil að fara úr bílnum, en þær voru svo æst- ar og utan við sig, að þær sinntu þessu ekki og hlupu leiðar sinnar. Bílsljórinn liélt, að þær mundu hafa meiðzt eitthvað. Leystar út með gjöfum. Þegar konurnar tvær fóru frá Stórholti lil kunningja eða ættingja, nokkuru fyrir hádegi, voru þær leystar út með gjöfum, jiví að húsfreyj- an og dætur hennar gáfu jjeiifi kjóla og kápur í stað jjeirra fata, sem þær liöfðu misst. Er jjað liöfðinglega gert.“ Framh. af 1. síðu. GLUGGAR BROTNA. I húsunum Amtmannsstig 5 og 5 A, sem eru norðan göt- unnar, sviðnaði gluggaum- búnaður og rúður brotnuðu af hitanum og sömuleiðis í Þingholtsstræti 14. Yar vatni dælt á jiessi hús til að verja jjau fyrir eldinum, svo og húsin Þingholtsstræti 16 og' 18 og báru íbúar sumra liús- anna innanstokksmuni út lil að forða jieim, ef ekki tækist að verja þau fyrir eldinum. OLÍUPORT HÍS. Milli Amtmannsstígs og Bókhlöðustígs, fyrir enda sunds, ’sem gengur suður úr Amtmannsstignum, er olíu- port Hins íslenzka steinolíu- hlutafélags. Þar mun ekki vera gcymd nein olía lengur, en hins vegar er þar talsvert af tækjum, bílum, tunnum o. s. frv. og jarðvegur er jiar smitaður af olíu. Varð kom- ið i veg fyrir, að eldurinn kæmist í portið, þótt vindur stæði á jiað og neistaflug kveikti i húsi liandan jjess — liúsinu BÓKHLÖÐUSTÍG 11. Komst eldurinn i efri hæð jjessa liúss og brann hún mikið að innan, en slökkvi- liðinu tókst að forða þvi frá eyðileggingu. — Eldurinn komst ekki niður á neðri hæðina, en skemmdir urðu á henni af vatni. Komst eld- urinn í jjetta hús á níunda tímanUln. K. F. U. M. ; Um líkt leyli mun eldur- inn hafa náð fótfestu í sam- komuhúsi K.F.U.M., sem er .. FrainKT'BrÍröm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.